Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.06.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn FÖstudagur 22. júní 1990 Sumarhátíö á Kópavogshæli Dagana 24.-30. júní vcrður hin árlcga sumarhátið haldin á Kópavogshæli. Þcssa viku lcggur hcimilisfólk að mcstu niður vinnu til að taka þátt í hátíðahöldunum því margt vcrður til skcmmtunar. Kjörorð hátíðarinnar cr eitthvað fyrir alla og á allt hcimilisfólk að finna citthvað við sitt hæfi. Dagskráin cr mjög fjölbrcytt og má nefna skcmmtikrafta scm koma, s.s. Ómar Ragnarsson, hljómsvcitin Upplyft- ing og Sigrún Eva, Brúðubíllinn, Valgeir Guðjónsson, Ari Jónsson, hljómsvcitin Hey á milli, Bjöm Thoroddscn vcrður með flugsýningu og skátar úr Kópavogi sjá um kvöldvöku. Allir skcmmtikraftar gcfa vinnu sína. Hcimatilbúið cfni skipar stóran scss í dagskránni. Lcikfclagið Loki, scm cr starfrækt af hcimilisfólki og starfsfólki, sýnir lciksýninguna Bóndinn og skáldið. Heimakórinn skcmmtir o.fl. o.fl. Skipulagðar vcrða dagsfcrðir, t.d. í Við- cy, Hvcragcrði, bátsfcrðir, cinnig vcrður hjólastólaganga, bíófcrð, grillvcisla, dcildakcppni i boccia o.m.fl. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Pennavinir óskast Tímanum hefur borist brcf frá 14 ára gömlum V-Þjóðveija scm óskar eftir pennavinum. Hann kvcðst hafa rcynt að vcrða scr úti um íslcnska pcnnavini fyrir 2 árum cn ekkcrt orðið ágcngt þá. Hann skrifar bæði á þýsku og cnsku og kveðst alltaf hafa haft áhuga á Islandi, sé að læra íslensku og safni íslenskum frímerkjum. Ef cinhvcr vill skrifa þcssum unga Is- landsvini cr hcimilisfang hans: Frank Wicdeman Am Roten Berg 15 6480 Wáchtersbach 1 W-Germany Aðalfundur FÍM Á aðalfundi Fclags íslcnskra myndlistar- manna, scm haldinn var 30. apríl, var eft- irfarandi ályktun samþykkt: FÍM lýsir fullum stuðningi um áform um stofnun Listaháskóla íslands. Jafnframt lýsir FÍM yfir fúllum stuðningi við þá hugmynd að ríkið kaupi nýbyggingu Slát- urfélags Suðurlands í Laugamesi til af- nota fýrir listmenntastofnun. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU cjj/f j n i j r\i. u.ujv. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, biiskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 ----------------------S Gód rád eru tihé fara eftír þeim! Eftireinn -ei aki neinn Menntaskólinn á ísafiröi verður fjölbrautaskóli Menntaskólanum á ísafirði var slitið laugardaginn 26. maí sl. mcð athöfn sem fram fór í aðalsal skólans. Skólinn cr rckinn sem fjölbrautaskóli cftir að Iðnskóli ísafjarðar var formlcga sameinaður mcnntaskólanum seint á ár- inu 1989. I skólanum voru við nám í vctur um 270 Útivist um helgina Jónsmcssunæturganga laugardaginn 23. júní. Mcð Akraborginni upp á Akranes. Gcngið út mcð ströndinni og á Akrafjall þar sem fylgst verður mcð sólarlagi. Rútuferð til baka cftir miðnætti. Fram- haldsganga í nágrcnni Reykjavíkur. Brott- forkl. 18.30 frá Grófarbryggju. Þórsmerkurgangan 11. ferð. Sunnudag 24. júnf. Holtahreppur hinn fomi. Fylgt verður gömlu þjóðleiðinni frá Ásahvcrfi yfir að Ytri-Rangá. Komið verður við hjá Hellistjöm. Auðveld ganga. Staðfróðir Rangæingar vcrða með í for. Ath. brcytt- an brottfarartíma. Farið kl. 9.30 frá BSÍ- bensínstöð. Stansað við Árbæjarsafn. Þingvellir Sunnudaginn í 10. viku sumars, þ.e. 24. júní 1990, verður haldin ráðstcfna á Hótel Valhöll, Þingvöllum, um upphaf, eðli og staðsetningu Alþingis. Kl. 10.30 vcrður fcrð frá BSÍ, komið á Þingvöll kl. 11.30, gcngið í Almannagjá og að Lögbcrgi og þaðan til hótclsins þar sem ráðstcfnan hcfst kl. 13.30. manns, flciri cn verið hafa um allmörg ár. Alls hlutu 50 ncmcndur skirteini frá skól- anum við skólaslitin. Tvcir nýstúdcntanna luku fúllu skíða- valsnámi cn skíðaval hcfúr vcrið rckið við skólann í fimm ár. Hæsta aðaleinkunn nýstúdcnta, 8,4, hlaut Vigdís Jacobsdóttir af mála- og samfélagsbraut. Þriöjudagstónleikar Á næstu þriðjudagstónleikum í Lista- safni Siguijóns Ólafssonar þann 26. júní ætlar Blásarakvintett Rcykjavíkur að flytja vcrk eftir bandarísk og bresk tón- skáld. Á cfhisskrá eru Summcr Music eftir Samucl Bakcr, Wind Quintct eflir Eliza- beth Maconchy, Partita for Wind Quintet eftir Irving Finc og Comcdy for Fivc Winds eftir Paul Patterson. Kvintcttinn skipa Bemharður Wilkins- son flautulcikari, Daði Kolbeínsson óból- eikar, Einar Jóhannesson klarincttuleik- ari, Hafstcinn Guðmundsson fagottlcikari og Joscph Ognibcne homlcikar. Þeir leika allir í Sinfóníuhljómsvcit íslands. Húsdýragaröurinn í Laugardal Opinn mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og fostudaga kl. 13-17, miðviku- daga lokað og um hclgar cr opið frá kl. 10-18. Einfarar í íslenskri myndlist 2. júní sl. var opnuð sýning í Hafnarborg, Strandgötu 34 i Hafnarfirði, á verkum cfl- ir Sölva Hclgason, Gunnþórunni Sveins- dóttur, ísleif Konráðsson, Grímu (Ólöfu Grímcu Þorláksdóttur), Karl Einarsson Dunganon, Gunnar Guðmundsson, Guð- mund Kristjánsson, Guðjón R. Sigurðs- son, Stcfán Jónsson frá Möðrudal, Hjálm- ar Stefánsson, Sigurlaugu Jónasdóttur, Eggert Magnússon, Sæmund Valdimars- son, Þór Valdimarsson og Valdimar Bjamfreðsson. Gífúrleg aðsókn hcfúr verið að sýning- unni cn hcnni lýkur sunnudaginn 24. júní. Hana nú! Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00.. Markmið göngunnar er: Samvera, súr- efni, hrcyfing. Við komum á Digrancs- vcginn upp úr hálflíu til að drekka nýlag- að molakaffi og rabba saman. Stillið vckj- araklukkuna. Púttvöllur Hana nú á Rútstúni er öllum opinn. Kylfúr og kúlur á staðnum. Málverkasýning í FÍM-salnum Guðbjörg Hjartardóttir opnar málvcrka- sýningu í FIM-salnum, Garðastræti 6, laugardaginn 23. júní kl. 16.00 Guðbjörg cr fædd 1963. Eftir að hafa lokið námi við Myndlista- og handíða- skóla Islands hclt hún til Englands þar scm hún stundaði framhaldsnám við mál- aradcild Sladc School of Finc Art, Uni- vcrsity Collcgc og útskrifaðist þaðan sumarið 1989. Guðbjörg hefur tckið þátt í samsýningum og hélt cinkasýningu í Hafnargallerii sumarið ‘87. Sýning hcnnar í FÍM-salnum saman- stcndur af olíumálvcrkum unnum á und- anfömum tvcimur árum og stcndur til 10. júlí. FIM-salurinn. cr opinn ffá kl. 14.00- 18.00 dag hvcm. MINNING Jón Hermann Kristjánsson fyrrum skólastjóri Fæddur 6. júlí 1917 Dáinn 15. júní 1990 Kveðja frá starfsfélaga. Óhjákvæmilega fylgir það vaxandi aldri að þurfa að sjá á bak mörgum gömlum félögum frá fyrri árum. Huggun er það harmi gegn að vita, að þetta fólk hefúr flest skilað góðu ævi- starfi og niðjum til framtíðar, sem halda áfram að bera foreldrum vitni í starfi og lífi. Einn af mínum gömlu, góðu starfsfélögum frá kennaraárun- um var rétt nýlega að kveðja jarðlíf- ið. Andlátið varð með óvæntum hætti, þótt hann hefði kennt nokkurs heilsubrests undanfarið. Er hans nú sárt saknað af sínum nánustu og mörgum þeim sem af honum höfðu kynni. Haustið 1976 gerðist ég kennari við grunnskólann að Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Ég átti lögheimili í Reykjavík, fór suður eftir á mánu- dagsmorgnum og inn í bæinn á fimmtudögum síðdegis. Fékk að ljúka kennslunni af á íjórum dögum fyrir velvilja skólastjórans, sem þá var þama, Hreins Ásgrímssonar (1947- 1986). Herbergi hafði ég í Vogum, í húsi sem heitir Hábær. Þar eyddi ég kvöldunum þremur sem ég dvaldi þama í viku hverri. Oft gerðist það, að mér leiddist einveran og ég lagði leið mína til fólks sem ég hafði ánægju af að blanda geði við. Einn af samkennurum mínum á Brunnastöðum var Jón Hermann Kristjánsson, sem bjó ásamt konu sinni, Sigríði Hrefnu Sigfúsdóttur, að Valfelli í Vogum. Þar var ég ætíð vel- kominn. Húsráðendur glaðir og reif- ir. Sama var um kynnin við Jón í skólanum. Þar, á kennarastofunni, var oft skrafað í frímínútum. Mér fannst Jón einkar þægilegur maður. Oft ræddi hann um sjómennsku sína, sem hann stundaði í fríum sínum frá Vogahöfn. Hann átti góðan bát og réri á sjó með konu sinni, sem einnig var hneigð fyrir sjómennskuna. Þannig hittist á, að Jón kenndi ekki á þriðjudögum og miðvikudögum. Saknaði ég hans þá mjög. Og þegar hann birtist á fimmtudögum fannst mér sem allt lifnaði við. Þannig var hann Jón minn í Vogum. Alltaf sami glaði náunginn. Ég rek ekki ættir né uppruna Jóns Hermanns, en eitt veit ég: Hann bar hlýjan hug til ættargrundar sinnar, sem voru Homstrandimar. Hann fæddist í Grunnavík. Kennslu stund- aði Jón lengstaf á Vatnsleysuströnd og í Vogum. Hann var farsæll kenn- ari. Munu nemendur hans minnast hans með þökk og virðingu nú við leiðarlokin. Mynd Jóns er fast greypt i huga minn og hverfúr ekki þaðan fyrr en ég er allur. Það er mikill ávinningur að kynnast góðu fóiki. Jón tel ég einn í þeim hópi. Aðstandendum hans sendi ég vinar- og samúðarkveðjur. Blessuð veri minning þessa ljúfa manns. Auðunn Bragi Sveinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.