Tíminn - 18.07.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn
KVIKMYNDIR
Miðvikudagur 18. júlí 1990
LAUGARAS=
SlMI 32075
Fmmsýnr
Unglingagengin
Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur
miklum vinsældum vestan hafs. Leikstjórinn
John Waters er þekktur fyrir að fara ðtroðnar
slóðir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aðal-
stjamar I þessari mynd er Johnny Deep sem
kosinn var 1990 Male star of Tomorrow af bi-
óeigendum I USA. Myndin á að gerast
haustið 1954 og er um baráttu unglinga
„betri borgara' og þeina „fátækari". Þá er
Rock'n Rollið ekki af verri endanum.
Aðalhlutverk: Johnny Depp, Amy Lorange
og .Susan Tyréll
SýndíA-salkl.5,7, 9og11
Fnimsýnir „grinás1areögu“
Stevens Spielberg
Myndin segir frá hópi ungra ftugmanna sem
finnst gaman að taka áhættur. Þeirra at-
vinna er að berjast við skógarelda Kaiifomiu
úr iofti og ern þeir sifellt að hætta lifi sinu í
þeirri baráttu.
Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunt-
er, John Goodman og Audrey Hepixim
Titillag myndarinnar er
Smoke gets in your eyes
Sýnd I A-sal kl. 5,7,9og 11.10
Losti
Al Pacino fékk taugaáfall við tökuna á
helstu ástarsenu þessarar myndar.
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11
Það er þetta með
bilið milli bíla...
yUMFERDAR
RÁÐ
„Egheld
eg jjanfli heim'
Eftir einn -ei aki neinn
UUMFEROAR fe
RAD
Biluftum bilum
\7rVy"'vl
á aft koma ut fyrir
vegarbrún! i
Gcd rád eru til aó
fara eftir þeim!
Eftireinn
-ei aki neinn
Áskriftarsíminn
er
686300
Tíminn
Lynghalsi 9
Cher
átti við veikindi að stríða í
byrjun þessa árs. Læknar
vissu ekki hvað amaði að
henni og hrakaði henni með
degi hverjum. Hún var
slöpp og átti erfitt með að
fara á fætur á morgnana.
Söngkonan, sem nú er 44
ára, tók því til sinna ráða og
notaði forn-egypska
huglækningaraðferð á
sjálfa sig og segist nú hafa
náð heilsunni aftur.
Tom Selleck
er miður sin þessa dagana
vegna þess að stjúpsonur
hans, sem er 22 ára gamall,
hefur verið lagður inn á
Betty Ford stofnunina
vegna drykkju. Selleck
kennir sjálfum sér um
hvernig komið er fyrir
stjúpsyninum.
Isabella
Rossellini
lítur svona út i nýjustu
mynd sinni Wild at Heart
sem fékk Gullpálmann í
Cannes á þessu ári. Hún er
mjög ánægð með þessa
mynd og segir þetta nýja
útlit sitt nokkuð sérstakt.
Minnum
hvert annað á -
Spennum beltin!
(UMFEROAR
RÁÐ
I Í4 14 141
SlM111384 - SNORRABRAUT 37
Fmmsýn'r toppmyndina
Fullkominn hugur
SCHWARZEtf
G*l rwMy u»4 tha rtda
of your llf».
TOTAL 4l
RECALL úk
«liai.i»,i.y.,jiiuiJii:„,yf6iii,iiiiBt|i!íi BMk
■táimian.«ra-jfMn -,1111 -m:
'iwnsiisni«aMBu,~4%.nMn
.'".iwujiM.iriiii i;o>iim:.iiiMiii..iirni
* ■ ~ inui«'nini — 11 iimná
Total Recall meö Schwarzenegger er þegar
orðin virisælasta sumarmyndin I
Bandaríkjunum þó svo aö hún hafi aðeins
verið aýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn
maður í hverju rúmi, enda er Total Recall ein
su best gerða toppspennumynd sem
framleidd hefur verið.'
Aðalhlutverk: Amold Schwaizenegger,
Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox.
Leikstjóri: Paul Vertioeven.
Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýndkl.4,50,6,50,9 og 11,10.
Fmmsýnir toppgrinmyndina
Stórkostleg stúlka
lll( IIUIII l.l 111
Pretty Woman - Toppmyndin i dag i Los
Angeles, New York, London og Reykjavik.
Aöalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Elizondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy
Orbtson.
Framleiðendur: Amon Milchan, Steven
Reuther.
Leikstjóri: Garry Marshall.
Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05.
Fmmsýnir spennumyndina:
Fanturinn
Þeir félagar Judd Nelson (st. Elmos Fire) og
Robert Loggia (The Big) em komnir hér I
þessari frábæm háspennumynd, ein af þeim
betri sem komið hefur i langan tima.
Relentless er ein spenna frá upphafi til enda.
Aöalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia,
Leo Rossi, Meg Foster,
Framleiðandi: Howard Smith
Leikstjóri: William Lustig
Bönnuð bönmm innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9og 11
Fmmsýnir úrvalsmyndina
Vinargreiðinn
Það em úrvalsleikaramir Jodie Foster (The
Accused) og Mark Haimon (The Presidio)
sem em hér komin i þessari frábsm
grínmynd sem gerð er af tveimur leikstjómm,
þeim Steven Kampman og Will Aldis.
Vinimir Billy og Alan vom mjög ólíkir, en það
sem þeim datt i hug var með öllu ótmlegL
Stealing Home - Mynd fyrir þig
Aðalhlutverk: Jodie Foster, Mark Harmon,
Harold Ramis, John Shea.
Leikstjórar: Steven Kampman, Will Aldts.
Sýnd kl. 7.
BÍÓHOIl
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl
Fmmsýnir toppmyndina
Fullkominn hugur
rr
SCHWflRZE
T0TAL
RECflLL
wio.miKy., aiuiHH'ft'.., v nnn ,mmm nu
y»::31 miii!ii 1»ttt.uvat'.jffMei •■-■n •híiiíií
';yii. iiiííiiinaii ^iiwio.iíiiiln..s\v. ;pihmí3
. ”;«iiiiifiiJiiiiu.)r3mi{;ii«iiBi1iiiMiii.iiii! ,
Total Recall með Schwarzeneggererþegar
orðin vinsælasta sumarmyndin I
Bandaríkjunum þó svo að hún hafi aöeins
verið aýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn
maður i hveiju rúmi, enda er Total Recall ein
sú best gerða toppspennumynd sem
framleidd hefur verið.
Aöalhlutverk: Amold Schwanænegger,
Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox.
Leikstjórí: Paul Verhoeven.
Stranglega bönnuö bömum innan 16 ára.
Sýndkl.4,50,6,50,9 og 11,10.
Fnrmsýnir spennumyndina
Að duga eða drepast
Hin frábæra spennumynd Hard To Kill er
komin. Með hinum geysivinsæla leikara
Steven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að
gera það gott núna í Hollywood eins og vinur
hans Amold Schwarzenegger.
Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og
spennumynd þá skalt þú velja þessa.
Harri To Kill - toppspenna i hámarki
Aöalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock,
Bitl Sadler, Bonie Bunroughs
Framleiðendur: Joel Simon, Gary Adelson
Leikstjóri: Bmce Malmuth
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir toppgrínmyndina
Stórkostleg stúlka
Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts,
Ralph Bellamy, Hector Elizondo.
Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy
Orbboa
Framleiðendun Amon Milchan, Steven
Reuther.
Leikstjóri: Garry Marshall.
Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.05.
Fmmsynir grinmyndina
Síðasta ferðin
Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg
Ryan (When Harry met Sally) eru hér saman
komin i þessari topp-grínmynd sem slegið
hefur vel I gegn vestan hafs. Þessi frábæra
grinmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg,
Kathleen Kennedy og Krank Marshall.
Joe Versus The Volcanio grinmynd fyriralla.
Aöalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan,
Robert Stack, Uoyd Bridges.
Fjárm./Framleiðendur: Steven Spielberg;
Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: John Pat rick Shanley.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Tango og Cash
Aðalhlutverk: Sytvester Stallone, Kurt Russel,
Teri Hatcher, Brion James.
Bönnuð innan 16 ára
Gódar veislur IH'; R p ,v
endavel!
Eftir einn -ei aki neinn
A
Bílbeltin
hafa bjargað
ÚUMFEROAB
RAO
UHE0INIi©0IIINIINIifoo
Þriðjudagstilboð kr. 200,-
á allar myndir nema
Nunnur á flótta
Fmmsýnir grinmyndina
Nunnuráflótta
Hér kemur enn ein frábær grinmynd frá þeim
félögum I Monty Pylhon genglnu, þeim sömu
og gerðu myndir á borð við Life of Brian,
HolyGrail og Time Bandits. „Nuns On The
Run’ hefur aldeilis slegið i gegn eriendis og er
hún nú I öðm sæti i London og gerir þaö einrv
ig mjög gott I Astralíu um þessar mundir. Þeir
félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara
hreinlega á kostum í þessari mynd sem sein-
heppnir smákrimmar er ræna bófagengið en
ná einungis að flýja fyrir homið og inn I næsta
nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar flörið!
Aðalhlutverk: Eric klle, Robbie Coltrane og
Camille CodurL
Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi:
George Harrison
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Fmmsýnir úrvalsmyndina:
Föðurarfúrínn
Richard Gere hefur gert það gott undanfarið I
myndum eins og „Pretty Woman’ og „Intemal
Affairs" og nú er hann kominn (nýrri mynd
„Miles from Home' sem fjallar um tvo bræður á
glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick
Zollo, þeim sama og framleiddi „Missisippi
Buming' og hefur hún alls staðar fengið mjög
góða dóma og er það mál manna að hér sé
Richard Gere í toppformi og hafi aldrei leikið
betur.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevin Andetson,
Brian Dennehy og Helen Hunt
Leikstjóri: Gary Sinise
Sýnd Id. 9 og 11
Fmmsýnir grinmyndina
Seinheppnir bjargvættir
Frábær grínmynd þar sem Cheech Marin fer á
kostum.
LeBrstjórar Aaron Russo og David Greenwald
Sýndkl.. 5, 7,9 og 11.
í eldlínunni
Toppspennumynd
Sýndkl. 9 og 11
Hjólabrettagengið
Leikstjóri: Graeme CIHford en hann hefur
unnið að myndum eins og Rocky Horror og
The Thing.
Aöalhlutverk: Christran Slater og Steven
Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum
heims.
Framleiðendur: L Tumian og D. Foster.
(Ráðagóði róbótinn og The Thing).
Sýnd kl. 5og7
Bönnuð innan 12 ára
Skíðavaktin
Stanslaust fjör, grin og spenna ásamt
stórkostlegum skíðaatriöum gera „Ski Patrol"
að skemmtilegri grinmynd fyrir alla
flölskylduna.
Aöalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og
bestu skiöamenn Bandarikjanna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Helgarfrí með Bemie
„Weekend at Bemies - Tvímælalaust
grinmynd sumarsinsl
Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, Jonathan
Silvennan og Catherine Mary Stewart
Leikstjóri: Ted Kotcheff.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir stórmyndina
Leitin að Rauða október
Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður
I hverju rúmi. Leikstjóri er John McTieman
(Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy
(Rauður stonnur) Handritshöfundur er Donald
Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing").
Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum,
Sean Connery (Untopuchables, Indiana
Jones) Alec Baldwin (Worklng Girt), Scott
Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones
(Coming to America), Sam NeSI (A Cry in the
Dark) Joss Ackland (Lethal Weapon II), Hm
Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus).
Bönnuð innan 12. ára
Sýndkl.5,7.30og10
Horft um öxl
Dennis Hopper og Kiefer Sutheriand em (
frábæru formi I þessari spennu-grinmynd, um
FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á
milli staða.
Hlutimir eru ekki eins einfaldir og þeir virðast f
upphafi.
Leikstjóri: FrancoAmuni
Sýnd kl. 5,9og 11
RaunirWilts
Frábær gamanmynd um
tækniskólakennarann Henry Wilt (Griff Rhys
Jones) sem á i mesta basli meö vanþakkláta
nemendur slna. En lengi getur vont versnaö,
hann lendir I kasti við kvenlega dúkku sem
virðist ætla að koma honum á bak við lás og
slá.
Leikstjóri: Michael Tuchner.
Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones, Mel Smith.
Sýnd kl. 7.10 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára.
Siðanefnd lögreglunnar
irk-k-k „Myndin er afveg stóricostleg. Kafdrtljaöur
thrller. Óskandl væri aö svona mynd kæml fram
ártega"
- Mlu Cldonl, Gannett N*wspap*r
„Ég var svo helteklnn, aö ég gleymdl aö anda. Gere
og Carcia eru afburöagóöir".
- Oick Whabey, At ttw Movks
JWnasta snid_ Besta mynd Rlchard Gere fyrr og sföari1
- Suun Grangar, Amtrícan Movta CUuics
Richard Gere (Pretty Woman) og Andy
Garda (The Untouchables, Black Rain), eru
hrein út sagt stórkostlega góðir I þessum
lögregluthriller, sem fjallar um hið innra eftiríit
hjá lögreglunni.
Leikstjóri: Mike Figgis
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd ki. 7,9 og 11.10
Shirley Valentine
Gamanmynd sem kemur þér i sumarskap.
„Meöai unaðslegustu kvikmynda i mörg ár“.
„Þið elskið Shiriey Valentine, hún er skynsöm,
smellin og dásamleg. Pauline Collins er
stótkosfieg".
Leikstjóri: Lewis Gilbert
Aöalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti.
Sýnd kl. 5
Vinstri föturinn
Myndin var tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna.
Sjón er sögu ríkari.
Mynd sem lætur engan ósnortinn.
Sýnd kl.7.
Paradísarbíóið
(Cinema Paradiso)
Frábær itölsk kvikmynd sem hlaut Óskarinn I
ár sem besta erienda kvikmyndin.
Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore.
Aðalhlutverk: Philippe NoireL Leopddo
Trieste.
Sýndld.9
í skugga Hrafnsins
Sýnd Id. 5.
Miöasala Háskólabíós opnar daglega kl. 16.30
nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miðarverða
ekki teknir frá.