Tíminn - 22.11.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.11.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 22. nóvember 1990 14.55 Entka knattxpyrnan: Ðein útsending frá ieik Luton og Aston Villa. 16.45 Hrikaleg átök: Þriðji þáttur 17.15 HM f blaki - Úrslít i kartaflokki 17.50 Úrallt dagslns 18.00 AHreö önd (6) (Atfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur fyrir böm. Leik- raddir Magnús Ólafsson og Stefán Kari Stefáns- son. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. 16.25 Klsulelkhúsiö (6) (Hello Kitty's Furty Tale Theater) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.30 Háskaslóölr (5) (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Lotté 20.40 Uf I tuskunum (4) Búpeningur á mölinni Reykjavikurævintýri i sjö þáttum eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sig- urjónsson. Leikendur Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir og Glsli Halldórsson. 21.00 Fyrlrmyndarfaöir (9) (The Cosby Show) Bandarlskur gamanmynda- flokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjolskyidu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólkiö f landinu Landsins yngsti leikstjóri Sonja B. Jónsdóttir ræð- Ir við Magnús Geir Þórðarson yngsta leikhús- stjóra landsins. Framhald 21.55 Himnahundurinn (0, Heavenly Dog) Bandarisk pskyldumynd frá 1980. Þar segir frá einkaspæjara sem gengur aftur I hundsliki og rannsakar morðið á sjálfum sér. Leikstjóri Joe Camp. Aðalhlutverk Chevy Chase, Jane Seymo- ur, Omar Sharif og hundurinn Benji. Þýðandi Ýrr Berielsdóttir. 23.35 Fórnarlðmbin (Victims for Victims) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikkona verður fyrir árás brjálaðs aðdáanda og einsetur sér að hjálpa fólki sem orðið hefur fyrir svipaðri reynslu. Leikstjóri Karen Arthur. Aðalhlutverk Theresa Saldana og Adrian Zmed. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 01.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlsk STÖÐ Laugardagur 24. nóvember 09:00 Meö Afa Jæja krakkar, þetta verður aldeilis spennandi þáttur, þvi að i dag ætlar hann Afi að veija jóla- sögur úr sögusamkeppninni, það verður gamnan að vita hverjir hafa heppnina með sér. Afi ætlar aö segja ykkur sögu og syngja og sýna ykkur teiknimyndimar Orkuævintýri, Nebbamir og margar fleiri en þessar teiknimyndir enj allar með Islensku tali. Afl: Öm Ámason. Dagskrárgerö: Guðrún Þórðardóttir. Stjóm upptöku: Maria Mar- lusdóttir. Stöð 21990. 10:30 Blblíusðgur (Flying House) I þessum þætti kynnast bömin tveimur hermönn- um, sem heyra undir Hundraðshöfðingja, en þeir eru aö endurgjalda skuldir látins fööur slns. 10:55 Tánlngarnlr f Hæóageröi (Beverty Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) Teiknimynd fyrir fólk á öllum aldri. 11:25 Telknlmyndir Skemmtilegar teiknimyndir. 11:35 Tinna (Punky BrewsterJFramhaldsþáttur 12:00 i dýralelt (Search For the Worids Most Seaet Animals) Krakkamir ætla aö þessu sinni að skoða dýralif Indónesiu. 12:30 KJallarlnn Endurtekinn tónlistarþáttur. 13:00 Ópera mánaöarins Billy Budd Óperan Billy Budd sem byggð er á sígildri sögu Hermans Melville, segir frá sjómanninum Billy Budd sem varö fyrir því óláni aö drepa yfirmann sinn og erki- óvin. Þessi ópera varfrumflutt áriö 1951, en hún þykir með dramatiskari verkum Benjamin Britten. Einsöngvaran Thomas Allen, Philip Langridge, Richard Van Allan, Neil Howlett, Clive Bayley ásamt kór og hljómsveit ópemnnar í London. Tónlist: Benjamin Britten. Handrit. E.M. Forster og Eric Crozier. Stjórnandi: David Atherton. Stjóm Upptöku: Barrie Gavin. 15:40 Eöaltónar Tónlistarþáttur. 16:10 Syrtir í állnn (BlackTide) Endurtekinn þáttur um eitt mesta mengunarslys sögunnar, þegar olíuskipiö Valdon Exxon strand- aöi viö strendur Alaska. KA48.90 17:00 Falcon Crest Framhaldsþáttur um nokkra vínframleiðendur. 18:00 Popp og kók Hress og skemmtilegur tónlistarþáttur. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur Saga Film og Stöö 2. Stjaman, Stöö 2 og Coca Cola 1990. 18:30 Hvaö viltu veröa? Endurtekinn þáttur frá 8. nóvember siöastliðnum en þar var Qallaö um störf innan Rafiðnaðarsam- bandsins. Dagskrárgerö: Ólafur Rögnvaldsson og Þorbjöm A. Erlingsson. Framleiöandi: Klapp- film. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 Lengri og betri fréttatími ásamt veöurfréttum. Stöö 21990 20:00 Morögáta (Murder She Wrote) Margverðlaunaður bandariskur sakamálaþáttur. 20:50 Americas Funnlest Home Videos 21:20 Tvfdrangar (Twin Peaks) Magnaður framhaldsþáttur þar sem ekkert er eins og það sýnist. Missið engan þátt úr. Þetta er fjórðiþáttur af átta. 22:101 krðppum lelk (The Big Easy) Vönduð og spennandi mynd þar sem segir frá valdabaráttu tveggja mafiuhópa I New Orieans I suöurrikjum Bandarikjanna. Þegar mafiuforingi finnst myrtur óttasl Reml McSwaín, sem er lög- regluforingi i morödeild, að mafiuslrið sé I upp- siglingu. Sjá nánar bls. Aðalhlutverk: Dennis Qu- aid, Ellen Barkin og Ned Beatty. Leikstjóri: Jim McBride. Framleiðandi: Slephen Friedman. 1987 Bönnuð bömum. 00:00 Lögga tll leigu (Renl a Cop) Hér er á ferðinni þrælgóð spennumynd, þar sem segir frá lögreglumanni og gleðikonu, sem neyð- ast til aö vinna I sameiningu að framgangi saka- máls. Sjá nánar bls. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Liza Minelli. Leikstjóri: Jerry London. Fram- leiðandí: Raymond Wagner 1988. Bönnuð böm- RÚV K íTT a 3 a Sunnudagur 25. nóvember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsleinsson prófastur I Reykjavlkurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurlregnlr. 8.20 Klrkjutónllst Mariuvers og .Ostanalo et Fughetta' eftir Pál Is- ólfsson. Haukur Guölaugsson leikur á orgel. ,- Missa Pange Lingua" eftir Josquin des Pres. Tall- is Scholare kórinn syngur; Peter Philips s(ómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guðspjöll Snorri Ingimarsson ræðir um guöspjall dagsins, Lúkas 20,37-41, við Bemharð Guðmundsson. 9.30 Tónllst á sunnudagsmorgnl Andante con variazioni I F-moll eftir Joseph Haydn. Alfred Brendel leikur á pianó. Kvintett ópus 34 fyrir klarinettu, tvær fiðlur, víólu og selló eftir Cari Maria von Weber. .Nash Ensemble" sveitin leikur 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Velstu svariö? Spumingaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jónasson. 11.00 Messa f Garðakirkju Prestur séra Gunnlaugur Garðareson. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Söguraf slarfssléttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Lelkllst f beinni útsendingu Um leiklistarelarf á fyrstu árum Ríkisútvarpsins. Umsjón: Jón Viöar Jónsson. 15.00 Sunglö og dansaö 160 ár Svavar Gests rekur sögu Islenskrar dægurtónlist- ar. (Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 21.00) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnlr. 16.30 Leikrit: „Wassa Schelesnova" eflir Maxim Gorki Þýðing: Ámi Bergmann. Leik- stjóri: Hallmar Sigurðsson. Bein útsending úr Borgarieikhúsinu. 18.00 í þjóöbraut Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 TónllsL Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spunl Listasmiöja bamanna. Umsjón: Guöný Ragnaredóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. Ariur úr óperum eftir Gounod, Mozart, Wagner og Rossini. Enrico Caruso, Geraldine Farrar, Antonio Scotti og Marcel Joumet syngja. 21.10 Kfkt út um kýraugaö - Jómfrúr I Reykjavík Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 2Z25 Á fjölunum - leikhústónlist Leikin verða lög úr söngleikjunum .Vagabond King" eflir Rudolf Friml og ,The King and I' eftir Rodgere og Hammeretein. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miónæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.15 DJassþáttur - Jón Múli Amason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur villlandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurlekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör viö atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagssveiflan Umsjón: Gunnar Salvareson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Rolling Stones Annar þáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta tlmabil I sögu hljómsveilarinnar, sjöunda áratuginn. (- Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ákureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvðldfréttlr 19.31 fslenska gullsklfan: .Spilverk þjóðanna" 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Oddný Æv- arsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Haröareon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.101 háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól- Herdls Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) OZOO Fréttir. Nætursól- Herdlsar Hallvarðsdóttur heldur á- fram. 04.03 f dagslns önn - Rauðagull hafsins Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miöln - Sigurður Pétur Haröareon spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ulll. 01:35 Frumherjar (Winds of Kitty Hawk) Myndin segir frá hinum frægu Wright bræörum, sem voru ftumkvöðlar flugsins, en um slðustu aldamót skutu þeir verkfræðingum ref fyrir rass og smiðuöu fyrstu flugvélina. Aöalhlutverk: Mi- chael Moriarty og David Huffman. Leikstjóri: E.W. Swackhamer. Framleiöandi: Charies Fries. 1983. Lokasýning. Sunnudagur 25. nóvember 14.00 GoH. Opna enska meistaramótiö á Belfry-golfvellinum. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frimann Gunnlaugsson. 15.00 fslendingar (Kanada Hið dýrmæta erfðafé Siðasti þátturinn I mynda- flokki sem Sjónvarpið lét gera um landnemana I Vesturheimi. Handrit og stjóm Ólafur Ragnars- son. Áður á dagskrá 1976 og 1983. 15.45 LJóöiö mitt Hannes Pétursson skáld velur sér Ijóð. Áður á dagskrá i apríl s.l. 16.05 Vilhjálmur Tell Seinni hluti Ópera eftir Giaccomo Rossini, tekin upp I Scala- óperanni á leikárinu 1988-1989. Giorgio Zancan- aro, Chris Merritt, Giorgio Surjan, Franco De Grandis, Amelia Felle og Luciana d'lntino. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Guðrún Ásmundsdóttir leikari. 18.00 Stundin okkar Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga Steffensen. Stjóm upptöku Hákon Odds- son. 18.30 Kirsuberjarænlngjamlr (Körebársrövama) Teiknimynd um héra, sem er bóndi, og fer með grænmefið sitt á markaöstorg, þar sem ýmsir óvæntir atburöir eiga sér stað. Þýðandi Edda Krisflánsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.40 Unglr blaöamenn (4) (Deadline) I þessum þáttum segir frá fjórum krökkum sem fá að fylgjast með vinnu við dagblaö I viku. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.55 Táknmálslréttir 19.00 Dularfulli skiptinemlnn (1) (Atfonzo Bonzo) Leikinn breskur myndaflokkur f léttum dúr fyrir böm og unglinga. Þýðandi Berg- dís Ellertsdóttir. 19.30 Fagrl-Blakkur (4) (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og Kastljós Á sunnudögum er kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðarinnar. 20.40 Landslelkur (handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik f leik Islendinga og Tékka I Laugardalshöll. 21.15 Ólrlóur og örlög (7) (Warand Remembrance) Bandarisk myndaflokk- ur byggöur á sögu Hermans Wouks. Þar segir frá Pug Henry og Ijölskyldu hans á erfiðum fímum. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitc- hum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen, Barry Bostwick og Ralph Bellamy. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.10 í 60 ár (6) Fréttir Þáttaröð gerð f tilefni af 60 ára afmæli Rlkisút- varpsins hinn 20. desember. Umsjón Markús Öm Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Víglundsson. 22.20 Undir Blltmore-klukkunnl (Under the Biltmore Clock) Bandarisk sjónvarps- mynd gerð eftir sögu F. Scott Fitzgeralds. Hún flallar um unga elskendur, sem verða leiksoppar hefða og sléttaskiptingar á fyrri hluta aldarinnar. Leikstjóri Neal Miller. Aðalhlutverk Sean Young, Lenny Von Dohlen og Bamard Hughes. 23.50 Utvarpsfréttlr (dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 25. nóvember 09:00 GelmáHarnlr Skemmtileg teiknimynd. 09:25 Naggamir (Gophers) Fyndin og skemmöleg leikbrúðumynd fyrir alla fjölskylduna. 09:50 Sannlr draugabanar (Real Ghostbustere) Teiknimynd. 10:15 Mfmisbrunnur (Tell Me Why) Fræðandi þáttur með Islensku tali. 11:10 Perla (Jem) Teiknimynd. 11:35 Sklppy Lokaþáttur framhaldsþáttarins um vinalegu keng- úrana Skippy. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þátturfrá þvl I gær. 12:30 Breska konungsfjölskyldan Unauthorized Biography:The Royals) Seinni hluti heimildarmyndar um bresku konungsfjölskyld- una. 13:20 ítalskl boltinn Bein útsending frá leik I fyrstu deild ítalska fót- boltans. Umsjón: Jón Öm Guöbjatrsson og Heim- ir Karisson. 15:10 NBAkarfan Leikur vikunnar I NBA deildinni. Umsjón: Heimir Karlsson. Aðstoð: Einar Bollason. 16:25 Beinn fbakl (Walk Like a Man) Gamanmynd þar sem segir frá ungum manni sem hefur alist upp á meðal útfa. Þegar hann snýr aftur til siðmenningarinnar kemur I Ijós að hann hefur erft mikil auðæfi, en bróðir hans reyn- ir alit til að koma I veg fyrir aö hann njóti þeirra. Aöalhlutverk: Howie Mandel, Christopher Lloyd og Cloris Leachman. Leikstjóri: Melvin Frank.1987. 17:50 Lelkur aö IJósi (Six Kinds of Light) Ný, sex þáttaröð þar sem fjallaö verður um lýs- ingu, aðallega I kvikmyndum en einnig á sviöi. Rætt er viö bæöi Ijósameistara, leikara og leik- stjóra. Fyrsti þáttur af sex. 18:20 Frakkland Nútfmans (Aujourd'hui) Fræðarrdi þáttur frá Frakklandl. 18:35 Vlóskiptl (Evrópu (Financial Times Business Weekly) 19:19 19:19 Fréttir, veður og Iþróttir. Stöð 2 1990. 20:00 Bemskubrek (Wonder Years) Vinsæll framhaldsmyndaflokkur sem hefur sópað til sín Emmy verölaunum siöastliðin tvö ár. 20:30 Lagakrókar (L.A. Law) Þessi vinsæli sjónvarpsþáttur sópaði til sln Emmy verð- laununum. 21:20 BJörtu hliöarnar Skemmtilegur spjallþáttur á léttu nótunum. Sflóm upptöku: María Mariusdóttir. Slöð 21990. 21:45 Hoover gegn Kennedy (Hoover vs. The Kennedys: The Second Civil War) Þegar John F. Kennedy varð foreeli Banda- ríkjanna árið 1960 var J. Edgar Hoover æðsti maður alrikislögreglunnar, þá sextíu og flmm ára gamall. Eftir þrjátiu og sex ára starf I þágu flmm foreeta, heyrði hann I fyrsta skipti undir hlnn þrjá- tiu og fimm ára gamla dómsmálaráöherra, Ro- bert Kennedy. Þessu undi Hoover illa og hunds- aðl skipanir Kennedyanna. Sjá nánar bls. Aðal- hlutverk: Jack Warden, Nicholas Campbell, Ro- bert Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt. Leikstjóri: Michael O'Heriihy. Framleiðendun Daniel Selznick og Joel Glickman. 1987. Fyreti hluti af þremur. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 23:30 Stollð og stælt (Murph Ihe Surf) Þessi mynd er byggð á sönnum atburðum. Tveir auðnuleysingjar frá Florida freista þess að gera hið ómöglega, ræna Indlandsstjömunnl, sem er 564 karata demanlur. Aðalhlutverk: Robert Conr- ad, Don Stroud og Donna Mills. Leikstjóri: Marvin Chomsky. 1975. Bönnuð bömum. Lokasýnirrg. Mánudagur 26. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veöurfregnir Bæn, séra Glsli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþittur Rðsar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund- ar. Soffía Karisdóttir. .Andere I borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína <11>- 7.45 Llstróf ■ Þorgelr Olafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukl um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veóurfregnlr. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkafflnu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. ,Frú Bovary* eflir Guslave FlauberL Amheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (35). 10.00 Fréttlr. 10.03 Viö lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið.Umsjón: Bergljól Bald- uredóttir, Sigrlður Amardóttir og Hallur Magnús- son.Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir frétt- Ir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður viö slmann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttlr. 11.03 ÁrdeglstónarHaraldur á Italfu' ópus 16 eftir Hector Beriioz.Nobuko Imai leikur á lágfðlu með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Sir Col- in Davies stjómar.(Elnnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 1Z00 -13.30 1ZOO Fréttayfirlit á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádegistréttir 1Z45 Veöurfregnir. 1Z48 Auóllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dánarfregnir. Auglýslngar. 13.05 i dagsins önn Hjónaband Umsjón: Guðnin Frimannsdótt- ir.(Einnig úNarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL. 13.30 • 16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlisl Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan:„Undir gervitungli' eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les, lokalestur (22). 14.30 Slnfónfskar etýður ópus 13 eftir Robert SchumannRögnvaldur Siguijónsson leikur á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Á bókaþlngi Lesið úr nýútkomnum bókum.Umsjón: Friðrik Rafnsson. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssynl. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttír afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp f fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfödegi Adagio úr leikhústónlist eftir Karl Binger Blomdahl og Fjögur atriði úr leikhústónlist eftir Lars Erik Larsson Stokkhólms sinfóníettan leikur; Jan-Olav Wedin stjómar. Drápa fyrir stóra hljómsveit eftir Hugo Alvén.Fílharmóniusveit Stokkhólms leikur; Neeme Járvi stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Um daginn og veginn Hannes Jónsson fyrrverandi sendiherra talar. 19.50 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur.(Endurtekinn þáttur frá laugardegí). TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 2Z00 20.00 í tónleikasal Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur og félaga þeirra Ronalds Neals, Gayane Manasjan og Unnar Sveinbjamardóttur I Hafnarborg 2. september síðastliöinn. Fyni hluti. „HafnartxjrgariÁvartett- inn“, eftir Þorkel Sigurbjömsson og Tríó í d-moll ópus 49, eftir Felix Mendelssohn. (Seinni hluta tónleikanna veður útvarpaö í Tónlistarútvarpi mánudagskvöld aö viku liöinni.) 21.00 Sungift og dansaö í 60 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist- ar.(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi) KVÖLDÚTVARP KL 2Z00 • 01.00 2ZOO Fréttlr. 2Z07 Aö utanfEndurteklnn frá 18.18) 2Z15 Veöurfregnir. 2Z20 Orö kvöldsins. Dagskiá morgundagslns. 2Z30 Orkumál Samantekt úr Árdeglsútvarpl liðlnna vlkna. Selnnl þáttur. Umsjón: Páll Helöar Jónsson. (Endurieklð efnl). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lifslns tekur viö, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 00.10 Mlðnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefla daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litíö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr MorgunúNarpið heldur áfram. „Útvarp, Útvarp', útvarpssljóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, pbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einareson. 11.30 Þarfaþing 1Z00 Fréttayfirllt og veóur. 1Z20 Hádeglsfréttir 1Z45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónamienn: Guðran Gunnaredóttir, Eva Ásran Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttlr. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréltaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóöarsálln Þjóðfundur I beinni útsendingu, sfmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskífan frá þessu ári: „Here's Liltle Richard" frá 1957 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Aðal tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævaredóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aðfaranótt flmmtudags kl. 01.00). 2Z07 Landiö og miöln Sigurður Pétur Harðareqn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali úlvarpað kl. 5.01 næslu nótt). 00.10 i háttinn 01.00 Næturútvarpá báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 SunnudagssveHlan Endurtekinn þáltur Gunnars Satvarssonar. OZOO Fréttir. Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 03.00 í dagslns önn- Hjónaband Umsjón: Guðrún Frlmannsdóttir.(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumrálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Vélmenniö leikur næturiög. 04.30 Veóurfregnlr. Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og mióln Sigurður Pélur Harðareon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 Útvarp Noróuriand kl. 8.108.30 og 18.35- 19.00. Mánudagur 26. nóvember 17.50 Töfraglugginn (4) Blandað erlent bamaefni. Umsjón Sigran HalF dóredóttir.Endureýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJölskyldulH (11) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Úrskuröur kviódóms (25) (Trial by Jury) Leikinn bandariskur myndaflokkur um yfirheyrelur og réttarhöld I ýmsum sakamál- um. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Hökkl hundur Bandarlsk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Svarta naóran (4) (Blackadder Goes Forth) Breskur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk Rowan Atkinson. Þýðandi Gunnar Þoreteinsson. 21.05 Litróf (5) Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerö Jón Egill Berg- þórsson. 21.35 fþróttir Fjallaö er um íþróttaviöburði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir frá knattspymuleikjum víösvegar í Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (8) (Tre káríekar) Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Aðalhlut- verk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Jessica Zandén, Mona Malm og Gustav Levin. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Elleffufréttir 23.10 Þingsjá 23.25 Dagskrárlok STÖÐ Mánudagur 26. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Deplll (Pimpa) Skemmtileg teiknimynd um hundinn með löngu eyrun. 17:40 Hetjur hlmlngelmslns (He-Man) Spennandi teiknimynd. 18:05 f dýraleit (Search For the Worids Most Secret Animals) Endurtekinn þáttur frá siðaslliðnum laugardegi. 18:30 KJallarinn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Vandaður fréttaþáttur. Stöð 2 1990. 20:10 Dallas Bandariskur framhaldsþáttur. 21:05 SJónauklnn Skemmtilegur og fræðandi þáttur I umsjón Helgu Guðranar Johnson. Slöð 21990. 21:35 Á dagskrá Þáttur tileinkaöur áskrifendum. Dagskrárgerð: Gunnella Jónsdóttir, Láras Halldórsson og Guð- laugur Maggi Einareson. Kynnir. Elln Sveinsdótt- ir. Stjóm upplöku: Guölaugur Maggi Einareson. Stöð 2 1990. 21:50 Hoover gegn Kennedy (Hoover vs. The Kennedys: The Second Civil War) Annar hlutí framhaldsmyndar um rimmu og pereónunjósnir J. Edgar Hoovere gegn Kennedy bræðranum. Aðalhlutverk: Jack Warden, Nichol- as Campbell, Robert Pine, Heatlter Thomas og LeLand Gantt. Leiksljóri: Mlchael O'Heriihy. Framleiðendur: Daniel Selznick og Joel Glick- man. 1987. Þriðji og slðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. 22:40 örrygglsþjónustan (Saracen) Spennandi breskur framhaldsþáttur. 23:30 FJalakötturlnn I Sporðdrekamerkinu (Solto il segno dello Scorpione) Einhvem tímann í fomöld lifðu nokkrar manneskjur af geig- væn- leg eldgos á eyju nokkurri. Þegar þessar sömu manneskjur reyna að sannfæra ættbálk nokkum um aö taka sér búsetu á eynni gerist eitthvað... Aðalhlutverk: G.M. Volonte, L. Bose, G. Brogi og Samy Pavel. Leiksíórar Paolo og Vittorio Tavi- ani. 1969. 01:00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.