Tíminn - 31.10.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.10.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 31. október 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Mamma var að æpa að mér þegar síminn bjargaði mér í neyð.“ 6149. Lárétt 1) Land. 6) Grískur bókstafur. 7) Orka. 9) Tengdamann. 11) 51. 12) Guð. 13) Fljót. 15) Fljótið. 16) For- feður. 18) Skemmda. Lóðrétt 1) Ringulreið. 2) Virði. 3) Kvikmynd. 4) Tók. 5) Árás. 8) Stök. 10) Púki. 14) Nýgræðingur. 15) Baugur. 17) Nafar. Ráðning á gátu 6148 Lárétt 1) Spjalli. 6) Óró. 7) Áll. 9) Und. 11) Lá. 12) II. 13) Aur. 15) Ala. 16) Áin. 18) Agnhald. Lóðrétt 1) Skálana. 2) Jól. 3) Ar. 4) Lóu. 5) Indland. 8) Láu. 10) Nfl. 14) Rán. 15) Ana. 17) IH. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HHaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Biianavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 30. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......55,040 55,200 Sterilngspund........107,342 107,654 Kanadadollar..........47,267 47,404 Dönsk króna...........9,4856 9,5131 Norsk króna...........9,3099 9,3369 Sænsk króna...........9,7606 9,7890 Finnskt mark.........15,2318 15,2760 Franskurfranki.......10,8128 10,8443 Belgiskur franki......1,7587 1,7639 Svissneskur franki...42,6320 42,7559 Hollenskt gytlini....32,1148 32,2082 Vestur-þýskt mark....36,1950 36,3003 ítölsk líra..........0,04832 0,04846 Austumskursch.........5,1475 5,1625 Portúg. escudo........0,4122 0,4134 Sþánskur peseti.......0,5777 0,5794 Japansktyen..........0,42591 0,42715 Irskt pund............96,961 97,243 SDR..................78,7925 79,0216 ECU-Evrópumynt.......75,0388 75,2569 RUV Miövikudagur 31. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stund- ar. - Sofffa Karlsdóttir. 7.32 Segöu mér sögu .Við tveir, Óskar - að eilifu' eflir Bjame Reuter. Valdis Óskarsdóttir les býðingu slna (5). 7.45 Listróf - Þorgeir Olafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Signin Bjömsdóttir og Ólafur Þórð- arson. 9.40 Laufskilasagan .Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (23). 10.00 Fréttlr. 10.03 Viö leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Fri- mannsdóttir. (Frá Akureyri) Leikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður- fregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglstónar Sinfónluhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjómar. Fodeikur að .Fjalla Eyvindi" ðpus 27 eftir Kad O. Runólfsson. .Puldnella", ballettsvita eftir Igor Stravinsklj. Klassiska sin- (ónian eftir Sergei Prokofiev. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hédegisfréttlr 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auöllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dðnarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn - Hávaðamengun Umsjón: Sigríöur Amardóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvaipssagan: „Undír gervitungii' eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (9). 14.30 Miödeglstönlist MK kvartettinn, Savanna trióið og fleiri flytja Is- lensk og eriend lög. 15.00 Fréttlr. 15.03 f fáum dráttum Brot úr lifi og starfl Magnúsar Pálssonar mynd- listarmanns. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 - 16.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Knstln Helgadóttir lítur I gullakistuna. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi i Reykjavlk og nágrenni með Ásdlsi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfödegl Grettir Bjómsson, Reynir Jónasson, Hrólfur Vagnsson og fleiri flytja harmoníkutónlist. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftír tréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 f tónlelkasal Hljóðritun frá tónleikum Tónlistarfélagsins í Reykjavík 28. janúar I vetur. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu og Philip Jenkins á píanó. Stef og tilbrigði ópus 33, eftir Cari Maria von Weber, Dúó í Es-dúr eftir Norbert Burgmuller, .Scara- mouche“ svíta eftir Darius Milhaud, Sónatína, eftir Bohuslav Martinu og Sónata ópus 120, númer 2 í Es-dúr, eftir Johannes Brahms. 21.30 Nokkrir nikkutónar leikin harmonikutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18) 2Z15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfödeglsútvarpl liöinnar vlku 23.10 SJónaukinn Þáttur um edend málefni. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Miönæturténar (Enduriekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lítsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blóðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr MorgunúWarpið heldur áfram. Þætír af ein- kennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Nfu fjögur Dagsúharp Rásar 2, tjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnus R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Asrún Albedsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskri Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. Útvarp Manhattan I umsjón Hallgrims Helga- sonar. 16.03 Þjóöarsálin - Þjóðtundur i beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Lausa rásin Útvarp tramhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.00 fþróttarísln Iþróttafréttamenn greina frá þvi helsta á Iþrótta- sviðinu. 22.07 Landiö og mifiin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn 01.00 Nnturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Á tónleikum Lifandi rokk. (Endurfekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 03.00 i dagslns önn - Hávaóamengun Umsjón: Sigriður Amardótír. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Vélmennlö leikur nætudög. 04.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og mlöin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval trá kvöld- inu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 jEIHhMiWM Miövikudagur 31. október 17.50 Töfraglugginn Blandað edent bamaefni. Umsjón Sigrún HalF dórsdóttir. 18.55 Téknmálsfréttir 19.00 Mozart-áætlunin (5) (Opération Mozari) FransWþýskur myndaflokk- ur um ævintýri hins talnaglögga Lúkasar og vina hans. Þýðandi Ólöf Pétursdóttír. 19.25 Staupasteinn (12) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy Teiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn Hinn vinsæli þáttur Hermanns Gunnarssonar hefur nú göngu sýna á ný. Stjóm upptóku Egill Eðvarðsson. 21.45 Gulliö varöar veginn (2) Híð máttuga jen (The Midas Touch) Breskur heimildamyndaflokkur um hinar ýmsu hliðar á fjármálalifinu i heiminum. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Danton Póisk/frönsk biómynd frá 1982. Sögusviðið er Frakkland undir ógnarstjóm Robespierres, Mar- ats og Dantons í kjölfar byltingarinnar 1789. Myndin skírskotar einnig til ástandsins i Póllandi á þeim tima sem hún var gerð. Leikstjóri Andrzej Wajda. Aðalhlutverk Gerard Depardi- eu, Wojciech Pazsoniak og Patrice Cheracu. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 01.25 Dagtkrárlok STOÐ Ferskur fréttaþáttur ásamt veðurfréttum. 20:10Framtfðarsýn (Beyond2000) Að þessu sinni verður litið á nýtt vélmenni trá Japan sem aðstoðar sjúkraliða við endurhæfingu sjúklinga. Einnig verður fjallað um nýtt púður sem bragðast svo illa að það er með ólíkindum. Þetta púður á að setja í heimilisvörur svo sem þvottaefni og slikt til vamar þess að böm fái sér að smakka. 21:00 Lystaukinn Sigmundur Emir Rúnarsson varpar Ijósi á strauma og stefnur f fslensku mannlífi. Stöð 2 1990. 21:30 Spllaborgln (Capital City) Breskur framhaldsmyndaflokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaði. Fólkið lifir hratt og fiýgur hátt en vitneskjan um hugsanlegt hrap er alltaf_fyrir hendi. 22:20 ítalakl boltlnn. Mörk vikunnar Yfirtit frá itölsku fyrstu deildinni. Það em þeir Heimir Karisson og Jón Öm Guðbjartsson sem taka þetta markayfidit saman. 22:50 Tfcka (Videofashion) I þessum siðasta þætti að sinni kynnumst við framlagi ungra bandariskra hönnuða. þeina á meðal Gordon Hendereon, Adrienne Vittadini, Jennifer George og Carmelo Pomodono. 23:20 Columbo undlr fallöxlnnl (Columbo Goes to the Guillotine) Gamall kunn- ingi Islenskra sjónvarpsáhorfanda er hár I spennandi sjónvarpsmynd um sjónhverfinga- mann sem lætur lifið á dularfullan hátt þegar hann freistar þess að sleppa lifandi undan fallðxi. Þaö er ekki nema ein leið tii að komast að því... Aðalhlutverk: Peter Falk. Bönnuð bömum. 00:50 Dagtkrárlok Á tali hjá Hemma Gunn, hefur nú göngu sína á ný í Sjón- varpinu á miðvikudagskvöld kl. 20.35. ( þessum fyrsta þætti heilsa m.a. Garðar Cortes og Flosi Ólafsson upp á Hemma og áhorfendur. Miövikudagur. 31. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17:30 TaoTao Teiknimynd. 17:55 Albertfeitl (Fat Albert) Viðkunnanleg teiknimynd um þennan góðkunn- ingja bamanna. 18:20 Draugabanar Spennandi teiknimynd. 18:45 Vaxtarverklr (Growing Pains) Bandariskur gamanþættur um spaugilegu hlið- amar á unglingavandamálinu. 19:1919:19 Lystaukinn er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöld kl. 21.00. Þarvarpar Sigmundur Emir Rúnarsson Ijósi á strauma og stefnur f (slensku mannlífi. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavík 26. október tll 1. nóvember er í Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjón- ustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarijönðun HafnarFjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akuneyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tfmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannacyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfbss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Soltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sd- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingarog tímapantan- ir i síma 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgeiðir týrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarflörðun Heilsugæsla Hafnartjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 vifka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sölarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitall Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunaríækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arsprtalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið. hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vr'filsstaóaspítali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- epsspítall Hafriarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarogá hátiðum: Kl. 15.00-16.00og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamarnes: Lögreglan síml 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfiörðun Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið slml 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö sfmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isaljöiður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.