Tíminn - 24.10.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.10.1990, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 24. október 1990 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR íþróttaþing: Ellert kjörinn varaforseti Sextugasta íþróttaþing ÍSÍ var haldið í félagshcimili Kópavogs um helgina. A þinginu var Sveinn Bjðmsson endurkjörinn forsetí sambandsins, en þrfr menn voru í kjöri tíl varaforseta. Hápunktur þingsins var varafor- setakjörið, en í framboði voru Ell- ert B. Schram, Júlíus Hafstein og Guðmundur Kr. Jónsson. Ellert hlaut kosningu í spennandi kjöri, hlaut 92 atkvæði, Júlíus hlaut 88 atkvæði og Guðmundur hlaut 48. Þá var Friðjón B. Friðjónsson cndurkjörinn gjaldkeri ÍSÍ og meðstjómendur í framkvæmda- stjóm voru kjömir Hannes Þ. Sigurðsson, Hermann Sigtryggs- son, Jón Ármann Héðinsson, Lo- vísa Einarsdóttir, Sigurður Jóa- kimsson og Katrfn Gunnarsdóttir. BL Knattspyrna: Arnór samdi við Bordeaux Amór Guðjohnsen, landsliðs- maður í knattspymu, hefur skrif- að undlr fjögurra ára samning við franska lmattspymufélagið Bor- deaux. Anderlecht í Belgíu, sem Amór Íék áður með, hafði samþykkt fé- lagaskiptin og Amóri íeist vei á aðstæður hjá Bordeaux. Löngu óvissuástandi hjá Amóri er því iokáð. BL Hafnabolti: Cincinnati Reds urðu meistarar Úrsiit í viðureign Cincinnatí Reds og Oakland Athletlcs um bandaríska meistaratítílinn í hafnabolta (World Serfes) komu öllum á óvart Reds unnu tvo fyrstu leikina, sem fram fóm á heimavelii þeirra, og áttu þá flest- ir von á að A’s næðu að jafna í Oakland. En þaö fór á annan veg. Reds unnu þrfðja leikinn á föstu- dagskvöld og tryggðu sér síðan meistaratitilinn með 2-1 sigri á sunnudaginn. Úrslitin vom sann- gjöm, Reds höfðu yfirburði á öll- um sviðum íþróttarinnar. BL Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu: Frábært Framarar! - Heppnissigur Barcelona á Fram í skemmtilegum og jöfnum leik sem lék á Birki og skoraði af stuttu færi, 2-1. Sannkallað heppnismark. Leikmenn Fram áttu allir með tölu frábæran leik í gær, léku mjög skynsamlega og börðust af krafti. Gestirnir náðu aldrei að sýna sitt rétta andlit og ekki geta þeir veðr- inu um kennt því blíða var á meðan á ieiknum stóð. Hins vegar var vöil- urinn mjög sendinn og mjúkur. Auk „Nandos" fengu þeir Zubiz- arreta og Jose Ramon Alexanco gul spjöld í leiknum. „Nando" verður í leikbanni í síðari leiknum ytra. Pét- ur Arnþórsson Framari fékk gult spjald í Ieiknum og verður í leik- banni í síðari leiknum. Þá mega þeir Pétur Ormslev og Viðar Þor- kelsson hinsvegar leika, en þeir voru í banni í gær. „Ég var vongóður fyrir leikinn og átti allt eins von á því að við næð- um að skora. Eftir leikinn er ég hálf svekktur að hafa tapað, það var klaufaskapur að ná ekki jafntefli. Annars er ég mjög ánægður með strákana, þeir iéku mjög vel og við megum þokkalega við una. Við hefðum átt að skora í upphafi leiks- ins, til þess fengum við færin,“ sagði Ásgeir Elíasson þjálfari Fram að leik loknum í gær. „Mínir menn náðu ekki að nýta sér tæknilega yfirburði í þessum ieik, völlurinn var mjög mjúkur og því erfltt að ná upp hröðum Ieik,“ sagði Johan Cruyff í viðtali við Tímann eftir leikinn. Aðspurður sagði Cru- yff að síðari leikur liðanna ætti ekki að vera neitt mál fyrir Barcelona, en engu vildi hann þó spá fyrir um úrslit. Varðandi brottrekstur „Nandos" sagði Cruyff að brotið hefði ekki verið alvarlegt og ekki einu sinni tilefni til guls spjalds. „Leikmenn Fram léku vel í þessum leik, börðust og sýndu ágætan sam- leik. Það er athyglisvert að liðið er mun yngra nú en fyrir tveimur ár- um þegar við lékum hér síðast, en samt er iiðið betra og leikmennirn- ir hafa yfir meiri tækni að ráða en áður. Það eru nokkrir góðir leik- menn í iiði Fram,“ sagði Cruyff, en vildi ekki nefna einstaka leikmenn á nafn. BL Spænska stórliðið Barcelona slapp með skrekkinn í gærkvöld, er liðið sigraði íslandsmeistara Fram naumlega í fyrri leik liðanna í Evr- ópukeppni bikarhafa í knattspymu á Laugardalsvelli. Leikurinn var jafn og vel leikinn og Framarar voru mjög óheppnir að ná ekki jafntefli. Samleikur Framara var frábær í gær og þeir átti síst minna í leikn- um en leikmenn stórliðsins. Stein- ar Guðgeirsson og Jón Erling Ragnarsson sluppu báðir inn fyrir vörn Barcelona á upphafsmínútum leiksins, en skot þeirra höfnuðu í hliðarnetinu. Um miðjan hálfleikinn átti Ronald Koeman hættulegt skot rétt fram- hjá marki Fram. Barceiona skoraði síðan á 36. mín. Michael Laudrup átti góða sendingu á Julio Salinas sem skoraði með skalla af stuttu færi, 0-1. Eftir markið átti sér stað uppákoma sem væntanlega mun draga dilk á eftir sér. Nakinn mað- ur, oft nefndur „Rassaglennir", hljóp inná völlin. Nánar er sagt frá þessu atviki annars staðar á síð- unni. Laudrup átti hættulegt skot naumlega framhjá marki Fram í upphafi síðari háifleiks og stuttu síðar varði Birkir vel frá Eusebio. Á 54. mín. var Fernando Munoz „Nando“ rekinn af leikvelli fyrir brot á Baidri Bjarnasyni, sem var að sleppa inn fyrir vörn Barceiona. „Nando" hafði áður fengið gult spjald í fyrri hálfleik. Steinar tók aukaspyrnuna, gaf inná vítateig á Ríkharð Daðason sem skallaði í markið framhjá Andoni Zubizarr- eta, 1-1. Um miðjan hálfleikinn munaði litlu að Ríkharður bætti öðru marki við, en hann missti boltann eftir að hafa leikið á varn- armenn spænska liðsins. Sigur- mark Barcelona kom á 86. mín. Koeman átti fast skot á vörn Fram, boltinn hrökk til Hristo Stoickovs Michael Laudrup á hér í höggi við Krístinn R. Jónsson i leiknum í gær. Ríkharður Daðason, sem fylgist með hægra megin á myndinni, skoraði mark Fram í leiknum í gær. Tímamynd Pjetur. Enska knattspyrnan: Norwich stöðvaði Liverpool - Enginn með 12 rétta í getraunum og potturinn verður þrefaldur um næstu helgi Ensku meistaramir Liverpool urðu að sjá á eftir fyrstu stigun- um um síðustu helgi, er þeir gerðu 1-1 jafntefli gegn Norwich City á Carrow Road í Norwich. Margir tipparar hafa eflaust klikk- að í þessum Ieik. En það var margt annað sem kom tippurum í opna skjöldu, svo sem útisigur Southampton á Coventry 1-2 og 2-3 útisigur QPR á Leeds. Skipting getraunamerkjanna var óvenjuleg, eða 3-5-4. Enginn var með 12 rétta og vinn- ingsupphæðin, sem flyst yfir á þre- faldan pott í næstu viku, er 855.829 kr. Þrír voru með 11 rétta um síðustu helgi, í hlut hvers og eins koma 81.116 kr. Þá voru 49 með 10 rétta og fær hver og einn í sinn hlut 4.966 kr. Úrsiitin á seðli 42. Ieikviku urðu þessi: Chelsea-Nottingham Forest ..0-0 x Coventry-Southampton.......1-2 2 Derby-Manchester City......1-1 x Everton-Crystal Palace ....0-0 x Leeds-QPR...................2-3 2 Manchester United-Arsenal ...0-1 2 Norwich-Liverpool............1-1 x Sunderland-Luton............2-0 1 Tottenham-Sheffield Utd...4-0 1 Wimbledon-Aston Villa.....0-0 x Bristol City-Oldham.........1-2 2 Ipswich-Newcastle .........2-11 Önnur úrslit urðu þessi, 2. deild: Blackburn-Plymouth...........0-0 Charlton-Watford.............1-2 Hull-Wolves..................1-2 Middlesborough-Bristol Rovers 1-2 Notts County-Millwall .......0-1 Oxford-Brighton .............3-0 Portsmouth-Leicester.........3-1 Sheffield Wed.-Port Vale.....1-1 Swindon-West Ham.............0-1 WBA-Barnsley.................1-1 Staðan í 1. deild: Liverpool .......9 8 10 20-6 25 Arsenal..........9 63 0 17-5 21 Tottenham.......9 5 4 0 15-3 19 Crystal P. ......9 4 5 0 13-6 17 Man. City.......9 4 4 1 12-9 16 Nott. Forest.....9 3 42 12-11 13 Man. United......9 4 14 10-1113 Luton..........9 4 1 4 10-14 13 Aston Villa .....9 3 3 3 13-10 12 QPR .............9 3 3 3 15-13 12 Leeds ...........9 333 13-11 12 Wimbledon........9 2 52 8-10 11 Southampton......9 3 2 4 13-16 11 Chelsea..........9 2 4 3 13-16 10 Sunderland......9 2 3 4 12-15 9 Coventry........9 2 2 5 10-13 8 Norwich.........92 1 6 8-18 7 Everton.........9 13 5 12-16 6 Derby...........9 0 3 6 5-16 3 Sheff.Utd.......9 03 6 6-18 3 Staðan í 2. deild: Oldham..........12 8 4 0 22-10 23 Sheff.Wed.......1183 0 26-7 27 West Ham........12 6 6 0 21-8 24 Miliwall........11 64 120-10 22 Wolves..........12 5 5 2 21-12 20 Notts.C.........1161418-14 19 Middlesbro......11 53 3 18-9 18 Barnsley........11533 19-14 18 Ipswich.........12 5 3 4 15-17 18 Newcastle ........11443 11-9 16 Swindon ........12 4 3 5 15-17 15 Brighton........1143 416-22 15 Bristol City....10 4 2 4 13-16 14 PortsmouÚi......12 3 3 6 18-22 12 Port Vale.......12 3 3 6 17-21 12 Plymouth........12 2 64 11-16 12 Leicester.......12 4 0 8 15-29 12 Bristol R.......103 2 5 14-15 11 WBA.............102 5 3 11-14 11 Blackburn.......123 2 7 16-20 11 Hull ...........122 55 17-28 11 Oxford..........1123 6 15-23 9 Watford.........11227 8-16 8 Charlton........11 1 3 7 10-18 6 „Rassaglennir" enn á ferð: „Nú fáum við skell“ - segir Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri KSÍ „Það er óskemmtilegt að at- manni í miðbænum fyrir nokkru, hæfi þessa manns er að verða en sleppti honum síöan. Lögregl- vörumerki íslenskrar knatt- an mun hafa fylgst með inngang- spymu og ég er hræddur um að inum á völlinn en ekki séð mann- nú fáum við skell,“ sagði Stefán inn fara þar hm. Löggæsla á Konráðsson framkvæmdastjóri leiknum var afar slök, sex lög- KSÍ f um atvikiö á ieik Fram og regluþjónar voru umhverfls leik- Barcelona, er naldnn maður völlinn, en þeir voru illa á verði H[jóp inná völlinn. Um er að ræða og gátu ekki kotnlð í veg fyrfr at- sama mann og tvfvegis áður hef- vildð. Lögreglan varöist allra ur leikið sama leik. frétta af málinu f gær, en búist er „Það verður send greinargerð til við yflriýsingu firá íögreglustjóra í UEFA varðandi þetta atvik og ég á dag. von á því að Fram verði dæmt í KSÍ hefur tvrvegis sloppið með sektír allt að 100-200 þúsund kr. aðvörun þegar „rassaglennirínn“ og hugsanlegt er að sett verði hcfurverið á ferð. Fýrst afhjúpaöi bann á LaugardaJsvöll í alþjóða- hann nekt sína á lcik íslands og keppnum, nema gerðar verði Sovétrikjanna í undankeppni HM vissar endurbætur. Ef svo fer fyrir tvelmur árum og þá fékk vakna margar spumingar. Af KSÍ aðvörun frá FIFA. f vor var hverju var ekki meiri gæsla á maðurinn aftur á ferð á leiks ís- leiknum? Þeir fáu lögreglumenn, lands gegn Albaníu í undan- sem voru á leiknum, vom að keppni EM og þá fékk KSÍ aðvör- horfa á leikinn en ekki að fylgjast un frá UEFA. Nú kemur aftur til með áhorfendum. Af hveiju er kasta UEFA og væntaniega verð- þessi maður iaus? Þarf KSÍ að ur sektarákvæðum beitt og þá koma sér upp sveit gæslumanna gegn Fram. Sú spuming kom á leikjum?,“ sagði Stefán. upp í gær hvort Fram ættí þá ekki Samkvæmt fréttum í gær hafði endurkröfurétt á vaflaryfirvöld í lögreglan afskipti af þessum LaugardaL BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.