Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. desember 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi ,Ég er alltaf voða góður rétt fyrir jól- in. Einu sinni vað þetta að vana og ég var stilltur og prúður alveg fram að áramótum.“ S3 7 S 6182. Lárétt 1) Samsull. 6) Tal. 7) Fjórir. 9) Kvikmynd. 10) Tónverk. 11) Króna. 12) Nhm. 13) Kast. 15) Slitinni. Lóðrétt 1) Hrekkur. 2) Varðandi. 3) Gisti. 4) 550.5) Skrifaðri. 8) Skjól. 9) Snæða. 13) Reið. 14) Greinir. Ráðning á gátu no. 6181 Lárétt 1) Frakkar. 6) Kol. 7) Tó. 9) Af. 10) Afllaus. 11) Sá. 12) MI. 13) Áti. 15) Ræsting. Lóðrétt 1) Fótasár. 2) Ak. 3) Kollótt. 4) KI. 5) Refsing. 8) Ófá. 9) Aum. 13) Ás. 14) II. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer Rafmagn: f Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk sími 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. anmé w : % X s ' í I. 09.15 Kaup Sala ....54,830 54,990 ..105,847 106,155 ....47,349 47,487 ....9,5481 9,5760 ....9,3871 9,4145 ....9,7771 9,8056 ..15,2824 15,3069 ..10,8253 10,8569 ....1,7804 1,7856 ..42,9871 43,1125 ..32,6709 32,7663 ..36,8357 36,9432 ..0,04879 0,04893 ....5,2391 5,2544 ....0,4163 0,4175 ....0,5763 0,5780 ..0,41195 0,41315 ....98,088 98,374 ..78,4486 78,6775 ..75,4598 75,6800 RÚV BJSE a m MIÐVIKUDAGUR 19. desember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþðttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llóandi stund- ar. - Soffla Karisdóttir. 7.45 Llstróf - Meöal efnis er bókmenntagagnrýni Matthias- ar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson 8.00 Fréttlr og Morgunauki af vettvangi visindanna kl. 8.10. 8.f 5 Veöurfregnlr. 8.32 Segöu mér sögu - Jólaalmanakið .Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guömundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (8). Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskðlinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskðlasagan. ,Fni Bovary' eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkarrs (50). 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlö leik ogstörf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) Leikfimi með Halldóru Bjömsdóltur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neyt- endamál og ráðgjafaþjónusta. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar ,La Campanella', konserf númer 21 h-moll 11.53 Dagbékin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00.13.30 12.00 Fréttayflrlit ð hðdegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hðdeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auólindin Sjávarátvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dðnarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Á afmæli Barónsborgar Umsjón: Hallur Magn- ússon. (Einnig útvarpað i næturátvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Babette býður til veislu' eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðlngu sina (2). 14.30 Mlðdeglstónllst Kóral I a-moll eftir Cesar Franck og .Veni creator spiritus' eftir Flor Peters. Kjartan Sigurjónsson leikur á orgel Isafjarðarkirkju. 15.00 Fréttlr. 15.03 I fðum drðttum Brol úr lífi og starfi Áma Bjömssonar tónskálds. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl I Reykjavík og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst ð sfödegi .Svanurinn frá Tuonela", tónaljóð ópus 22 númer 2 eftir Jean Sibelius. Fílharmóniusveit Belriínar leikur; Herberf von Karajan stjómar. Konsertþáttur I f-moll ópus 79 eftir Cari Maria von Weber. Alfred Brendel leikur á pianó með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjómar. 17.40 Jóladagatal SJónvarsins 19. þátturJól I tjaldi. Er hægt aö eiga sér heitari ó sk en að fá eitthvað I jólagjöf? 17.50 Tðfraglugglnn. (8) Blandað erlent bamaefni. Umsjón Sigrán halldórsdóttir. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 réttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aðutan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dðnarfregnlr. 18.45 Tðknmálsmyndir. 18.50 Mozzart-ðætlunin (12) 19.00 Kvöldfréttlr 19.15 Staupastelnn (17) (cheers) 19.35 Kvlksjð 19.50 Jóladagatal Sjónvarslns. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónleikasal Frá tónleikum Fllharmóníusveitarinnar i Beriin 23. mal I vor. Einleikari er sellólelkarinn Yo Yo Ma, og stjómandi, Daniel Barenboim. Seliókonsert i e-moll, eftir Edward Elgar og Sinfónia númer 4, I e-moll eftir Jóhannes Brahms. 21.30 Nokkrir nlkkutónar Sænsk harmoníkulög. Elis Brandt, Sven Olof Nilsson, Eriing Grön- stedt, Sone Banger, Bo Gáfvert og Kurt Nessén leika. Hrólfur Vagnsson teikur ertend lög. KVÖLDÚTVARP KL 22.00- 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Oró kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum I vikunni 23.10 Sjónaukinn Þáttur um eriend málefni. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miðnæturtónar (Endurtekin tóniist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litíð í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - MorgunúWarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hðdegisfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrán Gunnarsdóttir og Eva Ásrán Alberfsdóttir. 6.03 Dagskrð Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. Útvarp Manhattan I umsjðn Hallgrims Helgasonar. 18.03 Þjóöarsðlln - Þjóðfundur I beinni útsend- ingu, slmi 91-68 60 90 - Borgarijós Llsa Páis greinir frá þvi sem er að gerast. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Gullskffan úr+ safni Joni Michells: .Court and spark" frá 1974 20.00 Lausa rðsin Utvarp framhaldsskólanna. Ný tónlist kynnt. Viðtöl við ertenda tónlistarmenn. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars- dóttir._ 21.00 Úr smlójunnl - Japönsk tónlist Umsjón: Harpa Karisdóttir. 22.07 Landió og mlóin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í hðttlnn 01.00 Næturátvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Rokkþðttur Andreu Jónsdóttur (Endurfekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 02.05 Á tónlelkum meö Lloyd Cole and the Commotions Lifandi rokk. 03.00 (dagsins önn - Á afmæli Barónsborgar Umsjón: Hallur Magn- ússon. (Endurfekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 04.00 Vélmenniö leikur næturtög. 04.30 Veóurfregnlr. - Vélmenniö heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttlr af veóri, færð og llugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurfekið úrval frá kvöld- inu áður). 06.00 Fréttlr af veörl, færð og llugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 17.40 Jóladagatal Sjónvarpslns 18. þðttur: Óvæntlr endurfundir Hvað skyldi gömul kona eiga sameiginlegt með óveðurfræðingi og jólasveini? 17.50 Einu slnni var.. (12) (II était une fois. ) Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé- lögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýð- andi Óföf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Bjöms- son og Þórdis Amljótsdóttir. 18.20 Fortjaldiö (Ridán) Miöaldra maður riflar upp minningar sínar frá þvl er hann vann með áhugaleikflokki. Þýðandi Trausti Júlíusson. Lesari Halldór Lárusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.45 Tðknmðlsfréttir 18.50 Fjölskyldulff (21) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttír. 19.15 Hver ð aó rðöa? (24) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jóladagatal SJónvarpslns Átjándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veóur 20.40 ísland I Evrópu Fimmti þáttur: Hvað er EB? I þættinum er flallað um Evrópu- bandalagiö, sklpulag þess og stofnanir, 21.05 Jólasaga (A Christmas Story) Velsk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftír leikar- ann góðkunna, Richard Burton. Sagan gerist I Wales um 1930 og er að mestu byggð á endur- minningum Burtons sjálfs. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 22.05 LJóólð mitt Að þessu sinni velur sér Ijóð Bjamfriður Leós- dóttir kennari Umsjón Pétur Gunnarsson. Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson. 22.20 Innflytjendur ð íslandl Rætt er við fólk af ýmsu þjóðemi, sem flutt hefur hingað til lands, og fjallað um réttarstöðu þess hér á landi. Umsjón Einar Heimisson. Dagskrár- gerð Birna Ósk Bjömsdóttir. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Innflytjendur ð íslandi- framhald 23.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 19. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins 19. þáttur Jól i tjaldi Er hægt að eiga sér heitari ósk en að fá eitthvað I jólagjöf? 17.50 Töfraglugginn (8) Blandað ertent bamaefiii. Umsjón Sigrán Hall- dórsdóttir. 18.45 Tðknmðlsfréttir 18.50 Mozart-ðætlunin (12) (Opération Mozart) Fransk/þýskur myndaflokkur um Lúkas hinn talnaglögga og vini hans. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 19.15 Staupastelnn (17) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpslns Nitjándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr og veöur 20.40 Landslelkur I handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik i viðureign Is- lendinga og Þjóðveija I Laugardalshöll. 21.20 Ur handraóanum Þaö var árið 1976 Syrpa af gömlu efni sem Sjónvarpiö á I fórum sinum. Meðal efnis i þættinum er brot úr Carm- ina Burana eftír Carl Orff I flutningi söngsveitar- innar Fílharmoníu, Háskólakórsins og Sinfóníu- hljómsveitar Islands, atriði úr uppfærslu Þjóð- leikhússins á Imyndunarveikinni eftir Moliére og viötal við Ólaf Jóhann Sigurðsson skáld. Umsjón AndrésIndriðason. 22.05 Frændl og frænka (Cousin, Cousine) Frönsk bíómynd frá f975. Myndin er I léttum dúr og segir frá ástum og framhjáhaldi innan stórflöl- skyldu einnar. Leikstjóri Jean-Charles Tacchella. Aðalhlutverk Vrctor Lanoux og Marie-Christine Barrault. Þýðandi Ólöf Pétursdöttir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Frændi og frænka - framhald 23.55 Dagskrðrlok STOÐ 16:45 Nðgrannar (Neighbours) Þáttur um góða granna. 17:30 Saga Jólasvelnslns Það er snjóstormur I Tontaskógi og aumingja dýrin I skóginum eru sársvöng þvi það er erfitt að afla matar I svona slæmu veðri. En fólkið I Tonta- skógi kann ráð við þvi. 17:50 TaoTao Hvaða ævintýri fáiö þið aö sjá I dag? 18:15 Lftlö jólaævlntýri Falleg jólasaga. 18:20 Albert feitl I jólaskapl (Fat Albert X-mas Special) Sérstakur jólaþáttur um Albert og vini hans. 18:45 Myndrokk Tónlistarþáttur. 19:1919:19 Ferskar fréttir fluttar af fréttahaukum Stöðvar 2. Stöð 2 1990. 20:15 Framtfðarsýn (Beyond2000) Sériega athyglisveröurfræðsluþáttur. 21:20 Spilaborgln (Capital City) Peningar og aftur peningar. 22:25 Tfska (Vdeofashion) Vetrar- og samkvæmistlskan I algleymingi. 23:00 ítalskl boltlnn Mörk vikunnar Nánari umflöllun um ítölsku knattspymuna. Um- sjón: Heimir Karisson. Stöð 2 1990. 23:25 Æólsgenglnn akstur (Vanishing Point) Ökumanni nokkrum er fengið þaö verkefni að aka bifreið frá Denver til San Francisco. Hann ákveður að freista þess að aka leiðina á mettíma og upphefst þar með æðis- genginn akstur með tilheyrandi lögreglulið á hælunum. 01:05 Dagskrirlok Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 14.-20. desember er í Laugarvegsapótekl og Holts- apóteki. Það apótek sem fyiT er nefrit annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjöröun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selföss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akrarns: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Rcykjavik, Sdtjamamcs og Kópavog er f Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sd- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingarog timapantan- ir i síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefhar i simsvara 18888. Ónæmlsaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-1100. Simi 612070. Garðabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sfmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavflc Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadefldln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnarfækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitall: Alla virka kl. 15til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20.-StJós- epsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurfæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. SJúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarflöróur: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar. Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið slmi 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjöiður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.