Tíminn - 05.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.07.1990, Blaðsíða 1
Félagsmálaráðherra áformar að hækka vexti af þegar veittum lánum í al- menna húsnæðislánakerfinu frá 1986 auk þess að leggja kerfið niður: 4-600 millj. sóttar í vasa húsbyggjenda Jóhanna Sigurðardóttir kynnti í gær nýja greinargerð um fjárhagsstöðu Bygginga- sjóðs. Fram kom, að héldi sjóðurínn áfram að veita lán á óbreyttum vöxtum og án framlaga úr ríkissjóði, yrði eigið fé sjóðsins uppuríð eft- ir 8 ár. Vaxtahækkun á þegar veitt lán í 4,5% auk 500-600 milljóna framlags úr ríkissjóði til ársins 2003 myndi hins vegar leiða til jöfnuð- ar í rekstrí sjóðsins og eftir það yrði ekki þörf á framlagi frá ríkinu. Engu að síður vill ráð- herrann leggja almenna kerfið niður og láta húsbréfakerfið eitt standa eftir. $ Baksíóa Hinn landskunni hestamaður, Sig- urbjörn Bárðarson heldur í taum eins sínna ágætu gæð- inga á iandsmóti hestamanna á Vindheimamelum. í gær voru dæmdir B- og A-flokks gæðingar, gæð- ingarungknapa og stóðhestar. Heldur var svalt og vinda- samt í gær, en í dag er búist vtð ágætu veðri Tímamynd, Hermann Sæm. Nú standa yfir samningar um laun við nýja og gamla bæjarstjóra að loknum kosningum. Algengast hefur verið að miða laun þeirra við hæstu BHMR- taxta: Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.