Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 22. júní 1990 Tíminn ——^^^^ MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin I Reykjavík Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Aðstoðarritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Kristinn Finnbogason Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Oddur Ólafsson Birgir Guðmundsson Steingrímur Glslason Skrifstofur: Lyngháls 9, 110 Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsíman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Félagsstarf Sjálfsbjargar 25. þing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, var sett í gær í nýjum samkomusal sambandsins að Hátúni 12 í Reykjavík. Þingið sækja 50 fulltrúar 15 aðildarfélaga víðs vegar af landinu. Félagsmenn í Sjálfsbjörgu eru um þrjú þúsund talsins og starfsemi landssamtakanna umfangsmikil og margþætt. A yfírstandandi þingi verður lögð megináhersla á að ræða húsnæðismál fatlaðs fólks í ljósi nýrra ákvæða í lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins, sem opna möguleika fyrir fatlaða að komast yfír hús- næði með hagstæðum kjörum. Sjálfsbjörg vinnur að könnun á húsnæðisþörf félagsmanna sinna og mun beita sér fyrir því að framkvæmd hinna nýju lagaákvæða komi fötluðu fólki að því haldi sem að er stefnt. Annað meginumljöllunarefni Sjálfsbjargarþings- ins er framkvæmd og endurskoðun laga um málefni fatlaðra, sem í gildi hafa verið síðan 1983. Það er eindregið álit forystumanna Sjálfsbjargar að þessi lög hafi gegnt mikilvægu hlutverki og markað tímamót á sínu sviði. Frá setningu beirra hafa orðið stórstígar framfarir í málefnum fatlaðra. Þrátt íyrir það er talið tímabært að endurskoða lög- in eða ýmis ákvæði þeirra í ljósi reynslunnar. Að því máli er nú unnið á vegum ráðherraskipaðrar nefndar. Landssamtök fatlaðra eiga sér merka sögu í meira en 30 ár. Sjálfsbjargamafnið er til vitnis um þann anda sem ríkti við stofnun þeirra og ætíð hefur ver- ið haldið vakandi, að fatlað fólk treysti á sitt eigið framtak um úrbætur í málefnum sínum og ýtti á um opinberar aðgerðir í réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks. Sjálfsbjörg nýtur viðurkenningar sem hagsmunasamtök fatlaðra og er haft með í ráðum um opinbera stefnu í þessum efnum. Það sem áunn- ist hefur í málefnum fatlaðra hefur ótvírætt orðið íyrir skelegga málefnabaráttu Sjálfsbjargar sem jafnan hefur haft á að skipa dugmiklu forystufólki og lifandi félagsstarfí. Slysamet Hvað veldur því að íslendingar eru methafar í um- GARRI ísknskur feróulangur, nýkom- Inn frá Spánl að þessu sinni, sagöi við Garra að það vœrl eins og að koma í annan helm að anda að sér ferska loftinu á íslandi, þ. á m. f Reykjavík, miðað við meng- unarsvækjuna á Spáni og annars slaðar í heiminum. Þcssi ferðarcyndi vinur Garra sagði aó mengunartaliö á fsiandi iiti aö sumu leyti út eins og þaó vœri gert fyrir siöasakir, af því að það er brennandi spnrsmúl f heímínum að vinna gegn hvers konar tnengun, og þá hljóti það að vera viðeigandi að tala lika djarft um mengunina á ísiandi og gera ekki minna úr henni en vert þessum oröum viðmælanda okkar um íslenska mengunartal- ið felst auðvitað heilmikil tnein- fýsi, því að margs konar mengun er farin að herja á tslenska nátt- úru, loft, sjó og land, þótt það sé rétt að isiensk náttúrumengun er engau vegiun á því stigi sem ger- ist víðast annars staðar. Eflitið cr til Joftntengunar og þá til brenni- steinsmagnsins í andrúmsioffinu, virðisf það augijósf að Islending- ar eru þar betur á vegi staddir en aðrar þjóðir. Garri hefur það eft- ir sérfróðum manni aö meðal- styrkleiki brcnnisteins í lofti á ís- landi sé varla meiri en 0,1 - 0,2 míkrógrömm í rúnnnetru. Meg- inhluti Evrópu befur margfalt meira hrennisteinsmngn i and- rúmsloftinn, þótt út yfir taki í iöndum cins og Póliandi, Tékkó- slóvakíu og Auslur-I'ýskaiandi, þar sem brennisteimt er 25 mikrógrömm á rúmmetra. Umhverfisráðuneyti Þótt mengunarmálin á Ísiandi séu ckki cins voðaleg og gcrist í milljónaiöndum og i samhang- andi þéttbýli meginlandsins þar sem varla sér skil stórborganna, íettu Islendingar ekki að fyllast svo mikilli sjálfsánægju af ástandinu hér heima, að óþarfi sé aó hafa á sér andvara. Það var m.a. mjög tímabært að stofna sér- stakt umhverfisráðuneyti sem ekki sist á að iáta til sín taka varðandi mengunarhættuna sem steðjar að Íslendingum eins og öðrum. Sú staðreynd að mengun- in bér er á tnörgum sviðum minni en annars staðar eykur einmitt vonina titn aö hægt verói að koma við vörnum í tæka tiö áður en hættan veröur illvióráöanteg vegna umfangs og kostnaðar við úrbætur. Mengun og skolp í Þjóðviljanum i gær máfti lesa ágæta frásögn blaðamanns af skolpmenguninni t Reykjavík. Þar kemur fram að borgarvfir- vöid hafa gert áætlun um úrbæf- ur á þessu sviöi og ekkert nema gott um hana að segja. En þar kemur lika fram aö ógrynni af menguðu skolpi kemur frá heim- ilisbaldi okkar og ýmsum smá- iönaöi sem lítið sem ekkert eflirl.il er meö, og allf rennur þetta út í sjó og nteogar iífríkiö næst iandi. Þetta lýsir sér i því að losað er mikið mago af skaðlegum efnum úf í holræsakerfið án þess aö sú iosun lútí beinum fyrirmælum um hvaö ieyft sé eöa bannaö. Starfsmaöur hjá heilbrigðiseft- irliti horgarinnar bendir á skort á reglum um þctta mengunar- vandamál og hcfur um það þau orö, að úr því að reglurnar vanti hirÖi enginn um það af sjálfsdáð- um að fara variega með skaðleg efní frú atvinnustarfsemi sinni og hleypi þeim út í skolpkerfið sarn- kvæmt þeim hugsunarhætti að aik sé leyfilegt sem ekki er for- takslaust bannað nieð opinberum fyrirmælum. Heilbrigö viðhorf Þessi hugsunarháttur að ailt sé leyfilegt sem ekki er baooað er aö vísu ærlð vafasantur, enda segir Tryggvi Þóröarson hjá heilbrigð- iseftirlitinu og fyrr var til vitnað, að slík hugsun njóti ekki viður- kenningar í ððrum löndum, þar sem gcngið er út frá þeirri megin- reglu að úhcimiit sé að menga umhvcrfið og þurfi ekki frefeari boð og bönn um það. Þessi bugs- unarháttur að ekkert sé lug nema það sem skýr bðkstafur er fyrir, er algengur á ísiandi, þar sem sf- felit er verið að kreijast mála- Jenginga um alla skapaða hluti í lögum og reglugerðum, þegar heilbrigð viðhorf og „contmon sense“ ættu að duga. Ef svo cr að mengunarhætta af smáiðnaði og heimlUshaldi er jafnmikil og af sfóriðju, þegar allt kerour samun, verður að faka það mál nauðsyn- legum tðkutn. Garri 1111 VÍTT OG BREITT Óbilgirni vinnumarkaðarins Miklar harmatölur eiu þuldar í fjöl- miðluninni vegna atvinnuástands námsmanna. Tugir, hundruð og þús- undir þurfa að fá sumarvinnu og tug- ir, hundruð og þúsundir fá ekki sum- arvinnu. Ríki og sveitarfélög koma á fót atvinnubótavinnu og síbyljan fer með tölur um atvinnur og mann- fjölda og er atvinnuástandið ýmist gott eða slæmt og yfirleitt óskiljan- legt. Inn i allan þennan sérkennilega fréttaflutning er sífellt hrært inn at- hugasemdinni að það sé göfúg heíð að íslenskri námsmenn vinni yftr sumarmánuðina og verði stjómvöld að sjá svo um að svo verði áfram. Ailt er það gott og blessað. Hins vegar fylgja aldrei með tölur og prósentur um hve námsmönnum hefur fjölgað og hve mörgum sumar- störfum þarf að bæta við miðað við þá tíma sem kaupavinna, vegagerð með skóflum og vöðvaafli og sumar- síldin sáu því úrvali ungmenna sem gekk menntaveginn fyrir launaðri vinnu þegar frí var frá bóklestri. Alþýðan og strákarnir Bima bóndi í Dölum sagði Tíman- um að námsmenn vildu greinilega heldur búa á Hótel Pabbiogmamma en vinna úti á landi yfir hábjargræð- istímann. Þeir fara ekki út á land fremur en atvinnuleysingjamir á Sel- fossi til Eyrarbakka til að vinna í fiski. Það er styttri leiðin frá útlönd- um til Eyrarbakka i atvinnuleit en frá Selfossi. Að sögn Bimu em kaupkröfur skólapilta yfir þeim mörkum sem hægt er að bjóða kaupamönnum. Kemur það heim og saman við það sú sem hægt var að fá og ekkert meira röfl um það. Annað er það að maður skyldi ætla að strákar sem aldir em upp í anda kynjajafhréttis teldu sig hvorki betri né merkilegri starfskraft en skóla- systumar. En kannski jafriréttiskonur hafi verið svo ákafar að tugta karlana til að þær hafi gleymt strákunum, ef til vill bara eigin sonum. Altént fara strákamir ekki nema í valdar atvinnugreinar og vilja hærra kaup er stelpumar. Hvort þeir em dýrari í rekstri geta aðrir reynt að reikna út eða kannski þeir hafi betra atlæti á Hótel Pabbiogmamma er dætumar. En ekki veitir þeim sem taka þátt í þjóðlífinu af góðu kaupi. Um stund hefur síbyljan aðeins slakað á um- fjöllun um vinnu menntastéttanna en lagt þeim mun meiri áherslu á tón- leika i íþróttahöll sem frægðarmaður ætlar að halda. Aðgöngumiðinn kostar sem svarar tíu af hundraði mánaðarkaups námsmeyja, og þykir engum mikið. Varla er von að strákur sem vill telja sig mann með mönnum líti við slíkum smánarkjömm. ferðarslysum meðal Norðurlandaþjóða? Þeirri spumingu hefúr ekki verið svarað að öðru leyti en því að um sé að kenna ógætilegum akstri og virðingarleysi fyrir settum reglum. Ut af fyrir sig kann þetta að vera nægilegt svar, en þá kemur að því að draga lærdóma af svarinu, sem kynni að leiðá af sér nýja spumingu, hvort ekki sé einhverju ábótavant í umferðarfræðslu og almennri öku- kennslu, jafnvel löggæslu. Hér verða engar ásakan- ir uppi hafðar um þau atriði, enda margt vel gert á því sviði, ekki síst hvað varðar umferðarfræðslu í skólum. Þó er eins og þetta skili sér ekki nægilega vel, þegar út í umferðina er komið. Dómsmála- og samgönguyfirvöld og slysavamasamtök verða að taka þessi mál til alvarlegrar endurskoðunar. En vinna og námsmannavinna er ekki hið sama. Tíminn gerði dálitla úttekt á títtnefhdum vandamálum menntabrautarinnar og þar kemur í ljós að námsmeyjar cru fiestar í laun- uðum störfum en skólapiltar síður. Astæðan er sú að stúlkumar sætta sig við þau störf sem almenni vinnu- markaðurinn býður upp á en karlpen- ingurinn telur að menntun og þjóðfé- lagsstatus hans sé misboðið með því að taka að sér störf sem óbreyttir verka- og vinnumenn verða að gera sér að góðu, eða félagar í verslunar- mannafélögum og álíka stéttarsam- tökum. Hálfmenntamennimir láta heldur ekki bjóða sér að fara út fyrir höfuð- borgarsvæðið til að amla ofan af fyr- ir sér. sem aðrir atvinnurekendur halda fram, og almúgi og konur þessa lands vcrða að láta sér lynda. Við nánari eftirgrennslan kemur í ljós að viðmiðunarkröfur nemanna em hærri en sumum stéttum háskóla- borgara em greidd í bytjunarlaun. Það em ekki alls staðar þau uppgrip á vinnumarkaði sem oft er látið í veðri vaka og launaskriðin hæggeng- ari en haldið er fram. Þeir sem gleymdust Ekkert er eðlilegra en að duglegir strákar vilji vinna fyrir háu kaupi, en vinnumarkaðurinn gengur bara ekki fyrir óskum þeirra. Ef leita á til fyrri tíðar og gera samanbiu-ð, þá kemur í Ijós að sumarvinnu var leitað úti um allt land og á miðin. Óskavinnan var Svo er líka önnur viðmiðun sem piltar hafa og stúlkur reyndar líka. Það eru námslánin. Það keppa ekkj margar atvinnu- greinar við þau kjör sem þau veita. Allt verður nú þetta samt í góðu lagi. Ríki og sveitarfélög eiga að sjá um lífvænleg lán og sumaratvinnur (sleppum sjálfu menntakerfmu) og gamlingjamir um rekstur Hótel Pabbaogmömmu. Svoleiðis verða allir fríir og fijálsir og alast upp í þeirri góðu trú að af- skipti hins opinbera séu af hinu illa og öldungamir eigi ekkert að vera að flækjast fyrir hinum framsæknu öfl- um sem þrá gítarspil og baráttu- söngva í Laugardalshöll öllu öðru fremur. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.