Tíminn - 14.08.1990, Qupperneq 6

Tíminn - 14.08.1990, Qupperneq 6
6 Tíminn Þriðjudagur 14. ágúst 1990 Tímirm MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögiri I Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrlmsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Glslason SkrifstofurLyngháls9,110 Reykjavlk. Síml: 686300. Auglýsingasíml: 680001. Kvöldsímar Áskrift og dreifing 686300, ritstjóm, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Völd og valddreifing Dr. Bjami Benediktsson var stjómlagafræðingur og mikilhæfiir kennari við Háskóla íslands fyrr á árum. Hann benti manna skýrast á þá staðreynd að þegar stjómarandstæðingar agnúast út í bráðabirgðalög og efni þeirra sé það ftemur af pólitískum toga spunnið en umhyggju fyrir lögfræðilegum réttlætishugmyndum. Þessari háðbeittu og raunsæislegu athugasemd dr. Bjama hefúr aldrei verið hnekkt, enda sannast réttmæti hennar í hvert skipti sem ríkisstjóm, hver sem hún er, notar ótvíræðan stjómarskrárrétt sinn til að gefa út bráðabirgðalög. Það fylgir auk þess með í hvert sinn sem gefin em út bráðabirgðalög, að ákvæði stjómarskrár um heimild til þess háttar lagasetningar séu sögð of rúm, ef ekki ein- ræðiskennd og þar með sé stjómarskráin orðin andstæð sjálfri sér með því að hafa í sér slík ákvæði um eins kon- ar „aukavöld" ffamkvæmdavaldshafa, ráðherranna. Ef satt skal segja hefur lítið orðið úr slíku tali, það hefur endað í sjálfheldu eins og oft verður í umræðu um ein- stök ákvæði eða afmarkaðar greinar stjómarskrárinnar án heildarmats og yfirsýnar um hvers konar skjal gmnd- vallarlögin em. Grundvallarlög hafa fyrst og ffemst að geyma ákvæði um hveijir eigi að stjóma ríkinu, hvemig haga skuli völdum til að halda uppi landstjóm og forð- ast stjómleysi. Stjómarskrá í lýðræðisríki hefur enga sérstöðu að því leyti að hún fjalli ekki um völd og vald- beitingu. Á þeim orðum hvílir ekkert helgibann, heldur ber að nefha þessi hugtök réttum nöfnum í pólitískri og fræðilegri umræðu, þau á hvorki að lofsyngja né bann- færa, ekki pukrast með þau eins og þau séu ljósfælin, hvað þá að ýta undir fáffæði um eðli ríkisvalds, sem er þó, að segja má, landlægur ósiður í hvert sinn sem ríkis- stjóm á Islandi nýtir sér stjómarskrárvarinn rétt sinn til að gefa út bráðabirgðalög. Um það efni hefur ríkis- stjómin ekki óbundnar hendur. Um það setur stjómar- skráin bein skilyrði, auk þess sem allar gerðir ríkis- stjómar í lýðræðislandi em háðar pólitískri ábyrgð, ábyrgð gagnvart löggjafarþingi og kjósendum og í ýms- um tilfellum dómstólum. Samkvæmt íslensku stjómar- skránni em valdhöfum settar eðlilegar skorður og síst minni en gerist í öðmm lýðræðisríkjum. Hitt er annað, að löngu er tímabært að ræða valdaskipt- inguna í þjóðfélaginu. Þær umræður munu m.a. leiða til athugunar á því hvort öll völd séu á hendi þeirra vald- hafa sem stjómarskráin gerir ráð fyrir, eða hvort hugs- anlegt sé að vaxið hafi upp valdaaðilar í þjóðfélaginu „utan við stjómarskrána, ef svo má segja. Um það efhi fjallaði þingsályktunartillaga ffá Haraldi Ólafssyni sem rædd var og samþykkt á Alþingi fyrir nokkmm árum, þótt lítið eða ekkert hafi orðið úr því að sú ffæðilega könnun á valdi sem þar var mælt með að ffam færi, ætti sér stað. Slík athugun á þjóðfélagsvaldi hefiir verið gerð í Noregi og Svíþjóð á síðari ámm og e.t.v. víðar og gæti orðið fyrirmynd að því hvemig að slíkri könnun mætti standa hér á landi. Hér skal engu spáð um hver verða afdrif hugmyndar Haralds Ólafssonar í þessu efhi, en búast má við að færri verði til að reka á eftir slíkri könnun en æskilegt væri. Ymsum þjóðfélagsöflum er það síst áhugamál að rótað sé í viðteknum skilningi á hvar völdin séu. Trú og hjátrú um ofurvaldshneigð ríkisvaldsins hentar mörgum vel. paiwiii lllliii í ályktun ráðherrafundar NA'FO- ríkja í Brussel á fiisTudag- inn var minnt á þá „grundvallar- Tyrki sí«u íslendingar komnir 1 K.t.v. liggur beint við að áíykta, inu hafí siikt i fór meft sér. :E«ref ófriftarástand i Mióausturlilndum taafi fekið á sig nýja mj-nd, $em flækir ýmsar NATO-þjóftir inn í þá atburfti frekar en orftift hefur. varnir íslands og forfta því frá um. árás. Þróun og saga íslenskra vegna hnattstöftu ikur að eðlflegt sé að vera i varn- yfirráðasvæfti, því að hvorki var er afteins eitt tilbrigði landiægra arsamstarfí með nágrönnuro sín- það skilningur isienskra stjóra- aideilna i Miðausturiöndura, er mu við Atlanishaf þegar talin var vaida né ba«dariskra viftsemj- engtan vafi é þvi hvaða angum nauðsyn á samstöðu þeirra gegn enda um varnir ísiands aft varn- þeir ifta framferM íraka. Rikis- meintri útþenslu- og íhiutunar- ariiftið væri kvatt tii þegar NATO- stjðrnln hefur lýst yfir því að fs- stefnu af háifti Soyétríkjanna. Það ríkift Bretaveldi hélt uppi hernaði lendingar taki þátt i viftskipta- cr ný túlkun ef íslendingar hafa gegn fsiendingum í þorskastríð- banni á írak samkvæmt áskorun tekið á síg einhverjar aftrar skyid- unum. í því tiifelti sáu íslcndingar Öryggisráðs Samcinuftu þjðð- ur og af öðrum sökum cn ræddar sjállir um varnir sínar og köliuðu anna. Það ætti að nægja umhcini- voruþegar Atlautshafsbundalagið ckki aftra til, síst aföliu Tyrki, svO ittum til að fá sfaðfestingu á af* var stofnað. fáranlegt sem það hefði verið. En stöðu íslendlnga í þcssu mátL En Þorskastrídin Jtaft er jafnfjarltegt aft Tyrkir fari umfrara aUt verða ríki Aílants- Það er þeim inunsíður ásfœða fil telji’sig /stríði viö íraka, þótftii rökiu fyrir^samábyrgftarákvæðl að túika samábyrgftarskyldu Atl- átaka kumi milli Tyrkja og fraka. NATO-sáttmáians gilda ekki nm antshafssáttmálans algílda og Tílefni slikra átaka er utan vlð hvað sem er. ístendingar gengu ófrávíkjanlega að ísiendingar þau riik sem lágu til samábyrgð- ekki i NATO til þcss aft taka þátt í hafa sérstöðu meftai NATO-ríkja arkiásúiu Aflantshafssáttmáians iandamæracrjum í Mesópótamíu að þvi leyti að þeir hafa engan her með sama hætti eins og það var og á Arabíuskaga eða ýfingum út og hafa gerf varuarsamuing við tatið ufan verkahrings NATO- af olíurörum í Liilu- Asíu. cift NATO- rikjanna sem ein- ríkja að fara með her gegn Brct- Garri Börnin hvorki læs né skrifandi Víða um heim virðist gæta vax- andi kvíða um að árangur af kennslu á skyldunámsstigi sé ekki sem skyldi. Þannig er mikið um þessi mál rætt á Bretlandi og ýmsar skýrslur auk almenns umtals gefa til kynna að ástand í skólamálum þar í landi sé bágborið. Ástandskólamála Þjóðveijar þykjast standa betur að vígi í þessum efnum, ef marka má það sem fram kom í þýsku blaði fyrir nokkrum vikum, þegar það reyndi að hefna sín á Bretum fyrir móðgandi ummæli bresks ráðherra um Þjóðveija. Þýska blaðið sagði að ólæsi væri eitt af því sem bagaði bresku þjóðina hvað mest og þóttist með því hafa skotið fostu skoti á breskt þjóðarstolt. I grein í Sunday Times segir að þessi ásökun Þjóðveija sé ekki út í bláinn, síður en svo. Það sé kunnara en frá þurfi að segja, að breskir for- eldrar og aðrir sem fylgist með mál- um séu sárkvíðandi út af ástandinu i skólunum, framar öðru í skólum sem rikið stendur að, enda sé full ástæða til þess að hafa áhyggjur af árangri nemenda í skólanámi. Sunday Times segir að upplýsing- ar um slakan árangur skólanáms hlaðist upp. Nýjasta dæmið um það efhi er skýrsla frá stjómskipaðri neftid, sem falið var að kanna ástand skólamála í Hackney-hverf- inu í London. Álit nefndarinnar er að algert ófremdarástand ríki í skólamálum hverfisins. Þar er stað- fest það sem almannarómur segir að árangur af kennslu í undirstöðu- greinum sé lélegur og í ýmsum til- fellum svo að hann sé verri en eng- inn. Thatcher ánægð Út af fyrir sig mun umrætt Hackn- ey-hverfi ekki vera í sérstöku áliti eða að almannarómur spái að neitt gott komi þaðan fremur en frá Nas- aret forðum. En þeir hjá Sunday Times segja að þetta ástand sé ekki bundið við fátækrahverfi Lundúna- borgar eingöngu. Skýrslur um ástand skólamála í níu tilteknum skólahverfum í Englandi og Wales bera með sér ógnvekjandi upplýs- ingar um útbreitt ólæsi og vankunn- áttu í skrift. Bent er á að þessi dapurlegi árang- ur í að kenna bömum og unglingum að lesa og skrifa bætist við það sem allir viti hversu erfitt sé að kenna stærðfræði og erlend tungumál. Ár- angurinn lýsir sér einnig í því hvað lág hundraðstala nemenda það er sem getu hefur til framhaldsnáms eftir 16 ára aldur. Rætt er um skort á kennurum í aðalnámsgreinum skól- anna, agaleysi í kennslustundum og skemmdarfysn nemenda,' og ekki síst þá staðreynd að böm á skóla- aldri hanga löngum stundum fyrir framan sjónvarpsskjáinn. Af þessu verða kennarar uppgefnir og úr- ræðalausir og margir þeirra alger- lega örvæntingarfullir. Hitt er annað mál að þótt slíkum skýrslum rigni yfir skólayfirvöldin, kennarar standi ráðalausir og al- menningur beri kvíðboga fyrir ár- angri skólastarfs, þá verða aðrir til þess að efast um réttmæti hinna nei- kvæðu viðhorfa í skólamálum. Þ.á m. er haft eftir Margréti Thatcher forsætisráðherra að „ástand skóla- mála sé miklu betra en nokkru sinni fyrr“, enda hefur hún verið við völd mörg kjörtímabil og er ekki þekkt fyrir að sjá missmíðar á verkum þeirra ríkisstjóma sem hún hefur stýrt. í eigin heimi Þótt hér hafi verið sagt nokkuð frá ástandi skólamála í Bretlandi er það alls ekki gert til þess að líkja því saman við íslensk skólamál. Sem betur fer er þar ekki miklu saman að jafna. Þar með er ekki sagt að allt sé í stakasta lagi í islenskum skóla- málum, svo er alls ekki. Timabært er að umræður um skólamál hér á landi verði opnari og hreinskilnari en þær em. Þessi mál em að mestu lokuð inni í sínum eigin heimi og bundin við skólamenn fremur en að þau séu rædd svo að nokkurt gagn sé að á almennum umræðuvett- vangi. Úr því þarf að bæta. I.G.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.