Tíminn - 30.06.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.06.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. júní 1990 Tíminn 23 „ Af hverju eruð þið að rækta allan þennan mat, Kalli frændi? Er enginn almennilegur stórmarkaður hér í nágrenninu?" Krossgátan ■ ‘ 2 5 m 1/ ■ u ■ 5 r~ 7 í fo ■ ■ r <2 <3 n m m ■ ■ a ■ 6065. Lárétt 1) Þjálfun. 6) Skelfdur. 10) Stafrófs- röð. 11) Rugga. 12) Tæpari. 15) Jarðvöðull. Lóðrétt 2) Sáðkorn. 3) Nuddað. 4) Land. 5) Lífvana skrokkurinn. 7) Þvertrjáa. 8) Keim. 9) Hvæs. 13) Sár. 14) Lim. Ráðning á gátu no. 6064 Lárétt 1) Þorsk. 6) Kraftar. 10) ÖÖ. 11) Pé. 12) Frakkar. 15) Bloti. Lóðrétt 2) Oka. 3) Sót. 4) Sköft. 5) Gréri. 7) Rör. 8) Fák. 9) Apa. 13) Afl. 14) Kát. ----------:------ Hveijum bjargar það JjfS næst m * Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersimi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Slmi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist f sfma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn. hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 29. júnf 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar...59,62000 59,78000 Steriingspund.....103,97700 104,25600 Kanadadollar.......51,07700 51,21400 Dönsk króna.........9,37270 9,39790 Norsk króna.........9,28440 9,30940 Sænskkróna...........9,85450 9,88100 Finnskt mark........15,19760 15,23830 Franskur franki.....10,62040 10,64890 Belgiskur franki.....1,73690 1,74160 Svissneskurfranki....42,14920 42,26230 Hollenskt gyllini...31,67320 31,75820 Vestur-þýsktmaik..„35,65900 35,75470 ítölsk lira..........0,04859 0,04872 Austumskur sch.......5,07210 5,08570 Portúg. escudo.......0,40680 0,40790 Spánskur pesetí......0,58070 0,58230 Japansktyen..........0,39159 0,39264 Irsktpund...........95,61000 95,86600 SDR.................78,93810 79,14990 ECU-Evrópumynt......73,64560 73,84320 RÚV ■ 3 a LAUGARDAGUR 30. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karis- dóttir. 9.30 Morguntónar Valsar eftir Fréderic Chopin. Dimitrí Alexéev leikur á píanó. 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar f garöinum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vlkulok Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 A dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listír. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistarlífsins I umsjá starfs- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur og Guömundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins: .Windsorkonumar kátu" eftir Otto Nicolai Gottlob Frick, Fritz Wund- eriich, Ruth-Margret Putz, Edith Mathis, Emst Gutstein o.fl. flytja. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.00 Sagan: „M6mó“ eftir Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jómnnar Sigurðardóttur (17). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Ábætlr Lionel Hampton, Duke Ellington, Oscar Peter- son og flelri leika. 20.00 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum Saumastofudansleik- ur I Útvarpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basll furstl - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni .Falski umboðsmaðurinn- fym' hluti. Flytjendur Gísli Runar Jónsson. Harald G. Haraldsson, Andri ðm Clausen, Ragnheiöur Elfa Amardóttir, Grét- ar Skúlason, Guðný Ragnarsdóttir og Sigurþór Albert Heimisson. Umsjón og stjóm: Viöar Egg- ertsson. (Einning útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Um lágnættlð Hákon Leifsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist ( morg- unsárið. 11.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Lltlðfblöðln. 11.30 Fjölmlðlungur í morgunkaffl. 12.20 Hádeglsfréttlr 13.00 Menningaryflrlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur f léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur vllliandarlnnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur fslensk dægur- lög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta mongunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir Iþnóttafréttamenn segja frá því helsfa sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Biágresiö blfða Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatón- list, einkum .bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 20.30 Gullskffan 21.00 Úr smlöjunni ■ Jim Hall Fyrri hluti. Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmunds- son. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Brofi úr þættin- um útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttlr. 02.05 Gullár á Gufunnl Þriðji þáttur af tólf. Guömundur Ingi Kristjáns- son rrfjar upp gullár Bitiatímans og leikur m.a. ó- birtar upptökur með Bítlunum, Rolling Sfones o.fl. (Áðurfiutt 1988). 03.00 Af gömlum listum 04.00 Fréttir. 04.05 Suöur um höfln Lög af suörænum slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 f fjóslnu Bandarískir sveitasöngvar. (Veðurfregnkkl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistamenn flytja dægurtög. 08.05 Söngur villiandarlnnar Sigurður Rúnar Jónsson kynnir íslensk dægur- lög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). Laugardagur 30. júní 14.50 HM í knattspymu Bein útsending frá Italíu. 8 líöa úrslit. (Evróvisi- on) 17.00 íþróttaþátturinn Meðal efnis í þættinum verða myndir frá íþrótta- hátíð ÍSÍ og bein útsending frá landsleik Islands og Danmerkur í handknattleik. 18.00 Skytturnar þrjár (12) Spænskur teiknimyndaflokkur fyn'r böm byggöur á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.15 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Bandarísk teiknimynd. Þýð- andi Ólafur B. Guönason. 18.40 Táknmálsfréttir 18.45 HM í knattspyrnu Bein útsending frá Ítalíu. 8 liöa úrslit. (Evróvision) 20.50 Fréttir 21.20 Lottó 21.25 Fólkió í landinu Auövitaö er ég öfgamaöur Sigrún Valbergsdóttir ræöir viö Árna Helgason gamanvísnasöngvara, bindindisfrömuð og fynverandi póstmeistara í Stykkishólmi. 21.50 Hjónalíf (6). (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 22.10 Minelli-feóginin. (Minelli on Minelli) Liza Minelli, hin kunna leik- og söngkona, rifyar upp feril og helstu kvikmyndir fööur síns, leik- stjórans Vincentes Minellis, er lést áriö 1986. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.20 Svikavefur (The Wilby Conspiracy) Bandarisk bíómynd frá árinu 1975. Breskur námaverkfræðingur kynnist suöur-afrískum andófsmanni, sem er nýsloppinn úr fangelsi, og saman lenda þeir á flótta undan lögreglunni. Leikstjóri Ralph Nelson. Aöalhlut- verk Sidney Poitier, Michael Caine, Nicol Willi- amson, Pmnella Gee og Saeed Jaffrey. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 01.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Laugardagur 30. júní 09:00Morgunstund I dag veröur dregiö í getrauninni og einhver heppinn fær Flugleiðaferö fyrir tvo til Lúxemborg- ar og aögang aö Strumpagaröinum sem Begga frænka sýndi okkur svo skemmti- legar myndir frá. Eria ætlar líka aö líta inn i húsdýra- garöinn og fræöast um dýrin sem þar eru. Litli folinn verö- ur auövitaö á sinum staö svo og margar fleiri teiknimyndir, allar meö íslensku tali Umsjón Saga Jónsdóttir og Erla Ruth Harðardóttir. Dag- skrárgerð: GuÖrún Þórðardóttir. Stöö 2 1990. 10:30Júlli og töfraljósió Skemmtileg teiknimynd. 10:40Peria (Jem) Mjög vinsæl teiknimynd. 11:05Svarta Stjarnan Teiknimynd. 11:30Alex og Laura Ný leikin mynd fyrir böm og unglinga. Myndin fjallar um þau Alex og Lauru sem eru mjög góöir vinir. 12:00Smithsonian (Smithsonian Worid) I þessum þætti er m.a. fylgst meö viögeröum á hinu fræga málverki Leonardo Da Vmd, Síö- asta kvöldmáltíöin, og fylgst er meö grasafræö- ingi I leit aö fomum jurtalækningaaöferöum meöal þjóöflokka I Afríku. Einnig veröur rúss- nesk hrossaræktunarstöö heimsótt, en þar er nú reynt aö bjarga villihestakyni frá aldauöa og fariö veröur á sýningu þar sem getur aö líta ýmsar frumlegar uppfmningar. 1987. 12:50Heil og sæl Ðetri heilsa I þessum lokaþætti veröa sýnd brot úr eldri þátt- um og viötöl viö ýmsa frammámenn um gildi for- vama. Einnig veröur rætt viö fómariömb um mikilvægi áróöurs og forvamarstarfs í flölmiöl- um. Þættimir Heil og sæl hafa vakiö mikla at- hygli og gífuríega mikiö er spurt um endursýn- ingar, hugsanlega útgáfu á myndböndum og hvort framhald veröi á þessum þáttum sem Stöö 2 vann í samráði viö heilbrigðisyfirvöld, at- vinnulífiö og Plús film. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiöandi: Plús film. Stöð 2 1988. 13:30Sögur frá Hollywood (Tales From Hollywood Hills) 14:30Veröld - Sagan í sjónvarpi (The World - A Television History) Stórbrotin I þáttaröö sem byggir á Times Atlas mannkyns- f sögunni. I þáttunum er rakin saga veraldar allt | frá upphafi mannkynsins. Mjög fróölegir og vand- aðir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ættu aö | fylgjast meö. 15:00Fúlasta alvara (Foolin'Around) Saklausi sveitadrengurinn Wess hefur afráðið að I byrja nám í stórum háskóla. Þar kynnist hann I Súsann hinni fögru, sem leggur stund á sálfræði [ viö sama skóla. Hann fellir hug til hennar en I kemst aö því að hún er erfingi mikilla auðæfa og [ sömuleiöis trúlofuö. Aöalhlutverk: Gary Busey | og Annette O'Tool. Leikstjóri: Richard T. Hef- fron. Framleiöandi: Amold Kopelson. 1980. 17:00Glys (Gloss) Nýsjálensk sápuópera. 18:00Popp og kók Meiriháttar, blandaöur þáttur fyrir unglinga. I Kynnt veröur allt þaö sem er efst á baugi í tón-1 list, kvikmyndum og ööm sem unga fólkið er að I pæla i. Þátturinn er sendur út samtimis á Stjöm- [ unni og Stöö 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson | og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn | Rafnsson. Framleiöendur Saga Film / Stöö 2 | 1990. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30Bflaíþróttir Umsjón og dagskrárgerö: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19:1919:19 20:00Séra Dowling (Father Dowling) Vinsæll bandariskur spennuþáttur. 20:50Kvikmynd vikunnar * Húmar aö (Whales of August) Sérstaklega falleg mynd um I tvær systur sem eyöa ævikvöldinu á eyju undan I strönd Maine. Þegar þær voru yngri gátu þær I fylgst meö hvalavöðum synda meöfram strönd- [ inni en nú sjást þær vart lengur. En sumar eitt | veröa breytingar á kyrriátu lífi þeirra. Aöalhlut- verk: Bette Davis, Lillian Gish og Vincent Price. I Leikstjóri: Lindsay Anderson. FramleiÖendur | Carolyn Pfeiffer og Mike Kaplan. 1988. 22:15Réttur fólksins (The Right of the People) Bandarískur saksókn-1 ari leggur sig allan fram í baráttu fyrir nýrri löggjöf I um skotvopn eftir aö eiginkona hans og dóttir em [ myrtar í fólskulegri skotárás. AÖalhlutverk: Mi-1 chael Ontkean, Jane Kaczmarek og Billy Dee I Williams. Leikstjóri: Jeffrey Bloom. Framleiö-1 andi: Charies Fries. 1986. Bönnuöbömum. 23:50Undirhelmar Miami (Miami Vice) Bandariskur spennumyndaflokkur. 00:35Dáóadrengur (All the Right Moves) Þetta er ein af fyrstu myndum stórstimisins Tom I Cruise en hér fer hann meö hlutverk ungs I námsmanns sem dreymir um aö veröa verk-1 fræöingur. Faöir hans og bróöir em báðir námu-1 verkamenn og eina leiðin fyrir Stef aö komast í I háskóla er aö fá skólastyrk út á hæfni sína i föt- [ bolta. Aöalhlutverk: Tom Cruise, Lea Thompson og Christopher Penn. Leikstjóri: Michael Chap-1 man. 1983. 02:00Dagtkrárlok Mlnelll-feAglnin, 77 mlnútna löng dagskrá um bandaríska kvlkmynda- leikstjórann Vincente Minnelli, í sam- antekt og umsjón Lizu dóttur hans, verður á dagskrá Sjónvarpsins á laug- ai dagskvöld kl. 22.10. Kvöld-, naetur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 29. júní-5. júlí er f Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu em gefríar í síma 18888. Hafnaríjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótsk Keflavíkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ki. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Setfjamames og Köpavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- fjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantan- ir í síma 21230. Borgarsprtalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I slmsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sáiræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdcild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30.-Laugardagaogsunnudagakl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitalj: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deíd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vrfilsstaðaspilali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknlshéraös og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heimsóknar- tími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100 Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafharijörður Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið sími 12222 og sjúkrahúsið sfmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúi.rabifreiö simi 22222 Isafjöröur Lögreglan slmi 4222, slökkviliö simi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.