Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. júlí 1990 Tímlnn 23 Denni dæmalausi „ Boltaskömmin hoppar eins og fiðrildi fljúga." 6084. Lárétt 1) Risa. 6) Sjávarspendýr. 8) Gin. 10) Hlemmur. 12) Ónefndur. 13) Bókstafur. 14) Hraði. 16) Tíndi. 17) Afsvar. 19) Snúna. Lóðrétt 2) Tré. 3) Drykkur. 4) Hár. 5) Smáræðis. 7) Best. 9) Svar. 11) Klampa. 15) Fljót. 16) Stök. 18) Þingdeild. Ráðning á gátu no. 6083 Lárétt 1) Óskum. 6) Inn. 8) Tif. 10) Nýr. 12) Óð. 13) TU. 14) Rak. 16) Man. 17) Ári. 19) Flóin. Lóðrétt 2) Sif. 3) KN. 4) Unn. 5) Stóra. 7) Hrund. 9) Iða. 11) Ýta. 15) Kál. 16) MII. 18) Ró. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaverta eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Scltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokún 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist f slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengissl 27. júli 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar...........58,250 58,410 Steriingspund.............105,852 106,143 Kanadadollar.............. 50,477 50,615 Dönsk króna...............9,4294 9,4553 Norsk króna..................9,3096 9,3351 Sænsk króna................9,8562 9,8832 Rnnskt mark..............15,2988 15,3408 Franskur franki...........10,7072 10,7366 Belgiskur franki............1,7432 1,7480 Svissneskur franki......42,3790 42,4955 Hollenskt gyllini..........31,8419 31,9294 Vestur-þýsktmark......35,8881 35,9867 Itölsk líra.....................0,04903 0,04916 Austurrískursch...........5,1014 5,1154 Portúg. escudo.............0,4088 0,4099 Spánskur peseti...........0,5844 0,5860 Japanskt yen..............0,38627 0,38733 Irskt pund.....................96,249 96,514 SDR...........................78,5181 78,7338 ECU-Evrópumynt.......74,3707 74,5750 Apótek Bl UTVARP Laugardagur 28. júlí 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdóttjr flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðan dag, góftlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagfiar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þa lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Afl þoirn loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Bóm og dagar ¦ Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karls- dóttir. 9.30 Morgunleikf iml - Trímm og teygjur mefl Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Vefturtregnlr. 10.30 Sumar I garftlnum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarp- að nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 12.00 Auglýslngar. 12.10 Ádagskrá Litifl yfir dagskrá laugardagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vefturfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 13.30 Ferflaflugur 14.00 Sinna Þáttui um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistariífsins i umsjá starfs- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Siguröardóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturtregnlr. 16.20 Horftíljósift Sioari þáttur. Umsjón: Bryndís Baldursdóttir. 17.20 Stúdfó 11 Nýjar og nýlegar hljóöritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Hrönn Hafliðadöttir syngur og Hafliði Jónsson leikur með á píanó lög eftir Robert Stolz, Victor Herbert, Rudotf Fríml, Eyþór Stefánsson, Sigfús Halldórsson og fleiri. Sigurður Einarsson kynnir. 18.00 Sagan: .Sagan af Alý Baba og hinum fjönjtiu ræningjum", ævintýri úr Þús- und og einni nóttu Lára Magnúsardóftir les fyrri hluta þýðingar Steingríms Thorsteinssonar. 18.35 Auglýstngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætlr Tónarfra Þrændalögum. tónlist eftir Paul Okkenhaug. Nýja kammersveit- in í Þrándheimi, einleikarar og einsöngvarar llylja; Ole Kristian Ruud stjómar. Sónata eitii Francis Poulenc. Robin Williams leikur á óbó og Julian Kelly á pianó. 20.00 Sveiflur Samkvæmisdansarájaugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Gislt Helgason. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 2Z15Vefturtregnir. 22.20 Dansaft meft harmonikuunnendum Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnin Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.10 Basll furstl - konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni .Flagð undir fögru skinni*, fyrri hluti. Flytjendur Gisli Rúnar Jonsson, Harald G. Haraldsson, Andri Öm Clausen, Steindór Hjöríeifsson, Andrés Sig- urvinsson, Valgeir Skagfjörð og Valdimar ðm Flygenring. Umsjón og stjóm: Vlðar Eggertsson. (Einning útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Umligncttið Hákon Leifsson kynnir sigilda tónlist. 01.00 Vefturfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 8.05 Nú er lag Létt tónlist i morgunsárið. II.OOHelgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinnl er og meira til. Helg- arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Utlftlblöftln. 11.30 FJölmlftlungur (morgunkaffi. 12.20 Hádeglsfréttir 13.00 Menningaryflrllt. 13.30 Orftabókln, orðaleikur i léttum dúr. 15.30 Ný islensk tonllst kynnt. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helga- son. 16.05 Söngur vllllandarinnar Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 Meft grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvaipað i næturútvarpi aðfaranótt fimmiudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Blágreslft blffla Þáttur með bandarískri sveita- og þjoðlagatón- list, einkum .bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldörsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 20.30 Gullskrfan 21.00 Úr smiðjunnl - Minimalið mulið Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Einnig út- varpað aðfaranófl laugardags kl. 6.01). 22.07 Gramm i fóninn Umsjón: Margrét Blóndal. 00.10 Nóttlnerung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættin- um útvarpað aofaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báflum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00,8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Gullir i Gufunnl Attundi þáttur af tóff. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptðkur með Bitlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988). 03.00 Af gömlum llstum 04.00 Fréttlr. 04.05 Suftur um höfín Lóg af suðrænum slóðum. Veflurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veftri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veftrl, færð og flugsamgpngum. 06.01 í fjósinu Bandariskir sveitasöngvar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskii tónlistarmenn flytja dæguriðg. 08.05 Söngur villlandarlnnar Islensk dæguriög frá fyrrí tið. (Endurtekinn þáflur frá laugardegi). EH SJÓNVARP Laugardagur 28. júlí 16.00 íþróttaþitturinn Fylgsl verður með iþróftaviðburðum liðandi stundar, Bikarkeppninni i frjálsum íþróttum i Mosfellsbæ og Friflarieikunum i Seattle. 16.00 Skyttumar þrjir (15) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggflur á viöfrægri sögu efBr Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.25 /Evintýraheimur Prúflulelkaranna (1) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmtiþátt- ur úr smiðju Jims Hensons. I þessum fyrsta þætti verflur rifjuð upp saga þáftanna Sesame Street. Gestur: Bill Cosby. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 18.50 Tiknmilsfréttlr 18.55 Ævintýraheimur Prúftulelkaranna framhald 19.30 Hringsji 20.10 Fólkift f landlnu. Bjorg i Lðni Ævar Kjartansson ræðir við Björgu Ámadóttur, organista og kórstjóra i Lóni I Kelduhveifi, og kirkjukói Keldhverfinga syngur nokkur lög. Dag- skrárgerð Óli Öm Andreassen. 20.30 Lottó 20.40 HJónalff (11) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Drengurinn sem hvarf (Drengen der forsvandt) Jónas er þreftán ára og orfiinn langþreyttur á erjum foreldra slnna. Hann ákveður að strjúka að heiman í þann mund sem fjölskyldan er að leggja af staö í sumarieyfið. Leikstjóri Ebbe Nyvold. Aðalhlutverk Mads Niels- en, Kirsten Olesen og Millie Reingaard. Þýðandi Ólöf Pétursdótl'r. 22.30 Hættuleg ástffða (Dangerous Affection) Bandarisk spennumynd með gamansömu ivafi frá árinu 1987.1 myndinni segir frá bamshafandi konu og syni hennar en um lif þeirra situr morðingi sem drengurinn veit deili á. Leikstjóri Larry Elikann. Aðalhlutverk Jud- ith Light, Jimmy Smits og Audra Lindley. Þýðandi Jón 0. Édwald. 00.10 Útvarpsfréttlr f dagskrirlok STöe H Laugardagur 28. júlí 09:00 Morgunstund meft Erlu Mangó er kominn mefl mikilmennskubrjálæði og vill fara að stjóma þættinum. Getraunin heldur áfram og fjórir heppnir krakkar fá vinninga fyrir siðustu getraun. Mangó leytir Eriu ef til vill að komast að til að sýna okkur teiknimyndimar um Litla folann og félaga, Mæju byflugu, Vaska vini og Geimálfana sem allar eru með islensku tali. Umsjón: Eria Ruth Harðardóttir. Dagskrárgerfl: Guflrún Þórðardóftir. Stöð 21990. 10:30 Júlll og töfraljósift (Jamie and the magic torch) Skemmtileg teikni- mynd. 10:40 Perla (Jem) Teiknimynd. 11:05 Stjörnusveltin (Starcom) Teiknimynd. 11:30 Tlnna (Punky Brewster) Skemmtileg mynd um Tinnu og hundinn hennar. 12:00 Smithsonlan (Smithsonian worid) Fræðsluþáttur um flest milli himins og jarðar. 12:55 Lag t f'ann Endurtekinn þáttur. Stöð21989. 13:25 EftaltónarTónlistarþánur. 14:00 Veröld - Sagan i sjónvarpi (The Worid: A Television History) Fróðlegtr þætt- ir úr mannkynssögunni. 14:30 Á upplelft (From the Terrace) Þriggja stjömu mynd byggð á skáldsögu Johns O'Hara. Paul Newman leikur unga striðshetju sem reynir að ávinna sér virðingu föður sins með þvi að ná góðum árangri I fjármálaheiminum. Þetta markmifl hans verflur til þess að hann van- rækir eiginkonu sina og hún leitar á önnur mifl, Aðalhlutverk: Paul Newman og Joanne Wood- ward. Leikstjóri: Mark Robson. 1960. 17:00 Glys(Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Poppogkók Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verflur allt það sem er efst á baugi i tónlist, kvik- myndum og öðru sem unga fólkið er að pæla i. Þátturinn er sendur út samtimis á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sig- urður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiðendur. Saga Film / Stöfl 2 1990. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola. 18:30 Bflaíþróttir Sólntngartorfæran verður efni þáttarins að þessu sinni. Þar er spennandi keppni með tilheyrandi guslugangi og tilþrifum. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Spennuþátlur um prest sem fæst við erfið saka- mál. 20:50 Stöngln Inn Nýr islenskur skemmtiþáttur um knattspymu- menn nériendis. Þekktur knattspyrnumaður verður fenginn til að reyna sig i fþrott sem hann er ekki vanur og margt fleira. Umsjón: Sigmund- urEmirRúnarsson. SI5921990. 21:20 Sagan um Karen Carpenter (The Karen Carpenter Story) Leikin mynd um ævi söngkonunnar Karen Carpenter. Hún naði heimsfrægð ásamt broður sinum en ekki gekk jafn vel I einkalifinu hjá henni. Hún þjáðist af megrunarveiki og varð barátta hennar fyrir lífi slnu til þess að fólk fór að taka þennan sjúkdóm atvarlega. Aðalhlutverk: Cynthia Gibb, Mithetl Anderson og Peler Michael Goetz. Framleið- andi: Richard Carpenter. Leikstjori: Joseph Sarg- ent. 1989. 22:55 Hugarflug (Alleied States) Athyglisverð mynd Ken Russel um visindamann sem gerirtilraunirmeð undirmeðvitundina. Hann sviptir sjálfan sig skynjun Ijóss, hljóðs og þyngd- ar og ætlar með þvi afl gefa undirmeðvifundinni lausan tauminn. Þessar tilraunir hans ganga brátt iengra en nokkum óraði fyrir 09 upp Ijúkast dyr í nyjar víddir meðvitundarinnar. Þar inni er ekki allt eftirsóknarvert. Aðalhlutverk: William Hurt og Blair Brown. Framleiðandi: Daniel Meln- ick. Leikstjóri: Ken Russel. 1980. Stranglega bönnuð bömum. 00:35 Undirheimar Miaml (Miami Vlce) Crockett og Tubbs í kröppum dansi. 01:15 Al Capone (Capone) Glæpahundurinn Al Capone hefur verið mönnum hugleikinn, nú siðast í myndinni Hinir vamm- lausu. Þessi mynd er frá árinu 1975 og tekst á við uppgangsár þessa illræmda manns. Aðal- hlutverk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Susan Blakely. Leikstjóri: Steve Carver. Framleiðandi: Roger Cornian. 1975. Stranglega bönnuð bömum. 02:55 Dagskrárlok 11 % Ævintýrahelmur Prúdu- leikaranna, fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð verður sýndur í Sjónvarp- inu á laugardag kl. 18.25. Það er Jim Henson sjálfur sem kynnir, en hann er sem kunnugt er nýlátinn. [aV*- Van Gogh, fyrsti htuti af fjórum í nýrri mynd um ævi og list þessa fræga málara verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvóld kl. 21.20, en þann dag eru 100 ár liðin f rá því hann lést. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 27. júlí-2. ágúst er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tJI kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingarum læknis- og tyfjaþjónustu eru gefnar f síma 18888. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akuruyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20,00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Kcfiavikur: Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Seffoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudogum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 «108.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sóiarhringinn. Á Sel- tjarnamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vrtjanabeiönir, simaráöleggingarog timapantan- ir I slma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I simsvara 18888. Órœmisaogeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heasuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Bðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kt. 10.00-11.00. Siml 612070. Garoabaon Heilsugæslustöðin Garðaflöl 16-18 er opin 8.00-17.00, sfmi 656066. Læknavakt er f sima 51100. JJafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Kcflavik: Neyðarþjónusta er allan sóiartiringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sfmi: 14000. Satræn vandamál: Sátfræðistöðin: Ráðgjöf I sái- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sænguricvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldnjnariækningadeild Landsprtalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúoir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöoin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kJ. 17 á helgidög- um. - Vrlilsstaoaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftali Hafnarfiroi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriaoknishóraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Slökkvilið - Lögrcgla Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvillð og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarrjörour Logreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavflc Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Logreglan, sími 11666, slökkvi- lið simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörour: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.