Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 1
■
WSk
tr
I
i Reykjavik:
Byttur á besta aldri
300% fleiri en 1986
Maður á besta aldri kaupir sér áfengi á bar. Á aðeins 4 árum hefur slík
um mönnum, sem þurft hafa að leita aðstoðar áfengisdeildar Félags-
málastofnunar, fjölgað um 300%
Samkvæmt tölum frá
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
hefur karimönnum á
aldrinum 27-36 ára,
sem leita aðstoðar
áfengisdeildar stofn-
unarinnar, fjölgað
mjög mikið á síðustu
árum. Þessum „bytt-
um“ á besta aldri
fjölgaði þannig um
50% á síðasta ári frá
árinu áður og á fjög-
urra ára tímabilinu frá
1986 til 1989 fjölgaði
þeim um 300%.
• Blaðsíða 5
Enn er von
með þorskinn
Blaðsíða 2
Stórsigur á
Þjóðverjum
• Blaðsíða 14
Sveitarfélög
auka umsvif
• Baksíða
-i > £ i * x ("