Tíminn - 20.06.1990, Page 11

Tíminn - 20.06.1990, Page 11
Miðvikudagur 20. júní 1990 Tíminn 11 6057. Lárétt 1) Draugur. 6) Endurlífgaður Biblíumaður. 10) Titill. 11) Komast. 12) Afráðið skv. samningi. 15) Sögn. Lóðrétt 2) Jökuls. 3) Hvæs. 4) Bál. 5) Reykti. 7) Lim. 8) Keyra. 9) Land- námsmaður. 13) Ben. 14) Ánauðug- ur maður. Ráðning á gátu no. 6056 Lárétt 1) Flökta. 5) Lár. 7) Oj. 9) Skó. 11) Ske. 13) Skó. 14) Ills. 16) El. 17) Skólp. 19) Skolli. Lóðrétt 1) Frosin. 2) Öl. 3) Kál. 4) Tros. 6) Stólpi. 8) JKL. 10) Skell. 12) Elsk. 15) Sko. 18) Ól. %í>BR0SUIVl/ *&~’(g27' alltgengur belur * Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Biianavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. 19. júni 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...59,95000 60,11000 Steríingspund .102,57700 102,85100 Kanadadollar ...51,08900 51,22500 Dönsk króna 9,40470 9,42980 Norsk króna 9,29240 9,31720 Sænsk króna 9,87400 9,90040 Finnskt mark ...15,16760 15,20810 Franskur franki ...10,63770 10,66610 Belgiskur franki 1,74000 1,74460 Svissneskur franki. ...42,40200 42,51510 Hollenskt gytllnl ...31,77250 31,85730 Vestur-þýskt mark. ...35,77080 35,86620 0,04875 0,04888 5,10060 Austunrískur sch.... 5,00870 Portúg. escudo 0,40750 0,40860 Spánskur peseti.... 0,57960 0,58110 Japanskt yen 0,38991 0,39095 frskt pund ...95,93500 96,19100 SDR ...78,98230 79,19310 73,95630 ECU-Evrópumynt.. ...73^75950 RUV Miðvikudagur 20. júní 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Ágúsl Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirtiti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00 , menningarpistill kl. 8.22 og ferða- brot kl. 8.45. Auglýsingar lausl fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litli barnatfminn - Ketill Larsen segir eigin ævintýri 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóm Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurtandi Umsjón: Margrét Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornlö Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Ema Indriðadóttir skyggnist í bókaskáp Sig- bjöms Gunnarssonar verlsunannanns. (Frá Ak- ureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfirdagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hafið og harmoníkan I heimsókn hjá Vagni Hrólfssyni sjómanni i Bolungavík. Umsjón: Guð- jón Brjánsson. (Frá Isafirði) 13.30 Miðdegissagan: .Leigjandinn' eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endudekinn aðfara- nótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Ingibjargar Haraldsdóttur. (Endurtekinn þátturfrá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir César Franck Sinfónia í d-moll og .Enduriausn", sinfóniskt brot. Hljómsveitin .Suisse Romande" leikur; Armin Jordan stjórnar. 18.00 Fréttir. 16.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágætl Japönsk þjóðlög. Japanskir tónlistamenn leika og syngja. 20.15 Nútfmatónllst Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.00 Forsjársviptingar Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Endudekinn þáttur úr þáttaröðinni J dagsins önn' frá 8. f.m.). 21.30 Sumarsagan: .Viðfjarðarundrin' eftir Þórberg Þóröarson. Ey- mundur Magnússon les (3). 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldslns. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Birtu brugðlð á samtfmann Þriðji þáttur Álsamningurinn 1966. Umsjón: Þor- grimur Gestsson. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagsmorgni). 23.10 SJónauklnn Þáttur um ertend málefni. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardótbr. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifs- skot i bland viö góöa tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttaylirlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið Fróðleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni i knattspymu á Italiu. Spennandi getraunaleikur og Ijöldi vinninga. 14.10 Brot úr degi Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miðdegisstund með Gyðu Dröfn, afslöppun i erti dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og ertendis rekja stór og smá mál dags- ins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur i beinni útsendingu, sími 916860 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 ZlkkZakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Amar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf- þáttur sem þor- ir. 20.30 Gullskffan 21.00 Úr smiðjunnl - .Lúr með liönum dögum' Sigfús E. Amþórsson ræðir um Elton John og flutt verður viðtal við hann frá Breska útvarpinu, BBC. (Endurtekinn þátturfrá 16. janúarsl.). 22.07 Landið og miöin Sigurð' v Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrlrmyndarfólk litur inn til Egils Helgasonar, að þessu sinni Birg- ir Ármannsson formaður Heimdallar. (Endurtek- inn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 í háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endur- tekinn frá sunnudgskvöldi á Rás 2) 02.00 Fréttlr. 02.05 Norrænir tónar Dægurlög frá Norðurlöndum. 03.00 Landiö og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægunnálaútvarpi miðvikudagsins. 05.00 Fréttir af veðri færð og flugsamgöngum. 05.01 Zlkk Zakk (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland W. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. STOÐ RUV Miðvikudagur 20. júní 1990 17.45 Síöasta risaeölan (Denver, the Last Dinosaur) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sigur- geir Steingrímsson. 18.15 Þvottabimirnír (Racoons) Bandarísk teiknimyndaröö. Leikraddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Bjömsson. Þýöandi Þor- steinn Þórhallsson. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 Heimsmeistaramótiö i knattspymu Bein útsending frá Italiu. Brasilía - Skotland. (Evróvision) 20.50 Fróttir og veóur 21.20 Grænir fingur (9) Lokaöi garöurinn Frágangur viö gerö lokaös smágarös. Umsjón Hafsteinn Hafliöason. Dag- skrárgerö Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.25 Elísabet Bretadrottning Heimildamynd i tilefni af Islandsheimsókn Breta- drottningar 25. - 27. júní. Brngöiö er upp svip- myndum af 35 ára ferli hennar sem drottningar. Þýöandi Jón 0. Edwald. 21.55 Tampopo Japönsk biómynd frá árinu 1986 um tvo vini sem sjá aumur á ekkju einni og hjálpa henni aö rétta viö rekstur veitingahúss. Varhuga- vert er aö sjá myndina á fastandi maga. Leikstjóri og handrits- höfundur Juzo Itami. AÖalhlutverk Tsuomu Yamasaki, Nobuko Miyamota og Koji Yakusho. Þýöandi Ragnar Baldursson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskráriok Miðvikudagur 20. júní 16:45Nágrannar (Neighbours) 17:30Fimm félagar (Famous Five) Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 17:55Albert feiti (Fat Albert)Vinsæl teiknimynd. 18:20Funi (Wildfire) Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18:451 sviAsljóslnu (After Hours) Frægt fólk, óvenjulegar uppákom- ur, keppnir, bílar og flest þaö sem þú getur látiö þér detta í hug. 19:1919:19 Fréttir og fréttaumijöllun, iþróttir og veöur ásamt frétta- tengdum innslögum.Stöö 2 1 990. 20:30Murphy Brown Þá er þessi vinsæli framhaldsþáttur kominn aftur á dagskrá. Fyrir þá sem ekki vita þá fjallar hann um sjónvarpsfréttakonuna Murphy Brown sem þykir meö eindæmum sjálfstæö kona og lætur ekki karlmenn segja sér fyrir verkum frekar en aöra. Hún er um fertugt, vel menntuð og glæsi- leg, hörkutól í vinnu og lætur engan vaöa ofan í sig. Nema kannski einkaritarana sína, en henni gengur mjög illa aö halda i þá.AÖalhlutverk: Candice Bergen, Pat Corley, Faith Ford.Charles Kimbrough, Robert Pastorelli, Joe Regalbuto og Grant Shaud. 21:00 Okkar maöur Bjarni Hafþór Helgason á faraldsfæti um land- iö.Framleiöandi: Samver.Stöö 2 1990. 21:15Bjargvætturinn (Equalizer) Bandariskur spennumyndaflokkur. 22:00 Hættur í himingeimnum (Mission EurekaJSjöundi og siðasti þáttur.Aöal- hlutverk: Peter Bongartz, Delia Boccardo og KarlMichael Vogler. 22:55Umhverfis jörAina á 15 mfnútum (Around the Worid in 15 Minutes) Leikarinn vin- sæli, Peter Ustinov feröast vítt og breitt um heimsbyggöina í þessum stuttu þáttum. Ustinov er auk þess að fást viö kvikmyndaleik eins konar farandsendiherra á vegum bamahjálpar Samein- uöu þjóðanna. Viö kynnumst steppum Rúss- lands, viöáttum Kína, komum viö í Kanada og mörgum fleiri löndum. 23:10Ahugama6urinn (The Amateur) Hörkuspennandi sakamálamynd sem flallar um tölvusnilling i bandarísku leyniþjónustunni sem heitir þvi aö hafa hendur i hári slóttugra hryöju- verkamanna eftir aö þeir réöust i sendiráð Bandarikjamanna i Munchen og myrtu unnustu hans. Aðalhlutverk: John Savage, Christopher Plummer og Marthe Keller. Leikstjóri: Charies Jarrott. 1982. Stranglega bönnuö bömum. 01:00Dagskrárlok Elísabet Bretadrottning sækir íslendinga heim í Sjónvarpinu á miðvikudagskvöld kl. 21.35. Hér er um heimildamynd að ræða í tilefni af íslandsheimsókn drottningar í eigin persónu 25.-27. júní nk. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 15.-21. júní er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarflörður Hafrrarfjaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. LokaÖ í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráöleggingar og timapantan- ir í síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- aefnar í símsvara 18888. Onæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seitjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf í sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspctali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotssprtali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafhartoúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - FæÖingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga k!. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vífilsstaöaspctall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspitali Hafnarfinöl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraös og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- tími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reylgavík: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnartjöröur Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflöröur: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.