Tíminn - 29.11.1990, Side 19
Fimmtudagur 29. nóvember 1990
Tíminn 19
Körfuknattleikur— Úrvalsdeild:
ÍR-sigur í Stykkishólmi
Fyrsti sigur ÍR-inga í höfn
ÍR-ingar unnu sinn fyrsta
sigur í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik í gærkvöld eft-
ir að hafa tapað fyrstu ellefu
leikjunum í deildinni. Mót-
herjar þeirra voru Snæfell og
r
%
Körfuknattleikur:
Fyrsta tap Portland
Portland TVail Blazers tapaði sínum
fyrsta leik í NBA-deildinni banda-
rísku í íyrrinótt, eftir 11 sigurleiki.
Það var íið Phoenbí Suns sem lagði
Portland 123-109.
Ónnur úrslit urðu þessú
NY Knicks-Cleveland Caval....102-107
NJ Nets-Philadelphia ‘76ers..98- 92
Washington Bul.-Golden State.115-113
Mihvaukee Bucks-Indiana Pac..112- 98
Houston Rockets-LA Clippers..107-102
DenverNuggets-OrlandoMagic... 124-113
Sacramento Kings-Minnesota... 80- 89
Seattle Supers.-SASpurs......111-124
ísraelsmenn gengu af velli
ísraelska körfuknattleiksliðið Hapo-
el Galil Eiyon, sem heimsótti fsland
á síðasta ári, gekk af leikvelli í Dear-
bom, sem er útborg Detroit í Mich-
igan-fylki. Ástæðan var hávær mót-
mæli Araba á áhorfendapöllum.
Móthetjar ísraelska liðsins voru leik-
menn Michigan-háskóla.
Liðið hefúr verið á ferð um miðvest-
urríki Bandaríkjanna að undanfömu
og leikið 7 leiki. Leikurinn í Dear-
bom var síðasti leikur liðsins í ferð-
inni. Hvergi annars staðar bar á mót-
mælum Araba eða annarra.
Mótmælendumir veifuðu fána Pal-
estínumanna og hrópuðu ókvæðis-
orð að ísraelsmönnunum. Lætin
hófust um hálftíma fyrir leikinn og
héldu áfram eftir að leikurinn hófsL
Loks var ísraelsmönnunum nóg
boðið og þeir gengu af leikvelli.
í Dearbom í Michigan er ein stærsta
Arababyggð utan Miðausturlanda.
Stórsigur hjá Júgóslövum
Júgóslavar unnu Þjóðveija 120-87 í
landsleik í körfuknattleik í Skopje í
Júgóslavíu í fyrrakvöld.
Leikurinn var liður í undanúrslitum
Evrópukeppninnar. í leikhléi höfðu
Júgóslavar skorað hvorki fleiri né
ferri en 70 stig gegn 30!
Zarko Paspalj skoraði 31 stig fyrir
Júgóslava, Komazec 19, Savic 16,
Obradovic 15 og Toni Kukoc 12. Aðr-
ir minna. Fyrir Þjóðverja vom stiga-
hæstir Manfred Jackel 23 og Her-
mann Hamisch 20. BL
V J
leikið var í Stykkishólmi.
Lokatölur urðu 67:79.
í hálfleik höfðu Snæfellingar eins
stigs forystu, 39:38. Snæfellingar
skoruðu sex fyrstu stigin í leikn-
um, en ÍR-ingar svöruðu með ell-
efu stigum í röð. Það sem eftir
lifði fyrri hálfleiks höfðu ÍR-ingar
oftast forystu. Um miðjan hálfleik-
inn var staðan 12:24, en Snæfell-
ingar minnkuðu muninn í 20:24.
ÍR-ingar höfðu síðan forskot utan
einu sinni að Snæfellingar kom-
ust yfir og voru einu stigi yfir í
hálfleik, eins og fyrr segir.
í síðari hálfleik voru Snæfelling-
ar yfir í fyrstu og staðan varð
51:45, en ÍR-ingar tóku á ný for-
ystuna og komust allt að níu stig-
um yfir, eða 52:61 og 54:67. Snæ-
fellingar reyndu ákaft að minnka
muninn í lokin með þriggja stiga
skotum. Það tókst ekki og ÍR-ing-
ar unnu öruggan sigur.
Besti maður ÍR í gærkvöldi var
Karl Guðlaugsson sem átti stór-
leik. Einnig voru góðir þeir Dou-
glas Shouse, Hilmar Gunnarsson
og Jóhannes Sveinsson. Hjá Snæ-
felli voru yfirburðamenn þeir
Hreinn Þorkelsson og Bárður Ey-
þórsson.
Stig voru skoruð hjá Snæfelli
með þessum hætti: Bárður 19 stig,
Hreinn 16, Ríkharður 9, Þorvarð-
ur 8, Brynjar 8, Sæþór 6, Þorkell
1.
Hjá ÍR skoruðu menn svo: Karl
27, Douglas 25, Hilmar 16, Björn
B. 5, Halldór 4, Björn L. 2.
Ágætir dómarar leiksins voru
Kristinn Óskarsson og Guðmund-
ur Stefán Maríasson.
Bárður Eybórsson og félagar töp-
uðu fýrír IR-ingum á heimavelli í
körfubolta á heimavelli í gær-
kvöldi.
Siglingar.
r
Milljónakeppni meö
viðkomu á íslandi
Allt bendir nú til þess að franska
stórkeppnin Dunkerque/Grave-
lines-Reykjavík-Dunkerque, sem
er siglingakeppni á 60 feta skút-
um, verði að veruleika næsta
haust. Siglt verður frá áðumefnd-
um frönskum borgum til Reykja-
víkur og til baka til Frakklands.
Hér er um mikla keppni að ræða og
verðlaunafé mun nema að jafnvirði
5 milljóna fsl. króna.
Þetta kom fram á ársþingi Sigl-
ingasambands fslands, sem haldið
var um helgina. Jafnframt kom
fram að pólitískur vilji virtist vera
fyrir hendi, bæði í frönsku borgun-
um og í Reykjavík, og því Iíklegt að
keppnin verði að veruleika.
Á þinginu kom fram að þátttaka í
innlendum siglingamótum hefur
aukist til muna á árinu, auk þess
sem siglingamenn hafa tekið þátt í
nokkrum erlendum mótum. Fram-
hald verður á utanförum sigiinga-
manna og ber þar hæst „Nations
Cup“, ný keppni sem alþjóðasigl-
ingasambandið, „IYRU“, hefur
hleypt af stokkunum. Mótið fer
fram í Danmörku næsta vor og
keppt verður á kjölbátum.
A þinginu kom fram að fjárhags-
staða Siglingasambandsins er góð.
Hagnaður varð af rekstri sambands-
ins og eigin fjáröflun var yfir 60% af
heildartekjum.
Ari Bergmann Einarsson, stjórnar-
maður í SÍL, hefur verið skipaður í
unglinganefnd IYRU, en hlutverk
unglinganefndarinnar er að efla
siglingar æskulýðs um allan heim.
Hjónin Dóra Einarsdóttir og
Magnús Magnússon voru útnefnd
sæfarar ársins, en þetta er í annað
sinn sem SÍL veitir þeim þessa við-
urkenningu. Sem kunnugt er lögðu
þau hjón upp í hnattsiglingu á
skútu sinni „Dóru“ í nóvember
1984 og lokuðu hringnum í maí sl.
eftir nærri 40.000 sjómflna sigl-
ingu.
Titilinn siglingamaður ársins
hlaut að þessu sinni Sigríður Ólafs-
dóttir, 16 ára stúlka úr Kópavogi.
Fyrir utan þátttöku á 3 erlendum
mótum á árinu varð hún hlutskörp-
ust í samanlögðum árangri í inn-
lendum keppnum. Sigríður hefur
æft siglingar kerfisbundið frá 10 ára
aldri og er fyrsta stúlkan sem út-
nefnd er siglingamaður ársins.
Aðalstjórn SÍL var öll endurkjörin
á þinginu, en hana skipa Ari Berg-
mann Einarsson, Valdimar Karls-
son, Baldvin Einarsson, Þorgeir
Björnsson og Páll Hreinsson.
BL
Svíþjóð:
Edberg valinn
íþróttamaður
ársins 1990
Ténnisleikarinn Stefan Edberg hefúr
verið heiðraður fyrir mesta íþróttaaf-
rek ársins í Svíþjóð. Edberg sigraði
sem kunnugt er Boris Becker á Wim-
bledon-mótinu í sumar. Það er
Svenska Dagbladet sem stendur aö
valinu.
Edberg er fjórði tennisleikarinn sem
hlýtur þennan heiður. Lennart Berg-
elin varvalinn 1950, Bjöm Borg 1974
og 1978 og Mats Wilander 1982.
fnæstu sætum komu sænska lands-
liðið í handknattleik, sem varð
heimsmeistari á árinu og heims-
meistarinn og ökuþórinn Per Jons-
son. í fyrra varð það sænska landslið-
ið í borðtennis sem hlaut titilinn eftir
að hafa sigrað Kína 5-0 í úrslitaleik
heimsmeistarakeppninnar. BL
Knattspyma:
Stórsigur Leeds
f fyrrakvöld voru 3 leikir í 4. umferð
ensku deildarbikarkeppninnar í
knattspymu. Leeds vann 3-0 sigur á
QPR, Tottenham sigraði Sheffield Un-
ited 22-0 og Southampton vann
y^rystal Palace 2-0. _____BI^
Körfuknattleikur:
Verður Norður-Evrópudeild
« m æBk. umm ■ I Æfa. m I jw rTTTTfc
90 VGrUlGlK9 9 nssið &n m
- sænsk hugmynd um úrvalsdeild 16 bestu félagsliða Norðurlanda í mótun
„Það er einkum skortur á alþjób- sem enn eru á umræðustigi, er 4 lið frá Svíþjóð og Finnlandi, 2 sem mest miðsvæðis stöðum. Södertálje-félagið hefur undan-
legum leikjum sem er kveikjan að gert ráð fyrir að 16 lið Jeiki í deild- frá Lettlandi og Litháen og 1 frá Seinna meir er hugmyndin að jað- farin ár haft frumkvæði að mörg-
þessari hugmynd. Sænsk og inni, sem skipt verður I 2 riðla. hinum löndunum. Keppni þessi arlöndin fái einnig hluta mótsins um góðum málum, svo sem
flnnsk lið hafa ekki komist langt í Detldina skipi bestu félagslið fari fram í byjrjun nóvember. til sín. Norðuriandamóti félagsliða ung-
Evrópukeppnunum og Iíðum frá Norðuriandanna 5, Finnlands, Sjálf deildarkeppnin verður Ef þessi hugmynd fær jákvæðar linga, Scania-cup, sem áriega fer
Norðurlöndum er sjaldan boðln Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, samkvæmt tillögunum lelldn á vlðtökur í löndunum 8, má búast fram um páskana.
þátttaka í stórmótum Evrópu, íslands og Eystrasaltsríkjanna þremur helgarmótum: í lok nóv- við því að undirbúningi að NBL- Félagið er í fremstu röð í Sví-
bæði vegna landfræðilegrar legu Eistlands, Lettlands og Litháens. ember, 21.-22. des. og í byijun deild verði hraðað, þannig að þjóð og karlalið félagsins hefur
og eins vegna þess að körfubolt- Gert er ráð fyrir að meistaralið janúar. Síðan komast 2 efstu lið- keppni geti hafist næsta haust. unnið marga meistaratitla á und-
inn hjá okkur er ekki f nógu háum landatma 8 fái sjálfkrafa þátttöku- in úr hvorum riðli í úrslitakeppni Helsta Ijónið í veginum er ferða- anfómum árum. f haust sigraði
gæöaflokki,*4 sagði KjeU Osth hjá rétt í deildinni, en f sérstakri for- sem fram fari á 1 helgi, undanúr- kostnaður, en reynt verður að fá SödertSlje ísraelska stórliðlð
sænska körfuknattleiksfélaginu keppni keppi 16 lið um 8 laus sæti slit á laugardegi og úrslit á öflugan styrktaraðila til að íjár- Maccaby Tel Aviv á heimavelli í
SödertSlje í samtali við Tímann í í deildinni. Samkvæmt tlllögun- sunnudegi. magna dæmið og sjónvarpsstöðv- Evrópukeppninni, en tapaði á úti-
gær. umeinsogþærlítaútídagergert Mótin verða haldin tíl sldptís í ar til að kaupa sýningarréttinn á velli ogféll úr keppninni.
Samkvæmt tíllögum Kjells Östh, ráð fyrir að í undankeppninni leiki löndunum 8, en tíl að byrja með á leikjum í deildinni. BL