Tíminn - 03.08.1990, Qupperneq 8

Tíminn - 03.08.1990, Qupperneq 8
Föstudaaur3 Ani'ist ifloo Fðsluda9ur3. ágúsl 1990 Tíminn 9 VILJA KLJUFA Eftir Hermann Sæmunds- son Séð yfir Garðabæ og Kópavog úr lofti. Garðbæingar íhuga nú af alvöru þann kost að veita hreinsuðu skolpi út í Amarflörð, sem sést frepist fýrír miðrí mynd. þessu bréfi kom meðal annars fram, að þó hægt verði að hreinsa skolpið að mestu leyti, þá er eftir sem áður verið að sleppa skólpinu og öllu sem í því er út i Amamesvoginn. Sama sjónmengunin og áður, einnig viss hætta á botnfalli og ólykt þegar ffam í sækir“, sagði Þórður í samtali við Tímann. Hann sagðist hafa snúið sér til norskra og sænskra ráðgjafa, sem em mjög vantrúa á að það muni tak- ast að hreinsa skolpið með þessum hætti. Þegar hinn kosturinn er skoðaður, að halda Skerjafirðinum algerlega hreinum og þar með Amamesvoginum, þá er gæði þeirrar lausnar töluvert mikið meiri“. En verður ekki að taka tillit til hversu mikið Garðbæingar koma til með að spara sér, ef þeir velja ódýrari kostinn? „Ég held að þetta sé grundvallar mis- skilningur. Auðvitað er alltaf gaman að geta sparað.sér peninga, en menn verða þá líka að virða hvað þeir fá í staðinn ef þeir borga meira. Ibúar Garðabæjar koma hins vegar ekki til með að þurfa borga meira í þeirri lausn sem við stingum upp á, en t.d. Reykvíkingar.“ Þórður sagði skamman tíma vera til steíhu fyrir Kópavog og Garðabæ að ákveða sig og það þurfi helst að gerast fyrir miðjan september. „Við þurfúm að fara að hefjast handa við hönnun á dælu- stöðvum, en vatnsmagn ræður töluvert miklu um stærð þeirra. Þess vegna er málið brýnt í dag“. Kópavogur hvetur til samstarfs Yfirvöld í Kópavogi eru einnig ugg- andi yfir þessu máli. I kjölfar bréfs Bessastaðahrepps, sendi bæjarverkfræð- ingur Kópavogs, Sigurður Bjömsson, bréf til bæjaryfirvalda í Garðabæ. Þar segir hann að Kópavogsbær muni taka því þunglega ef Garðbæingar skerist úr samvinnunni um sameiginlega fráveitu. Upphaflega hafði Kópavogsbær svipað- ar áætlanir um að leiða skolpið út í Skeijafjörðinn, en frá því var horfið þar sem hugmynd Reykjavíkurborgar þótti fysilegri. Éinnig segir í bréfmu, að þó unnt sé án mikils kostnaðar að uppfylla kröfur mengunarreglugerðar um hreinar strendur, beri á það að líta, að útivistar- svæði em ekki aðeins strendumar, held- ur vogamir allir. I lok bréfsins er skorað á bæjaryfirvöld í Garðabæ, að skoða hug sinn um áfram- haldandi samstarf í fráveitumálum við Skeijafjörð og láta ógert að ijúfa það, þótt kostnaður verði verulegur, en leitað fremur leiða til að ná sem hagkvæmastri langtímafjármögnun. Framtíöar útivistarsvæöi „Við höfúm tekið þá ákvörðun um að setja ekkert frárennsli frá okkur inn á þessi innsund, eða sameiginlegt yfirráða- svæði sveitarfélaganna", segir Sigurður Valur Asbjamarson sveitarstjóri í Bessa- staðahreppi. „Það er eingöngu vegna þess, að við teljum að þar sé um framtíð- ar útivistarsvæði sveitarfélaganna að ræða. Því teljum við að lausn Garðbæ- inga sé þannig, að hana verði að skoða mjög vandlega áður en hún verður fram- kvæmd“. Hann sagði að geislatæknin við hreinsun hafi verið reynd og lofi góðu sums staðar, t.d. hjá mörgum vatnsveitum til að koma í veg fyrir sýkla. „Hins vegar Timamynd Pjetur er vatnsveita og holræsagerð tvennt ólíkt og við eigum eftir að fá að sjá það í reynd, hvort slík tækni virkar þegar skólp er annars vegar“, sagði Sigurður. „Við lítum á strandlengjuna sem svo mik- ilvægt svæði, og ekki síður litiun við á inn- sundin sem útivistarparadís ffamtíðarinn- ar. Það má líkja þeim við Tjömina í Reykjavík þegar til lengri tíma er litið“. Sigurður sagðist ekki hafa fengið nein við- brögð við erindi þeirra ennþá, enda væri bréfið ný farið ffá þeim. „Við lítum svo á, að þetta bréf okkar sé ósk um það, að sveitarfélögin setjist nú niður og ræði ffáveitumálin á sama góða grunni og við höfúm t.d. tekið sorpmálin fyrir“. Undanfarín ár hefur samstarf veriö á milli tæknifræðinga nokkurra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um sameiginlega framtíðar- lausn á fráveitu skolps. í fyrra fór Reykjavíkurborg formlega fram á samstarf við Kópavog, Seltjamames og Garðabæ, um að skolp- leiðslur bæjanna yrðu tengdar við fráveituna í Reykjavík, sem síð- an dældi öllu á haf út. í dag er búið er að ganga frá öllum meginat- ríðum varðandi hönnun, og allgóð kostnaðaráætlun liggur fyrír. Garðbæingar hafa hins veríð tvístígandi í samstarfinu undanfaríð að því er virðist, og hafa þeir velt þeim möguleika fýrír sér í mikilli alvöru, að í stað þess að taka þátt í sameiginlegri fráveitu, að hreinsa sitt skolp sjálfir og dæla því gerílsneyddu 1400 metra frá ströndinni út í Amarfjörðinn. Garðbæingar segja þessa leið vera miklu ódýrarí. Stuttur tími er til stefnu og ákvarðanir um hvað gera skal verða að liggja fyrir i september. Nú þegar liggur fyrir kostn- aðaráætlun að öllu mannvirkinu og til- laga um kostnaðarskiptingu milli sveit- arfélaganna. Hreppsnefnd Bessastaðahrepps hefur áhyggjur af málinu Hreppsnefhd Bessastaðahrepps þótti hugmyndir nágranna þeirra í Garðabæ það alvarlegs eðlis, að um það var bókað í hreppsnefndinni. A grundvelli þeirrar bókunar var síðan samið bréf og sent til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Hollustuvemdar ríkisins og Forsætis- ráðuneytisins. I bréfinu er skorað á sveitarfélög sem hafa verið í samstarfi um fráveitumál á höfuðborgarsvæðinu að koma sér sam- an um að öllu skólpi verði veitt út fyr- ir Akurey. „Sú lausn er að mati hrepps- nefndar Bessastaðahrepps eina varan- lega lausnin á fráveitumálum Garða- bæjar, Kópavogs, Seltjamames og Reykjavíkur", segir í bréfinu. Enn- fremur segir: „Bessastaðahreppur hef- ur og tekið þá ákvörðun að losun á frá- rennsli komi ekki til greina í Lamb- húsatjöm eða inn á sameiginlegt svæði nágrannasveitarfélaganna fyrir austan Bessastaðanes.“ Telur hreppsnefndin að hér sé um framtíðar útivistarsvæði að ræða og bent er á, að nú þegar séu vatnsíþróttir mikið stundaðar á þessu svæði. Hreinu skólpi dælt í Skerjafjörðinn? Eiríkur Bjamason bæjarverkfræðingur í Garðabæ, var spurður nánar um hug- myndir Garðbæinga. „Við teljum okkur eiga tvo valkosti. Annar er að fara með Reykjavík, Kópavogi og Seltjamamesi í samvinnu um að gera lögn út að Akurey. Þar með myndum við dæla öllu skolpi til Reykjavíkur. Hinn valkosturinn er að hreinsa skolpið það mikið, að það upp- fylli kröfúr mengunarvamarreglugerðar og leiða það siðan hér út í Skeijafjörð- inn.“ Efríkur sagði aðferðina felast í því, að skólpið yrði fyrst hreinsað með síun og síðan geislun, þ.e.a.s. gerlar, sem eftir verða, em drepnir með geislun. Þessi að- ferð á að tryggja að allir gerlar hafi verið drepnir. „Síðan verður skólpinu dælt um 1400 metra út frá ströndinni.“ Eiríkur sagði að Garðabær hafi sótt um „pro forma“ starfsleyfi fyrir þessa fráveitu, þvi þeir vilji láta á það reyna hvort hér er um raunverulegan valkost að ræða. „Hin aðferðin er um 120 milljón krónum dýrari fyrir okkur. Þar fyrir utan fylgir þefrri leið samsvarandi hækkun á rekstrarkostnaði, sem yrði ævarandi. Við hér í Garðabæ erum á jaðarsvæði og þess vegna er það hlutfallslega dýrast fyrir okkur að standa að samvinnu um fráveitu skolps eins og um er rætt. Þvi neyðumst við til að skoða aðra valkosti, hvort þeir em raunvemlega fyrir hendi“, sagði Ei- ríkur. „Við höfúm skoðað þetta mál mikið og ætlum að gera upp hug okkar þegar við vitum hveijir hinir raunvemlegu val- kostir em. Éf þetta er raunvemlegur val- kostur, þá verður það lagt fyrir bæjar- stjóm að hér sé um tvo valkosti að ræða. Annar er 95% dýrari en hinn, en hefúr þó þann ókost að frárennslið hefúr áhrif á miðjan fjörðinn, en ströndunum er þó hlíft að mestu leyti“, sagði Eiríkur. „Ég geri ráð fyrir því að ákvörðun verði tek- in öðm hvom megin við mánaðarmót- in“. Hreinsaö skólp er eftir sem áöur skólp Þetta mál var til umræðu í Borgarráði í vikunni. Þar kynnti Þórður Þorbjamar- son borgarverkfræðingur, bréf Bessa- staðahrepps og bréf sem hann og aðstoð- argatnamálastjóri höfðu skrifað af sama tilefni og sent bæjarstjóra Garðabæjar. „í

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.