Tíminn - 29.11.1990, Qupperneq 14
14 Tíminn
Fimmtudagur29. nóvember 1990
UTVARP/S JONVARP |
Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aófaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum rasum íl morguns.
Fréttlr kl. 7.00. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00,22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPID
02.00 Fréttlr.
02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgongum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnu-
degi á Rás 2).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45)
- Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja.
Laugardagur 1. desember
14.30 íþróttaþátturinn
14.30 Ur einu í annaö
14.55 Enska knattspyrnan - Ðein útsending
frá leik Everton og Manchester Utd.
16.45 Hrikaleg átök 1990: Fjórði þáttur
17.15 Bikarkeppni í sundi
17.40 Úrslit dagsins
17.50 Jóladagatai Sjónvarpsins
Á baðkari til Betlehem Hér segir frá tveimur ís-
lenskum bömum, Hafliöa og Stinu, sem ákveða
aö fara til Betlehem og færa Jesúbaminu afmæl-
isgjafir. Þau hafa ekki annaö farartæki tiltækt en
baöker, sem er gætt þeirri náttúru aö geta flogiö.
Höfundar handrits eru Siguröur G. Valgeirsson og
Sveinbjöm I. Baldvinsson og tónlistin er eftir Sig-
urð Rúnar Jónsson. Leikarar Inga Hildur Haralds-
dóttir, Kjartan Bjargmundsson og Sigrún Waage.
Leikstjóri Sigmundur Öm Amgrímsson. Stjóm
upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fyrsti þátt-
ur Engill í sama húsi Hafliöi og Stína eru nýkom-
in úr bamamessu.
18.00 Alfreð önd (7) (Alfred J. Kwack)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari
Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson og
Stefán Kari Stefánsson.
18.25 Kisuleikhúsiö (7)
(Hello Kitty’s Furry Tale Theatre) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ásthildur Sveins-
dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.25 Háskaslóöir (6) (Danger Bay)
Kanadískur myndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpslns
Fyrsti þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Lottó
20.40 Lff f tuskunum (5) Fimmti þáttur.
Eitt blaö í hefti Reykjavíkurævintýri í sjö þáttum
eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjóns-
son. Leikendur Herdis Þorvaldsdóttir, Þóra Friö-
riksdóttir, Jón Sigurbjömsson og Þór Túliníus.
21.00 Fyrirmyndarfaölr (10)
(The Cosby Show).
21.25 Alþingishúsfð, Kirkjustrstl 14
I þessum þætti er saga Alþingishússins rakin og
fjallaö um ýmsa gripi þar innan veggja, sem hafa
sögulegt eöa listrænt gildi. Einnig er starfsháttum
Alþingis lýst og forvitnast um viöhorf almennings
til hússins sögufræga viö Kirkjustræti 14. Umsjón
Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 Stjörnurán (Shooting Stars)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin fjallar um
knattspymukappaAðalhlutverk Gary McDonald,
Sharon Duce, Keith Allen og Helmut Griem. Þýö-
andi Páll Heiöar Jónsson.
23.30 Hrafninn flýgur
Islensk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Hrafn Gunn-
laugsson. Aöalhlutverk Helgi Skúlason, Jakob
Þór Einarsson og Egill Ólafsson. Áöur á dagskrá
6. júní 1987.
01.15 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok
STÖÐ
Laugardagur 1. desember
09:00 Með Afa
Afi og Pási eru strax famir aö hlakka til jólanna
Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guðrún Þóröar-
dóttir. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2
1990.
10:30 Biblíusögur
10:55 Saga jólasveinsins
Héma segir frá fólkinu og jólasveininum i Tonta-
skógi en það er að koma vetur og jólasveinninn
þarf heldur betur aö láta hendur standa fram úr
ermum.Sögu jólasveinsins lýkur á aöfangadags-
morgun meö klukkustundar langri mynd.
11:15 Herra Maggú (Mr. Magoo)
11:20 Teiknimyndir
11:30 Tinna (Punky Brewster)
12:00 í dýraleit
(Search for the Worids Most Secret Animals)
Fym hluti. Þulir: Júlíus Brjánsson og Bára Magn-
úsdóttir.
12:30 Guli kafbáturinn (Yellow Submarine)
Frábær mynd sem fjórmenningamir I Bítlunum
geröu áriö 1968. Leikstjóri: George Dunning.
Framleiöandi: Al Brodax.
14:00 Eöaltónar Hugljúfur tónlistarþáttur.
15:00 Skilnaöur (Interiors)
Lífsmynstri þriggja systra er skyndilega ógnaö
þegar foreldrar þeirra ákveöa aö skilja. Aöalhlut-
verk: Diane Keaton, Richard Jordan og Christine
Griffith. Leikstjóri: Woody Allen. Framleiöandi:
Charies H. Joffe. 1987.
16:30 Bubbi Morthens á Púlsinum
Endurtekinn þáttur Dagskrárgerö: Egill Eövarös-
son. Stöð 2 1990.
17:00 Falcon Crest
18:00 Popp og kók
Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur
Hlööversson.
18:30 Hvaö vlltu veröa?
Endurtekinn þáttur um hin mörgu ólíku störf innan
Rafiönaöarsambandsins. Dagskrárgerð: Ólafur
Rögnvaldsson og Þorbjöm A. Eriingsson. Fram-
leiöandi: Klappfilm. Stöö 2 1990.
19:19 19:19
20:00 Morögáta (Murder She Wrote)
20:55 Fyndnar fjölskyldumyndir
(America’s Funniest Home Videos)
21:25 Tvídrangar (TwinPeaks)
22:20 Tvíburar (Twins)
Frábær gamanmynd fyrir alla pskylduna. Þeir
Danny DeVito og Amold Schwarzenegger eru
hér í hlutveri<um tvíbura sem voru aðskildir stuttu
eftir fæöingu. Aöalhlutverk: Danny DeVito og Arn-
old Schwarzenegger. Leikstjóri og framleiöandi:
Ivan Reitman. 1988.
00:10 Hamborgarahæöin (Hamburger Hill)
Spennandi og sannsöguleg mynd um afdrif og ör-
lög bandarískrar hersveitar í Víetnam. Aðalhlut-
verk: Anthony Barrile, Michael Patrick Boatman
og Don Cheadle. Leikstjóri: John Irvin. 1987.
02:00 Carmen Jones (Carmen Jones)
Þessi kvikmynd var gerö eftir óperunni Carmen
eftir Bizet. Aðalhlutverk: Dorothy Dandridge,
Harry Belafonte, Roy Glenn. Leikstjóri: Otto
Preminger. 1954. Lokasýning.
03:40 Dagskrárlok
Sunnudagur 2. desember
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt
Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæjar-
klaustri flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnlr.
8.20 Kirkjuténllst Tokkata og fúga í d-moll
eftir Johann Sebastian Bach. Guðmundur Gils-
son leikur á orgel Dómkirjunnar I Reykjavik.
Messa í G-dúr eftir Francis Poulenc. Trinity coll-
age kórinn syngun Richard Mariow stjórnar.
Jessey Norman og Ambrosian kórinn syngja
negrasálma; Willis Patterson stjomar.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guðspjöll
Oddný Thorsteinsson frú ræðir um guðspjall
dagsins, Lúkas 4, 14-22, við Bemharð Guð-
mundsson.
9.30 Strengjakvartett númer 2 f d-moll
eftir Juan Crisóstomo de Arriaga Voces strengja-
kvartettinn leikur.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veðurlregnlr.
10.25 Veistu svarið?
Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón:
Bryndís Schram og Jónas Jónasson.
11.00 Messa í Digranesskóla
12.10 Útvarpsdagbókin
og dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum,
að þessu sinni rithöfundum. Umsjón: Signý Páls-
dóttir.
14.00 Leiklist f beinnl útsendingu
Um leiklistarstarf á fyrstu árum Ríkisútvarpsins.
Seinni þáttur. Umsjón: Jón Viðar Jónsson.
15.00 Sungið og dansað f 60 ár
Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist-
ar. (Einnig úWarpað mánudagskvöld kl. 21.00)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaðarins:
,Koss köngulóarkonunnar" eftir Manuel Puig Þýð-
ing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Sigrún Val-
bergsdóttir. Leikendur: Ámi Pétur Guðjónsson
Guðmundur Ólafsson og Viðar Eggertsson.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldið kl. 22.30).
18.00 í þjóðbraut Tónlist frá ýmsum löndum.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Spunl Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni).
20.30 Hljómplöturabb Þoreteins Hannessonar.
Tónlist eftir Verdi, Rossini og Donizetti.
21.10 Kfkt út um kýraugað
Umsjón: Viðar Eggerlsson. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudegi).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum leikhústónlist
Leikarar hjá Leikfélagi Reykjavíkur flytja lög úr
leikritir.u .Saumastofunni' eftir Kjartan Ragnars-
son. Gisela May syngur lög og Ijóð eftir Poul
Desau og Bertholt Brecht. Lög úr söngleikjunum
,A little night music" og, Sunday in the park with
George' eftir Sondheim.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Miönæturtónar
(Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motguns.
8.15 DJassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1).
9.03 Söngur villiandarinnar
Þóröur Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrri
tíö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
10.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi
stundar Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Sunnudagssveiflan
Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpaö
aöfaranótt þriðjudags kl. 01.00)
15.00 ístoppurinn
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
16.05 Roliing Stones Þríöji þáttur af fjórum.
Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta tímabil í
sögu hljómsveitarinnar, sjöunda áratuginn.
(Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 21.00)
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpaö í næturút-
varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir
19.31 íslenska gullskífan:
.Betra en nokkuð annaö" meö Todmobile frá
1989
20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna.
Innskot frá fjölmiölafræöinemum og sagt frá því
sem verður um aö vera í vikunni. Umsjón: Hlyrv
ur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
22.07 Landiö og miöin
Siguröur Pétur Harðarsgn spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttlnn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Nætursól - Herdls Hallvarðsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá fösludagskvöldi)
02.00 Fréttlr.
Nætursól - Herdísar Hallvarðsdóttur heldur
áfram.
04.03 í dagslns ðnn - Konur og eyðni
I tilefni alþjóðlegs baráltudags gegn eyðni Um-
sjón: Sigríður Amardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
fóstudegi á Rás 1)
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin
- Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk 61
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni'
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingusína (16).
7.45 Listról- Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki
um Evrópumálefni kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnlr.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00
9.00 Fréttir.
Sunnudagur 2. desember
14.00 Meistaragolf
Myndir frá opnu móti atvinnumanna sem haldið
var ( Milwaukee í Bandaríkjunum Umsjón Jón
Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson.
15.00 Rannveig Bragadóttir
óperusöngkona Rætt viö Rannveigu Bragadóttur
söngkonu sem einnig syngur nokkur lög við und-
irieik Jónasar Ingimundarsonar. Dagskrárgerö
Tage Ammendrup. Áöur á dagskrá 9. júní 1989.
15.50 Af litlum neista
Þáttur um raflagnir í gömlum húsum, Dagskrár-
gerð Guöbjartur Gunnarsson. Áöur á dagskrá 17.
apríl 1990.
16.05 í leikfangalandi (Babes in Toyland)
Bandarísk kvikmynd í léttum dúr frá 1986. Leik-
stjóri Clive Donner. Aöalhlutverk Drew Barry-
more, Richard Mulligan og Eileen Brennan. Þýð-
andi Yrr Bertelsdóttir. Áður á dagskrá 2. nóvem-
bers.l.
17.40 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknar-
prestur í Grindavík.
17.50 Jóladagatal SJónvarpsins
Annar þáttur: Fljúgandi furöuhlutur
18.00 Stundin okkar (6)
Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón
Helga Steffensen. Dagskrárgerö Hákon Odds-
son.
18.30 Evrópsku kvikmyndaverölaunin
Bein útsending frá Glasgow þar sem afhending
evrópsku kvikmyndaverölaunanna fer fram.
Kynnir Arthúr Björgvin Bollason.
20.30 Jóladagatal Sjónvarpsins
Annar þáttur endursýndur.
20.40 Fréttir, veöur og Kastljós
21.20 Ófrióur og örlög (8)
(War and Remembrance) Bandarískur mynda-
flokkur, byggöur á sögu Hermans Wouks. Leik-
stjóri Dan Curtis. Aöalhlutverk Robert Mitchum,
Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og
Barry Bostwick. Þýðandi Jón 0. Edwald.
22.15 f 60 ár (7) Sjónvarp á líöandi stund
Þáttaröö gerö í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisút-
varpsins hinn 20. desember. Umsjón Markús Öm
Antonsson. Dagskrárgerö Jón Þór Víglundsson.
2Z25 Litast um á Langanesi
Norölenskir sjónvarpsmenn brugöu undir sig betri
fætinum og lituöust um á Langanesi. Umsjón Öm
Ingi. Dagskrárgerö Samver.
23.00 Einþykki maöurinn
(A Matter of Principal) Bandarisk sjónvarpsmynd
sem segir frá hjónum meö 11 böm. Faöirinn er
andvígur jólahaldi og stjórnar heimilinu með
haröri hendi Aöalhlutverk Alan Arkin og Ada Pur-
dy. Þýöandi Sigurgeir Steingrímsson.
00.00 Listaalmanakió (Konstalmanackan)
Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvisi-
on - Sænska sjónvarpið)
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ
Sunnudagur 2. desember
09:00 Geimálfamir Skemmtileg teiknimynd.
09:25 Naggarnlr
09:50 Sannir draugabanar
10:15 Saga jólasveinsins
I dag fjölgar íbúunum í Tontaskógi vegna þess að
þar fæöist barn.
10:35 Hlauptu Rebekka, hlauptu!
(Run, Rebecca Run) Mynd þessi var útnefnd sem
besta bamakvikmyndin áriö 1981 og ekki aö
undra því að hana prýðir allt sem þarf í góöa
bamamynd; ævintýraleit, æsispennandi sögu-
þráöur, fyndni og glaövær, talandi páfagaukur.
11:55 Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá því í gær.
12:25 Lögmál Murphy’s Sakamálaþáttur.
13:25 ítalski boltinn
Bein útsending frá fyrstu deild italska fótboltans.
Roma gegn Lazzio. Umsjón: Heimir Karísson.
Stöö 2 1990.
15:15 NBA karfan
Heimsins besti körfubolti. Einar Bollason aðstoö-
ar íþróttafréttamenn stöövarinnar viö lýsingu á
leikjunum.
16:30 Gullna gyöjan (Blonde Venus)
Mariene Dietrich er hér í hlutverki þýskrar kaffi-
húsa- söngkonu sem giftist enskum lyfjafræöingi.
ÞaÖ er í þessari mynd sem Mariene birtist í apa-
búningi og syngur Hot Voodoo. Aöalhlutverk:
Mariene Dietrich, Gary Grant og Herbert Mars-
hall. Leikstjóri: Josef von Stemberg. 1932. s/h.
Lokasýning.
18:00 Leikur aó Ijósi (Six Kinds of Light)
(þessum þáttum er fjallaö um lýsingu, aöallega í
kvikmyndum en einnig á sviði. Rætt er við Ijósa-
meistara, leikstjóra og leikara. Þetta er annar
þáttur af sex.
18:30 Frakkland nútímans (Aujourd’hui)
18:45 Viöskipti í Evrópu
(Financiai Times Business Weekly)
19:19 19:19 Vandaöur fréttaþáttur. Stöö 2 1990.
20:00 Bernskubrek (Wonder Years)
20:35 Meó sól í hjarta
I þessum þætti koma m.a. fram Stjómin, SíÖan
skein sól, Rúnar Þór, Siéttuúlfamir og Laddi. Þátt-
ur þessi er unnin í samvinnu viö Skífuna. Dag-
skrárgerö: Egill Eövarösson. Stöö 2 1990.
21:40 inn vió beinió
Þriöji þáttur Eddu Andrésdóttur þar sem hún fær
til sln kunnan gest og ræöir við hann um lifshlaup
hans. Aö þessu sinni mun Edda fá til sin Þórhildi
Þoríeifsdóttur, þingkonu og leikstjóra. Umsjón:
Edda Andrésdóttir. Dagskrárgerö: Erna Kettler.
Stöö 2 1990.
22:30 Lagakrókar (L.A. Law) Framhaldsþáttur
23:20 Spennandi smygl (Lucky Lady)
Spennumynd meö gamansömu ívafi Aöalhlut-
verk: Gene Hackman, Liza Minelli og Burt Reyrv
olds. Leikstjóri: Stanley Donen. Framleiöandi:
Micheal Gruskoff. 1975. Lokasýning.
01:15 Dagskrárlok
Mánudagur 3. desember
MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00
6.45 Veóurfregnir.
Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund-
ar. - Soffía Karisdóttir.
9.03 Laufskálinn
Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lítur inn.
Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. ,Frú Bovary"
eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les
þýöingu Skúla Bjarkans (39).
10.00 Fréttir.
10.03 Vió leik og störf
Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót
Baldursdótt'r, Sigríður Amardóttir og Hallur
Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur
eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjón-
ustu- og neytendamál, Jónas Jónasson veröur
viö simann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú
ekki?
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar
Flautukonsert í D-dúr ópus 283 eftir Carl Rein-
ecke. Auréle Nicolet leikur með Gewandhaus-
hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Mazur stjómar.
Norsk rapsódía númer 4 ópus 22 eftir Johan
Svendsen. Sinfóníuhljómsveitin í Björgvin leikur;
Karsten Andersen stjómar. íslenskt þjóðlag í út-
setningu Johans Svendsens. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. Idyll og
vikivaki eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson Svein-
bjöm Sveinbjömsson leikur á píanó. (Einnig út-
varpaö aö loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30
12.00 Fréttayfirllt á hádegi
12.01 Endurteklnn Morgunaukl.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnlr.
12.48 Auðlindin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn
- Bókasöfnin, hugans auðlind Umsjón: Hallur
Magnússon. (Einnig útvarpað í nælurútvarpi kl.
3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00
13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: .Undirfönn',
minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Áma-
son skráði. Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa
(5).
14.30 Fiölusónata f c-moll ópus 45
eftir Edward Grieg. Fritz Kreisler leikur á fiðlu og
Sergej Rakhmanínov á píanó.
15.00 Fréttlr.
15.03 Á bókaþingl
Lesiö úr nýútkomnum bókum. Umsjón: Friðrik
Rafnsson.
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrfn
Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegl Norðanlands
með Kristjáni Sigurjónssyni.
16.40 Hvundagsrlspa
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afia fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu-
og furðuritum og leita til sérfróðra manna.
17.30 Tónllst á sfðdegi
Forieikurinn að óperunni .Semiramide' eftir
Gioacchino Rossini. Fílharmóniusveit Berlinar
leikur; Herbert von Karajan stjórnar .Músikstund-
ir" svita effir Benjamin Britten. Fílharmóníusveitin
í Lundunum leikur; Richard Boninge stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir
18.03 Hér og nú
18.18 Aö utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Um daginn og veginn
Jóna Höskuldsdóttir hjúkrunarfræðingur talar.
19.50 íslenskt mál
Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi).
TÓNLISTARUTVARP KL 20.00 ■ 22.00
20.00 í tónleikasal
Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur og félaga þeirra
Ronalds Neals, Gayane Manasjans og Unnar
Sveinbjamardóttur í Hafnarborg 2. september
síöastliöinn. Seinni hluti. Kvintett í C-dúr ópus
163, eftir Franz Schubert.
21.00 Sungié og dansaö í 60 ár
Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist-
ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi)
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00
22.00 Fréttlr.
22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Árdegisútvarp liöinnar viku
(Endurtekið efni).
23.10 Á krossgötum
Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk.
Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
00.10 Mlönæturtónar
(Endurlekin tónlist úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veóurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum tásum fil motguns.
7.03 Morgunútvarpió - Vaknaö til lifsins
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og
litið f blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpiö heldur áfram. .Útvarp, Út-
varp", útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson.
9.03 Níu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og
hlustendaþjónusta. Úmsjón: Jóhanna Harðar-
dótfir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Parfaþing
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Niu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdótfir, Eva Ásrún Álbertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
18.03 ÞJóöarsálin
- Þjóöfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskffan frá þessu árl:
.The great war og words* með Brian Kennedy
20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna.
Aðal tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur
Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl.
01.00).
22.07 Landlö og mlöin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttlnn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum tl morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 SunnudagssveHlan
Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar.
02.00 Fréttir.
- Sunnudagssveifian Þáttur Gunnare Salvarsson-
ar heldur áfram.
03.00 í dagslns önn
- Bókasöfnin, hugans auðlind Umsjón: Hallur
Magnússon. (Endurlekinn þáttur frá deginum
áðurá Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
04.00 Vélmennið leikur næturlög.
04.30 Veöurfregnir.
- Vélmennið heldur áfram leik sínum.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landiö og miðin
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
Mánudagur 3. desember
17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
Á baðkari til Betlehem Hafliöi og Stína hafa
ákveðið að fara til Betlehem og færa Jesúbaminu
afmælisgjafir. Höfundar handrits eru Sigurður G.
Valgeirsson og Sveinbjöm I. Baldvinsson. Höf-
undur tónlistar Sigurður Rúnar Jónsson. Leikend-
ur Inga Hildur Haraldsdóttir, Kjartan Bjargmunds-
son og Sigrún Waage. Leikstjóri Sigmundur Öm
Arngrímsson. Stjóm upptöku Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. Þriðji þáttur. Illfyglið Baðkerið hennar
Dagbjartar er komið á loft með Hafliða og Stínu
innanborðs.
17.50 Töfraglugginn (S)Endursýndur þáttur.
18.45 Táknmálsfréttir
18.50 Fjölskyldulíf (14) (Families)
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Úrskuröur kviödóms (26)
(Trial by Jury) Lokaþáttur Þýðandi Ólafur B.
Guönason.
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
Þriðji þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Svarta naöran (5)
(Blackadder Goes Forth) Breskur gamanmynda-
flokkur. Aöalhlutverk Rowan Atkinson. Þýðandi
Gunnar Þorsteinsson.
21.05 Litróf (6)
( þættinum verður litið inn á sýningu feðginanna
Steinþórs Marinós Gunnarssonar málara og Sig-
rúnar Steinþórsdóttur vefara í Hafnarborg í Hafn-
arfirði. Sýnt verður brot úr spunaverki Leiksmiðj-
unnar og þjóðlegur gjömingur nemenda í fjöl-
tæknideild MH(. Þá verður rætt við Friðrik Hauk
Hallsson um nýútkomna bók hans um menning-
arleg áhrif herstöðvarinnar, Einar Má Guðmunds-
son um skáldsöguna Rauöir dagar og Sigurður
Pálsson les Ijóð úr bók sinni Ljóð námu völd. Um-
sjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón
Egill Bergþórsson.
21.30 íþróttahorniö
Fjallað um íþróttaviðburöi helgarinnar og sýndar
svipmyndir úr knattspymuleikjum í Evrópu.
21.55 Boöoróin (1) (Decalogue) Fyrsti þáttur
Pólskur myndaflokkur frá 1989 eftir einn fremsta
leikstjóra Pólverja, Krzystoff Kieslowski. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
23.00 Ellefufréttir
23.10 Þingsjá
23.25 Dagskrárlok
STÖÐ
Mánudagur 3. desember
16:45 Nágrannar (Neighbours)
17:30 Saga jólasveinsins
Fólkiö í Tontaskógi er ægilega áhyggjufullt vegna
þess að tvö böm hafa týnst i skóginum.
17:55 Depill Skemmtileg teiknimynd,
18:00 I dýraleit
(Search for the Worlds Most Secret Animals)
Endurtekinn þáttur frá sióastliðnum laugardegi
18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19:19 19:19 Fréttir, veður og íþrótfir.
20:15 Dallas
21:15 Sjónaukinn
Helga Guðrún Johnson lýsir Islensku mannlífi i
máli og myndum. Að þessu sinni mun Helga líta á
þær Barna-og unglingabækur sem munu koma út
fyrirjólin. Stöð 2 1990.
21:50 Á dagskrá Dagskrá vikunnar kynnt.
22:05 Öryggisþjónustan (Saracen)
Spennandi breskir framhaldsþættir
23:00 Tony Campise og félagar
Saxafónleikarinn Tony Campise leikur hér jass af
fingrum fram ásamt þeim Bill Ginn á píanó, Evan
Arredondo á bassa og AI’Buff’Mannion á tromm-
ur. Þetta er fyrri hluti. Seinni hluti verður á dag-
skrá mánudaginn 17. desember.
23:30 Fjalakötturinn
Scarface:Shame of the Nation Það er ekki oft
sem kvikmyndabók Halliwells spanderar stjörnu
á myndir, hvað þá fjórum. Hér er um að ræða af-
bragðsgóða bardagamynd sem gerist í Chicago.
Aöalhlutverk: Paul Muni, Ann Dvorak, George
Raft, Boris Karloff, Osgood Perkins og Karen
Moríey. Leikstjóri: Howard Hughes. Framleiðend
ur: Howard Hughes og Howard Hawks. 1932.
s/h.
01:05 Dagskrárlok