Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 1
 Portúgalir borða úrgang og ætla að verða ríkir í góðærinu á Patreksfirði. Þeir vinría í saltfiski og eru hamhleypur til vinnu: Allar vinnandi hendur eru í atvinnu á Patró Sólin er aftur farin að skína á Patreksfirði í tvennum skilningi því bæði hefur verið af- bragðsveður þar síðustu daga, auk þess sem þar hefur verið næg og góð atvinna undanfarna mán- uði. Hópur hamramra Portúgala hefur haft upp- gripavinnu í saltfiski. Þeir lifa spart og snúa heim, auðugir menn á sína vísu. Þegar erfiðleikarnir voru hvað mestir fýrir nokkr- um mánuðum síðan hrapaði fasteignaverð allt niður í 30% af bruna- bótamati. Það hefur nú stigið aftur og er komið í um 80% og eftirspurn á íbúðarhúsnæði til sölu eða leigu er meiri en framboðið. mBlaðsíða 5 ¦¦ Z-A ¦ ¦ ¦¦ .<wfflj8!æmi.-- ::^-ÖS^S ¦zmfcSSií ái r^3jp>: ~stö****~^™ "^*_____ Kristilegt félag ungra manna á hús- araðili tekur nú við staðnum og kristi- næði Hressingarskálans. Félagið legir vænta þess að orðspor staðar- hefur haft talsverða raun af veitinga- ins batni senn. rekstri Hressó undanfarið. Nýr rekstr- • Biaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.