Tíminn - 31.10.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.10.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 31. október 1990 DAGBOK Nýjar þýöingar á dönskum Ijóöum Sögusnældan hcfur gcfiö út Ijóðabókina „Likami borgannnar". 1 bókinni cru þýð- ingar á ljóðum dönsku skáldanna Micha- cls Strungc og Sörens Ulriks Thomscn. Þýðingamar cru í höndum ljóðskáldanna Magnúxar Gczzonar scm snaraði Sörcn Ulrik Thomscn og Þórhalls Þórhallssonar scm annaðist þýðingar á ljóðum Michacls Strungc. Ljóð þessara dönsku skálda hafa vakið fcikna athygli um alla Hvrópu. Vcgna þcss að þau takast á við það sem stórborgarfólk þckkir best; steinstcypu, malbik, plast, næturlíf, nconljós, cinscmd mannsins og líkama hans í tæknivæddu þjóðfclagi. Bókin cr gefin út mcð styrk frá Norræna þýðingarsjóðnum. Hún fæst í bókaverslunum um allt land og kostar aðcins kr. 990. Nánari upplýsingar: Magnúx Gczzon s. 78548 og Þórhallur Þórhallsson s. 16788. Pennavinir Tímanum hcfur borist brcf frá tvcimur Ghanabúum scm óska cftir pcnnavinum. Upplýsingar um þau fara hcr á eflir: Annabclla Gaisie, 25 ára P.O.Box 780 Oguaa c/r Tsibudarakko Strcct _ H/No. 37a, W/A Ahugamál: sund, skoðunarferðir, biblíu- lcstur, blak, ljósmyndaskipti og makalcit. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnartjörður Ragnar Borgþórsson Holtageröi 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garöabær Ragnar Borgþórsson Holtageröi 28 45228 Keflavík Guðriður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvik Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundaiflörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búöarbraut 3 93-41447 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahllö 13 95- 35311 Siglufjöröur Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbaröseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friörik Sigurðsson Höföatúni 4 96-41120 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufartiöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 VopnaQöröur Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisflöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 ReyöarQörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskrflöröur Berglind Þorgeirsdóttir Svlnaskálahllð 17 97- 61401 Fáskrúðsfjörður Guöbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpívogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli (sleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Sjáum um eifisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma ííl frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 Tí 13630 t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og vinur Magnús J. Kristinsson raffnagnseftiriitsmaður verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstudaginn 2. nóvember kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hans láti Krabbameinsfélagið njóta þess. Svala E. Waage Margrét H. Magnúsdóttir Gunnlaug J. Magnúsdóttir Krístín P. Magnúsdóttir Magnús J. Magnússon Ingi K. Magnússon tengdaböm, bamaböm og bamabamaböm. Joe Galvin Amcwugah, 24 ára P.O.Box 952 Capc Coast, Ghana, West-Africa Ahugamál: Fótbolti, cignast vini, fcrða- lög, biblíulestur og ljósmyndaskipti. A LIDIR hhlASSON Skáldsaga efftir Gyröi Ut er komin hjá Máli og mcnningu skáld- sagan Svcfnhjólið eftir Gyrði Elíasson. í sögunni ber margt fyrir augu lcsenda sem cr bæði kunnuglcgt og kátlegt og jafn- framt ævintýralct, dularfúllt og ógnvekj- andi. Hér cr lýst ferðalagi ungs manns um ísland, bæði ofanjarðar og neðan, héma megin og hinum mcgin, frá litlu þorpi um stærra kauptún til dálítillar borgar og alls staðar séríslcnsk kcnnilciti scm lcsendur þekkja mætavel en verða hér engu að síð- ur torkennileg af samhengi sínu. Þetta er önnur skáldsaga Gyrðis Elías- sonar en að auki hefur hann áður scnt frá sér smásagnasafn og sex ljóðabækur. Árið 1989 hlaut hann stílvcrðlaun Þórbcrgs Þórðarsonar fyrstur manna. Bókin er 144 bls. Mynd á kápu gerði El- ías B. Halldórsson cn Næst hannaði káp- una. Prcntsmiðjan Oddi hf. prentaði. Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Heilsulíf) iCOMPLEm 'tablets | —«Qj Náttúdeg, lifræn vftamfn og heDsuefnl í samráði við lækna og vislndamenn. Súper B-sterkt B flölvrtamln. Ð-6 vítamfn, bývax og Leclthjn. C-vftamln - Bloflu, SUIca, appelsfnubragð. Dolomfte-kalk og Magnesfum. B-vftamfrt-Covltol - hrelnt E- vftamin. EP. kvöldrósarolla - E-vltamín. Super soya Locithin-1200 WBd sea kelp-þaratöftur m/yfir 24 stelnefnl, slBca o.fL Fæst hjá: Vömhúsl K.A Setf., Samkaupum og versluninnl Homtð, Ketlavfk, FJarðarkaupum og Hellsubúötnnl, Hafnarf., Hollsuhomlnu, Akureyri, Studlo Dan, Isaflrðl, versl. Fereka, Sauö- árkr., Hollsuvall, Gronu Ifnunnl, Blómavall o.fl. I Reykjavfk. Drelfing: BlÓ-SELEN umb Slmi 91-76610. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu í s, vá 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844 Pétur Östlund í Heita pottinum Hljótt hcfúr vcrið um djassklúbbinn Hcita pottinn síðan hann hélt sina síðustu tónlcika í Duushúsi um miðjan septcmber sl. Hciti potturinn hcfúr hins vegar starf- scmi sína á ný mcð þremur tónlcikum á hinum nýja samkomustað Púlsinum, Vita- stíg 3, í dag, á morgun og á fostudaginn. Sérstakur gcstur þessarar hausthátíðar vcrður trommulcikarinn Pétur Östlund scm kcmur í stutta hcimsókn frá Svíþjóð. Pétur Östlund flutti til Svíþjóðar árið 1969 og það liðu ckki mörg ár áður cn hann var farinn að spila í þeim djass- hljómsvcitum sænskum scm frcmst stóðu og hljóðrita mcð þckktustu djassmönnum Svía, cins og t.d. Lars Gullin, Puttc Wick- man og Amc Domncrus. Þá lék hann um nokkurra ára skcið í scxtctt bandaríska bassalcikarans Rcds Milcchcll scm þá hafði flust til Svíþjóðar. Þá cr hann að ftnna á plötum mcð bandarísku blásurun- um Lcc Konitz og Art Farmcr, scm og bclgíska munnhörpuleikaranum Toots Thiclcmans. Síðan I973 hefúr hann kcnnt á trommur við Konunglega tónlistarhá- skólann í Stokkhólmi. Pétur Östlund lék hér siðast á tónlcikum í Norræna húsinu fyrir rúmu ári og spilaði þá cinnig inn á hljómplótu Tómasar R. Einarssonar, Nýjan tón. í kvöld og annað kvöld mun hann spila mcð Tómasi R., saxafónlcikaranum Sigurði Flosasyni og bassalcikaranum Eyþóri Gunnarssyni. A efnisskránni vcrða bæði íslcnsk og crlcnd lög. Föstudagskvöldið 2. nóvcmbcr stíga svo á pallinn með honum gamlir og nýir félagar, meðal þcirra verða Þórir Baldurs- son, Þorlcifur Gíslason, Kristján Magnús- son og Ari Einarsson. Tónlcikamir í Púlsinum hcfjast öll kvöldin kl. 21.30. Málverk um gamburmosa og stein Laugardaginn 3. nóvcmber kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kristins G. Jó- hannssonar í FÍM- salnum, Garðastræti 6. Sýningin hcfur yfirskriflina „Málverk um gamburmosa og stcin“. Á sýningunni eru 27 olíumálverk frá síðasta ári cn Kristinn sýndi síðast í FÍM- salnum fyrir réttu ári. Eins og nafnið á sýningunni bcr mcð sér eru málverkin öll um grjót og gróður. Kristinn hcfúr haldið fjölda cinkasýn- inga sunnan hciða og norðan og hcfúr hann tekið þátt í samsýningum hérlendis og utan lands. Sýningin í FIM-salnum nú verður opin daglcga kl. 14-18 og lýkur sunnudaginn 18. nóvembcr. Kristinn G. Jóhannsson stundaði listnám hjá Jónasi Jakobssyni og Hauki Stefáns- syni og síðan í MHÍ og Edinburgh Coll- cgc of Art. Áuk myndlistarstarfa hcfur Kristinn ver- ið skólastjóri á Ólafsfirði og síðar á Akur- cyri undanfarin 28 ár. Starfað að sveita- stjómar- og menningarmálum og var m.a fyrsti formaður Menningarsamtaka Norð- lendinga. Búslóða- flutningar Búslóöa- geymsla Flytjum búslóðir um land allt. Höfum einnig búslóöageymslu Sími 985-24597 Heima 91-42873 BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bfla eriendis interRent

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.