Tíminn - 19.07.1990, Qupperneq 3
Fimmtudagur 19. júlí 1990
Tíminn 3
Heyskapur víða vel á veg kominn um landið, en þó hafa margir bændur á
Suðurlandi beðið eftir rigningu:
Þurrkar hafa hamlað
sprettu, en nú mætti
að stytta upp
Heyskapur hefur víðast hvar gengið vel í sumar. Tækni við heyverkun er líka orðin mikil.
fara
Heyskapur er misvel á veg
kominn um landið og hafa
bændur misgóða sögu að
segja eftir því hvar á land-
inu þeir búa. Veðurskilyrði
hafa veríð hagstæð Norð-
anlands undanfaríð, en
rigningartíð sunnanlands
og vestan. Aðstæður eru
þó misjafnar, en víða hafa
þurrkar háð sprettu. Svolít-
ið er um að tún séu brennd
vegna þurrka, einkum þar
sem grunnt er á sandi eða
grjóti.
„Síðan fór að rigna horfir ekki vel til
hér í Borgarfirði. Margir bændur eru
þó langt komnir með sinn heyskap,
en svo eru aðrir sem eru annaðhvort
ekki byijaðir eða komnir stutt á veg,“
sagði Lilja Guðrún Eyþórsdóttir hjá
Búnaðarsambandi Borgfirðinga í
samtali við Tímann í gær. Svipaða
sögu var að segja firá Suðurlandi.
„Það gengur hægt meðan rignir,"
sagði Sveinn Sigurmundsson hjá
Búnaðarsambandi Suðurlands. Hann
sagði að í þurrkinum um daginn hafi
margir bændur farið langt með sinn
heyskap og dæmi eru um að menn
hafi klárað fyrri slátt. Á Suðurlandi
hefur spretta víða verið dræm vegna
þurrka og þess vegna er rigningin nú
mörgum kærkomin. „En nú þyrfti að
fara að stytta upp,“ sagði Sveinn.
í Húnavatnssýslu og Eyjafirði feng-
ust þær upplýsingar að undanfarið
hefur verið einstakt heyskapartíðar-
far. „Ekkert hefur hamlað heyskap
hér nema allra síðustu daga,“ sagði
Jón Sigurðsson hjá Búnaðarsam-
bandi A-Húnvetninga. „Heyið hefirr
annars þomað á ljánum hjá mönnum
og það væri nánast guðlast að segja
annað en að heyskapur hafi gengið
vel. Ég man allavega ekki eftir svona
eindregnum þurrkum síðan ég kom
hingað fyrir 14 árum,“ sagði Jón.
Ólafur Vagnsson hjá Búgarði í Eyja-
firði sagði að heyskapur hafi gengið
skínandi vel. „Það sem hefur helst
skort á, er að vegna þurrka hefur
Félag háskólakennara mótmælir
ákvörðun þjóðminjaráðs að synja
Bandarikjamanninum Thomas
McGovem um leyfi til fomleifarann-
sókna hérlendis, og segir þessa
ákvörðun vera einstrengingslega ein-
angrunarstefnu sem geti haft afdrifa-
ríkar afleiðingar fyrir íslenskar rann-
sóknir þar sem hætt er við því að
áhugi erlendra ffæðimanna á sam-
starfi við íslendinga dofhi eigi þeir
einungis að vera veitendur.
I ályktun stjómar félagsins segir að
íslenskir fræðimenn munu um ófyrir-
sjáanlega framtíð þurfa að leita er-
lendra fræðimanna og stofnana um
menntun, þjálfun og sérhæfða þjón-
sprettan verið í minna lagi. Sérstak-
lega er það á þurrlendari túnum, jafn-
vel allt að þvi að tún séu farin að
brenna þar sem grunnt er á möl.“ Ól-
afur sagði að þar sem margir hafi ver-
ið að bíða eftir vætu, væru þeir styttra
á veg komnir en aðrir. „Nokkrir
bændur eru þó búnir með fyrri slátt.“
Af Austurlandi er það að frétta að þar
hefur ýmist verið of kalt eða þurrt.
„Syðst á svæðinu vom menn byrjaðir
að slá vel fyrir mánaðarmót, en al-
mennt held ég að menn hafi byijað f
sfðustu viku. Það sem af er þessari
viku hefur veðrið verið ágætt, en í
síðustu viku var það heldur risjótt,"
sagði Þorsteinn Bergsson hjá Búnað-
arsambandi Austurlands. Hann taldi
að þeir sem væru með rúlluheyskap
væru vel á veg komnir en þó er ekki
hægt að segja að heyskapur sé langt
kominn.
Breytingar hafa átt sér stað i verkun
á heyi undanfarin ár og nú hafa rúllu-
bindivélar verið að ryðja sér til rúms
í auknum mæli. Ekki er þó algengt að
ustu, en í samþykkt þjóðminjaráðs sé
mörkuð varasöm einangrunarstefna
þar sem segir að íslendingar hafi best
möguleika og þekkingu til þess að
rannsaka og skilja menningu sína.
Stjómin bendir einnig á það í álykt-
un sinni að framlag erlendra fræði-
manna sem stundað hafi rannsóknir á
íslenskum málefnum sé afar mikil-
væg viðbót við rannsóknir íslendinga
sjálffa, og hvetur hlutaðaeigandi yfir-
völd að hnekkja ákvörðun þjóð-
minjaráðs og tryggja að sú einangr-
unarstefna sem hún byggir á verði
ekki höfð að leiðarljósi í ffamtíðinni.
—só
bændur noti eingöngu rúllur og mælt
er með að verka þurrhey þar sem
góðar aðstæður eru til þess. Þess
vegna er algengt að bæði sé verkað f
þurrhey og f rúllur. Þeim fer þó fjölg-
andi sem lagt hafa sfnum gömlu
bindivélum og binda eingöngu hey í
rúllur.
I Borgarfirði er töluvert um rúllubú-
skap. „Ég er ekkert hrifinn af þvf að
bændur noti rúllubindivélar ein-
göngu, þótt við vörum ekki við þvi,“
sagði Lilja. Hún taldi að fjölbreytni í
fóðuröflun eigi að vera til staðar,
Sveinn sagði að framan af degi á
laugardaginn var hefði svokallað
mengunarmistur ffá meginlandi Evr-
ópu legið yfir Suðurlandi, en þegar
farið hefði að hvessa hefði rokið upp
gráleitt sandmistur af sandsvæðum af
suðurströndinni.
„I flóðunum miklu í febrúar urðu
allnokkrir gróðurskaðar á melgróðri
og gróðurlendi við sjávarsíðuna.
Þrátt fyrir það að við höfum reynt að
sá melfræi og bera á svæði eins og
við Þorlákshöfn, þá er árangur af því
ekki farinn að skila sér að fullu,“
sagði Sveinn.
Hann sagði að moldrokið á hálendi
landsins seinni part laugardagsins
væri mun alvarlegra mál að þeirra
mati, þó svo að sandfokið væri auð-
vitað slæmt meðan á því stæði, en
ekki væri um eins mikinn gróður-
skaða að ræða þar.
„Á hálendinu hefur verið mjög þurr-
ekki síst þar sem eru góðar aðstæður
til að verka þurrhey.
„Það eru margir famir að rúlla og
þetta er vaxandi heyverkunaraðferð
héma,“ sagði Jón Sigurðsson. Hann
sagði að í sumum tilfellum heyjuðu
bændur eingöngu í rúllur, en þó væri
það ekki mikið. Jón sagði að lítil
þekking væri um ágæti rúlluheyskap-
ar, en þó sýndist honum ágætis hey
fást með þessu móti. „Þessi aðferð er
á ffumstigi, en hún lofar mjög góðu,“
sagði Jón að iokum
viðrasamt ffarnan af sumri, eins og
víða annars staðar á landinu, og jarð-
vegur allur mjög þurr og laus í sér og
gróður víða kyrkingslegur af völdum
þurrka. Þá er ekki að sökum að spyija
þegar gerir svona rok eins og á laug-
ardaginn,“ sagði Sveinn.
Sveinn sagði þó að þeir teldu að
ekki hefðu orðið neinir stórfelldir
skaðar á einstökum gróðurlöndum
heldur hefði haldið áfram að fjúka úr
rofabörðum sem væm afskaplega
víða, og þá sérstaklega á afféttum á
Suður- og Suðvesturlandi, en gróður-
far þar væri víða í óviðunandi
ástandi.
Hann sagði þetta þó ekki vera af-
leiðingar af ágangi sauðfjár, því mik-
il fækkun væri orðin á þeim fjár-
fjölda sem rekinn hefði verið á afrétti
á þessum svæðum á síðustu tíu árum,
heldur mætti alltaf búast við þessu
þegar hvessti að undangengnum
Frá Kjararannsóknar-
nefnd:
Athugasemd
Undanfarna daga hefur í
Tímanuni verið ráðist harka-
lega að Kjararannsóknar-
nefnd méð furðulegum fyrir-
sögnum. Þessar fyrirsagnir
hafa ekki verið í neinu sam-
ræmi við viðkomandi greinar.
Miðað við efnismeðferð rit-
stjórnar blaðsins sýnist mér
tilgangslítið að senda almenna
ieiðréttingu nema með mjög
löngu og ítarlegu máli, en fer
vinsamiegast fram á það að
frekari umfjöllun um talna-
efni Kjararannsóknarnefndar
verði frestað þar tU Heiður
Helgadóttir kemur úr sumar-
fríi, en Heiður hefur á undan-
íörnum árum sýnt glöggan
skilning á talnaefni nefndar-
innar.
Leiðrétting
í frétt um flutning mastra frá Gufu-
nesi er birtist í Tímanum í gær var
sagt að í samningi Pósts og síma við
Reykjavíkurborg hefði verið um sölu
á 11,7 hekturum lands að ræða. Hið
rétta er að hektaramir em 58,17, en
11,7 hektarar verða skildir eftir undir
starfsemi Pósts og síma. jkb
Menntamálaráðuneytið:
Fjarkennsla
I lok næsta mánaðar verður haldinn
fyrsti hluti námskeiðs um fjarkennslu-
aðferðir. Markmið námskeiðsins er að
gefa þátttakendum færi á að kynnast
fjarkennsluaðferðum, öðlast þekkingu
á náms- og kennslusálfræði fullorðinna
og leiðum til að undiibúa fjarkennslu-
efni.
Það er ffamkvæmdanefhd um fjar-
kennslu á vegum menntamálaráðu-
neytisins í samvinnu við endurmennt-
unardeild Kennaraháskóla íslands og
Bréfaskólann sem að námskeiðinu
standa. Námskeiðið er einkum ætlað
kennurum framhaldsskóla, sérskóla,
háskóla, námsflokka, bréfaskóla o. fl.
Auk styrkþega á vegum framkvæmda-
nefndarinnar og starfsfólki útgáfufyrir-
tækja. Verður námskeiðið metið til
launa en skrifleg umsókn verður að
berast Kennaraháskólanum fyrir
fimmta næsta mánaðar. jkb
þurrkum. Þetta væri áminning um að
gróður á þessum svæðum væri við-
kvæmur og það þyrfti að taka miklu
stærri skref í að hefta þessa eyðingu.
„Þetta sandfok og moldrok stafar
alls ekki af því beitarálagi sem nú er
á þessum afféttum. Þetta slæma
ástand þar á sér miklu lengri sögu, en
hitt er annað mál að Landgræðslan
hefur lýst því yfir og stefhir að því að
verst fomu afréttarsvæðin eins og á
Suðurlandi verði ffiðuð af allri beit
innan fárra ára,“ sagði Sveinn.
Hann sagði að á hinn bóginn væm
afréttarsvæði í Ámes- og Rangár-
vallasýslum sem væru illa leikin af
jarðvegs- og gróðureyðingu, og allt
kapp væri lagt á að ná samkomulagi
við bændur um að hætta upprekstri á
þessi svæði, þar sem beitin tefði fyrir
sjálfgræðslu á þessum löndum þótt
lítil væri.
Landgræðslustjóri sagði að ekki
væri áformuð nein stórfelld upp-
græðsla á hálendi landsins, til þess
væru allt of mörg svæði í byggðum
landsins sem hefðu forgang ffam yfir
hálendissvæðin. só
Félag háskólakennara ályktar:
Ákvörðun þjóðminjaráös
hættuleg fræðistörfum
Moldrokið verra mál
en sandfokið syðra
Að sögn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra var ekki um mikinn
gróðurskaða að ræða í sandfokinu sem skall á í Reykjavík síðasta laug-
ardag, en það átti upptök sín á sandsvæðum á suðurströndinni. Hann
sagði að moldrokið sem varð á hálendi landsins væri litið mun alvarlegri
augum.