Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 12
12Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Föstudagur 12. október 1990 LAUGARÁS = = SlMI 32075 Framsýrir trá framleiðendum „tíio Teraiinatoi'', .ýUiens'1 og „the Abyss" keraur nú Skjálfti V I N B A C O N dáL Thcy wy thcrc’s nothing new under the sun. But under the \ ground... \ 3 . \ t R t M 0 R S .Jaws’ kom úr undirdjupunum, .Fuglar" Hitchcocks af himnum, en .Skjálftinn' kom undan yfirborði jarðar. Hörkuspennandi mynd um ferlíki sem fer me6 leifturhraða neðanjaröar og skýtur að- eins upp kollinum þegar hunghð sverfur að. „Tveir (ximlar upp" —Siskei og Ebert *** Daily Minor *** USAToday Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Fred Ward Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bónnuðinnan 16ára Framsýnir spennihgrinmyndina Á bláþræði Einstök spennu-grínmynd með stórstjörnun- um Mel Gibson (Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn (Overboard og Foul Play) i aðalhlutverkum. Gibson hefur borið vitni gegn fikniefna- smyglurum, en þegar þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfma. Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuðinnan 12 ára Framsýnir Að elska negra án þess að þreytast Nýstárleg kanadisk-frönsk mynd sakir efnis, leikenda og söguþráðs. Myndin genst í Montreal meðan á hitabyigju stendur. Við slikar aðstæður þreytist fólk við flest er það tekur sér fyrir hendur. Aðalhlutverk: Roberto Bizeau, Maka Kotto og Mynam Cyr. Leikstjóri: Jacques W. Benoit (aðstoðarleikstjóri Dedine of the American Empire). SýndiCsal kl. 7,9 og 11. Bönnuðinnan 12ára Framsýnir Aftur til framtíðar III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi era komnir I Villta Vestrið ánð 1885. Þá þekktu menn ekki bila, bensin eða CLINT EASTWOOD. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Uoyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frittplakatfyrirþáyngri. Miðasalaopnarkl. 16.00 Númerað sæti kl. 9 Sýnd I C-sal kl. 5 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Borgarieikhúsið pLó Á 5pbBi eftir Georges Feydeau Fimmtudag 11. okt. Föstudag 12. okt. Uppselt Laugardag 13. okt. Uppselt Sunnudag 14. okt. Miövikudag 17. okt. Fimmtudag 18. okt. Föstudag 19. okt. Uppselt Laugardag 20. okt. Uppselt Föstudag 26. okt. Laugardag 27. okt. Uppselt Sýningar heQast kl. 20.00 Álitlasviði: Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Miðvikudag 10. okt. Fimmtudag 11. okt. Föstudag 12. okt. Uppseit Laugardag 13. okt. Uppselt Sunnudag 14. okt. Miðvikudag 17. okt. Fimmtudag 18. okt. Föstudag 19. okt. Laugardag 20. okt. Sýningar hefjast kl. 20,00 Ég erhætturfarinn! eftir Guðranu Kristinu Magnúsdóttur Framsýning sunnudaginn 21. okt. kl. 20 Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Miðvikudag 24. okt. Föstudag 26. okt. Sunnudag 28. okt. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miðapantanir i sima alla vlrka daga kl. 10-12. Simi 680680 Gieiðslukortaþjónusta. . ÞJODLEIKHUSID í íslensku óperunni kl. 20 Örfá sæti laus Gamansöngleikur eftir Karl Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Randver Þoriáksson, Sigurð Sigurjónsson og Öm Ámason. Handrit og söngtextar Kari Ágúst Úlfsson Föstudag 12. okt. Uppsdt Laugardag 13. okt. Uppselt Sunnudag 14. okt. Föstudag 19. okt. Uppselt Laugardag 20. okt. Uppselt Föstudag 26. okt. Laugardag 27. okt. Islenski dansflokkurinn: Pétur og úlfurinn og aðrír dansarar I.Konsertfyrirsjö 2. Fjaríægðir 3. Pétur og úlfurinn Fimmtudag 18. okt. kl. 20.00. Framsýning Sunnudag21.okt.kl. 20.00 Fimmtudag 25. okt. kl. 20.00 Aðeins þessar þtjár sýningar. Miöasala og slmapantanir I Islensku óperanni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 fram að sýningu. Simapantanir einnig aila virka daga frá kl. 10-12. Simar: 11475 og 11200. Osóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn á föstudags- og laugardagskvöidum. * « uioucce SlM111384 -SNORRABRAUT 37 Nýjasta mynd Mickey Rourke Villtlíf Allir muna eftir hinni frábæru mynd 9 1/2 vika sem sýnd var fyrir nokkram áram. Nú er Zalman King framleiðandi kominn með annað tromp en það er .erótíska myndin" Wild Orchid sem hann leikstýrir og hefur aldeilis fengið góðar viðtökur bæði í Evrópu og I Bandarikjunum. Wild Orchid - Villt mynd með villtum leikurum. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Jacqueline Bisset, Carre Otis, Assumpta Sema. Framleiðandi: Mark DamotVTony Anthony Leikstjóri: Zalman King. Bönnuöinnan16ára Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10 Framsýnir stóraiyndina BLAZE Hún er komin hér stórmyndin .Blaze" sem er framleidd af Gil Friesen (Worth Winning) og leikstýrð af Ron Selton. Blaze er nýjasta mynd Paul Newmans en hér fer hann á kostum og hefur sjaldan verið betri. Blaze - stórmynd sem þú skait sjá. ★★★★ N.Y. Tlmes ★★★★ USAT.D. ★★★★ N.Y. Post Aöalhlutverk: Paul Newman, Lolita Davidovich, Jerry Hardin, Gailard Sartain. Framleiðandi: Gil Friesen. Leikstjóri: Ron Selton. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýndkl. 7 og 11.05 Framsýnir toppmyndina DickTracy Hin geysivinsæla toppmynd Dick Tracy er núna frumsýnd á Islandi en myndin hefur aldeilis slegið i gegn í Bandarikjunum i sumar og er hún núna framsýnd víðsvegar um Evrópu. Dick Tracy er ein fráegasta mynd sem gerð hefur verið, enda er vel til hennar vandað. Dick Tracy - Ein stærsta sumarmyndin i árl Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, Al Pacino, Dustin Hoffman, Chariie Korsmo, Henry Silva Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: DannyElfman- Leikstjóri: Warren Beatty. Sýnd kl. 5 og 9 AJdurstakmarklOára Stórgrinmynd ársins 1990 Hrekkjalómamir2 Umsagnir blaða I U.S.A Gremlins 2 besta grinmynd áreins 1990 - P.S. Fllcks. Gremlins 2 befri og fyndnari sn sú fyrri - LA Tlmes Gramllns 2 fyrir aila flölskylduna- Chlcago Trib. Gremllns 2 slófkostleg sumarmynd - LA Radlo Gremlins 2 stórgrinmynd fyrir alla Aöalhlutveik: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky. Framleiðendur: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Leikstjóri: Joe Dante Alduistakmark 10 ára Sýndkl. 5og7 Framsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Oft hefur BraceWillrs verið i stuði en aldrei eins og í Die Hard 2. Úr blaðagreinum i USA: Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Die Hard 2 er mynd sem slær i gegn. Dic Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARI FRÁBÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Brace Willis, Bonnle Bedelia, Wlliam Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendur Jocl Silver, Lawrence Gordon Leikstjóri: Renny Hariin Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.10 BfÓHOIII SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Framsýnir stórsmellinn Töffarinn Ford Fairiane Joel Silver og Renny Harlin eru stór nöfn ( heimi kvikmyndanna. Joel gerði Lethal Weapon og Renny gerði Die Hard 2. Þeir eru hér mættir saman með stórsmellinn „Ford Fairtane" þar sem hinn hressi leikari Andrew Dice Clay fer á kostum og er i banastuði. Hann er eini leikarinn sem fyllt hefur „Madison Square Garden' tvo kvöld í röð. „Töffarinn Fotd Fairiane - Evrópuframsýnd á Islandi". Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, Prisdlla Presley, Monris Day. Framleiðandi: Joel Silver. (Lethal Weapon 1&2) Fjármálastjóri: Michael Levy. (Pretador og Commando). Leikstjóri: Renny HariinJDie Hard 2) Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir toppmyndina DickTracy Hin geysivinsæla toppmynd Dick Tracy er núna framsýnd á Islandi en myndin hefur aldeilis slegið i gegn i Bandaríkjunum í sumar og er hún núna frumsýnd víðsvegar um Evrópu. Dick Tracy er ein frægasta mynd sem gerð hefur verið, enda er vel til hennar vandað. Dick Tracy - Ein stærsta sumarmyndin i ári Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, A1 Paclno, Dustin Hoffman, Chariie Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: DannyElfman- Leikstjóri: Warren Beatty. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Aldurstakmark 10 ára Stórgrinmynd ársins 1990 Hrekkjalómamir2 Umsagnir blaða i U.S.A. Gremllns 2 besta grínmynd árelns 1990 - P.S Rlcks. Gremlins 2 betrí og fyndnarí en sú fyrri - LA Ttmes Gremllns 2 fyrir alla flolskylduna - Chlcago Trib. Gremlins 2 stórkosöeg sumarmynd - LA Radio Gremlins 2 stórgrinmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky. Framleiðendur: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Leikstjóri: Joe Dante Aldurstakmark 10 ára Framsýnir toppmyndina Spítalalíf Hin frábæra toppmynd Vital Signs er hér komin sem er framleidd af Cathleen Summers, en hún gerði hinar stórgóðu toppmyndir Stakeout og D.O.A. Vital Signs er um sjö félaga sem eru að læra til iæknis á stóram spítala og allt það sem því fylgir. Spítalalíf—Frábær mynd fyrir alla Aöalhlutverk: Diane Lane, Adrian Pasdar, Jack Gwaltney, Jane Adams. Framleiðendur: Gathleen Summers/Laurie Periman. Leikstjóri: Marisa Siiver Sýndkl. 7og11 Fullkominn hugur Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Beilamy, Hector Elizondo. Sýnd kl. 4.50 og 6.50 Framsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Die Hard 2 er besta mynd sumarslns. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Die Hard 2 er mynd sem slær i gegn. Die Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARI FRÁBÆRU SUMARMYND Aöalhlutverk: Brace Wllis, Bonnle Bedelia, Wlliam Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendun Joel Silver, Lawrence Gordon Leikstjóri: Renny Hariin Bönnuð innan16ára Sýndkl. 9. og 11.05 iÍSINIIi©0IIINJINI.9ooo Framsýnir nýjustu mynd Kevin Costner Hefnd Stórieikarinn Kevin Costner er hér kominn í nýrri og jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum á borð viö Anthony Quinn og Madeleine Stowe (Stakeout). Það er enginn annar en leikstjórinn Tony Scott sem gert hefur metaðsóknarmyndir á borð við „Top Gun' og „Beverly Hills Cop II- sem gerir þessa mögnuðu spennumynd. „Revenge' - mynd sem nú er sýnd víðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir. „Revenge" úrvaismynd fyrir þig og þinal Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe. Leikstjórí: Tony Scott Framleiðandi: Kevin Costner. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 Bönnuð innan16 ára Framsýnir spennulryllinn: í slæmum félagsskap *** SV.MBL *** HK DV. *** Þjóðví).. Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiöandi: Steve Tisch. Sýndkl. 5,7,9og 11.15 Bönnuðinnan16ára. Framsýnir spennumyndina Náttfarar „...og nú fær Cllve Baiker loksins að sýna hvers hann er megnugur..." *** GE. DV. *** Fl-BJóllnan „Nightbreed" hrollvekjandi spennumynd. Aðalhlutv.: Craig Sheffer, David Cronenbcig og AnneBobby Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Framsýnirgrinmyndina Nunnur á flótta Mynd fyrir alla fjolskylduna. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: GeorgeHamson Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Framsýnlrframtíðaiþrillerinn Tímaflakk Það má segja Tlmaflakki til hróss að atburðarásin er hroð og skemmtilog ★★ 1/2 HIC DV Topp framtíðarþriller fyrir alla aldurshópa Sýndkl.þ.. 5,7,9 og 11.15 Gódirveislur |fT enda vel! Ettir einn -ei eki neinn ÉBiHÁSKÓLABÍÚ BSBmBa SlMI 2 21 40 Krays bræðumir Krays bræðumir (The Krays) hefur hlotið frá- bærar móttökur og dóma i Englandi. Bræð- umir voru umsvifamiklir i næturiifinu og svif- ust einskis til að ná sinum vilja fram. Hörð mynd, ekki fyrir viðkvæml fólk. Leikstjóri Peter Medak Aðalhlutverk Billie Whitelaw, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp Sýnd kl. 5,9 og 11,10 Stranglega bönnuð innan 16 ára Framsýnir stómryndina Dagar þrumunnar Frábær spennumynd þar sem tveir Óskarsverölaunahafar fara með aðalhlutverkin, Tom Craise (Bom on the fourth of July) og Robert Duvall (Tender Merdes). Tom Cruise leikur kappaksturshetju og Robert Duvall er þjálfari hans. Framleiösla og leikstjórn er I höndunum á pottþéttu tríói þar sem eru þeir Don Simpson, Jerry Brackheimer og Tony Scotþ en þeir stóöu saman að myndum eins og Top Gun og Beveriy Hills Cop II. Umsagnirpmiðla: „Lokslns kom dmennileg mynd, ég naut hennar" Tribune Media Servlces „Þruman tlýgur yfir Ijaldið" WWOR-TV „*★** Besta mynd sumareins" KCBS-TV Los Angolos Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Robocop 2 Þá er hann mættur á ný til að vemda þá saklausu. Nú fær hann erfiðara hlutverk en fyrr og miskunnarleysiö er algjört. Meiri átök, meiri bardagar, meiri spenna og meira grin. Háspennumynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: PeterWellerog Nancy Allen Leikstjóri: Irvin Ketshner (Empire Strikes Back, Never Say Never Again). Sýndki. 7,9 og 11.05 Stórmynd sumarsins Aðrar 48 stundir Leikstjóri Walter Hill Aðalhlutverk Eddie Murphy, Nlck Noite, Brion James, Kevin Tighe Sýnd kl. 11 Bönnuðinnan16ára Á elleftu stundu Sýndkl.9.10 Paradísarbíóið Sýndkl.7 Vinstri fóturinn Sýnd kl.7.10 Hrif h/f framsýnir stótskemmtilega islenska bama- og fjölskyldumynd. Ævintýri Pappírs Pésa Handrit og leikstjórn Ari Kristkrssoa Framleiðandi Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist Valgeir Guðjónsson. Byggð á hugmynd HerdísarEgilsdóttur. Sýnd id. 5 Miðaverð kr. 550

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.