Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 1. september 1990 Tíminn 23 Denni dæmalausi „Þú hefur einhverjar allt aðrar hugmyndir um hvað er skemmtilegt en ég hef." Ié: 6108. Lárétt 1) At. 6) Lengsta fljót. 8) Fugl. 9) Spé. 10) Árstíð. 11) Kona. 12) Gróða. 13) Miskunn. 15) Spákonan. Lóðrétt 2) Látin. 3) Ætíð. 4) Gamla. 5) Vísur. 7) Sýp. 14) Fisk. Raöning á gátu no. 6107 Lárétt 1) Klína. 6) Asa. 8) Ugg. 9) Urt. 10) Veð. 11) MNO. 12) Iða. 13) Pan. 15) Annað. Lóðrétt 2) Lagvopn. 3) ís. 4) Nauðina. 5) Summa. 7) Stóar. 14) An. Ef bilar rafmagn, httaveita eöa vatnsvetta má hringja í þessi símanúmen Rafmagn: f Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Httavetta: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Roykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá bongarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og [ öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 31. agúst 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar............56,500 56,660 Steriingspund..............107,859 108,164 Kanadadollar.................49,133 49,272 Dönsk króna..................9,4332 9,4599 Norsk króna..................9,3234 9,3498 Sænsk króna.................9,8141 9,8419 Fmnskt mark...............15,3303 15,3738 Franskurfranki............10,7742 10,8047 BelgfskurfrankJ.............1,7596 1,7646 Svissneskurfranki.......43,5789 43,7023 Hollenskt gyllini...........32,0813 32,1722 Vestur-þýsktmark.......36,1450 36,2473 Itölsk lira.....................0,04869 0,04883 Austurnskursch............5,1375 5,1521 Portúg. oscudo..............0,4103 0,4115 Spánskur peseti............0,5800 0,5816 Japanskt yen...............0,39148 0,39259 (rskt pund......................96,996 97,271 SDR............................78,2830 78,5047 ECU-Evrópumynt........74,9190 75,1312 M\ UTVARP Laugardagur 1. september 6.45 Vefiurfregnlr. Bæn, séra Ami Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Gófian dag, gófilr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskráogveðuriregnirsagðarkl. 8.15. Aðþeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karis- dóttjr. 9.30 Morgunlelkflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferfiarpunktar 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Sumar f gar&tnum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarp- að nk. mánudag kl. 15.03). H.OOVIkulok Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) 12.00 Auglýslngar. 12.10 Ádagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20Hádegisfréttlr 12.45 Vefiurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 13.30 Ferfiaflugur 14.00 Slnna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einníg útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistarlífsins I umsjá staris- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefiurfregnlr. 16.30 Lelkrit mánaðarins: .Konur á bökkurn-Rínar, sagan af Elísabetu Blaukramer" eftir Heinrich Böll Útvarpsleikgerö: Michael Buchwald. Þýðing og leikstjóm: Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Guðrún Stephensen, Edda Björgvinsdóttir, Ró- bert Amfinnsson, Pétur Einarsson, Jakob Þór Einarsson og Sigriður Þorvaldsdóttir. (Einnig út- varpað annan sunnudag kl. 19.31) 18.00 Sagan: .I föðurieit" eftir Jan Teriouw Ami Blandon les þýðingu sina og Guðbjargar Þórisdóttur (9). 18.35 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Ábœtlr Valsar eftir Fréderic Chopin. Dimitri Alexejev leikur á pianó. 20.00 Svelflur Samkvœmisdansar ájaugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvatpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frasögur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttlr. Orfi kvöldslns. 22.15 Vefiurfregnir. 22.20 Dansafi með harmoníkuunnendum Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basilfurstl, konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni .Eitraðir demantar", slðari hluti. Flytjendur: Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Har- aldsson, Auður Guðmundsdóttir, Eria Rut Harð- ardóttir, Baltasar Kormákur og Viðar Eggertsson. Umsjón og stjóm: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Umlágnœttið Ingveldur G. Ólafsdótlir kynnir slgilda tónlist. 01.00 Vefiurfregnlr. 01.10 Næhirútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 8.05 Morguntónar 9.03„Þettalíf-þettalff" Þorsteinn J. Vilhljálmsson segir frá þvf helsta sem er að gerast i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttlr 12.40 íþróttarásln - Islandsmótið I knattspymu, 1. deild karia. Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: Fram-FH, IBV-KA, Þór-KA og Stjaman-Víkingur sem allir hefjast klukkan 14.00 og leik Vals og KR sem hefst klukkan 16.00. 17.00 Mefi grátt i vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I nætunjtvarpl aðfaranott fimmtudags kl. 01.00). 19.00 KvSldfréttlr 19.32 Blágresið blíöa Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatón- list, einkum .bluegrass'- og sveitarokk. Umsjón: Halldor Halldórsson. (Enduriekinn þátlur frá liðnum vetri). 20.30 Gullskffan: .Buster goes berserk' með Buster Poindexterfra 1989, 21.00 Úr smlðjunnl - Étið upp eftir Yes Slðari hluti. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. 22.07 Gramm á ffinlnn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttinerung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Broti úr þættin- um utvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Gullár á Gufunnl Tólfti og síðasti þáttur. Guðmundur Ingi Krist- jánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptókur með Bítlunum, Rolling Sto- neso.fi. (Áðurflutt 1988). 03.00 Róbótarokk 04.00 Fréttlr. 04.05 Næturtónar Veðurfregnirkl.4.30. 05.00 Fré ttlr af vefiri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kiistján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Frcttlr af vefiri, færð og flugsamgöngum. 06.01 f fjfislnu Bandarískir sveitasöngvar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flylja dæguriög. 08.05 Morguntónar. IU SJÓNVARP Laugardagur 1. september 14.00 íþrfittaþátturinn I þættinum verður bein útsending frá fyrstu deild karia á Islandsmótinu I knattspymu og einnig frá Evrópumeistaramótinu I frjálsum Iþróftum I Split I Júgóslavíu. 18.00 Skytturnar þrjár (20) Spænskur teiknimyndafiokkur fyrir böm byggður á viðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Ævintýrahelmur Prúfiuleikaranna (6) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmti- þáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 18.50 Taknmálsfréttir 18.55 Ævlntýrahelmur Prúðulclkaranna framhald. 19.30 Hrlngsjá 20.10 Fólklö f landlnu Lifir og hrærist I jarðhila Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Ingvar Birgi Friðle'rfsson jarðfræðing og forstöðumann Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóð- anna. 20.30 Lottó 20.40 Ökuþór (3) (Home James) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólðf Pét- ursdóttir. 21.10 Lelðin tllframa (How to Succeed in Business Without Really Trying) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1967. Metnaðargjam gluggaþvottamaður beitir ýmsum brögðum til að koma sér áfram I lílinu. Leikstjóri Davld Swift. Aðalhlutverk Robert Morse, Michele Lee og Rudy Vallee. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Myndin var áður sýnd 14. ágúst 1976. 23.10 Bðm segja ekkl frá (Kids Don't Tell) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1985. Þar segir frá manni sem vinnur við gerð heimildamyndar um kynferðislega misnotkun bama en samband hans við fjölskyldu sína og skoðam'r hans á mál- efninu breytast meðan á þvl stendur. Leikstjóri Sam O'Steen. Aðalhlutverk Michael Onfkean, JoBeth Williams og Leo Rossi. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 00.40 Útvarpsfréttlr I dagskrérlok STOÐ Laugardagur 1. september 09:00 Mefi Afa Jæja krakkar, þá er Afl kominn aftur úr sveitinni. Hann og Pási ætla að vera hjá okkur I allan vet- ur. Það er aldrei að vita hverju Afi tekur upp á en eitt er vísl að hann mun sýna okkur skemmtileg- ar teiknimyndir með Litla folanum, Llta stelpunni, Diplódunum og Brakúla greifa. Dagskrárgerð: Öm Amason. Umsjón og stjórn upptöku: Guðrún Þ6rðardóttir.Stöð21990. 10:30 Júlll og töfraljóslð (Jamie and the Magic Torch) Teiknimynd. 10:40 Tánlngarnir f Hæfiagerfii (Beverly Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:05 Stjðmusveltln (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11:30Stórfótur(Bigfoot) Ný skemml'leg teiknimynd um torfæratrukkinn Stórfót. 11:35 Tlnna (Punky Brew) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjáffri sér og öðrum með nýjum ævintýrum. 12:00 Dýrarlkið (Wild Kingdom) Fræðsluþátlur um fjölbroytt dýralif iaröar. 12:30 Eðaltðnar Tónlistarþáttur. 13:00Lagtf'ann Endurteklnn þáttur um ferdalög innanlands. 13:30 Forboðin ást (Tanamera) Vönduð framhaldsmynd um illa séðar ástir ungra elskenda. 14:30 Veröld - Sagan I sjónvarpi KA36.90 (The Worid: A Televislon History) Vandaðlr fræðsluþættir úr mannkynssðgunni. 15:00 Heragl (Stripes) Bráðskemmtleg gamanmynd um tvo félaga sem I briaríi skrá sig I Bandarikjaher. Þegar þjárfunin hefst fara að renna tvær grimur á tvímenningana þvl liðpjálfinn reynist hið mesta hörkutól. Aöal- hlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oat- es, P.J. Soles og Sean Young. Leikstjóri: Ivan Reitman. Framleiðendur Ivan Reitman og Dan Goldberg. 1981. Lokasýning. 17:00 Glys(Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 16:00 Popp og kók Magnaður tónlistarþáttur unninn af Stðð 2, Stjörnunni og Vifilfelli. Öll bestu tónlistarmynd- böndin. Allar bestu hljómsveitimar. Allar bestu bíómyndimar. Alll besta fólkið. Allt á Stjömunni lika. Umsjón: Bjami Haukur Þorsson og Slgurður Hlöðversson. Sfjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 Bllalþróttlr. I þessum þæfti verður litið á KUHMO-RALLÝ, en það er alþjoðlegt rallý sem er nú nýiokið, en það forfram daganna 29,30,31. ágúst og 1. septem- ber. Ferskara verður það varia. Hjólbaraðaliöllin kostaði útsendinguna. Umsjón: Ðirgir Þór Braga- son. Stöð2.1990. 19:19 19:19 Frettir af helstu viðburðum, innlendum sem er- lendum, ásamt veðuriréttum. 20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfiö saka- mál. 20:50 Spéspeglll (Spitting Image) Breskir gamanþættir þar sem sérstæð klmnlgáfa Breta fær svo sannariega að njóta sín. I spé- speglinum sjáum við tvífara frægs fólks, sem framleiddir eru úr frauði og fleiru, gera stólpagrin að lifinu og tilverunni. 21:20 Kvikmynd vlkunnar Byrjaðu aftur (Finnegan Begin Again) Sérstaklega skemmtilog sjónvarpsmynd um ekkju sem á I tveimur ástar- samböndum á sama tima. I annan stað heldur hún við giftan útfararstjóra, I hinn við blaðamann sem má muna sinn fífil fegri. Henni gengur hálf brösuglega að gera upp á milli þeirra en þo kem- ur að þvi að ekki verður dregið lengur að taka ákvörðun. Aðalhlutverk: Mary Tylor Moore, Ro- bert Preston og Sam Waterston. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. 1985. 23:10 Þögul hettt (Silent Rage) Lögreglustjóri I smábæ I Texasfylkl á I höggi við bandóðan moröingja. Ekki er allt sem sýnist og virðist morðinginn vera eins og nútíma skrýmsli Frankensteins. Það er bardagamaðurinn Cliuck Norris sem er I hlutverki lögreglustjðrans I þess- ari mögnuðu spennumynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ron Silver og Brian Libby. Leikstjóri: Ml- chael Miller. 1982. Stranglega bönnuð bömum. 00:50 Madonna f Barcelona Endurteknir tðnleikar stórstjömunnar Madonnu sem sýndir vonr I beinni útsendingu þann 1. ág- úst sfðastliðinn. Tónleikamir voru mikið sjðnar- spil enda var mikil áhersla lögð á sviösfram- komu. 02:50 Dagskráriok Leiðln tll frama er bandarfsk gamanmynd sem Sjónvarpið sýnir á laugardaginn kl. 21.10. Myndin fjallar um gluggaþvottamann sem beitir allra bragða til að koma sér áfram f lífinu. I Kvöld-, naetur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 31. ágúst tll 6. septemberer i Reykjavíkur Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar (síma 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apðtek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apotek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apo- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apðteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið fra kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðlngur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Kefiavikun Opiö virka daga fra k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestanannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Setfoss: Selfoss apútek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er oplð virka daga til kl. 18.30. Oplð er á laugardogum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, SoKjamamos og Kopavog or I He'itsuvemdarstöð Reykjavikur alla vlrka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan solartiringinn. Á Scf- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kt. 20.00- 21.00 og laugard. M. 10.00-11.00. Lokað á sunnudogum. Vifjanabeiðnir, simaráðlegglngar og tlmapantan- ir I slma 21230. Borgarspftalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hofur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Srysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan solar- hringinn (simi 81200). Nánari uppfýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar f sfmsvara 18888. Orœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafl með sér ónæmisskírteinl. SeHjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kf. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga tí. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slml 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarfjörour Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin vlrisi daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan solarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sfmi: 14000. Sálræn vandamál: Sáffræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landsprtalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kveraiadeldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kf. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka M. 15 til M. 16 og M. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra M. 16-17 daglega. - Borgar- spftalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum M. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga M. 14 til M. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti fostudaga M. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga M. 14- 19.30. - IHeflsuverndarstöðin: Kl. 14 til M. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga M. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspflali: Alla daga M. 15.30 til M. 16 og M. 18.30 til M. 19.30. - Fióka- dold: Alla daga M. 15.30 til M. 17. Kopavogs- hætið: Eftlr umtali og kl. 15 til M. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaðaspitali: Heimsöknartiml daglega M. 15-16 og M. 19.30-20. - St Josepsspitall Hafnarfiroi: Alla daga M. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunariieimili f Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavikuriæknishóraos og heilsu- gæslustöðvan Vaktþjónusta allan solarhringinn. Simi 14000. Koflavík-sjúkrahús'ið: Heimsóknar- tlml virka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og ð hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- oyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga M. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: KL 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá M. 22.00- 8.00, sfmi 22209. SJúkrahús Akraness: Heimsóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga M. 15.30- 16.00 ogM. 19.00-19.30. Hercule Poirot verður á skján- um hjá Stöð 2 á sunnudagskvöld kl. 20.25. Þetta er fyrri þáttur af tveimur og á Poirot í höggi við einhvern sem hyggst koma ungri stúlku fyrir kattarnef. Rcykjavik: Selq'amames: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrahifreiö simi 11100. Kopavogun Lögreglan siml 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörour Lögreglan sfml 51166, slökkvlliö og sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavilc Lögreglan slml 15500, slökkvilið og sjúkrabill sfmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið slmi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyrl: Lögroglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfml 22222. fsafjorður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið siml 3300, brunasimi og sjúkrabifreið siml 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.