Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 1
 Ólafur Ragnar Grímsson við kynningu á fjárlagafrumvarpi í gær: Fjárlög sem tryggja ugleikann áfram í gær voru lögð fram á Alþingi fjárlög fyrir árið 1990. Samhliða lagði forsætisráð- herra fram þjóðhagsáætlun, en bæði þessi plögg einkennast af þeim breyttu efnahagsaðstæðum, sem íslendingar standa nú frammi fýrir. Ólafur Ragnar Grímsson orðaði það þannig, að í fyrsta sinn í mjög langan tíma væri lagt fram fjárlagafrumvarp þar sem tilgangurinn væri ekki að breyta efnahagsstærðum, heldur að halda þeim óbreyttum og tryggja þann stöðugleika sem náðst hefði. Gert er ráð fyrir um 3,6 milljarða króna halla á ríkissjóði á næsta ári, en það er minni halli en á síðasta ári sem hlutfall af landsframleiðslu. # Opnan :;:: :ÍMMMmiMmmm^Í Stjórn Landsvirkjunar telur sig hafa verið aukanúmer í orkusölusamníngum við Atlantsáls fyrirtækin ög gérði samhljóða harðorða bókun á fundi í gær: Ráðheira stöðu Landsvirkjunar Rafmagnad andrúmsloft ríkir nú í samskiptum stjómar málum til Atlantsáls fyrirtækjanna og þrengt verulega Landsvirkjunar og iðnaðarráðherra eftir harðorða bókun samningsaðstöðu Landsvirkjunar pegar fyrirtækið loksins stjómarinnar á fundi sínum í gær. Þar er ráðherrann sagð- fái að koma að þessum málum. Iðnaðarráðherra vísar hins ur hafa gefið villandi upplýsingar um stöðuna í orkusölu- vegar þessari gagnrýni til fööurhúsanna. # Blaðsíða 5 ¦i^—^——i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.