Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 1
■ WSk tr I i Reykjavik: Byttur á besta aldri 300% fleiri en 1986 Maður á besta aldri kaupir sér áfengi á bar. Á aðeins 4 árum hefur slík um mönnum, sem þurft hafa að leita aðstoðar áfengisdeildar Félags- málastofnunar, fjölgað um 300% Samkvæmt tölum frá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar hefur karimönnum á aldrinum 27-36 ára, sem leita aðstoðar áfengisdeildar stofn- unarinnar, fjölgað mjög mikið á síðustu árum. Þessum „bytt- um“ á besta aldri fjölgaði þannig um 50% á síðasta ári frá árinu áður og á fjög- urra ára tímabilinu frá 1986 til 1989 fjölgaði þeim um 300%. • Blaðsíða 5 Enn er von með þorskinn Blaðsíða 2 Stórsigur á Þjóðverjum • Blaðsíða 14 Sveitarfélög auka umsvif • Baksíða -i > £ i * x ("

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.