Tíminn - 23.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.06.1990, Blaðsíða 1
 framfarir í sjö tugi ára LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ1990 -119. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Útflutningur á ónýtum rafhlöðum. Kvikasilfrið grafið í saltnámu í Þýskalandi: Landiö losað við fimm tonn af mengunarefni Fimm tonn af ónýtum rafhlöðum hafa verið flutt úr landi síðan söfnun þeirra hófst fýrir ári síðan. Þótt ekki sé um nema brot af því magni að ræða, sem flutt hefur verið til landsins af rafhlöð- um á sama tíma, má telja þetta góðan ár- angur sem vitnar um almennan áhuga á því að kvikasilfur og fleiri stórhættulegir þungmálmar berist ekki út í jarðveg eða strandsjó. Rafhlöðun- um er safnað saman um allt land og þær fluttar til Danmerkur þar sem þær eru leystar upp og hættu- legustu efnum úr þeim komið fýrir á ör- uggum stað. • Blaósíóa 5 Starfsmaður móttökustöðvar Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins hefur hér hendur á sex tunnum, troðfullum af ónýtum raf- hlöðum sem bíða þess að verða sendar úr landi. Þar verður umhverfisskaðlegum efnum úr rafhlöðunum komið fyrir kattar- nef. Tímamynd: Árni Bjarna. 250 millj. til ríkisins - græða sanrt annað eins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.