Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 19. desember 1990 Tíminn 13 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Húsnæði óskast fýrir heilsugæslu í Grafarvogshverfi Fyrirhugað er að taka á leigu um 200 m2 hús- næði í einbýlishúsi eða í raðhúsi, helst miðsvæð- is í Foldahverfi, sem bráðabirgðahúsnæði fyrir heilsugæslu fyrir íbúa í Grafarvogshverfum. Tilboð, sem tilgreini helstu upplýsingar ásamt leigukjörum, sendist skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Baróns- stíg 47, eigi síðar en 31. desember nk. Stjóm heilsugæslu Austurbæjarumdæmis nyrðra. VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði firá kr. 3.180,- VORBOÐAR Ný Ijóðabók Ingvars Agnarssonar Fæst í bókabúðum og hjá útgáfunni Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík . Símar: 91-30501 og 91-84844 BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum landið Bflaleiga með útibú allt í kringuni landið, gcra þér mögulegt að lcigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Nýjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf til taks Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR SKÁKPRENT Dugguvogi 23 Sími 91-31975. Rafstöðvar 0& dælur SUBARU BENSÍN EÐA DIESEL Mjöggottverð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 1? t Iwiii iJtii Jti Æh 4HJWWL-« vHh A. SPEGILL Áhugamál Peters Falk erað teikna konur — og hann fær peninga fyrir Þegar Peter Falk er ekki önn- um kafinn við að leika leynilögg- una Columbo í krypplaða frakk- anum tekur hann til við aðal- áhugamál sitt, að teikna konur. „Mér finnst mest gaman að teikna konur, vegna þess að þær eru miklu meira aðlaðandi en karlarnir. Ég teikna konur með uppsett hár, slegið hár, klæddar og óklæddar," segir leikarinn sem orðinn er 62 ára. Hann bæt- ir því við að sér sé sérstaklega hugleikið að teikna naktar kon- ur, það sé svo listrænt og form kvenlíkamans sé svo fagurt. Peter Falk segist alltaf hafa fengist við að teikna, allt frá barnæsku, og nú sé svo komið að hann vinni sér inn peninga með þessu áhugamáli sínu; teikning- arnar hans seljist á u.þ.b. 600 dollara stykkið. Þegar hann er ekki bundinn við að leika Columbo lifír Peter ákaf- lega reglubundnu lífi. Hann seg- ist þá ekki gera annað en fernt, eða réttara sagt fímm afbrigði af lífinu. Hann sofí, eti, leiki golf og teikni. Fimmta atriðið geti hann ekki rætt um. Og rétt eins og sjónvarpshetjan Columbo er honum rétt sama um hvernig hann lítur út, öfugt við konu sína Sheru sem alltaf hugsi um útlitið. Peter Falk segist vera hálfgerð- ur eintrjáningur, hann hafi ekk- ert gaman af að vera innan um margt fólk og fari helst ekki á veitingahús. „Ég vil helst borða kvöldmatinn heima og horfa svo á fréttirnar í sjónvarpinu," segir hann. Kona Peters, Shera, er 22 árum yngri en hann og alger andstæða manns síns. „En við bætum Peter Falk, þekktastur sem leynilöggan Columbo, hefur ákaflega gaman af því að teikna konur, allavega konur. Teikningar Peters Falk seljast bærilega. Verðið er um 600 dollarar stykkið. hvort annað upp. Hún tekur mig til lífsins. Shera er skynsöm, hún eins og ég er og mér líkar vel reynir ekki að breyta mér,“ segir hvað hún hefur jákvæða afstöðu Peter Falk. svariö þess eið að giftast aldrei eru einmana. framar. Hún missti mann sinn, Það segist Betty aldrei ætla að Allen Ludden, 1981 eftír 18 ára láta henda sig. Hún hafi átt hjónaband og heldur því fram að stefnumót við marga ágæta karl- enginn annar maður jafnist á við menn, en enginn hafi hrifið sig hann. Þess vegna hafi hún valið svo að ákvörðuninni hafi verið þann kostinn að giftast aldrei haggað. aftur. Betty er nú 67 ára. „Eg er engin einsetumanneskja Þegar Allen dó varð vinnan og ég er fylgjandi kynlífi eftir bjarghringur Bettyar. Hún vann sextugt. En nú er ég ákaflega og vann til að gefa sér ekki tíma sátt við líf mitt. Mér líður vel og til umhugsunar. Hún segist sál mín er full af friði og góðum þekkja margar ekkjur sem geri mínningum,“ segir hún. þá skyssu að æða í hvaða hjóna- Betty White missti mann sinn fyrir tæpum 10 árum, eftir 18 ára hamingjusamt hjónaband, og er nú sátt við líf sitt eins og þaöer.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.