Tíminn - 18.07.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.07.1990, Blaðsíða 13
Tíminn 13 Miðvikudagur 18. júlí 1990 rkvixa^ð i Hnr Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið var í vorhappdraetti Framsóknarflokksins 15. júní. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningur nr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningur nr. 17642 14. vinningur nr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-21379. Framsóknarflokkurinn Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og rmeð 2. júnl 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. Frá SUF Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þings þess sem haldið verður I lok ágúst. Hægt verður að ná í Hannes í síma 686300 alla virka daga milli kl. 9-13. SUF ... Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarflörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishóimur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Gmndarflöröur Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Heliissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauöárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnaflörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisflörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskiflörður Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191 Fáskrúðsfjörðor Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97- 51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfri Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þoriákshöfri Þórdis Hannesdóttir Lvnqberqi 13 98-33813 Eytarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Hjartans þakkir til vina og vandamanna, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 90 ára afmæli mínu þann 8. júlí síðastliðinn. Ég óska ykkur öllum alls hins besta á komandi árum. Þórdís JónsdóWr frá Höfn, Borgarfirði eystra. Madonna sem Evita? Allar helstu leikkonur heims keppast nú við að fá hlutverk Evitu Peron i samnefndum söngleik. Má líkja þessu við ástandið er skapaðist þegar verið var að leita eftir leik- konu fyrir hlutverk Scarlett O’Hara í myndinni „Á hverfanda hveli“, (Gone With the Wind). Evita Peron var eiginkona argentínska forsetans Juan Peron og var ævi hennar litrik. Það er ekki búið að ákveða hvaða leikkona fær þetta eftirsótta hlut- verk en nú nýlega hitti Andrew Lloyd Webber, sem er lagasmiður- inn í þessum söngleik, söngkonuna Madonnu sem hefur komið sterk- lega til greina sem Evita. Ef Mad- onna fær hlutverkið hefúr hún unn- ið áralanga baráttu fyrir þessu hlut- verki. Bette Midler, Liza Minelli og Mer- yl Streep hafa einnig komið til greina og Streep tók reyndar tima í söngkennslu svo hún stæðist reynslutökuna. En fyrr á þessu ári sagði Streep sig úr þeim hópi sem kom til greina vegna þreytu og mik- ils vinnuálags undanfarið. Það verður því bara að koma í ljós hver þeirra verður valin sem Evita. og Keaton Pacino Al Pacino, sem sást síðast í mynd- inni Sea of Love sem enn er verið að sýna hér á landi, átti í miklu tauga- stríði við gerð myndarinnar. Ástæð- an var sú að honum þóttu ástarsen- umar of grófar. Mótleikkona hans í myndinni, Ellen Barkin, fannst alls ekkert athugavert við þessi atriði. Henni fannst gaman að þessu öllu og var ófeimin við að sýna á sér lík- amann. Hún gaf Pacino mikinn stuðning og á hann henni mikið að þakka. Pacino er í föstu sambandi með leikkonunni Diane Keaton en hún lék nýlega í mynd sem sýnd var hér á landi og heitir „Góða móðirin“, The Good Mother. Hún fékk mikið lof fyrir leik sinn í þeirri mynd. Pac- ino og Keaton hafa verið saman um árabil en þau kynntust fyrst er þau léku saman í myndinni The Godfat- her. Þau sjást ekki oft saman opin- berlega. Keaton var eitt sinn í föstu sambandi með Woody Allen og lék í fjölmörgum af hans myndum. Pacino, sem er orðinn 49 ára gam- all, leikur smáhlutverk í myndinni Dick Tracy sem nýlega var frum- sýnd í Bandaríkjunum. I henni Ieika þau Warren Beatty og söngkonan Madonna. Al Pacino og Diane Keaton hafa verið nokkuð lengi saman. Kjaftasögur á kreiki Kirstie Alley, sem við könnumst við úr þáttunum Staupasteini (Cheers), er öskuill þessa dagana vegna sögu- sagna um að hún og eiginmaður hennar séu í skilnaðarhugleiðingum og líf þeirra sé i rúst. „Við sofúm ekki í sitthvoru rúminu, höldum ekki framhjá hvort öðru og ég er ekki byijuð með Ted Danson (aðalleikar- inn í Staupasteini). Eini maðurinn í lífi mínu er eiginmaður minn, Par- ker,“ segir Kirstie. Þau hjón hafa ver- ið gift í sex ár og hjónabandið verið mjög gott að þeirra eigin sögn. „Við erum svo hamingjusöm og þess vegna er leiðinlegt að heyra svona kjaftasögur. Fólk getur verið svo miskunnarlaust og komið kjaftasög- um sem þessum af stað einungis til þess að skemma líf annarra.“ Kirstie og Parker hafa í hyggju að eignast bam á næstunni og segja að það muni fullkomna hjónaband þeirra. „Við viljum einungis að fólk láti okkur í ffiði því okkur líður svo ynd- islega vel saman,“ segir leikkonan að lokum. Kirstie Alley og eiginmaður hennar Parker Stevenson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.