Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 12. október 1990 Tíminn 13 Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúÖarvendir og samúöarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. nmlll&fllMltM Miklubraut 68 ®13630 + Arnfríður Gestsdóttir frá Mel, Þykkvabæ, síöast til heimilis að Dalbraut 23 veröur jarösungin frá Hábæjarkirkju, Þykkvabæ, laugardaginn 13. október kl. 14.00. Haraldur Elíasson Lilja Þorbjarnardóttir Jón Erlendsson ísak Þorbjarnarson Skarphéðinn Haraldsson Guðmundur Haraldsson Rannveig Haraldsdóttir Kolbrún Haraldsdóttir Helga Guðjónsdóttir Eyrún Óskarsdóttir Magnús ívar Þorvaldsson barnabörn og barnabarnabörn r KÆLIBÍLL ^ Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Heilsulíf) Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-42873 V J JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 Þaö er þetta með i - J biliö milli bíla... #330^ Náttúrleg, lifræn vitamin og heilsuefni f samráði við lækna og vísindamenn. Súper B-steikt B Qölvitamin. B-6 vítamin, bývax og Leclthin. C-vrtamfn - Bloflu, Sillca, appelsinubragö- DolomHe4ialk og Magnesium. B-vftamfn-Covftol - hrelnt E-vftamln. EP. kvöldrósarolfa - E-vitamin. Super soya Lecithin-1200 Wild sea kelp-þaratöRur m/yfir 24 stebiefnl, slBca o.fl. Fajst hjá: Vömhúsl K.A. Seff., Samkaupum og vorslunlnnl Homlð, Koflavfk, FJaröarkaupum og Hollsubúölnnl, Hafnarf., HeHsuhomlnu, Akureyrt, Studlo Dan, Isafirðl, versl. Foreka, Sauð- árkr., Hellsuvall, Grænu Ifnunnl, Blómavall o.fl. I Reykjavfk. Drcifing: BÍÓ-SELEN umb Slmi 91-76610. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bll á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bfla erlendis Eiginkonan Ava og Victoría Príncipal reyndust Ken betrí en enginn í baráttu hans við Bakkus. Drykkjurútur í 28 ár gerði sér grein fyrir því að starf hans og frami var í hættu vegna drykkjunnar. Hann gekk í AA samtökin um kvöldið og hefur ekki drukkið sfðan. Hann segir tvær manneskjur hafa stutt sig með ráðum og dáð í baráttunni við áfengið. Það eru seinni kona hans, Ava, og samstarfskona hans Victoria Leikarinn Ken Kercheval, sem leikur Cliff Barnes í Dallas- þáttunum, var meira og minna drukkinn í 28 ár. Hann byrjaði að drekka 13 ára gamall og var orðinn fullvirkur alkóhólisti þegar hann var 15 ára. Á þessum 28 árum sveifst hann einskis til að verða sér úti um áfengi. Hann rúði vini sína inn að skyrtunni, falsaði ávísan- ir og eyddi öllum laununum sínum á hinum skuggalegustu börum. Árið 1974 vaknaði hann upp við það að hann var með tvö glóðaraugu og líkami hans all- ur blár og bólginn. Og hann hafði ekki hugmynd um hvað hafði gerst. Honum varð að vonum mikið um þetta og fór í 30 daga meðferð. Eftir það hélt hann sér þurrum í rúm þrjú ár. Árið 1978 fór hann að leika í Dallas þáttunum og þá fór aftur að halla undan fæti í drykkju- skapnum. Hann var meira og minna drukkinn upp á hvern dag og eyddi laununum sínum á börum þar sem hann keypti áfengi ofan í hina og þessa drykkjurúta sem þótti mikill heiður að því að láta sjónvarps- stjörnuna splæsa á sig. Hann hafði þá 2.500 dollara í tekjur á viku. Þá gerðist það árið 1981 að síminn hringdi hjá honum kl. 6.30 að morgni og honum sagt að mæta í upptökur eftir klukkustund. Ken hafði átt að eiga frí þennan dag en áætlunin breyttist. Ken hafði „skemmt sér“ allhressilega kvöldið áður og það var engan veginn runnið af honum. Hann fór í kalda sturtu, en var svo skjálfhentur að hann gat ekki hneppt skyrt- unni að sér, líkami hans var svo þrútinn af áfengi að hann komst varla í buxurnar. Hann komst þó í stúdíóið, sveittur og skjálfandi, og, sjálfum sér til undrunar, lifði hann daginn af. Þetta varð til þess að hann 128 ár sást Ken Kercheval varía án þess að vera með glas í hendi. Principal. Hann telur að hon- um hefði aldrei tekist þetta án þeirra. interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.