Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Föstudagur 12. október 1990 Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Vesturlandi verður haldið I Dalabúð, Búðardal, laugardaginn 20. október og hefst kl. 10,30. - Dagskrá auglýst siðar. Stjómin. FUF Ámessýslu Aðalfundur félagsins verður haldinn að Brautarholti á Skeiöum fimmtudag- inn 18. okt. kl. 21. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Umræður um kjördæmisþing og framboðsmál. Þá mun Kristján Einarsson flytja erindi og ýmsir aðrir gestir munu láta sjá sig. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Norðuriand vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðuriandi vestra verður haldið á Blönduósi dagana 27. og 28. október. Þingið hefst kl. 13,00 laugardaginn 27. október. Dagskrá nánar auglýst sfðar. Stjóm KFNV Skagfirðingar — Sauðárkróksbúar Komið f morgunkaffi með Stefáni Guðmundssyni alþingismanni, laugardaginn 13. þ.m. kl. 10 til 12 I Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki. Stefán Guðmundsson Rangæingar Aöalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn að Hlíðarenda, Hvolsvelli, mánudaginn 15. okt. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og fiokksþing. 3. ðnnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaöur framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verður á staðnum. Simi 92-11070. Steingrímur Jóhann Haukur Aðalfundur Framsóknar- félags Kjósarsýslu verður haldinn að Hlégarði sunnudaginn 14. október 1990 kl. 17.00. Fundarsfni: Venjuleg aðalfundarstörf og þar meö talið kjör fulltrua á kjördæmis- þlng framsóknarmanna á Reykjanesl, sem haldiö verður f Keflavfk sunnudaglnn 4. nóvember nk. og fiokksþing f nóvember. Alþingiskosningar og önnur mál. Að aöalfundi loknum verður gert hlé til skrafs og viðræðna til kl. 19.15, en þá hefst kvöldverður. Gestir fundarins veröa: Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og frú Edda Guömunds- dóttir, Jóhann Einvarðsson alþingismaður og frú Guðný Gunnarsdótt- lr, Haukur Nfelsson fv. hreppsnefndarmaður og frú Anna Steingríms- dóttir. Fólki sem ekki hefur tök á að mæta til aöalfundar er bent á, að það er vel- komið með gesti sfna i hlé eftir aðalfund og siðan til kvöldverðarins. Vinsamlegast hafiö samband vegna kvöldverðarins við Gylfa, vinnusimi 985-20042, heimaslmi 666442 og við Helga I vinnuslma 82811, 985- 21719, heimaslmi 666911, hið fyrsta. Stjómin. Frá Kjördæmissambandi framsóknarmanna á Vestfjördum Á þingi sambandsins 8.-9. september sl. var samþykkt að gangast fyrir skoðanakönnun meöal félagsmanna vegna framboðs f komandi alþingis- kosningum. Hér með er auglýst eftir þátttöku frambjóöenda i umrædda skoðana- könnun, sem fyrirhugað er að halda i lok októbermánaðar, og nánar verður tilkynnt um síðar. Þátttaka tilkynnist skriflega til Framboðsnefndar, Hafnarstræti 8, 400 Isa- firði, fyrir 15. október nk. Nánari upptýsingar veita: Kristjana Sigurðardóttir, Isafirði, simi: 94-3794. Sigríður Káradóttir, Bolungarvík, simi: 94-7362. Magnús Björnsson, Bildudal, simi: 94-2261. Einar Harðarson, Flateyri, simi: 94- 7772. Guöbrandur Bjömsson, Hólmavík, sími: 95-13331. Framboðsnefnd. Aðalfundur Framsóknarfélags V.-Skaftafellssýslu verður haldinn I Tunguseli fimmtudaginn 11. okt. kl. 21:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og fiokksþing. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. REYKJAVÍK Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Reykjavík verður haldinn á Hótel Sögu Átthagasal miövikudaginn 17. október og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kl. 20:30 Setning. Finnur Ingólfsson formaður. 2. Kl. 20:35 Kosning starfsmanna fundaríns a) fundarstjóra, b) fundarritara. 3. Kl. 20:40 Skýrsla stjómar a) formanns, b) gjaldkera, c) húsbyggingasjóös. 4. Kl. 21:00 Umræður um skýrslu stjómar 5. Ki. 21:20 Lagabreytingar 6. Kl. 21:30 Kosningar 7. Kl.21:45 Tillaga um leið á vall frambjóðenda á llsta framsóknar- manna fýrir Alþingiskosningamar 1991. 8. Kl. 23:00 Önnur mál Stjómin Framsóknarfólk Húsavík Aöalfundur Framsóknarfélags Húsavlkur verður haldinn sunnudaginn 14. október nk. i Félagsheim- ilinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 4. Kosning fulltrúa á flokksþing. 5. Guðmundur Bjamason heilbrigðisráðherra ræðir um stjórnmálaviðhorfið. 6. Önnur mál. Nú mætum við hress og kát til starfa. Kaffiveitingar. Stjómin. 21. flokksþing Framsóknarflokksins 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavlk, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar fiokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til að senda einn fulltrúa á flokksþing fyrir hveija byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyr- ir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjörnir. 8. grein. Áflokksþinginu eiga einnig sæti miðstjórn, framkvæmdastjóm, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins verður auglýst síðar. Framsóknarflokkurinn. Guðmundur BJamason Aðalfundur Framsóknarfélags Ámessýslu verður haldinn mánudaginn 22. okt. kl. 21.00 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsmenn, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjómin Framsóknarfólk Suðurlandi Framsóknarfélögin Kópavogur Aöatfundur framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 18. október kl. 20.30 að Hamraborg 5. Félagar, fjölmennið. Stjómin Almennir stjómmálafundir dagana 11.-14. október Halldór Ásgrlmsson sjávarútvegsráðhena og Jón Kristjánsson alþingismaöur boöa til almennra stjórnmálafunda dagana 11.-14. október, sem hér segir: Fimmtudaginn 11. okt á Hótel Bláfelli, Brelð- dalsvík, kl. 20.30. Föstudaginn 12. okL f Félagsmiðstöðinni, Djúpavogi, kl. 20.30. Laugardaginn 13. okL á Hrollaugsstöðum, Suöursveit, kl. 16.00. Sunnudaginn 14. okt í Hamraborg, Beruflarð- arströnd, kl. 16.00. Sunnudaginn 14. okL i grunnskólanum Geit- hellnahreppi kl. 20.30. Umræðuefnið: Stjórnmálaviðhorfið f upphafi þings. Halldór Asgrimsson, Jón Kristjánsson. Halldór Ásgrímsson Jón Kristjánsson Aðalfundur Framsóknar- félags Mýrasýslu Alexander verður haldinn 12. okt. kl. 21 I húsi félagsins, Brákarbraut 1, Borgarnesi. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Á fundinn koma Alexander Stefánsson alþingismaöur og Davlð Aðalsteinsson, 1. varaþingmaður. Stjórnin Davíð 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldiö dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingið hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýst síðar. Stjóm K. S.F.S. Skrífstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur aö Höföabakka 9, 2. hæö (Jötunshúsinu). Sími 91-674580. Opið virka daga kl. 9.00-17.00. Framsóknarflokkurinn. Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness Verður haldin að Sunnubraut 21, mánudaginn 15. október kl. 20.30. Selfoss Framsóknarfélag Selfoss boðar til aðalfundar 23. október nk. kl. 20,30 að Eyrarvegi 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþingið sem verður á Hvolsvelli. Önnur mál. Félagar, tjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Ath. breyttan fundartima. Stjómin. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing 3. Önnur mál. Stjómin Reykjanes Skrifstofa kjordæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. K.F.R. Borgnesingar— Nærsveitir Kjördæmisþing á Austuríandi' Þing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austurtandi verður haldið I Valaskjálf á Egilsstöðum föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október næstkomandi. Þingið hefst klukkan 20.00 á föstudagskvöld með skýrslum um starfsemi liðins árs og umræðum um stjómmálaviðhorfiö. Steingrimur Hermannsson, forsætisráðherra og formaður Framsókn- arflokksins, ávarpar þingið á laugardagsmongun. Aukaþing verður haldið eftir hádegi á laugardag, og þar veröur frambjóð- endum eftir forval á Austurlandi raðað I sæti á framboöslista. Á laugardagskvöld 27. október verður haldin árshátíð Kjördæmisam- bandsins og verður hún í Valaskjálf. Athygli er vakin á þvl að á aukakjördæmisþing eiga félögin rétt á þrefaldri fulltrúatölu. Konur Suðumesjum Aöalfundur Bjarkar, félags framsóknarkvenna i Keflavlk og nágrenni, verð- ur haldinn nk. sunnudagskvöld 14. okt. I Félagsheimili framsóknarmanna ( Keflavik, Hafnargötu 62, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Mætiö allar og takið meö ykkur gesti. Kaffiveltingar. Stjómin. Aðalfundur fulltrúaráös framsóknarfélaganna á Akranesl verður haldinn I Framsóknarhúsinu við Sunnubraut mánudaginn 15. októ- ber kl. 21.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning í stjóm fulltrúaráðsins. Fulltrúaráðið Spilum félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 12. okt. kl. 20.30. Allir velkomnir. Mætum öll vel og stundvlslega. Framsóknarfélagið Borgamesi. Aðalfundur Framsóknarfélags Garðabæjar verður haldinn að Goðaíuni 2 miðvikudaginn 17. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. Valgerður Jónsdóttir bæjarfulltrúi ræðir bæjarmálin og svarar fyrir- spurnum. 4. Önnur mál. Stjómin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.