Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 3
Föstudagur 12. október 1990 Tíminn 3 >'ös'8^nawut'B9'e' ssss feJKnafca 09105»- AD GSSON &GÚ1U Á aðalfundi Sambands veitinga- og gistihúsa var kynnt hagkönnun mr sem gerð var á rekstri hótela í landinu: Ný jarðýta í Hreppana Ræktunarsamband Hrunamanna Ræktunarsambandíð er að endur- tók í fyrradag við nýrri jarðýtu frá nýja vél sömu geröar sem orðin er Jötni hf. í Reykjavík. Ýtan er af gerð- tæpra þrettán ára gömul. Nýja vélin inni Dresser TD15 og er sams konar var í fyrradag flutt austur í Hreppa og vél og hét áður Intemational TD15. fyrsta verk hennar var að taka fyrstu Hún er búlnn bandarískri Cummins skóflustungu og grafa fyrir grunni dísilvél og er með bandarfsku gang- að nýju íþróttahúsl við grunnskóla verid. Undirvagninn, tönnin og belt- Hrunamanna að Flúðunou in eru hins vegar smíðuð í Póflandi Til vinstri stendur Þorgeir Eh'as- og ýtan sett saman þar, en með því son, framkvæmdastjóri Jötuns hf., fæst verðið verulega niður án þess að og í miðið er Hjörleifur Ólafsson, það komi niður á gæðum og end- framkvæmdastjóri Ræktunarsam- ingu.______ bands Hrunamanna. Tlmamynd; Pjetur. rekin með tapi í gær var haldinn aðalfundur Sambands veitinga- og gistihúsa á hótelum í Reykjavík er mestur á vorin, hótel Holiday Inn. Margt var rætt á fundinum. M.a. gerði Alexander í aprfl, maí og júní, en úti á landi eru G. Eðvardsson endurskoðandi grein fyrir niðurstöðum hagkönnun- beir flest;ir um sumarið, mánuðina ar SVG sem gerð var á vegum KPMG Endurskoðunar hf. Júní> Júlí °2 —SE Sendir voru spumingalistar til 45 að- ila, með hótelö, veitingastaða- og danshúsarekstur þar sem leitað var eftir upplýsingum um reksturinn árin 1988 og 1989. Sautján hótel af 22 svör- uðu listanum, þrír veitingastaðir af 14 svömðu og enginn af þeim 9 dansstöð- um og bjórkrám sem fengu spum- ingalista sá sér fært að svara. Að sögn Alexanders Eðvardssonar var því ekki hægt að gera úttekt á veitingastöðum þar sem aðeins þrír sáu sér fært að svara. Því fjalli þessi könnun um hótel og rekstur þeirra. Alexander sagði að niðurstöður könn- unarinnar væru þær að reksturinn ár- ið 1988 hefði verið mjög erfiður en 1989 hefði hann verið mun betri. Mið- að við þær forsendur sem þeir gefi sér í sambandi við fjármagnskostnað og afskriftir þá sé greinin samt sem áður rekin með tapi á árinu 1989 í heildina. Allar tölur sem væru í könnuninni væm meðaltöl og auðvitað væm fyrir- tæki sem væm rekin með hagnaði en á móti þeim væru fyrirtæki sem væm rekin með ennþá meira tapi. Hótel í Reykjavík virðast vera með miklu betri rekstrarafkomu heldur en hótel úti landi. Þegar hlutfallstölur úr rekstrarreikn- ingum áranna 1989 og 1988 eru skoð- aðar kemur í ljós að hagnaður án af- skrifta og fjármagnskostnaðar eykst um 6 af hundraði milli áranna. Rekstr- artekjumar standa hins vegar í stað og er helst að sjá að þessi aukni hagnaður sé á kostnað launa og launatengdra gjalda, en þau minnkuðu um 4,7% á milli ára. Alexander sagði að ástæðan 96 milljónir fyrir 48,5 Tvö tilboð hafa borist hlutafjársjóði Byggðastofnunar í 49% hlutafjár í Hraðfrystihúsi Ólafsfjarðar hf. Hlutabréfin eru 96 milljónir kr. á nafnverði. Hærra tilboðið frá Stíg- anda hf. og Sædísi hf. á Ólafsfirði er að upphæð 48,5 milljónir. Hið lægra er frá Sæbergi hf. Það er upp á 48 milljónir. Ákvörðun um sölu verður tekin innan hálfs mánaðar. fyrir þessu væri sú að hótel hefðu tek- ið upp þá stefnu að vera með verktaka í stað þess að vera með starfsfólk sem launþega. Hótelin hafi undanfarið boðið út talsverðan hluta af starfsemi á hótelum, eins og td. ræstingu og næt- urvörslu. í Ijós kom að munurinn á afkomu hótela úti á landi er mun verri en af- koma hótela í Reykjavík. Sem dæmi um það má nefna að meðalnýting her- bergja á hótelum á rekstrartímabilinu var 60,1% í Reykjavík en 37,6% úti á landi 1989. Alexander sagði að þær efnahagsstærðir sem þeir sáu stað- festu að tap væri á greininni. Greiðslu- staða félaganna virðist vera erfið og í ljós kom að veltufjárhlutfallið í grein- inni sé að meðaltali 0,51. Thlað er um að æskilegt veltufjárhlutfall sé einn og þá er átt við það að veltufjármunir séu jafnháir og skammtímaskuldir. Ef það fer mjög mikið niður fyrir og jafnvel niður í 0,5 þá bendir það til þess að fyr- irtækin geti átt í einhverjum greiðslu- erfiðleikum, allavega tímabundnum. í Reykjavík sé veltufjárhlutfallið 0,67 en úti á landi sé það 0,3 og munurinn á veltufjárhlutfallinu undirstrikar því slæma stöðu hótela á landsbyggðinni. Ástæðan fyrir þessu sé hin lélega nýt- ing á herbergjum úti á landi. Tekjur á herbergi í Reykjavík séu rúm 97 þús- und 1989 á móti tæpum 24 þúsundum á landsbyggðinni. Þó hækkuðu tekjur á herbergi að raunvirði á milli áranna, 16,5% raunhækkun var úti á landi en 7,2% raunhækkun í Reykjavík. Fleira forvitnilegt kemur fram í þess- ari hagkönnun. I ljós kemur að álagn- ing á veitingasölu á hótelum hækkar um 10% milli áranna ‘88 og ‘89. í Reykjavík fór hún úr 145% í 150% og úti á íandi fór hún úr 112% í 117%. Ár- ið 1989 er tæplega einn þriðji af hótel- gestum í Reykjavík íslenskir og tveir þriðju erlendir. Þegar litið er út á land snýst dæmið við. Þar eru íslendingar tveir þriðju af gestunum. 23,4% hótel- gesta í Reykjavík 1989 voru í viðskipta- erindum, 33,5 almennir ferðamenn, 19,7% voru ferðamenn sem komu í hópum, ráðstefnugestir yoru 19,4% og 4% áttu önnur erindi. Út á land fóru flestir í viðskiptaerindum eða 36,4%. Þá kemur í Ijós að fjöldi matargesta á ! LAUNAGREÍÐENDUR EINDAGI STAÐGREIÐSLUFJÁR ER 15. HVERS MÁNAÐAR Launagreiðendum ber að skila afdreginni staðgreiðslu af launum og reiknuðu endurgjaldi í hverjum mánuði. Með gírókerfi staðgreiðslu er unnt að greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Eindagi staðgreiðslufjár er 15. hvers mánaðar. Munið að geca skil tímanlega! RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Hrunamenn í stórframkvæmdum: íþóttahús byggt úr yleiningum „Leikfimikennsla við grunnskólann hefur til þessa farið fram í samkomuhúsinu að Flúðum og það hefur verið óhagkvæmt og óþægilegt á margan hátt. Nýja húsið mun einnig þjóna íbúum hreppsins almennt og bætir vissulega úr brýnni þörf,“ sagði Loftur Þorsteinsson oddviti Hrunamannahrepps í samtaii við Tímann en nú t morgun kl. 8.30 var fyrsta skófiustungan tekin að nýju íþróttahúsi Hrunamanna. Húsið verður reist í áföngum og stutt að sækja límtréð en límtrés- verður fyrst byggð snyrti- og bún- ingsaðstaða auk salar sem verður að stærð á viö hálfan handbolta- völl. Salinn verður hægt að stækka síðar. Burðarvirki hússins verða úr límtré og veggir og loft úr svonefndum yleiningum en verksmiðja sem framleiðir ylein- ingarnar er nýreist að Brautarhóli í Biskupstungum. Þá er einnig verksmiðjan stendur að Flúðum. Báðar þessar verksmiðjur eru í eigu þriggja nágrannasveitarfé- laga; Hrunamannahrepps, Skeiða- hrenps og Biskupstungnahrepps. Áætlað kostnaðarverð íþrótta- hússins er milli 50 og 60 milljónir kr. Ætlunin er að taka það í notk- un 1992. Arkitekt er Skúli Norda- hl. —sá Islensku hótelin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.