Tíminn - 12.10.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Föstudagur 12. október 1990
LITAÐJÁRN
Á ÞÖK OG VE
Einnig galvaníserað
þakjám.
Gott verð.
Söluaðilar:
Málmiðjan hf.
Salan sf.
Sími
91-680640
S ÚRBE
„ URBEINING
Tökum að
okkur
úrbeiningu
á öllu kjöti.
Þaulvanir
fagmenn.
Upplýsingar
í síma
91-686075
.yj Guðmundur og Ragnar j
Sýningarsalur F.Í.M.
Anna S. Gunnlaugsdóttir sýnir málvcrk í
F.Í.M. salnum Garðastræti 6. Anna er
fædd 1957 í Rcykjavík. Hún stundaði
nám við Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands 1974-1978 og útskrifaðist úr mál-
aradcild. Hún dvaldi í París ‘78-’79 og
‘81-’83 í M.H.Í. í auglýsingadcild.
Þcma sýningarinnar cr hin mörgu and-
lit sálarinnar sem listamaðurinn drcgur
fram í dagsljósið. Anna sýnir persónur í
áþrcifanlcgu tómi, í kuldanæðingi ein-
semdarinnar cða í birtu baráttuhugans cn
oftast sem óljós svipbrigði hinna duldu
tilfinninga.
Þctta cr 4. cinkasýning Önnu og er hún
opin ffá kl. 14-18 daglcga og lýkur hcnni
28. október.
Kjarvalsstaðir
í vcstursal stendur yfir sýning Ólafs Lár-
ussonar á málvcrkum og skúlptúrum.
1 austursal stcndur yfir ljósmyndasýn-
ing bandariska ljósmyndarans Imogen
Cunningham, ffá árunum 1906-1976.
Sýningin cr á vcgum Mcnningarstofnunar
Bandaríkjanna og Mcnningarmálancfnd-
ar Reykjavíkur.
Kjarvalsstaðir cru opnir daglcga ffá kl.
11-18 og cr vcitingabúðin opin á sama
tíma.
Hana nú!
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi vcrður á morgun. Lagt af stað
ffá Digranesvcgi 12 kl. 10.00.
Félagsvist og dans
í Templarahöllinni
Skemmtifélag Góðtcmplara (S.G.T.) cr að
hefja vctrarstarf sitt. Að vcnju cr boðið
upp á félagsvist mcð góðum verðlaunum
og gömlu og nýju dansana á hvetju föstu-
dagskvöldi í Templarahöllinni í vetur. I
kvöld leikur hljómsveitin Tíglar.
Allir sem vilja skcmmta sér án áfengis
cru velkomnir. Vakin skal athygli á því að
þama gcfst nemendum dansskóla upplagt
tækifæri til að æfa sig á alvörudansleik á
cinu stærsta og bcsta dansgólfi landsins
við undirlcik lifandi tónlistar.
Félagsvistin hcfst kl. 8, dansleikurinn
hálfúm öðrum tíma síðar.
Skáksamband íslands
Deildakcppni S.í. 1990-1991, Fróð-
keppnin, fýrri hluti, fer ffam dagana 12,-
14. októbcr nk. Keppnin fcr ffam á tveim-
ur stöðum, 1. dcildin tcflir á Akureyri en
2. og 3. dcildin í Rcykjavík.
1. umfcrð mun hcfjast kl. 20 hinn 12.
októbcr. 2. umferð kl. 10 og 3. umfcrð kl.
17 hinn 13. október og 4. umfcrð kl. 10
hinn 14. októbcr. Á Akurcyri verður teflt í
Gagnffæðaskóla Akurcyrar en í Rcykja-
vík í Félagsheimili Taflfélags Rcykjavík-
ur, Faxafcni 12.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
Fundur verður í safnaðarhcimilinu þriðju-
daginn 16. októbcr kl. 20.30. Fundarcfni:
Rabbað saman og sýndar myndir úr sum-
arfcrðinni.
(ÞESSI Á AÐ BIRTAST Á FÖSTU-
DAG)
Kvenfélag Óháöa safnaöarins
Kirkjudagur safnaðarins vcrður nk.
sunnudag, 14.10., og hcfst mcð mcssu kl.
14. Kaffisala kvenfélagsins hcfst kl. 15.
Konur scm vilja gcfa kökur komi þeim í
Kirkjubæ milli kl. 11 og 13.
(ÞESSILÍKA)
Félag eldri borgara
Gönguhrólfar hittast á morgun, laugar-
dag, kl. 10.30 aðNóatúni 17.
Hjördís í Ásmundarsal
Hjördís Frímann opnar málverkasýningu
í Asmundarsal, Frcyjugötu 41, laugardag-
inn 13. októbcrkl. 14.00. Þarsýnirhún 13
akrýlmálverk sem öll cru unnin á striga á
síðastliðnu ári. Hjördís stundaði nám við
Myndlistarskóla Rcykjavíkur vetuma
1978-1981, cn síðan við School of the
museum of ftnc arts f Boston, þaðan sem
hún útskrifaðist vorið 1986. Þctta er
þriðja einkasýning Hjördísar. Sýningin
verður opin alla daga frá kl. 14-20 og
stcndur til 23. okt.
Á sama tfma vcrður kynning á mynd-
um Hjördísar í sýningargíugga Gallcrí 8 t
Austurstræti 8 og cru þær myndir einnig
til sölu.
Feröafélag Islands
Dagsferðir um helgina
Laugardagur 13. október kl. 13:
Haustlitir við Þingvallavatn. Við náum f
lok haustlitatímans, cn haustlitimir cm á
fáum stöðum fallcgri en á Þingvöllum.
Gönguferð við allra hæft, m.a. mcð norð-
austurhluta vamsins og á Amarfell. Fcrð
sem frcstað var frá sun. 7. okt.
Sunnudagur 14. október: Á útilcgu-
mannaslóðum í Eldvarpahrauni. Ekið að
Stapafclli og gcngið um Ámastíg að gíga-
röðinni stórfenglegu, Eldvörpum, og síð-
an skoðaðir hraunkofar scm cm hugsan-
lcga rcistir af útilcgumönnum. Áð við
Bláa lónið á heimleið. Spcnnandi göngu-
fcrð fyrir unga scm aldna. Brottfór frá
Umferðarmiðstöðinni austanmcgin. Verð
1.000 kr. í báðar fcrðimar, fritt f. böm m.
fullorðnum. Allir vclkomnir. Gerist félag-
ar í F.í. og eignist árbók 1990.
Bækur Hörpuútgáfunnar
á Akranesi 1990
Bændur á hvunndagsfötum, 2. bindi.
Höfúndur Hclgi Bjamason blaðamaður.
Þá hló þinghcimur. Höfúndar Ámi John-
sen og skopteiknarinn Sigmund Jóhanns-
son. Gullkom dagsins. Fleyg orð og er-
indi, citt fyrir hvcm dag ársins. Ólafúr
Haukur Ámason valdi, Bjami Jónsson
myndskreytti. Um fjöll og dali. Ljóðabók
eftir Sigríði Beintcinsdóttur. Afmælisdag-
ar með stjömuspám. Ný bók eftir Amy
Engilberts. Bókin um vcginn eftir Lao
Tse, 3. útgáfa. Leiftur frá liðnum árum, I-
III, 2. útgáfa. Safnað hcfúr Jón Kr. ísfeld.
Ástin og stjömumerkin eftir Jonathan
Stemfield. Þá cm fjórar nýjar þýddar
bækur eftir höfúndana Jack Higgins,
Duncan Kyle, Bodil Forsberg og Erlrng
Poulscn.
Hörpuútgáfan hcfúr endurútgcfið fjórtán
sögusnældur í flutningi Heiðdísar Norð-
fjörð, mcð nýjum teikningum eftir Brian
Pilkington. Síðar í haust cm svo væntan-
legar tvær nýjar sögusnældur: Jólasvein-
aprakkarar og Sögur fýrir svcfninn 2.
Utgáfan hcfúr flutt afgrciðslu sína í
Rcykjavík í Síðumúla 29.
Breiöfiröingafélagiö
Félagsvist og dans 1 Brciðfirðingabúð,
Faxafcni 14,1 kvöld kl. 20.30. Dansspor-
ið leikur,-allir velkomnir.
Cskjuhlíðarhlaup
ÍR á laugardaginn
Hiö árlcga Öskjuhlíðarhlaup ÍR
veröur haldið á laugardaginn, en
hlau jiö hefur verið árviss viðburð-
ur í starfi fijálsíþróttadeildarinuar
undanfarin ár. Hlaupið er öllum op-
ið og keppt er í ýmsum aldursflokk-
um.
Skráning fer fratr. á Hótel loftleið-
um rnilií ki. 13.00-1T.35. Rrestverð-
ur á veginum sem liggur út aö Naut-
hólsvík. Þátttökugjald er 40(; kr. fyt
ir 17 ára og eldri, en 200 kr. fvrtr þá
yngri.
Hiaupinn verðut hrir.gur um
Öskjuhlíð, ýmist einn eða cveir
hringir. Börn og unglingar hiaupa
einn hring, svo og 45 ára og elari, og
opinn flokkur byrjenda 17-34 ára. í
flokkum peirra dugmestu 17-34 ára
og 35-44 ára verða hlaupnir tveir
hn.-.g’."
Cins og áður segir er hlaupið öllum
opið, ungum sem öldnum, körlum
sem konum.
Sjúkraliöafélag íslands
efnir til ráðstcfnu í formi fræðsludags
laugardaginn 20. október nk. kl. 9 til 16 á
Hótcl Sögu (Súlnasal).
Yfirskrift ráðstefnunnar cr: umhverfis-
vemd — sjúkdómar af völdum mengunar.
Fyrirlesarar verða: líffræðingar, lækn-
ar, matvælafræðingur og eðlisfræðingur.
Umhverfismálaráðherra, Júlíus Sólnes,
flytur ávarp.
Rætt verður m.a. um: Rannsóknir og
afleiðingar loflmengunar. Geislun og af-
leiðing geislunar. Aukcfni f matvælum.
Mengun f sjávarfangi við ísland. Vinnan
og vinnuumhverfi.
Ráðstefnan verður öllum opin meðan
húsrúm leyftr.
Skráning fcr fram alla virka daga ffá 8.
til 17. október kl. 9-12 og 16-18 í símum
619570 og 624117. Þátttökugjald er kr.
2.000.
Jón Sigurösson
bóndi
Fæddur 5. apríl 1899
Dáinn 31. ágúst 1990
Fagra hausl, þd fold ég kveð
faðmi vef mig þínum,
bleikra laufa Idttu beð
að legstað verða mínum.
(Steingr. Thorst.)
Þessar fögru ljóðlínur gerði skáldið
frá Arnarstapa að grafskrift sinni.
Þær verða sígildar fyrir hvern og
einn, en þó ekki síst fyrir búand-
manninn, sem helgar móður nátt-
úru krafta sína, elst upp við barm
hennar og hlúir að mold og gróðri.
Haustið var líka að ganga í garð þeg-
ar bænda-öldungurinn Jón Sigurðs-
son íHrepphólum kvaddi þetta jarð-
líf þ. 31. ágúst si. á 92. aldursári.
Jón Sigurðsson fæddist í Hrepphól-
um 5. apríl 1899. Voru foreldrar
hans Sigurður Jónsson frá Stóra-
Núpi og kona hans Jóhanna Guð-
mundsdóttir frá Ásum í Gnúpverja-
hreppi. Þau höfðu búið í Hrepphól-
um frá 1883. Sr. Valdimar Briem tók
við prestakallinu 1880 og sat í
Hrepphólum. En 1883 fluttist hann
að Stóra-Núpi og Sigurður Jónsson
að Hrepphólum.
Hrepphólar eru landnámsjörð og
kirkjustaður um aldir, eitt af höfuð-
bólum íslenskra sveita. Þar hafa set-
ið margir nafnkunnir prestar, svo
sem sr. Jón Egilsson, síðar ritari
Odds biskups Einarssonar í Skál-
holti, höfundur Biskupa-annála. Það
er ekki ofmælt, að stórbændurnir
hafi oft og tíðum verið máttarstólp-
ar þjóðfélagsins fyrr á tímum og
stórbýlin þá oft í hallærum forðabúr
heilla sveita.
Sigurður Jónsson hafði stórt bú,
hefur sett metnað sinn í það, að sitja
jörðina svo sem henni bar. Það má
ætla, að hann hafi verið stór í snið-
um, höfðinglegur ásýndum, sterkur
persónuleiki eftir mynd að dæma.
Börn Sigurðar og Jóhönnu urðu sjö.
Auk þess eignaðist Sigurður síðar
son, Hermann, nú bónda í Lang-
holtskoti.
Snemma hneigðist hugur Jóns til
búskapar, stórbónda-hugsunin hon-
um í blóð borin. Skólamenntunar
naut hann lítið utan barnaskóla.
Faðir hans bauð honum þó skóla-
göngu en hann hafnaði því, vildi
heldur ala aldur sinn þar heima í
Hrepphólum, sem hann vissi að fað-
irinn óskaði eftir. Hann náði þó
góðri menntun svo sem stöðu hans
hæfði, eins og góðu valdi á máli og
fallegri rithönd. Hann tók þátt í
starfi ungmennaféiagsins í sveitinni
sem aðrir á þeim tíma og var því
ekki ósnortinn af hugsjónum þess
með aldamótaljómann í baksýn. En
mesta ævintýri Jóns á ungum aidri
var þó það, er hann réðst til Noregs-
ferðar haustið 1918 ásamt Helga
Kjartanssyni frá Hruna. Það ævin-
týri lifði með honum alla tíð, skær
bjarmi frá æskuárum sem ekki föls-
kvaðist allt til elliára. Þeir félagar
unnu þar saman á búgarði um vet-
urinn. Um vorið komu svo tveir
ungir menn úr Biskupstungum,
þeir Þorsteinn Sigurðsson á Vatns-
leysu og Sigurður Greipsson frá
Haukadal, og unnu með þeim um
sumarið.
Árið 1932 giftist Jón eftirlifandi
konu sinni, Elísabetu Kristjánsdótt-
ur frá ísafirði, Einarssonar og konu
hans Elínbjartar Hróbjartsdóttur.
Þau hafa eignast 8 börn. Jörðinni
var skipt og gerð að ættaróðali, af-
komendur þeirra búa þar og enn er
þar stórbýli.
Á góðum aldri eöa upp úr sextugu
fór heilsu Jóns að hraka. Hann hafði
tekið að sér viðhald vega í sveitinni
og stundaði því miklar bílkeyrslur;
það mun hafa átt ríkan þátt í því, að
hann fór að bila í mjöðmum. Við því
fékk hann ekki nægjanlega bót og
varð því lítt fær til vinnu eftir það.
Andlegir kraftar og lífsorka hans
hefur því verið mikil að ná svo háum
aldri. En þegar ekki var annað fyrir
hendi fór hann að lesa meira og
skrifa niður ýmsan fróðleik og
minningar frá liðinni ævi, en sjón-
depra var farin að baga hann veru-
lega undir lokin. Aðalinntak þeirra
skrifa var um kirkjuna, sem honum
virðist hafa verið sérlega annt um
síðan hann barn að aldri horfði á
hana fjúka af grunni í fárviðri árið
1908.
Svo var því háttað að höfundur
þessara lína kom í heimsókn til Jóns
á síðasta ári. Talið barst að skrifum
hans og tjáði hann mér að hann
bæri þá ósk í brjósti að koma þeim á
framfæri, helst í blað eða sagnfræði-
rit þar sem það ætti heima. Jafn-
Fædd 27. apríl 1894
Dáin 4. október 1990
Hún amma mín var einstök kona,
eins og allar manneskjur eru. Ólíkt
mörgum sem deyja aldnir héit hún
reisn sinni fram á síðasta dag.
Minni á nýliðna atburði var farið að
dofna en hún gat haldið uppi sam-
ræðum og rökrætt um hið liðna og
hafði yfirleitt rétt fyrir sér í álita-
málum.
Hún hafði dvalið á Hrafnistu um
nokkurra ára skeið en efst í huga
hennar var að flytja heim í íbúð
sína hinum megin við götuna. Hún
framt fór hann þess á leit að ég ann-
aðist að yfirfara það og koma því á
rétta leið. Ég vildi ekki bregðast
trausti hans í því, né heldur að rita
þessar línur, hvernig svo sem það
færi úr hendi.
Jón Sigurðsson var einn af síðustu
fulitrúum aldamótakynslóðarinnar,
þeirrar sem nú er, að mestu, til
moldar hnigin. Hann var borinn
barn 1S. aldar og lifði fram á síðasta
áratug þeirrar næstu og þá er enn
var mikið fyrir mannleg samskipti.
Hafði gaman af að tala, spila, fara í
heimsóknir og veislur ýmiss konar.
Fann til þess að geta ekki boðið
gestum sínum veitingar síðustu ár-
in og fór því stundum með þá á eitt-
hvert kaffihús.
Hún var lítið íyrir einhæfa vinnu
eins og að prjóna og hefur það ef til
vill valdið því að henni þótti tíminn
oft lengi að líða. Enda hafði hún þá
orð á því að síminn væri bilaður.
Hún kvaddi þennan heim skyndi-
iega. Enginn sjúkdómur hrjáði
hana heldur lagði Elli kerling hana
að velli, trúlega sársaukalaust, og
farið að hilla undir nýja öld. í upp-
vexti hans höfðu búnaðarhættir í
engu veruiegu breyst frá fyrstu öld-
um íslandsbyggðar. Hann horfði á
og tók þátt í allri þeirri tæknibylt-
ingu sem öldin bar í skauti sínu.
Ævi hans spannar yfir meira breyt-
ingaskeið en nokkurn hefði órað fyr-
ir.
Og þarna sat hann virðulegur öid-
ungur í fallegri stofu við skrifborð
sitt og leit yfir farinn veg. Umönnun
konu hans var frábær. Hann er orð-
inn sáttur við lífið, skin þess og
skugga og óskar nú eftir að fara að
kveðja og hann kvíðir í engu um-
skiptunum. Það má ætlast á um
hugarfar hans: — Hann lítur í anda
víðlenda jörð sína, nýjar byggingar
rísa og tún breiðast út, því að rækt-
un var honum hugstæð og velvirkur
í besta iagi. Hann sér glitrandi laxa
byitast á eyrunum við Stóru-Laxá,
stuðlabergið upp í Hnjúkum sem
nýtt var í legsteina og minnisvarða
og síðast en ekki síst kirkjuna sem
hann frá barnsaldri batt mikilli
tryggð og annaðist um með alúð og
kostgæfni. í garðinum við hiið
hennar var hann nú lagður til
hinstu hvíldar.
Sigurður Sigurmundsson
frá Hvítárholti.
slíks dauðdaga hafði hún óskað sér.
En hjá okkur ættingjum hennar
og vinum er söknuður og tóma-
rúm, eins og alltaf þegar náinn ást-
vinur feliur frá. Amma hafði alltaf
verið til í lífi okkar, ávallt eins, án
teljandi ellimarka og þrátt fyrir há-
an aldur fannst manni dauðinn
fjarlægur henni. Sjálf þóttist hún
hafa hugboð um fjölda æviára sinna
og hafði fyrir löngu fundist að þar
ieyndist talan sjö. Hún var á 97.
aldursári er hún kvaddi þennan
heim og hélt í annan friðsælli.
Ég þakka henni góð kynni.
Máni Fjalarsson
Anna Þ. Sveinsdóttir