Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 12
12 ríminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS Miðvikudagur 19. desember 1990 !LAUGARAS= . SlMI32075 H990 Prakkarínn {Probtem ChBd) Egill Skallagrímsson, Al Capone, Steingrimur og Davlð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega fjörugastajátamyndin lér. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna viö hann. SýndiA-salki. 5,7,9og11 Henry&June Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði .Unbearable Lightness of Being' með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynllfsævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta erfyrsta myndin sem fær NC-171 stað XIUSA. ***'/! (affjðrum)USAToday Sýnd I A-sal kl. 5,8.45 og i C-sal kl. 11 Ath. sýningarb'ma. Bönnuðyngrion16ára Fnjmsýnir Fóstran (The Guardian) Æsispennandi mynd eflir leiksljórann William Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til sin bamfóstru en honnar eini lilgangur er að fórna barni þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowcll. SýndiB-salkl. 5.7,9og11 Frumsýnir „Pabbi draugur" Gamanmynd með Bill Cosby SýndiC-salkl.5og7 Það er þetta með bilið milli bíla... jumferdar Iráð LEIKEELAG REYKJAVttOJR V Borgarleikhúsið gamansöngleikur cftir Gunnar Þorðarson og Ólaf Hauk Simonarson Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Helga Stcfánsdóttir Danshöfundur: Lára Stefansdórtir Hljómsveitarstjóri: Þórir Baldursson Lýsing: Lárus Bjömsson Leikstjóri: Pétur Einarsson Frumsýning laugard. 29. des.r kl. 20.00 Uppselt 2. sýning sunnud. 30. des. Grá kort gilda 3. sýning miðvikud. 2. jan. Rauð kortgilda 4. sýning föstud. 4. jan. Blá kort gilda FLÓ A JjPBBi eftir Georges Feydeau Firnmtudag 3. jan 1991 Laugardag 5. jan. 1991 '¦"'~j 11.]an. 1991 Álitlasviði: 'eger/lfffl/lff/M oflir Hrafnhildi Hagalln Guðmundsdóttur Firhmtúdag 27. des. Uppsett Föstudag 28. des. Uppseft Sunnudag 30. des. Uppselt Miðvikudag 2. jan. 1991 Miðvikudagur 9. jan. 1991 Fimmtudagur 10. jan. 1991 Sigrún Ástrós oftirWillicRussel Fimmtudag 3. jan. 1991 Laugardag 5. jan. 1991 Fösludag 11. jan. 1991 Allar sýningar hofjast kl. 20 Miðasalan opin daglega frá H. 1400 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Atti.: Miðapantanir i sfma alla virka daga kl. 10-12. Sími 680680 MUNIB GJAFAKORTIN OKKAR Greioslukortaþjónusta. Sk&mmtikgjótyjöf WODLEIKHUSID Úrmyndabók Jónasar Hallgrímssonar Leikgerð eftir Halldór Laxness TónlisleftirPállsólfsson Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen Tónlistarstjórí: Þuriður Pálsdóttir Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason Dansahöfundur: Lána Stefánsdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikarar: Gunnar Eyjótfsson, Hákon Waage, Jón Símon Gunnarsson, Katrin Sig- urðardóttjr, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriks- dóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir Listdansaran Hrefna Smáradóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdottir, Lilja fvarsdóttjr, Margrét Gisladóttir og Pálina Jónsdóttir og Sigurour Gunnarsson Hljoðfæraleikarar: Hlíf Sigurjónsdóttir, Bryn- dis Halla Gylfadóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir og Sesselja Halldórsdottir Sýningar á UfJa sviði Þjóðleikhússns að Undargötu7: fö. 28. des. kl. 20.30 Frumsýning su. 30. des. kl. 20.30 fö. 4. jan. kl. 20.30 su. 6. jan. kl. 20.30 ogfö. 11. jan.kl. 20.30 Aðelns þessar 5 sýningar Miðasalan verður opin að Undargötu 7 fimmtudag og föstudag fyrir jól kl. 14-18 og slðan fimmtudaginn 27. des. og fö. 28. des. frá kl. 14-18 og sýningardag fram að sýnlngu. Sýna þarf sömu aðgæslu á fáförnum vegum ^ Msem öðrum! ÍVV" VIÐA LEYNAST HÆTTUR! lUMFERÐAR IrAð * * SlM111384 - SNORRABRAUT 37~ Frumsýnir fyrri jólamynd 1990 Jólafríið -rumsýnum jólagrínmyndina .National Lampo- on's Christmas Vacation" með Chevy Chase, en hann hefur aldrei verið betri en I þessari frábæru grinmynd. Lampoon's-fjölskyldan ætl- ar nú I jólafri, en áöur hafa þau brugöið sér i ferð um Bandarikin þar sem þau ætluðu f skemmtigarð. Siðan lá ferð þeirra um Evrópu þar sem þeim tókst að leggja hinar ævafomu rústir Drúiða við Stonehenge i eyði. Jóla-grlnmynd með Chevy Chase og co. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Beveriy D'Ang- elo, Randy Quaid, Miriam Flynn Leikstjóri:JeremiahChechik Sýndkl. 5,7,9og11 FRUMSÝNIR NÝJUSTU TEIKNIMVNDINA FRÁ WALT DISNEY Litla hafmeyjan (s)url5SkrttpKmf> MERpD Litla hafmeyjan ervinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið i Bandarfkjunum. Myndin er byggö á sögu H. C. Andersen. Sýndkl.5og7 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Stanley og Iris Það eru hinir frábæru leikarar Robert De Niro og Jane Fonda sem fara hér á kostum I þessari stórgóðu mynd sem alls staöar hefur fengið frábæra umfjöllun. Stórgóð mynd með stórgóðum leikurum. Aðalhlutverk. Robert De Niro, Jane Fonda, Martha Plimpton. Leikstjóri. Martin Ritt Sýndkl. 7,05 og 11,05 Frumsýn'r stórmynd ina Óvinir, ástarsaga Hinn stórgóði leikstjóri Paul Mazursky (Down and Out in Beverly Hlls) er hér kominn með stórmyndina Enemies, A Love Story, sem talin er vera .besta mynd ársins 1990" af L.A. Times. Það má með sanni segja að hér er komin stórkostleg mynd, sem útnefnd var til Óskars- verðlauna i ár. Enemies, A Love Story - Mynd sem þú verður að sjá Erl. blaðadómar Jveir þumlar upp' Si- skel/Ebert .Besta mynd ársins" S.B., L.A. Times .Mynd sem allir verða að sjá' USA Today Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***7iSVMbl. Bonnuð bömum innan 12 ara Sýndkl.5og9 Frumsýnum stórmyndina Góðirgæjar ****HKDV ***ViSVMbl. Bönnu6innan16ára SýndM.9 lUMFERÐAFt FRÁÐ BÍÓHÖltl SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir fyrri jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd NeverEnding Story, sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Myndin er full af tæknibrellum, fjöri og gríni, enda er valinn maður á öllum stöðum. Never Ending Story 2 er jólamynd pskyldunnar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison Leikstjóri: George Miller Sýndki. 5,7,9og11 Frumsýn ir toppgrinmyndina Tveirístuði Þau Steve Martin, Rick Moranls og Joan Cus- ack eru án efa I hðpi bestu leikara Bandarlkj- anna f dag. Þau eru öll hér mætt i þessari stór- kostlegu toppgrínmynd sem fengið hefur dúnd- urgóða aðsókn vfösvegar I heiminum I dag. Toppgrinmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aöalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leiksljóri: Herbert Ross (Stcol Magnolias) Sýndkl.5,7,9og11 Fnjmsýnirstórgrinmyndina Snöggskipti Það er komið að hinni frábæru toppgrlnmynd Quick Change þar sem hinir storkostlegu grínleikarar Bill Murray og Randy Quaid eru i algjóru banastuði. Það er margir sammála um að Quick Change er ein af betri grinmyndum ársins 1990. Toppgrínmynd með toppleikurum I toppfbrmL Aðalhlutverk: Bill Murray, Randy Quaid, Geena Davis, Jason Robards. Leikstjóri: Howard Franklin. ••* SV, Mbl. Sýndkl.7,9og11 &i8 m , 1HE.LITTLE MERiMAID Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið í Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 5 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Littíe Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysi- vinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur árum. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær Jólamynd fyrir alla fjölskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Loikstjóri:EmlcArdolino Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 æSINIiOSIIINIINIfooo Jólafjölskyldumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halda áfram Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiðu og Pétur, sögu sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævin- týrum þeirra með Charíie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton I aðalhlutverkum. Myndin segir frá þvf er Heiða fer til ftaliu I skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir I þegar fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðrunum Jod og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). .Courage Mountain'—tilvalinjólamynd fyrir a//a fjölskylduna! Leikstj.: Christopher Lcrtch Sýndkl.5,7,9og11 Frumsýnir grín-spcnnumyndina Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grín- spennumynd sem allsstaðar hefur fengið góðar viötökur. Það er hinn frábæri leikari Philippe Noirct sem hér er I essinu sinu, en hann þekkja allir úr myndinni .Paradísarbiðið'. Hann, ásamt Thicrry Lhermitte, leika hér fvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt. .Les Ripoux" evrópsk kvikniyndagorð eins og hún geríst best! Handrit og leikstjóri: ClaudeZkti Sýndkl.5,7,9og11 Sögur að handan Spenna, hmllur, grin og gaman, unnið af meistaraliöndum! Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 9og11 Frumsýnir grfnmyndina Úr öskunni í eldirin Bræðumir Emilio Eslevez og Chariie Sheen enj hér mættir I stórskemmtilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grinmyndin vestan hafs I haust. Hér er á ferðinni úrvals grin- spennumynd, er segir frá tveimur ruslaköllum, ¦ sem komast f hann krappan er þeir finna lik I einni mslatunnunni. Men af Work - grinmyndln, sem kemur öflum igottskapi Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og loikslj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copcland Sýndkl.9og11 Frumsýn'r stórmyndina Sigurandans TriumpoftheSpirit „Sigur andans" - stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinn! „Atakanlcg mynd" * * * A.l. DV. .Primmoggripandi"*** G.E. DV. Leikstj.: Robert M. Young Frami.: Amold Kopelson Sýndkl.5,7,9og11 Bonnuðinnan16ára Frumsýnir nýjustu grinmynd leikstjorans Percy Adlon Rosalie bregður á leik Sýnd kl. 5 og 7 ffMJBL HÁSKÓLABÍÚ I HB flimnnffl SÍMI2 2140 Frumsýnlr Evrópu-jólamvndina HinríkV HenryV Hér er á ferðinni eit af meistaraverkum Shakespeare f útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkið Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu til Óskarsverðlauna fyrír þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjórn og sem leikari I aðalhlutverki. Óhætterað segja að myndin sé sigurvegari evrúpskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shephord, James Larkin. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,30 og 10 frumsýnir jólamyndina 1990 Skjaldbökumar Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegið i gegn þar sem þær hafa verið sýndar. Mynd fyrir fólk 6 ðllum aldri Loikstjóri Steve Barron Sýndkl.5,7,9og11 Bönnuð innan 10 ára Ekki segja til mín Don'l THIIIcr IfsAle. SpVEREIGN Gus er að ná sér eftir krabbameinsmeðferð og gengur ekki beint i augun á kvenfólki, en hún systir hans ætlar aö hjálpa honum og hún deyr ekki ráöalaus. Ljúfsár gamanmynd með gamansömu ívafi. Leikstjóri: Malcolrn Mowbray Aðalhlutverk: Steve Guttenbenj, Jami Gertz, Shelley Long (Staupasteinn) Sýndkl.7,10 Glæpirogafbrot Umsagnirfjölmiðla: **•** .I hðpi bestu mynda frá Ameriku' DenverPosf .Glæpir og afbrot er ein af peini goðu, sem við fáum of litið ar Síar Trioune .Snilldarverk" Bosfon Globe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Tribune .Glæpir og afbrot er snilldarieg blanda af harmleik og gamansemi... frábær mynd' The Allanta Joumal Leikstjðri og handritshöfundur er Woody Al- len og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýndkl.5,9 og 11,10 Frtjmsýn ir stærstu mynd ársin s Draugar Metaðsðknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Wlioopi Goldbcrg sem fara með aðalhlutverkin I þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tima biðferð að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú frúir eða trúir ekki Leikstjðri: Jerry Zucker Sýndkl.5,9og 11,10 Bönnuð bömum innan 14 ára Bill IiiIIiíiii getur rétt staiMttur VWVÖRUNAR MtHYRNINGUR skipt öllu niali

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.