Tíminn - 22.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.11.1990, Blaðsíða 1
Jeppatækni okkar fyrirmynd annarra Hitastýrikerfi stíflast víða um höfuðborgarsvæðið harður valdið verulegu tjóni Nesjavalla-ryði og skít dælt á kerfið Ryð og sandur úr nýrrí aðveituleiðslu frá Nesjavöllum hefur valdið erfiðleikum í heita- vatnskerfinu á höfuðborgarsvæðinu undan- famar vikur. Umfang þessara erfiðleika virðist vera mjög mikið og afleiðingamar víðtækari en talið hefur veríð, því í Ijós hefur komið að óhreinindin í vatninu valda þeim tjóni sem em með hitastýritæki í húsum sínum. Auk þess hefur Hitaveitan ekki getað annað með skjót- um hætti hreinsun á síum og pípulögnum hjá öllum þeim sem kvartað hafa á síðustu dög- um og vikum og húseigendur því kallað til pípulagningamenn á eigin kostnað. Þá bentu fagmenn, sem blaðið ræddi við í gær, á að mikil mildi værí að ekki hefði skollið á umtals- vert frost því ef miðstöðvarkerfin fengju ekki nægt vatn gilti það líka um snjóbræðslurör sem nota affallsvatn og ef frysi í þeim væm þau í stórhættu. • Blaðsíða 3 Bretar vara við algengum plastíilmum Baksiða Mmna kvartað undan rottum í Reykjavík • Blaðsíða 2 Aukin umsvif og fleiri herbergi á Hótel Örk? Baksiða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.