Tíminn - 14.12.1990, Page 15

Tíminn - 14.12.1990, Page 15
Föstudagur 14. desember 1990 Tíminn 15 IÞROTTIR Körfu knattlei ku r: IR-INGAR RAKU DOUGLAS SHOUSE — Björn Steffensen og Ragnar Torfason á ný í herbúðir ÍR-liðsins „Það var samdóma álit stjómar, þjálfara og leikmanna að láta hann fara og ieita eftir öðrum er- lendum leikmanni," sagði stjóm- armaður í körfuknattleiksdeild ÍR sem Tíminn ræddi við í gær. „Shouse var ekki rétti maðurinn fyrir þetta lið. Hann skoraði mik- ið, en féll samt ekki nógu vel inn í leik liðsins." ÍR-ingar eru í sambandi við Tommy Lee, sem lék með liðinu í fyrra, og á næstu dögum kemur í Ijós hvort hann getur fengið sig lausan úr vinnu og leikið með lið- inu eftir áramótin. Fleiri leik- menn eru þó inni í myndinni, ef Lee á ekki heimangengt Mikill liðsstyrkur hefur bæst ÍR- ingum, því tveir fyrrum leikmenn liðsins, þeir Bjöm Steffensen og Ragnar Torfason, hafa snúið heim á leið. Bjöm hefur leikið með KR- ingum það sem af er vetri, en ekki náð að sýna hvað í honum býr. Ragnar lék með Víkverja í fyrra, en hefur ekkert leikið í vetur. Ragnar verður löglegur með ÍR í fyrsta leik liðsins eftir áramót, gegn Njarðvíkingum 6. janúar, en Bjöm verður ekki löglegur fyrr en í leiknum gegn Snæfelli 17. janú- ar. Sá leikur er mjög mikilvægur, því fallbarátta deildarinnar mun væntanlega verða milli þessara -tveggja liða. BL Bjöm Steffénsen. Ragnar Torfason. Albert Óskarsson úr Keflavík skoraði 18 stig í sínum öðrum landsleik í gær er fsland vann Möltu með 50 stiga mun. Tímamynd: Pjetur Körfuknattleikur — Smáþjóðaleikar: 50 STIGA SIGUR FráJóhanncsi Sveinssyni í Canliff: íslenska landsliðið í körfuknattleik tók leikmenn Möltu heldur betur í gegn á Smáþjóðaleikunum í Cardiff í Wales í gær. Islenska liðið sigraði með 50 stiga mun 114-64. Sterkur vamarleikur íslenska liðsins var ein aðalástæðan fyrir því hve stór sigurinn var. Til marks um það má nefna að Malta skoraði sín fyrstu stig þegar 5 mín. voru liðnar af leiknum, og um miðjan fyrri hálfleik vár staðan 26- 4 fyrir ísland. Munurinn hélt áfram að aukast fram að hléi, en þá var staðan 51-22. í síðari hálfleik fengu allir leikmenn íslenska liðsins að spreyta sig, en það breytti engu og munurinn óx enn. Lokatölur voru eins og áður segir 114- 64. Stigin: Magnús Matthíasson 19, Albert Óskarsson 18, Pálmar Sigurðsson 15, Sigurður Ingimundarson 15, Pétur Guðmundsson 12, Jón Amar Ingvars- son 10, Jóhannes Sveinsson 9, Jón Kr. Gíslason 6, ívar Ásgrímsson 4, Teitur Örlygsson 4, og Friðrik Ragnarsson 2. Auk þess að vera stigahæstur í ís- lenska liðinu tók Magnús mikið af frá- köstum og Pétur Guðmundsson átti frábæran leik í vöminni. Vamarleikur íslenska liðsins small mjög vel saman og lofar góðu uppá framhaldið. í fyrrakvöld léku Malta og Wales og leikar fóru svo að Malta sigraði 75-59. í hinum riðlinum eru Lúxemborg og ír- land með sterkustu liðin. í kvöld mæt- ir íslenska liðið Walesbúum. JS/BL íslenskar getraunir: TENINGURINN í AÐALHLUTVERKI og enginn náði 12 réttum Mikið óveður gekk yfir Bretland á laugardaginn og fresta varð mörg- um leikjum í ensku knattspymunni. Af þeim sökum varð að grípa til get- raunateningsins góða til að fá botn í úrslitaröðina á getraunaseðli 49. leikviku. Leik nr. 1 milli Aston Villa og Manc- hester City var frestað, teningurinn sagði X; einnig leik nr. 7 milli Nott- ingham Forest og Liverpool, tening- urinn sýndi X; sömuleiðis var leik nr. 8 frestað, en það var leikur Sheffield United og Derby, upp kom merkið 1. Þá var leik nr. 12 milli Leicester og Oldham frestað og upp kom X. Úrslitaröðin var því þessi: XI1, XXI, XIX, ÍXX. Enginn náði 12 réttum, enda skipt- ing merkjanna óvenjuleg eða 5- 7-0. Aðeins 8 voru með 11 rétta, en hver þeirra fékk í sinn hlut 26.515 kr. Þá vom 119 með 10 rétta og vinningur- inn fyrir hverja röð var 1.782 kr. Upphæðin sem flyst yflr á 1. vinning um næstu helgi er 424.730 kr. Þegar aðeins 1 vika er eftir af hóp- leik getrauna, hefur hópurinn TROMPASINN forystu í haustleikn- um með 111 stig. Næstur kemur BOND með 109, ÖSS hefur 107 og MAGIC-TIPP og SÆ-2 hafa 106 stig. Fylkir var efst í áheitunum um síð- ustu helgi, eins og svo oft áður. Fram var þó ekki langt undan. Önnur félög á topp 10-listanum vom þessi, í réttri röð: Valur, ÍA, Þróttur, KR, ÍBK, Selfoss, Þór og Haukar. Alþýðublaðið náði langbestum ár- angri fjölmiðlanna í síðustu viku, var með 8 rétta þegar aðrir miðlar voru með 2-5 rétta. Þar með skaust blaðið upp í 3. sætið, hefur 93 stig, en keppnina leiða RÚV og Morgunblað- ið með 94 stig. DV hefur 91 stig, Bylgjan 89, Stöð 2 og Dagur 87, Tíminn 83, Þjóðviljinn 79 og Lukku- Iína 77 stig. Aðeins ein vika er eftir af fjölmiðlakeppninni og mikil spenna er því í loftinu. Leikur helgarinnar hjá Ríkissjón- varpinu er leikur Manchester City og Tottenham á Main Road í Manchest- er. Leikurinn hefst kl. 15.00, en sölu- kerfi Getrauna lokar kl. 14.55. BL Knattspyma: Itölsku liðin komust áfram Velgengni ítalskra knattspyrnu- liða á Evrópumótunum í knatt- spyrnu er ekki á enda. í fyrra- kvöld komust öll fjögur ítölsku liðin, sem leika í UEFA-keppn- inni, áfram í 8-liða úrslit. í fyrra léku einmitt tvö ítölsk lið til úr- sjita í keppninni. Úrslitin í fyrrakvöld urðu þessi: Inter Milan og Partizan Belgrad frá Júgóslavíu gerðu 1-1 jafntefli í Belgrad, en það kom ekki að sök, því Inter vann samanlagt 4- 1. Roma komst áfram með því að sigra Bordeaux 0-2 á útivelli. Samanlögð úrslit urðu 0-7. Atalanta slóg Köln út með 1-0 sigri á heimavelli. Atalanta vann samanlagt 2-1. Bologna vann 3-0 sigur á Adm- iral Wacker frá Austurríki og komst áfram 6-5 eftir víta- spyrnukeppni. Anderlecht frá Belgíu sló Bor- ussia Dortmund frá Þýskalandi út, þrátt fyrir 2-1 tap á útivelli. Jafnt varð samanlagt, 2-2, en útimarkið kom Anderlecht áfram. Hollenska liðið Vitesse Arnhem er úr leik í keppninni eftir 1-4 samanlagt tap fyrir Sporting Lissabon frá Portúgal. Þar með er ekkert þýskt lið eft- ir í keppninni, en auk ítölsku liðanna fjögurra komust Brönd- by frá Danmörku, Torpedo Mos- kva frá Sovétríkjunum, Sporting Lissabon frá Portúgal og And- erlecht frá Belgíu áfram í 8-liða úrslit. BL Körfuknattleikur: Lakers-tap í framlengingu Los Angeles Lakers töpuðu fyr- ir Dallas Mavericks 97-112 í framlengdum leik f Forum-höll- inni í LA í fyrrinótt. Þar með tapaði Lakers sínum fyrsta leik í lengri tfma. Úrslitin í fyrrinótt urðu annars þessi: Boston Celtics-Milw. Bu.129-111 Philadelphia-Houst Rockets ...100-108 CharlotteHomets-SASpurs..81- 92 Miami Heat-Atlanta Hawks...93-118 Cleveland Cav.-LA Clippers.90-100 LA Lakers-Dallas Maver. frl.97-112 Seattle Supers.-Indiana Pacers 99- 90 Evrópukeppnin: Barcelona vann Barcelona frá Spáni sigraði Bayer Leverkusen 93-100 í Le- verkusen í Evrópukeppni meistaraliða í körfuknattleik í fyrrakvöld. Leikurinn var í fyrstu umferð 8-liða úrslita keppninnar, en þar leika allir við alla, heima og heiman. BL 1 MERKIÐ I VIÐ 12 LEIKI 8. des. 1990 Viltu gera uppkastað 1 þinnispá? I.Arsenal-Wimbledon □ \T\rxjT\ 2. Coventry-Manc. United o E0H] 3. Derby County-Chelsea □ rnr>nm 4. Manch. City-Tottenham (Sjónvarpað) ö I 1 II x |[~2l 5. Q.P.R.-Notth. Forest □ edsh 6. Southampton-Aston Villa omsm 7. Sunderiand-Norwic City □ mmm 8. Blackburn-Brístol City ommm 9. Brighton-Barnsley ommm 10. Oldham-Wolves eq msm 11. Sheff. Wed-lpswich Town mmmm 12. West Ham-Middlesbro ee mmm 13. Ekkiígangi að sinni eb mmm J o ■ ■ 0 z i ■p L Z £ I h cc 3 O o II s CC jg G S 1 CD II N 1 .A Z | i 3 : Sl l SAI HTA \\ LS 1 i 1 lx I 2 | 11 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2 1 2 1 2 X 1 2 1 X ) ( 4 3 3 3 1 1 X 2 2 2 1 X X ) < 3 4 3 4 X X 2 X X 1 X X X ) ( 1 8 1 5 1 2 2 2 1 2 1 1 X 5 1 4 6 1 1 2 1 1 1 1 1 1 9 0 1 7 1 X X X 1 X 2 1 X < 3 6 1 8 1 1 2 1 2 X X X 1 5 3 2 9 1 1 X X X 1 1 1 1 2 6 3 1 10 1 1 X 1 1 1 2 2 1 7 1 2 11 1 1 X 1 1 1 2 2 1 7 1 2 12 1 1 X 1 1 1 1 >1 1 9 1 0 13 STAÐAN í 1. DEILD Liverpool ..15 12 2 1 32-12 37 Arsenal ..1611 5 0 31- 7 36 Tottenham ... ..16 8 6 2 30-17 30 Crystal Pal.... ..16 8 6 2 25-17 30 Leeds ..16 7 6 3 26-17 27 Wimbledon . ..16 6 6 4 25-21 24 Man. United ..16 6 6 4 21-18 24 Man. City .... ..15 5 8 2 24-21 23 Chelsea ..16 6 5 5 24-26 23 Norwich ..16 6 2 8 21-27 20 Luton ..16 5 5 6 19-26 20 Nott. Forest ..15 4 6 5 20-21 18 Aston Villa... ..15 4 5 6 16-1717 Derby ..15 4 4 7 12-22 16 Everton ...16 3 6 7 19-21 15 Sunderland . ..16 3 6 7 19-24 15 Southampton 16 4 3 9 21-31 15 Coventry ..16 3 4 8 13-20 13 QPR ..16 3 3 10 20-32 12 Sheffield Utd. .15 0 411 7-28 4 STAÐAN í 2. DEiLD West Ham....20 13 7 0 33-12 46 Oldham......19 12 5 2 38-18 41 Sheffield Wed. ..19 10 7 2 38-20 37 Middlesboro.19 11 3 5 36-16 36 Wolves ........19 7 8 4 29-20 29 Millwall........19 7 7 5 30-22 28 Notts County ...19 7 6 6 27-24 27 Bamsley........19 6 8 5 28-21 26 Ipswich........20 6 8 6 25-30 26 Bristol Rov....18 7 4 7 25-23 25 PortVale.......19 7 4 8 30-30 25 Bristol City...18 7 4 7 27-29 25 Brighton.......18 7 4 7 29-38 25 WBA.............19 5 7 7 25-28 22 Swindon ......20 5 7 8 25-30 22 Blackburn......20 6 4 10 24-30 22 Plymouth.......20 5 7 8 22-30 22 Newcastle ....18 5 6 7 20-22 21 Hull .........20 5 6 9 33-49 21 Leicester......19 6 3 10 29-45 21 Charlton........19 5 5 9 24-29 20 Portsmouth......20 5 5 10 23-33 20 Oxford.........19 4 7 8 29-38 19 Watford........20 3 6 11 16-28 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.