Tíminn - 18.07.1990, Síða 10

Tíminn - 18.07.1990, Síða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 18. júlí 1990 Til sölu Mercedes Benz 300 diesel árg. 1987, leigubíll. Sjálfskiptur, metallic lakk, vínrauður, litað gler, rafmagn í framrúðum, sentrallæsingar, jafnvægis- búnaður o.fl. Vel með farinn og fallegur bíll. Upplýsingar í síma 91 -36262 kl. 12-16 virka daga. Til sölu BINDIVÉL MF3 árg. ’88. DUKS BAGGAFÆRIBAND árg. ’82 með mótor. Sími 93-41433. Baggavagn Góður sjálflosandi BAGGAVAGN til sölu. Gott verð. Sími 93-81143 - Stykkishólmi. LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? SPRUNGIÐ? Viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi34, Kænuvogsmegin—Sími84110 Tekiö er á móti tiikynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á milli Jcl. 10 og 12 í síma 68 63 00. Einnig er tekiö viö tilkynningum í póstfaxi númer 68 76 91. BÍLALEIGA með útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Norræna húsiö Fimmtudaginn 19. júlí kl. 20:30 hcldur Hrafnhildur Schram, listffæðingur, fyrir- lestur um íslcnska myndlist í Opnu húsi í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku og nefnist „Islándsk bild- konst 1900-1945“. Sýnd verður kvik- myndin „Mývatn" (á ensku). Bókasafnið er opið til kl. 22:00 cins og venja er á fimmtudögum í sumar, meðan „Opið hús“ er á dagskrá. í bókasafhinu liggja frammi bækur um ísland og þýð- ingar íslenskra bókmennta á öðrum nor- rænum málum. Kaffistofa hússins er einnig opin til kl. 22:00 á fimmtudags- kvöldum. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir f Norræna húsið. Skaftafell í Öræfum Jóhanna Bogadóttir myndlistarmaður opnaði sýningu á málverkum og grafík- myndum um hclgina i veitingaskálanum að Skaftafelli í Öræfum. Sýningin er opin á opnunartímum veitingaskálans og öll verkin eru til sölu. Minningargjöf um Sverri Magnússon Hinn 22. júni s.l. lést Sverrir Magnússon, fyrrum apótckari f Hafnarfirði, rúmlega áttræður. Á löngum starfsferli skildi hann eftir sig spor á flestum sviðum fslenskrar lyfjafræði og var jafnan atkvæðamikill. Meðal annars var hann einn af frum- kvöðlum að stofhun lyfjavcrksmiðjunnar Delta hf. og sat lengi i stjóm beggja þess- ara fyrirtækja. Því er þessa minnst nú að hinn 12. júlí s.l. færðu stjómir Pharmaco hf. og Delta hf. Lyfjafræðisafhinu minn- ingargjöf um Sverri Magnússon, samtals eina og hálfa milljón króna, er nota skuli til áffamhaldandi uppbyggingar safnsins. Jón Karlsson. íslenskur læknir skipaöur dósent Þann 17. maf s.l. var íslenskur læknir, Jón Kalsson, skipaður dósent við lækna- deild Háskólans í Gautaborg. Að afloknu stúdentsprófi ffá Mennta- skólanum við Hamrahlfð 1972 og læknis- prófi fiá Háskóla íslands 1978, hóf Jón nám í bæklunarskurðlækningum við Há- skólann f Gautaborg. Hann hefúr siðan 1981 starfað við bæklunarskurðdeild Östra sjúkrahússins i Gautaborg og er viðurkenndur sérffæðingur f bæklunar- skurðlækningum, bæði f Svíþjóð og á ís- landi. Hann varði doktorsritgerð sfna, „Chronic lateral instability of the ankle joint“, 1989 og hefur nú, ári síðar, verið skipaður kennari f bæklunarskurðlækn- ingum við Háskólann f Gautaborg. rBLAÐBERAVANTÁR^I Lynghálsi 9. Sími 686300 Garðsláttur Tökum aö okkur aö slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoöum og gerum verðtilboð. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Slys gera ekki boð á undan sér! sss? mIUMFERÐAR Uráð Kaþólski söfnuðurinn: Fegurö Karmellífsins Karmelsystur i Hafnarfirði héldu upp á 50 ára afmæli klaustursins 31. maf s.l. í tilefni afmælisins hafa þær nú gefið út bækling um Karmelregluna, líf systranna og klaustrið á íslandi, og nefnist hann Fegurð klausturlífsins. Höfúndur er Karmelnunna. í þessum bækling er til- beiðslunni f Karmelklaustrinu lýst, anda yfirbótar, lífi f fátækt, glcðinni scm fýlgir klausturlífmu, uppbyggingu andlegs þroska, dýrkun Mariu Guðsmóður og hlut Jósefs. Einnig er greint frá inntökuskil- yrðum í ldaustrið. Karmelsystur í Hafnar- firði hafa bækling þennan til sölu en einn- ig má fá hann hjá bókaþjónustu kaþólsku kirkjunnar, pósthólf 747, 121 Reykjavík, sfmi 14302. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Á næstu þriðjudagstónleikum í Lista- safni Siguijóns þann 17. júlf kl. 20:30 gefst tónlcikagestum kostur á að hlýða á dúetta fyrir tvær fiðlur. Þá ætla fiðluleik- aramir Gunhild Imhof Hölscher og Hlíf Siguijónsdóttir að leika hin ýmsu verk. Hlff og Gunhild hafa haldið tónleika sam- an f Sviss en þetta er f fýrsta skipti sem þær leika saman á íslandi. Menningarsamtök Sunnlendinga stofnuö Mcnningarsamtök Sunnlendinga - MENSA, vom stofhuð í Skálholti laugar- daginn 9. júni. Samtökunum er ætlað að vera vettvangur um listir og þau ftæði, sem tcngjast sunnlenskri menningu. Stærsta verkefhi MENSA á næstunni er, að undirbúa M-hátið 1991, í samvinnu við menntamálaráðuneytið. Tvær sýning- ar em haldnar f tengslum við stofhun MENSA, bókasýning í Héraðs- og bæjar- bókasafhinu á Selfossi og málverkasýn- ing Gunnars Amars í Skálholtsskóla. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga - eftirtaldir staðir hafa minningarkortin til sölu. Reykjavík: Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest- urbæjar, Víðimel. Seltjamames: Margrét Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamra- borg 5 og Engihjalla 4 Hafnarfjörður: Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64 Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44 GrandarQörður: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarð- artúni 3 Ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar- holti 3 Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finn- bogastöðum Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12 Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2 Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 og Bókabúðirnar á Akureyri Húsavik: Bókaverslun Þórarins Stefáns- sonar, Garðarsbraut 9 Egilsstaðir: Steinþór Erlendsson, Laufási 5 Höfn, Hornafirði: Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3 Vcstmannacyjar: Axel ó Lárusson skó- verslun, Vestmannabraut 23 Sandgerði: Póstafgreiðslan, Suðurgötu 2 - 4 Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sólvalla- götu 2 MALMHÚS Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni i málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.