Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.07.1990, Blaðsíða 1
 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára WGARDAGUR 28. JÚLÍ1990 -144. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖL Ríkisstjórnin reynir samningaleiðina við BHMR. Lagði breytingartillögur við kjarasamning bandalagsins í gær: BHMR er ósátt við þjóðarsátt Fjármálaráðherra boðaði forystumenn BHMR á fund sinn og samninganefnd- ar ríkisins síðdegis í gær og tilkynnti ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að segja upp kjarasamningnum við BHMR. Jafnframt lagði ráðherra fram tilboð ríkisins um að frestað yrði 4,5% hækkun launa. Hækkunin yrði hins vegar greidd út í áföngum: 2% verði greidd út 1. desember en 2,5% 1. mars nk. Páll Halldórsson formaður BHMR sagði eftir fundinn að tilboðið fæli í sér launalækkun og á slíkt yrði ekki fallist. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra sagði í gær að næði ekki tilboð ríkisstjórnarinnar fram að ganga yrðu bráðabirgðalög eina úr- ræðið. Málið er því enn í hnút og setn- ing bráðabirgðalaga liggur enn í loft- inu. • Blaðsíða 2 Lögreglan stöðvaði bíla við Lækjarbotna á Suðurlandsvegi í gær og afhenti bæklinginn Ferðafé- lagann auk þess sem böm í bílum féngu pakka með spilum og leikföngum til að stytta sér stund- irnar í bílnum. Jafnframt buðu lögreglumenn til grillveislu utan við veginn en þar stóðu félagar úr fþróttasambandi lögreglumanna og grilluðu lambakjöt í gríð og erg. Timamynd; Pjetur. ¦¦¦'.; ... ,'.,''.,,,¦¦.''''"'"''"" .....,,,'"¦"'.' .......................... Lestin að léttustu lundinni viroist hafa borio rýran árangur. Herkostnaður sagöur trúnaöarmál og fæst ekki uppgefinn: Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.