Tíminn - 17.10.1990, Qupperneq 13
\r
Miðvikudagur 17. október 1990
Tíminn 13
Reykingarofn
Til sölu stór AFORS reykingarofn. Hentar sér-
lega vel til reykingar á öllum tegundum fiskjar.
Tekur allt að 1200 kg í einu.
Ofninum fylgja 4 vagnar ásamt öllum grindum.
Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast hafið sam-
band (að kvöldlagi) í síma 75618 Karl eða 79105
Óskar.
LEKUR : ER HEDDIÐ
BLOKKIN? SPRUNGIÐ?
Viðgerðir á öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir — rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiða.
Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði.
Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar
Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110
Innilegar þakkir langar mig að flytja öllum þeim
er minntust afmælis míns 2. október s.l. með
nærveru sinni, kveðjum ýmiss konar, gjöfum og
sæmdarvottum.
Þvílík samúð bregður bjarma á veg og er
ómælanleg öldruðum manni og verður aðeins
þökkuð.
Verið öll blessuð og sæl.
Halldór Kristjánsson
frá Kirkjubóli
Sjáum um erfisdrykkjur
RISIÐ
Borgartúni 32
Upplýsingar í síma 29670
Kransar, krossar, kistu-
skreytingar, samúÖarvendir
og samúöarskreytingar.
Sendum um allt land á opnunartíma frá kl.
10-21 alla daga vikunnar.
Miklubraut 68 ‘B*13630
t
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Amfríðar Gestsdóttur
frá Mel, Þykkvabæ
síðast á Dalbraut 23
Haraldur Elíasson
Lilja Þorbjamardóttir
fsak Þorbjamarson
Skarphéðinn Haraldsson
Guðmundur Haraldsson
Rannveig Haraldsdóttir
Kolbrún Haraldsdóttir
bamaböm og bamabamaböm.
Jón Erlendsson
Helga Guðjónsdóttir
Eyrún Óskarsdóttir
Magnús fvar Þorvaldsson
t
Astkær eiginmaður minn
Valur Amþórsson
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. október kl.
13.30. Þið sem viljiö minnast hans vinsamlegast iátið liknar-
félögin njóta þess.
Sigríður Ólafsdóttir.
Það hlýtur að vera einkennileg tilfinning að rétta rúnnstykkin frá Bandaríkjunum til Kanada við morgun-
veröarborðið.
Hún er í Kanada
Hann í BNA
Orkustuldur í stórum stíl
Bærinn Estcourt er sérstakur að
því leyti að hann er bæði í Banda-
ríkjunum og Kanada og sum húsin
skiptast á milli ríkjanna.
Þegar hjónin Gemene og Edmond
Levesque setjast að matborði sínu
er annað þeirra í Kanada og hitt í
Bandaríkjunum og þegar þau fara
að sofa á kvöldin er hugur þeirra
og hjarta í Bandaríkjunum en fæt-
urnir í Kanada.
íbúar bæjarins eru 925 að tölu og
bærinn er að hluta til í Quebec í
Kanada og að hluta í Maine í
Bandaríkjunum. Þessi undarlega
staða kom upp árið 1956 þegar
landmælingamenn drógu landa-
mæralínuna þvert í gegnum hús
við aðalgötu bæjarins og í gegnum
fótboltavöllinn. Þetta er eini bær-
inn við landamærin sem svona er
ástatt um.
íbúarnir taka þessu yfirleitt vel en
þetta getur þó haft ýmis vandamál
í för með sér. Til dæmis hefur sú
staða komið upp að maður hefur
skotið elg þegar hann var staddur í
Kanada og þurft að fara til Banda-
ríkjanna til að sækja hann og það
er bannað að flytja kjöt milli ríkj-
anna nema með sérstöku leyfi.
Hús Trudel fiölskyldunnar er í
Kanada en bflskúrinn er í Banda-
ríkjunum. Þau eru með frystikistu
í bflskúrnum, en nú hefur þeim
Courtland Allen er einn af fjöl-
mörgum heimilisleysingjum í
New York borg. Hann býr í kassa
utan af ísskáp í undirgöngum
skammt frá byggingu Sameinuðu
þjóðanna.
tekur dregur Allen
stól, sjónvarpið sitt og eldunar-
tæki að næsta ljósastaur, opnar á
honum lúgu og stingur í samband.
Og innan stundar situr hann í
makindum og horfir á fréttirnar á
meðan kvöldmaturinn mallar á
hitaplötu. Og þetta kostar hann
ekki neitt!
Að sögn Allens er hann fjarri því
að vera einn um að nota sér þessa
sérstöku leið til orkustuldar. Hann
segir fjölmarga heimilisleysingja
gera þetta, en þar að auki iðnaðar-
menn og kvikmyndatökuhópa. „Ef
að er gáð má sjá þetta gerast á
öðru hverju götuhorni," segir
hann.
Allen hefur verið atvinnulaus og í
sjö ár. Hann er þó ekki betlari
heldur hefur lifibrauð sitt af því að
selja bækur og tímarit sem hann
í öskutunnum. Þar fann
hann reyndar líka brauðristina
sína og sjónvarpið.
Hann segir það vera minnsta mál
í heimi að næla sér í raforku með
þessum hætti. Það þurfi aðeins
blýant eða prjón til að opna lúguna
og þá blasi við þriggja gata inn-
stunga sem hreinlega standi öllum
til boða.
Lögreglan í hverfinu segist að-
spurð líta framhjá þessu athæfi
hans þótt strangt til tekið sé það
ólöglegt. „Þetta er ábyrgur og góð-
ur þjóðfélagsþegn sem hefur átt
erfitt um dagana."
Allen segir að brauðristin sín og
sjónvarpið eyði svo litlu rafmagni
að varla sé orð á gerandi. En
kveðst aftur á móti geta lifað í
fimm ár á þeirri upphæð sem sé
stolið frá ríkinu með þessum hætti
daglega.
Courtland Allen hefur komið sér notalega fýrir á gangstéttinni og horfir á fréttimar á meðan hann eldar
kvöldmatbm.
f einum fótboltaleik hlaupa bömin í Estcourt margsinnis milli ríkjanna
tveggja.
verið tilkynnt að þeim sé óheimilt
að sækja mat í frystikistuna í
Bandaríkjunum og fara með hann
heim til sín í Kanada!
Þar sem eina sjúkrahús bæjarins
er í Kanada eru öll börn bæjarins
fædd þar, en þau geta valið hvar
þau vilja hafa ríkisfang er þau eld-
ast.
Tollvörðurinn á staðnum hefur
þurft að fást við hin einkennileg-
ustu vandamál, en segir: „Við höf-
um lært að fara ekki of stíft eftir
reglunum hér, annars gæti ekki
nokkur maður lifað hér eðlilegu
lífi.“