Tíminn - 22.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.11.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 22. nóvember 1990 Tíminn 13 Fimmtudagur 22. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gísli Gunnareson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 7.32 Segðu mér sögu 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukl um viöskiptamál kl. 8.10. 6.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Möríur Amason flytur. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn 9.45 Laufskálasagan10.00 Fréttlr. 10.03 Vlð leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóltur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Óður til hellagrar Sesselfu eftir Georg Friedrich Hándel. Felicity Lott og Ant- hony Rolfe Johnson syngja ásamt kór og hljóm- sveit Ensku kammereveitarinnar; Trevor Pinnock stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfiegnlr. 12.48 Auðlindin 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Í dagsins önn - Delta, kappa, gamma MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli' eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (20). 14.30 Miðdeglstónlist Jan Peerce syngur við pianóundirieik lög eftir Torelli, Scariatti, Hándel, Legrenzi, Schubert og Brahms. 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkrlt vlkunnan .Ekki seinna en núna' eftir Kjartan Ragnarsson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikendun Lisa Páls, Jakob Þór Einarsson, Jóhann Sigurðareon, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Þór Tulinius, Pétur Einareson, Viðar Eggertsson, Soffía Jakobsdóttir, Randver Þor- láksson, Helgi Bjömsson, Sigurður Karssson, Steindór Hjörleifsson og Jón Hjartareon. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegl Með Hildu Torfadóttur á Noröuriandi. 16.40 „Ég man þá tfð“ 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu 17.30 Tónllat á síðdegi FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál TÓNLISTARUTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum Sinfónluhljómsveitar Islands i Hé- skólablói. Einleikarar eni Ásgeir Steingrimsson, Þorkell Jóelsson og Oddur Bjömsson; stjómandi er Páll P. Pálsson ,Le coreaire', eftir Hector Beriioz, Sinfónietta concertante, eftir Pál P. Páls- son og Konsert fyrir hljómsveit, eftir Witold Lutoslavsklj. Kynnir er Jón Múli Ámason. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins.Dagskrá morgundagsins. 22.30 Fornaldarsðgur Norðurlanda I gömlu Ijósi Fjórði og slðasá þáttur Hrólfssaga Gautrekssonar, Göngu-Hrólfssaga og Ánssaga bogsveigs 23.10 Tll skllnlngsauka Jðn Onnur Halldórsson ræðir við Þorbjöm Broddason um rannsóknir hans á islenskum fjöl- miðlum. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miðnœturtónar 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásumtil morguns 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins 8.00 Morgunfréttlr 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjðgur 14.10 Gettu beturl Spumingakeppni Rásar2 með veglegum verðlaunum. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Melnhomið: Óðurinn til gremjunnar 18.03 PJóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91-68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum: .Green river" með Credence dearwater frá 1969 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. 21.00 Rolling StonesFyrsti þáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta timabil i sögu hljómsveitarinnar, sjöunda áratuginn 22.07 Landlð og miðln Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.00.10 I háttinn 01.00 Neturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPN) 01.00 Gramm á fóninn Enduriekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldi. 02.00 Fréttlr. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal held- ur áfram. 03.00 í dagslns önn - Delta, kappa, gamma Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þátturfrá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Vélmennlð leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og Ougsamgöngum. 05.05 Landið og mlðin Sigunður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntðnar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svnðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Fimmtudagur 22. nóvember 17.50 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 TUml (25) Belgiskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 FJölskyldulff (10) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðarrdi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Benny Hll) (14) Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. '' 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós (Kastljósi á fimmtudögum verða tekin til skoðun- ar þau mál sem hæst ber hverju sinni, innan lands og utan. 20.45 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur I umsjón Hilmare Oddssonar. 21.00 Matlock (23) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 íþróttasyrpa Þáttur með fjölbreyttu Iþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.20 Ný Evrópa 1990 Þriðji þáttur: Moskva Fjögur íslensk ungmenni fóru i sumar vitt og breitt um Austur-Evrópu og kynntu sér lifiö i þess- um heimshluta eftir umskiptin. I þessum þætti segir af dvöl þeirra i Moskvu en þar heimsóttu þau m.a. Prövdu, voru við messur og töluðu við fólk á fömum vegi. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 22. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Framhaldsþáttur um góða granna. 17:30 MeðAfa Endurtekinn þátturfrá slðastliðnum laugardegi. 19:19 19:19 Vandaður fréttaþáttur, veður og Iþróttir. Stöð 2 1990. 20:10 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries) Litiö er á óleyst sakamál og þau sviösett. 21:05 Draumalandlð Flest eigum við okkur eitthvert draumaland, stað eða svæði, sem við höfum einstakt dálæti á. Stundum er þetta draumalandið okkar vegna þess að við unum okkur svo vel þar. Eða þekkjum svo vel 61. Stundum hefur okkur lengi dreymt um að stiga fæö okkar þama. I þessum þáttum er Ómar Ragnarson á ferð og flugi með þátttakend- um, sem ýmist hefur veriö boðið far til drauma- landsins eða að hann rekst á þá þar. Á leiðinni spjallar Ómar viö þátttakendur og forvitnast um þá sjálfa og viöhorf þeirra 61 draumalandsins. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Maria Mar- fusdóttir. Stöð 2 1990. 21:35 Hvað viltu verða? Seinni hlu6 um Rafiönaöareambandiö. 22:00 Áfangar I þessum þriðja þætti fer Bjöm G. Bjömsson 61 Möðnjvalla I Eyjafiröi, en Möðruvellir ern merkur sögustaður og þar er timburkirkja frá 1848 og I henni merk altaristafla sem að öilum llkindum er frá árinu 1484 og klukknaport frá 1781. Handrit og stjóm: Bjöm G. Bjömsson. Upptaka: Jón Haukur Jensson. Dagskrárgerð: Maria Marius- dóttir. Stöð 2 1990. 22:10 Uctamanncakállnn YuriBashmet Fiðlusnillingurinn Yuri Bashmet er án efa einn besti flöluleikari heims og hiö dökka yfirbragö hans og slða hárið hefur orðið 61 þess að hann er oft kallaöur Paganini nútimans. Á táningsaldri var hann mikill aðdáandi Bltlanna, og hann stofnaöi slna eigin rokk hljómsveit. Listamannaskálinn heimsækir snillinginn og spjallar við hann um þá- flð, nútið og framtiö. 23:05 Relðl guðanna II (Rage of Angels II) Seinni hluti spennandi framhaldsmyndar sem gerð er eftir metsöiubók Sidney Sheldon. Aðal- hlutverk: Jadyn Smith, Ken Howard, Michael No- uri og Angela Landsbury. Leikstjóri: Paul Wend- kos. 1986. Stranglega bönnuð bömum. 00:40 Dagakrárlok Föstudagur 23. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gisli Gunnareson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stund- ar. - Soffia Karisdótflr. 7.32 Segðu mér eögujknders I borginni' eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingusina (10). 7.45 Llatrðf - Þorgeir Óiafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukl um umhverfismál kl.8.10. 8.15 Veðurfregnlr. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufakállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdótflr. Ámi Elfar er við pl- anóiö og kvæðamenn koma i heimsókn. 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlð leik og ctörf Fjölskyldan- og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikflmi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglstónar .Myndir á sýningu* eftir Modest Músorgskij Fil- harmoniusveit Vinarborgar leikur; André Previn s^ómar .Hreinn: Galleri SÚM' eftir Atla Heimi Sveinsson Sinfónluhljómsveit Isiands leikur; Paul Zukofsky stjómar (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miönætti á sunnudag). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegi 12.20 Hádeglafréttlr 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagslna önn - Rauöagull hafsins Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi ki. 3.00). MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdótflr, Hanna G. Sigurðardótör og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undirgervitungli' eflir Thor Viihjálmsson. Höfundur les (21). 14.30 Pfanókvartett f g-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart Mieczyslaw Hor- szowski leikur á pianó með félögum I Budapest strengjakvartettinum. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra orða Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hennannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, illugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita 61 sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfðdegl .Dolores', ópus 170 eftir Emil Waldteufel. hljóm- sveit Þjóðaróperunnar í Vín leikur; Franz Bauer- Theussel stjómar. .Lieber Freund', atriði úr óper- ettunni .Geifinn af Luxemburg' eftir Franz Lehár. Renata Holm og Wemer Krenn syngja með Hljómsveit Þjóðarópemnnar í Vín; Ánton Paulik stjómar. .Sei nicht bös', atriði úr óperunni .Eftir- litsmaðurinn' eftir Cari Zeller. Hilde Gueden syngur með kór og hljómsveit Rikisóperunnar í Vin; Robert Stolz stjómar. .Gullregn' ópus 160 eftir Emil Waldteufel. Hljómsveit Þjóðarópenmnar i Vln leikur, Franz Bauer Theussel stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þingmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 í tónlelkasal Hljóðritun frá Búlgarska útvarpinu i Sofíu. Apostol Tanev, Milka Andreva, Snejank Koleva, Jordanka Nedeltsjeva, Nikola Gantsjev, Alex- ander Raitsjev og fleiri syngja og leika búlgörsk þjóðlög með Þjóðlagasveit búlgarska útvarpsins; Dobrin Panajotov stjómar. 21.30 Söngvaþing Inga Rachmann syngur Islensk og eriend lög Jór- unn Viðar leikur með á planó. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfðdeglsútvarpl llðinnar vlku 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Svelflur 01.10 Nætuiútvarp á báðum rásum 61 morguns. 01.00 Veðurfregnir. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson fær 6I liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóðliflnu til aö hefja daginn með hlustendum. Upptýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl.7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjöibreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dótflr og Magnús R. Einareson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfu fjðgur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnaredótflr, Eva Ásrún Albertsdótflr og Gyða Dröfn Tryggva- dótflr. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Berfelssonar. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .Survival' með Grand funk railroad frá 1971 21.00 Á djasstónlelkum Eilifðarvél sveiflunnar Hljómsveit Count Basies og magnaöir einleikarar á borð við Harry .- Sweets* Edinson og Eddie .Lockjaw" Davies leika viö hvem sinn fingur á djasshátiðinni I Monterey. Kynnlr Vemharður LlnneL 22.15 Todmoblle Samsending I stereo með Sjónvarpinu á þætfl þar sem Njómsveifln leikur frumsamin lög. Hljómsveiflna skipa: Andrea Gytfadóttir, Eyþór Amalds og Þorvaldur B Þorvaidsson. 23.00 Nætursól - Herdís Hallvarösdóttir. (Þátturinn er endurflutt- ur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttln er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnaredóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum Hljómsveit Count Basies og magnaðir einleikarar á borð við Harry .Sweets' Edinson og Eddie .- Lockjaw* Davies leika við hvem sinn flngur á djasshátlðinnl i Monterey. Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-6.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæólsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 23. nóvember 17.50 Litli vfkingurinn (5) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um vlkinginn Vikka og ævin- týri hans á úfnum sjó og annariegum ströndum. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 18.20 Lfna langsokkur (1) (Pippi Lángstrump) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, geröur efttr sögum Astrid Lind- gren. Þar segir frá ævintýrum einnar eftirminni- legustu kvenhetju nútímabókmenntanna. Þætt- imir voni áður sýndir 1972 og 1975. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmðlsfréttir 18.55 Aftur f aldir (5) Siðasta vigi mára (Timeline) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur þar sem sögulegir atburðir ern settir á svið og sýndir í sjónvarpsfréttastil Þýðandi Þoreteinn Þórhallsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Landsleikur f handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik i viðureign Is- lendinga og Tékka I Laugardalshöll. 21.15 Derrlck Þýski rannsóknartögreglumaðurinn Stephan Derrick birtist nú aftur á skjánum eftir nokkurt hlé. Aöalhlutverk Horet Tappert. Þýðandi Veturiiði Guönason. 22.15 Todmoblle Tónlistarþáttur með hljómsveitinni Todmobile en hana skipa þau Andrea Gylfadóttir, Eyþór Am- alds og Þonraldur Bjami Þorvaldsson. Sljóm upp- töku Bjöm Emilsson. Tónlisfin verður send út I stereó á Rás 2. 23.00 Æskufjðr (Cooley High) Bandarlsk gamanmynd frá 1975. Myndin segir frá uppátækjum nokkurra unglinga i Chicago á 7. áratugnum. Leikstjóri Michael Schultz. Aðalhlut- verk Glynn Turman, Lawrence Hilton-Jacobs og Cynthia Davis. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.45 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ E3 Föstudagur 23. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Sivinsæll framhaldsþáttur. 17:30 Túnl og Tella Teiknimynd. 17:35 Skófólkiö Skemmtileg teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmingeimslns (She-Ra) Spennandi teiknimynd. 18:05 ftalskl boltinn Mörk vikunnar Enduriekinn þáttur frá siöastliönum miðvikudegi. Stöð 2 1990. 18:30 Bylmingur Rokk er rokk er rokk. 19:1919:19 Frétflr ásamt veðurfréttum. Stöð 2 1990. 20:10 KæriJón (DearJohn) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20:40 Feröast um tfmann (Quantum Leap) Að þessu sinni er Sam I likama náunga sem snýr aftur eftir þriggja ára fjarveru 61 þess eins að koma I veg fyrir að konan hans fyrrverandi gifttst aftur. 21:35 Bubbl Morthens á Púlsinum I þessum þætti kynnumst við tónlistarmanninum Bubba Morthens og fáum að heyra lög að nýjustu hijómplötu hans. Þátturinn var unninn I samvinnu við Steinar hf. Dagskrárgerð: Egill Eövarðsson. Stöö 2 1990. 22:00 Ertu aó tala viö mlg? (You Talkin' To Me?) Myndin segir frá ungum dökkhærðum leikara sem vill i einu og öllu likjast ótrúnaðargoöi sinu, Robert De Nire. Hann fer 61 Kalifomlu og ætlar að leita þar frama I kvik- myndaleik, en verður fyrir miklum vonbrigðum þegar að hann kemst að þvl aö þaö ere dökk- brúnir og Ijóshærðir leikarar sem eiga upp á pall- borðið þessa stundina. Hann litar hár sitt Ijóst, með ófyrirejáanlegum afleiðingum. Aðalhlutverk: Jim Youngs, James Noble og Faith Ford. Leik- stjóri: Charies D. Winkler. Bönnuð bömum. 23:35 Moróln f Washlngton (Beauty and Denise) Myndln greinir frá tvelmur ólíkum konum, annars vegar Beauty sem er fal- leg fyrireæta og hins vegar Denise, sem er lög- reglukona. Þegar Beauty verður vitni að morði er Denise fengin 61 að gæta hennar þvl að morðing- Inn leggur Beauty I einelfl. AðalhluNerk: David Carradine, Julia Duffy og Dinah Manoff. Leik- stjóri: Neal Israel. Framleiðandi: Dan Enright. 1988. Bönnuð bömum. 01:10 Herstööln (The Presidio) Morö er fram'ið I heretöð I nágrenni San Frano- isco og er lögreglumaöur frá borginni fenginn til að rannsaka málið. Yfirmaður herstöðvarinnar er lítt sáttur við það, þvi hann og lögreglumaöurinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. Þrátt fyrir það neyðast þeir til aö vinna saman að frágangi máls- ins og á niðuretaðan eflir að koma þeim óþægi- lega á óvart. Aðalhlutverk: Sean O'Connery, Mark Harmon og Meg Ryan. Leikstjóri: Peter Hy- ams. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 02:45 DagskriHok Laugardagur 24. nóvember HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfrejgnir. Bæn, séra Gisli Gunnareson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góóan dag, góöir hlustendur* Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétureson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spunl Listasmiöja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdótflr og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Þlngmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágætl Dagdraumar eftir Hafiiða Hallgrimsson. Strengja- sveit æskunnar I Helsinki leikur; Gésa Szilvay stjómar. 11.00 Vlkulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gisladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimsframs Guðmundar Andra Thoresonar. 13.30 Slnna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaflihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Slnfónfbhljómsvelt fslands i 40 ár Afmæliskveöja fra Ríkisútvarpinu. Annar þáttur af nlu. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa áre). 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál Guörún Kvaran flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna 17.00 Leslamplnn Meöal efnis i þættinum er viðtal við Pétur Gunn- arsson um nýja bók hans .Hveredagshöllina* . Einnig verða .Syrtlur” kynntar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaórlr Stan Getz, Lionei Hampton, Nat King Cole, Herb Ellis og Joe Pass flytja nokkur lög. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.33 Á afmæli Bellmans Sænskar söngvísur eftir Ruben Nielsson á Is- lensku. Þórarinn Hjartareon, Kristján Hjartareon, Kristjana Amgrímsdótttr og Katjana Edward syngja. Gunnar Jónsson leikur með á gítar og Hjörie'rfur Hjartarson á flautu. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni smiðum. Umsjón: Signý Pálsdótflr. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnlr. 22.30 Úr söguskjóöunnl Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdótfir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Gunnar Kvaran sellóleikara. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvaip á báðum rásum til morguns. 8.05 Istoppurlnn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta IH, þetta IH. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarlnnar Þóröur Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrii tlð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meö grátt i vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þátflnn. (Einnig út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum með Mike Oldlield Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöidi). 20.30 GullskHan fri 9. áratugnum: .Bring on the night* með Sflng frá 1986 - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndai. (Einnig útvarpaö kl. 02.05 aðfaranótt föstudags) 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdótflr. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags ki. 01.00). 02.00 Nætuiútvaip á báðum rásum 61 motguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótttr. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 24. nóvember 14.30 fþróttaþátturinn 14.30 Ur elnu í annaö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.