Tíminn - 30.06.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.06.1990, Blaðsíða 13
^9afdagur ^Q,jú.nj (1g9Q Tímirin, 25 'i L.-. £ TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmiðjunní Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fVrír tölvuvinnslu. Við höfum eínnig úrval af tölvupappír á lager. Reynið víðskiptin. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 @13630 Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. : Marmaraiðjan Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ 4-SPufé/ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 t Þökkum innilega samúö og vinarhug við andlát og jarðarför bróð- ur okkar, fósturbróður og mágs Guðmundar Benediktssonar frá Erpsstöðum Sérstakar þakkir til starfsfólks hjartadeildar Landspítalans. Elísabet Benediktsdóttir Albert Finnbogason Friðmey Benediktsdóttir Guðmundur F. Jónsson Sólveig Benediktsdóttir Ragnheiður Benediktsdóttir Anna Benediktsdóttir Halldóra Benediktsdóttir Guðmundur Ólafsson + Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir Eriingur Jóhannsson ffá Amamesi lést í Landakotsspítala aðfaranótt 27. júní. Sigrún Baldvinsdóttir Sigurveig Eriingsdóttir JónasJónsson Hulda Erlingsdóttir Jónas Hallgrimsson Kristín Erlingsdóttir Hrafn Magnússon Baldvin J. Eriingsson Guðrún H. Jónsdóttir SPEGILL Ráðið til að halda sér í formi - nokkur leyndarmál gefin upp Að fara í megrun getur verið ansi erfitt og flest þurfum við eða höfum öll reynt að losna við nokkur óæski- leg kíló. Konur sem eru mikið í sviðsljós- inu þurfa að halda sér í góðu formi eða eins og þær segja sjálfar: „Grannur líkami eða atvinnuleysi“. I kvikmyndaheiminum er mikil samkeppni og ef þú lítur ekki vel út þá ertu látin Qúka. En við skulum sjá hvaða ráð nokkrar af þessum stjömum, sem allar hafa gert það gott, gefa öðrum sem ekki eru eins grannir. JANE SEYMOUR: „Þar sem ég er ensk hef ég vanist því að drekka mikið te í staðinn fyrir mikið gos. Ég er alltaf meðvituð um það sem ég læt ofan í mig. Það er ekki þar með sagt að ég telji kaloriumar í öllum mat en ég geri mér grein fyr- ir því að ef ég vil halda mér grannri þá verð ég að passa mig“. CHER: „Það sem ég geri er að synda mikið og æfa líkamsrækt af kappi. Ég ákvað það löngu áður en ég varð fertug að ég vildi ekki að- eins vera grönn heldur líka hafa æð- islegan vöxt. Til þess þarf harða vinnu og sjálfsaga. Ef þér finnst lík- aminn þinn þess virði þá tekst þér það“. ISABELLA ROSSELLINI: „Frá móður minni (Ingrid Bergman) lærði ég hversu mikilvægt er að líta ávallt vel út. Skandínavar borða frekar lítið svo ég hlýt að hafa erft það frá móður minni. Ég reyni að borða frekar léttan mat og hreyfa mig mikið. Þegar ég get valið um að ganga eða aka þá geng ég frekar. Ég geri æfíngar þegar ég hef tíma“. ROSEANNE BARR: „Hver segir að ég sé ekki grönn? I mínum huga er ég grönn. Það er bara stundum sem fólk minnir mig á annað, t.d þegar ég reyni að troða mér á milli tveggja bíla þegar ég fer að kaupa inn“. Roseanne Barr Jane Seymour Isabella Rossellini

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.