Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 15
. Úwg^íigijr 25.' ágúst Í99Ö ,. , Tíminn 23 IÞROTTIR Enska knattspyrnan: Hvað gerir Sheffield Un. Ensku meistararnir Liverpooi fullkomiö og mögulegt er, en ekk- ölium líkindum i byrjunarUði Tot- taka á móti nýliöum Shefíleld Un- ert UÖ á heilagan rétt á því aö vera tenham í leiknum. ited í fyrstu umferö ensku 1. á toppnum. Það er hægt aó sigra Gary Lineker er þó ekki of sigur- deOdarinnar sem hefst i dag. Enn þá. Ef við eigum góðan dag og viss fyrir leildnn. Hann og Ho- einu sinni hallast menn að því að þeir ekki, þá gætum við orðið að ward KendaU, núverandi stjóri Liverpool sé sigurstranglegast í hetjum,“ segir Bassett City, voru samherjar hjá Everton deUdinni. Aston VOla, sem varð í öðru sæti um árið og Lineker þekkir vel tíl Framkvæmdastjóri ShefDeld í fyrra, á erfiðari leik fyrir hönd- verka hans. Síðan KendaU tók við United cr Dave Bassett, en hann um í dag, en þá tekur liðið á móti City í fyrra tapaðiUðíð aöeins ein- hefur áður mætt með „Útið“ Uð á Southampton. Tottenham á einn- um deUdarleik. „Ég ber mikla Anfield og sigrað. Bassett kom ig heimaleik, gegn Manchester viröingu fyrir KendalL Hann er Wimbledon á sínum tíma úr 4. City, en löngu er uppselt á leikinn. sannarlega einn besti stjóri sem ég deUd í 1. deUd á aðeins 5 árum. í Áhugi fyrir knattspyrnu í Eng- hef unnið fyrir. Hann mun mæta fyrsta sinn sem Wimbledon lék landi hefur aukist mjög eftir að hingað með leikmenn sina fulla af gegn Liverpool á Anfield í 1. enska landsUðið náði að komast í áhuga og vel skipulagða," segir deUd, komu þeir aUri ensku þjóð- undanúrsUt HM á ítaUu og sér- Lineker. inni í uppnám með þvi að sigra 2- staklega eru tveir leikmenn Tot- Aston ViUa skartar nýjum fram- l. tenham, þeir Paul Gascoigne og kvæmdastjóra. George Grahame Bassett tók við Shefíicld United i Gary Lineker, i uppáhaldi. Þeir hefur teldð við enska landsUðinu 3. deUd og kom þeim upp i 2. deUd þóttu standa sig „Tjalla“ best á og nú heldur Tékkinn JozefVeng- og síðan beint i 1. deUd. Bassett er ItaUu og nú ríldr algjört „Gazza- los um stjórnvöUnn bjá VUla. á þvi að United geti cndurtekið af- æði“ í Englandi. Það verða því 35 Lið Sunderland hefur tvo Sovét- rek Wimbledon og lagt meistar- þúsund manns sem standa við menn innanborðs og fróðlegt ana á heimavelU þeirra. „Liverpo- bakið á Tottenham í leiknum í verður að sjá hvernig þeim reiðir ol Uðió er eins nálægt þvi að vera dag. Guðni Bergsson verður að af í ensku knattspyrnunni. BL [þróttir fatlaðra: AÐALSTEINN BÆTTI METIÐ í LANGSTÖKKI — Geir Sverrisson og Ólafur Eiríksson náðu ágætum árangri íslandsmót íþróttasambands fatl- aðra í ftjálsum íþróttum fór fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ laugardag- inn 18. ágúst sl. Keppendur voru 43 frá frá 9 aðildarfélögum ÍF. Keppnis- reglur á íslandsmótinu eru þannig að keppandi færist i næsta flokk fyrir of- an, ef færri en þrír keppendur eru í hans flokki. Þetta veldur því að nokkrir keppenda kepptu í mun sterkari flokki en fötlun þeirra segir til um. Árangur varð ágætur á mótinu en einna hæst bar árangur Aðalsteins Friðjónssonar Eik, en hann stökk 5,03 m í langstökki og setti nýtt ís- landsmet. Hreyfihamlaðir íþróttamenn hafa nú fengið liðsauka, þar sem eru sund- kappamir Geir Sverrisson og Olafur Eiríksson, sem báðir náðu ágætum árangri í einstökum greinum á mót- inu. Úrslit uröu sem hér segir: 60m hlaup karla 1. flokkur: 1. Jón G. Hafsteinsson Ösp 8,32sek 2. Kristján Guðbrandsson Ösp 8,43sek 3. Stefán Thorarensen ÍFA 8,63sek 4. Kristófer Ástvalds. Vilj. 8,64sek 5. Aðalsteinn Friðjónsson Eik8,66sek 6. Guðjón A. Ingvason Ösp 8,82sek 2. flokkur: 1. Magnús Ásmundsson Eik 8,81 sek 2. Matthías Ingimundars.Eik 10,56sek 3. Ingi V. Guðmundsson Hlyn ll,74sek 4. Amgrimur Erlendss. Hlyn 12,71sek 5. ÓmarBjömssonHlyn 12,72sek 6. Ingólfiir Hauksson Hlyn 13,57sek 60m hlaup konur þroskaheftar: 1. Bára B.Erlingsdóttir Ösp 10,32sek 2. Sigrún H. HrafnsdóttÖsp 10,61sek 3. ína Valsdóttir Ösp 11,3lsek 4. Guðrún Ólafsdóttir Ösp 12,04sek 200 hlaup karlar þroskaheftir 1. flokkur: 1. Jón G. Hafsteinsson Ösp 26,40sek 2. KristóferÁstvaldss.Vilj.27,58sek 3. Kristján Guðbrandss. Ösp 28,22sek 4. Guðjón A. Ingvason Ösp 28,52sek 5. Stefán Thorarensen ÍFA 28,8 lsek 6. Sigurður Axelsson Ösp 30,98sek 400 m hlaup þroskaheftir 1. flokkur: 1. Jón G. Hafsteinsson Ösp l:01,07m 2. Stefán Thorarensen ÍFA 1:03,00m 3. Kristófer Ástvalds. Vilj. 1:09,04m Boltakast karlar þroskaheftir 1. flokkur: 1. HalldórB. Pálmason Gáska 28,47m 2. GarðarHreinsson Gáska 20,45m 3. Sigurður Ingimundars. Hlyn 19,33m 4. Ingi V. Guðmundsson Hlyn 15,18m 2. flokkur: 1. Amgrímur Erlendsson Hlyn 16,88m 2. Snorri Siguijónsson Hlyn 8,96m 3. flokkur: 1. Gunnar Axelsson Hlyn 12,80m 2. ÓmarBjömsson Hlyn ll,58m 3. Halldór Jónsson Hlyn 9,99m Boltakast konur þroskaheftar l.flokkur: 1. íris Gunnarsdóttir Snerpu 23,82m 2. Gerður Jónsdóttir Gáska 16,12m Kúluvarp karlar þroskaheftir l.flokkur: 1. Kristófer Ástvaldsson Vilj. 10,11 m 2. Magnús P. Komtopp Ösp 9,42m 3. Jón G. Hafsteinsson Ösp 9,40m 4. Kristján Guðbrandsson Ösp 9,06m 5. Björgvin Kristbergsson Ösp 7,69m 6. Pétur Jóhannesson Ösp 7,68m Kúluvarp konur þroskaheftar 1. flokkur: 1. ína Valsdóttir Ösp 7,84m 2. Bára B. Erlingsdóttir Ösp 7,33m 3. Guðrún Ólafsdóttir Ösp 7,14m 4. Sigrún H. Hrafhsdóttir Ösp 6,15m Hástökk karlar þroskaheftir 1. flokkur: 1. Aðalsteinn Friðjónsson Eik l,35rn 2. Guðjón A. Ingason Ösp 1,20m 3. Sigurður Axelsson Ösp 1,15m 4. Matthias Ingimarsson Eik l,05m 5. Magnús Ásmundsson Eik 0,90m Hástökk konur þroskaheftar 1. flokkur: 1. Sigrún H. Hrafnsdóttir Ösp l,20m 2. Bára B. Erlingsdóttir Ösp 1,1 Om 3. Anna Ragnarsdóttir Eik 0,90m Langstökk karlar þroskaheftir 1. flokkur: 1. Aðalsteinn Friðjónsson Eik 5,03m 2. Jón G. Hafsteinsson Ösp 4,95m 3. Kristján Guðbrandsson Ösp 4,65m 4. Kristófer Ástvaldsson Vilj. 4,63m 5. Stefán Thorarensen ÍFA 4,52m 6. Guðjón A. Ingvason Ösp 4,47m 2. flokkur: 1. Matthías Ingimarsson Eik 3,45m 2. Snorri Sigurjónsson Hlyn 2,44m 3. Amgrimur Erlendsson Hlyn 2,15m 4. Ingi V. Guðmundsson Hlyn 1,9 lm 3. flokkur: 1. Magnús Ásmundsson Eik 3,48m 2. Ómar Bjömsson Hlyn l,83m 3. Ingólfúr Hauksson Hlyn l,74m Langstökk konur þroskaheftar 1. flokkur: 1. Bára B. Erlingsdóttir Ösp 3,64m 2. Sigrún H. Hrafhsdóttir Ösp 3,42m 3. ína Valsdóttir Ösp 2,23m 4. Guðrún Ólafsdóttir Ösp 2,75m 5. Anna Ragnarsdóttir Eik 2,65m 6. Gerður Jónsdóttir Eik 2,61m Hreyfihamlaðir— Sjónskertir: Hjólastólaakstur kariar: lOOm: 1. Amar KJemensson Vilj. 18,02sek 200m: 1. Amar Klemensson Vilj. 35,94sek 400m: 1. Amar Klemensson Vilj. 1:16,42m 800m: 1. Amar Klemensson Vilj. 2:39,41m 100 hlaup hreyfihamlaðir: 1. Geir Sverrisson UMFN ll,93sek 2. Haukur Gunnarsson ÍFR 13,09sek 100 hlaup konur sjónskertar: 1. Svava Sigurðardóttir ÍFR 15,39sek 2. Elma Finnbogadóttir ÍFR 200m hlaup hreyfihamlaðir: 1. Geir Sverrisson UMFN 25,44sek 2. Haukur Gunnarsson ÍFR 27,76sek 200rn hlaup konur sjónskertar: 1. Svava Sigurðardóttir IFR 36,64sek 2. Elma Finnbogadóttir ÍFR 37,43sek 400m hlaup karlar hreyfihamlaðir: 1. Geir Sverrisson UMFN 58,49sek Kúluvarp karlar hreyfihamlaðir: 1. Haukur Gunnarsson IFR 10,06m 2. Ólafúr Eiríksson ÍFR 9,26m 3. Ólafur Tómasson ÍFR 6,62m Kringlukast karlar hreyfihamlaðir: 1. Ólafur Eiríksson ÍFR 17,77m 2. Ólafúr Tómasson ÍFR 12,55m Spjótkast karlar hreyfihamlaðir: 1. Ólafúr Eiríksson ÍFR 24,52m 2. Geir Sverrisson UMFN 23,46m 3. Ólafúr Tómasson ÍFR 7,19m Langstökk karla hreyfihamlaðir: 1. Geir Sverrisson UMFN 4,82m Langstökk konur sjónskertar: 1. Svava Sigurðardóttir ÍFR 3,3lm 2. Elma Finnbogadóttir ÍFR 2,83m kvi\r\uvi i «nr Dagskrá SUF-þings, Núpi, Dýrafirði, 31. ágúst-2. september Föstudagur 31. ágúst Kl. 16.30 Setning - Gissur Pétursson, formaður SUF. Kl. 16.45 Kosning embættismanna. Skipað í nefndir. Kl. 17.00 Ávörp gesta. - Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra - Guðrún Jóhannsdóttir, varaformaður LFK - Guðmundur Ingi Kristjánsson - Egill Heiðar Gíslason Kl. 17.30 Lögð fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldmatur. Kl. 20.00 ísland og Evrópubandalagið - Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. Fyrirspurnir og umræður. Kl. 21.30 Nefndarstarf. Kl. 22.30 Kvöldvaka - þjóðdansar. Laugardagur 1. september Kl. 08.30 Morgunverður. Kl. 09.00 Nefndarstarf Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. Kl. 14.30 Hlé - Knattspyrna og hráskinnaleikur. Kl. 16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 21.30 Kvöldskemmtun að Núpi - söngur, glens og gaman. Sunnudagur 2. september Kl. 09.30 Morgunverður. Brottför. Málefnaundirbúningur fyrir SUF-þing á Núpi: Nefnd um niðurskurð í ríkiskerfinu Kristinn Halldórsson formaður. Fundur þriðjudaginn 28. ágúst kl. 18.00. öllum ungum framsóknarmönnum er heimil þátttaka í málefnaundir- búningi. Komið og látið sjá ykkur. Fundurinn verður að Höfðabakka 9 (Jötunshúsinu). Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 674580. KJÖRDÆMISÞING framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi. Haldið að Núpi í Dýrafirði 8.-9. september 1990 DAGSKRÁ: Laugardagur 8. september: 1. kl. 14.00 Þingsetning 2. kl. 14.10 Kosning starfsmanna þingsins 3. kl. 14.15 Kosning nefnda og framlagning mála 4. kl. 14.40 Skýrslur stjórnar, umræður og afgreiðsla 5. kl. 15.10 Ávörp gesta 6. kl. 15.30 Kaffihlé 7. kl. 16.00 Stjórnmálaviðhorfið - staða og horfur 8. kl. 16.40 Ávarp þingmanns og varaþingmanns 9. kl. 17.30 Almennar umræður 10. kl. 19.00 Matarhlé 11. kl. 20.00 Umræður um framboðsmál 12. kl. 21.00 Fundi frestað Sunnudagur 9. september: 1. kl. 09.00 Nefndarstörf 2. kl. 12.00 Hádegisverður 3. kl. 13.00 Afgreiðsla mála 4. kl. 14.00 Kjör stjórnar og nefnda 5. kl. 14.30 Önnur mál 6. kl. 15.00 Þingslit Stjórnin Umhverfismálaráðstefna Ráðstefna um umhverfismál verður haldin (Vestmannaeyjum laugardaginn 29. sept. nk. Ráðstefnan er öllum opin. Nánar auglýst síðar. Landssamband framsóknarkvenna, LFK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.