Tíminn - 30.06.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.06.1990, Blaðsíða 2
iirr.p 2 Tími'nh’ V * •* ■> ** M V 'i Vi.M'4 á'i'AA « A A i á i « á A i A A « i i il A i 4 4 i i 4 t C 4 * t ft I « ft t i % % I t » t t t « I Laugardágur SO.júnTTððÖ’ ttttttttttt ttt.it t.t t.t.t. t. t.t Kókflaskan hækkað um 64% á einu ári: Kóla frá 41 kr. til 289 kr. hver lítri Samanburður á nýrrí og fýrri verðkönnunum Verð- lagsstofnunar leiðir í Ijós að verð á Coca Cola í gler- flöskum hefur verðbólgnað óskaplega á undanfömum árum. Þannig kostaði 30 cl kókflaska að meðaltali 24 kr. í matvöruverslunum í október 1987, sem mundi svara til 40 kr. nú miðað við hækkun framfærsluvísitölu. Hins vegar reynist meðal- verðið nú 62 kr. sem þýðir 55% hækkun umfram verð- bólgu á tímabilinu. Þó svo að verð á sykri hafi hækkað verulega á þessum tíma getur það eitt varla skýrt 22ja króna umframhækk- un á kókflösku sem inniheldur i kringum 35 gr. af sykri. Samanburð- ur á verði 19 cl kókflösku sýnir að meðalverð hefur hækkað úr 33 kr. í 54 kr. á sléttu ári eða um 64% í 15% verðbólgu. Þeim (mörgu) sem þykir kók í gler- flöskum betra en annað kók þurfa nú að greiða allt að að 289 krónur fyrir hvem lítra þess samkvæmt nýrri könnun Verðlagsstofnunar á verði kóladrykkja í matvöruverslunum. Ódýrasti kóladrykkur á markaðnum er aftur á móti ískóla í 1,5 lítra flösk- um sem Verðlagsstofnun fann á allt niður í 41 kr. hvem lítra. Mikill verðmunur er á RC- og Iskóla annarsvegar og Pepsi- og Coka Cola hins vegar hvort sem er í stóram umbúðum eða litlum. Dósir af fyrrtöldu tegundunum kosta að meðaltali 50 og 55 kr. en af þeim síð- amefndu 65 og 66 krónur. Nokkra athygli vekur að kók í dós hefúr aðeins hækkað um 12% á einu ári á sama tíma og kók í flösku hækk- aði um 64% sem áður segir. Felst skýringin kannski í því að kókdósin hafði áður hækkað um 49-63% á tæpum 10 mánuðum, þ.e. frá ágúst 1988 til júní 1989? Á því tímabili hækkaði framfærsluvísitalan um 15%. Af þessum samanburði nýrri og eldri kannana Verðlagsstofnunar verður ekki annað ráðið heldur en að verð gosdrykkja hafi hækkað vera- lega umfram almennar verðlags- hækkanir á síðustu áram þótt hækk- anir hafi verið á misjöfnum tíma cftir tegund umbúða. Algengasti munur á hæsta og lægsta verði kóladrykkja á milli þeirra 40 veslana sem könnunin náði til var á bilinu 25-40%. Svipaður verðmunur var algengast- ur á hæsta og lægsta verði hinna ýmsu tegunda af morgunkomi sem Verðlagsstofnun kannaði í sömu verslunum. Þó fundust dæmi um miklu meiri mun eða allt upp í 147% á Ota Guld Komi. Af því kostaði 325 gr. pakki allt frá 117 kr. og upp í 289 krónur (Úr 360 kr.upp í 890 kr. ef miðað er við kíló). Reiknað yfir í kílóverð kostar morg- unkom að meðaltali frá 410 kr. kílóið (t.d. líkt og „lambakjöt á lágmarks- verði“) og upp í 660 krónur kílóið. Komflögumar era að jafnaði ódýr- asta tegund morgunkoms. - HEI Alþýðuflokkurinn: Bætavið nafniö Flokksstjóm Alþýðuflokksins hefúr samþykkt að fela laganefnd ffarn- kvæmdastjómar að undirbúa tillögu fýrir næsta flokksþing þess efnis að við formlegt heiti flokksins verði bætt orðunum: Jafhaðarmannaflokk- ur Islands. Segir í fréttatilkynningu að þetta sé gert í samræmi við 70 ára hefð og sögu flokksins sem málsvara jafuað- arstefhu á íslandi. Er þessu til stuðn- ings m.a. vísað í flokkslög sem segja hlutverk Alþýðuflokksins vera að vinna að útbreiðslu og viðurkenningu ájafhaðarstefnunni. jkb Álviðræðumar: Ríkisstjórn ákveöur ekki staðsetningu Ríkisstjómin ræddi um álviðræð- umar á ríkisstjómarfúndi sl. fimmtu- dag. Staðsetning nýs álvers kom hins vegar ekki til tals. Aðilar i álviðræð- unum hafa staðfest að aðeins þrír staðir komi nú til greina; Eyjafjörður, Reyðarfjörður og Keilisnes á Vatns- leysuströnd. Steingrímur Hermannson forsætis- ráðherra sagði í samtali við Tímann að alllangt væri síðan að ákveðið var að bíða eftir mati hinna erlendu aðila um staðsetninguna. Steingrimur sagði að sú ákvörðun að útiloka Straumsvík væri algjörlega frá þeim kominn. Aðspurður hvort ríkisstjómin hefði vald til þess að ákveða staðsetningu nýs álvers sagði Steingrímur að ríkis- stjómin hefði kosið að gera það ekki. Hann sagði að iðnaðarráðherra hefði kosið að láta þá velja staðinn svo að ríkisstjómin hefði ekki haft afskipti af því. Lundin léttist hjá lambasölum Grímseyingar önnum kafnir Byggingaframkvæmdir og fleiri ferðamenn Síðan leitin að léttustu lundinni hófst, samstarfsverkefni Spaugstofunnar og Samstarfshóps um sölu á lambakjöti, seldi afurðasala Sambandsins í Reykja- vík jafhmikið af lambakjöti íyrstu fimmtán dagana i júní og allan maímán- uð og er því ástæða til bjartsýni vegna þessa söluátaks að sögn Þórhalls Ara- sonar starfsmanns samstarfshópsins. Þórhallur sagði að leitin að léttustu lundinni hafi verið mjög jákvætt fram- tak til að vekja athygli á lambakjötinu þvi að grill tengdist sól, sumri og spaugi, og það ætti að vera (jör við grillið. Hann sagði Spaugstofúkallana vera alveg upplagða í þetta. Alþýðubandalagið: Miðstjórn þingar Fundur miðstjómar Alþýðu- bandalagsins hófst í gær á Egils- stöðum og stendur fram á sunnudag. Meðal þess sem tekið verður til umræðu era störf rík- isstjómarinnar, úrslit sveita- stjómarkosninga og staða flokksins. Þá verður rætt um undirbúning Alþingiskosninga og hvenær halda eigi landsfund flokksins. Búist er við átaka- fundi. GS. „Neysluhættir breytast með sólinni, allir bíða eftir því að geta farið að grilla og veðrið hefúr leikið við okkur, að minnsta kosti einhversstaðar á landinu hveiju sinni, og það hefur áhrif,“ sagði Þórhallur. Þórhallur, sem verið hefúr á ferð um landið til þess að kynna lambakjöt á lágmarksverði, sagði söluna ganga ljómandi vel og að söluátakið kæmi til með að skila þeim árangri sem ætlast var til. „Þessi sölueining er að styrkjast í sessi og fólk er að gera sér grein fýrir því að þetta era hagstæðustu kaupin," sagði Þórhallur. —só Mikið magn klórefnis hefúr mælst í háloflunum yfir Norðurskautssvæð- inu og getur það leitt til alvarlegri eyðingar á ósonlaginu á norðurslóð- um en áður var talið. Þetta kom fram í ræðu Júlíusar Sólnes, umhverfisráð- herra, sem nú situr ráðstefnu Samein- uðu þjóðanna um vemdun ósonlags- ins. Umhverfisráðherra vakti athygli á niðurstöðum sérstakrar rannsóknar- nefhdar um ósonlagið í háloftunum þar sem vikið er sérstaklega að Norð- urskautssvæðinu og lét hann í ljós Þessa dagana er töluvert um að vera í Grímsey þrátt fýrir leiðindaveður. Bæði er þar um að ræða bygginga- framkvæmdir og aukna möguleika á flutningi ferðamanna til eyjarinnar. Tfminn hafði samband við fféttaritara sinn á staðnum, Hafliða Guðmunds- son, og eyjarskeggjar hafa að hans sögn í nógu að snúast. Heilmiklar framkvæmdir standa nú yfir við svokallaða innri höfn. Þar er verið að byggja tvær sjötfu metra áhyggjur sinar yfir þvf aukna magni klórefnis sem mælst hefúr þar yfir vetrartímann þar sem þetta svæði er hluti af umhverfi okkar íslendinga. Þá tók umhverfisráðherra það fram að Islendingar hefðu gerst aðilar að Montreal samningnum í maf 1989, sem fjallar um aðgerðir til þess að draga úr notkun ósoneyðandi efna, og að þeir tækju jaftiframt þátt í um- hverfismálaáætlun Norðurlanda þar sem samþykkt var að draga mun hraðar úr notkun slíkra efna en Montreal samningurinn segir til um. langar trébryggjur og eina flotbryggju um 30 til 40 metra langa. „Þessi bygging smábátahafhar er mikil bylt- ing fýrir eyjarskeggja. Bæði viðvíkj- andi því að stækka flotann og auka öryggi hans þannig að ekki þurfi að treysta á góðæri" sagði Hafliði. Fyrir- tækið ístak sér um framkvæmdina eftir að tilboði þess upp á 41,2 millj- ónir var tekið. Gert er ráð fýrir að firá- gangi verði lokið í október. Sömuleiðis stendur til að í sumar Fulltrúar og umhverfisráðherrar yfir 100 þjóða sækja þessa ráðstefnu sem nú stendur yfir í Lundúnum. Aðalmál ráðstefnunnar er samkomulag um að stofna sérstakan ósonsjóð til að hjálpa þróunarlöndum til að hætta notkun ósoneyðandi efha. Þá er einn- ig gert ráð fýrir að nýjum efnum verði bætt á bannlista Montrealsamn- ingsins en þau efni sem aðgerðir beinast helst að eru einkum freo- nefni, sem notuð era í úðabrúsum og kælikerfum, og halonefni sem- notuð era í slökkvikerfum. —só verði hafist handa við lagningu slit- lags á þrjú til fjögur hundrað metra kafla sem bætt var við flugbrautina í fýrrasumar. Þessa dagana er verið að breyta feij- unni Sæfara sem tekin var i notkun í apríl síðastliðnum. Fetjan gengur venjulega tvisvar í viku milli Hríseyj- ar, Dalvíkur og Grímseyjar. En ferðin frá Dalvík til eyjarinnar tekur tæpa þijá og hálfan tíma. Sæfari hefúr hingað til aðeins getað ferjað sjö til átta farþega f hverri ferð. Eftir breyt- ingu mun aftur á móti verða hægt að flytja allt að níutíu manns í hvert sinn. „Það hefúr komið töluvert af ferða- mönnum með henni en ég býst við að straumurinn komi til með að stórauk- ast eftir breytinguna“ sagði Hafliði. Ferðaþjónusta bænda býður upp á gistiaðstöðu fýrir svo sem eina fjöl- skyldu en að öðra leyti er ekki um gistirými að ræða í Grímsey. „Fólk hefur haft tjöld með sér og ef til vill verður hægt að fá inni í félagsheimil- inu“ sagði Hafliði. Ekki er um neina veitingasölu að ræða í Grímsey en Hafliði taldi fulla þörf vera á að eyjar- skeggjar huguðu að þeim málum. „Menn þurfa að hugsa málið og það hratt. Þetta má ekki fara ffam hjá garði án þess að skilja eitthvað eftir" sagði Hafliði. jkb Klór skemmir ósonlagið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.