Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 & 686300 SA líBY SAMVINNUBANKINN I BYGGÐUM LANDSINS RlKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Halnarhusmu v Tryggvagolu, _____« 2BS22 NISSAN Réttur bíll á réttum stað Ingvar 1 Helgason hff. Sævartiötða 2 Slml 91-674000 CD ríminn MIÐVIKUDAGUR19. NÓVEMBER1990 Ríkið kemur með tillögur um lausn unglæknadeilunnar: Samninganefnd ríkisins lagði tillögur um lausn á kjaradeilu ung- lækna fyrir á fundi sem haldinn var á mánudag. Læknafélagið, sem er samningsaðilinn, skoðaði tillögurnar á fundi hjá sér í gær, en í dag verður síðan sameiginlegur fundur með samninganefndinni á ný þar sem viðbrögð lækna munu koma fram. En nú horfir til alvar- legs ástands vegna yfirvinnubanns ungiækna að mati fjögurra yfir- lækna á Borgarspítalanum. Guðríður Þorsteinsdóttir, sem á sæti í samninganefnd ríkisins, sagði í samtali við Tímann í gær að tillög- urnar hljóðuðu aðallega upp á breytingu á vaktafyrirkomulagi fyrir lækna, þar sem fyrirkomulag á vökt- um þeirra verða samræmdar því fyr- irkomulagi sem gengur og gerist í SKOÐANAMUNUR í RÍKISSTJÓRN Fjármálaráðherra hefur lagt fram ið yrði tekiö út af dagskrá og ríkis- við frumvarpið yrði ákveðið að af- á Alþingi frumvarp um trygginga- stjómin ynni sína heimavinnu áð- nema aðstöðugjaldið, en ríkis- gjald. f frumvarpinu er lagt til að í ur en þingið tæki það til umfjöll- stjórnin telur óhjákvæmilegt að stað launaskatts, h'feyristrygg- unar. afnema aðstöðugjaldið sem er sér- ingagjalds, slysatryggingagjalds, Framsóknarmenn eru ekki fylli- íslenskur skattur. Sveitarfélögin vinnueftirlitsgjalds og iðgjalds í lega sáttir við að umrætt trygg- hafa hins vegar mótmælt því að af- Atvinnutryggingasjóð komi eitt ingagjald skuli eiga að vera nema gjaldið og segja að þau verði gjald, tryggingagjald. Gjaldið verð- 4,25%. Þeir vUja að það verði £ að fá tíma til að bregðast við tekju- ur tekið upp í þremur skrefum. tveimur þrepum 2,5% og 6%. missinum sem íylgir afnámi þess. Framsóknarmenn eru ekld full- Gjaldið verði lægra á landbúnað, Þess vegna hefur því máli verið komlega ánægðir með frumvarpið sjávarútveg og iðngreinar en aðrar frestað og ætla sljómvöld og sveit- í þeirrí mynd sem það er nú í. atvinnugreinar. f frumvarpinu er arfélögin að fjalla urn málið í sum- Einnig telja margir að æskilegt lagt til að gjaldið verði í tveimur ar. Sveitarfélögin hafa lofað að hefði verið að afnema aðstöðugjald þrepum til að byrja með, en verði hækka ekki aðstöðugjaldið á næsta í tengslum við þær breytingar sem orðið eitt í ársbytjun 1993. Með ári. Ekki er víst að öll sveitarfélög felast í frumvarpinu. þessarí aðgerö er stefnt að því að sjái sér fært að standa við það. Friðrik Sophusson alþingismað- jafna samkeppnisstöðu innlendra Fjármálaráðherra leggur mikla ur kvaddi sér hljóös í upphafi útflutnings- og samkeppnisgreina áherslu á að frumvarpið um trygg- þingfundar og sagði óviðunandi gagnvart erlendum keppinautum. ingagjald verði að lögum fyrir ára- fyrir þingið að fjalla um frumvarp Breytingin er liður í allsheijar mót. Þingið hefur aðeins 2-3 daga þar sem sldptar skoðanir væru í breytingum á sköttum fyrirtækja í til að fjalla um máHð og sagði ríkisstjórninni hvemig það ætti að landinu. Fríðrik Sophusson að það væri of líta út. Hann krafðist þess að mál- Stefnt var að því að í tengslum skammurtími. -EÓ öðrum stéttum. Einnig er í tillögun- um ákvæði um lágmarkshvíld, en fyrir því ákvæði hafa læknar lengi barist. Ekki er kveðið á um launa- hækkun í þessum tillögum umfram þjóðarsátt, en breyting á vaktafyrir- komulagi getur þó þýtt kjarabót. Unglæknar hafa nú frá 1. desember sl. takmarkað yfirvinnu sína vegna óhóflegs vinnuálags á vöktum og til að vekja athygli á sínum baráttu- málum, en kjarasamningur lækna rann út í júní sl. og engir samningar hafa tekist. Af þessum sökum hefur orðið aukið álag á yfirlækna og sér- fræðinga þeirra deilda sem sinna mest slysa- og bráðaþjónustu. Að mati fjögurra yfirlækna á Borg- arspítalanum mun hættuástand skapast fljótlega ef samningar takast ekki. Skortur á fleiri læknum til starfa á helgar- og næturvaktir er tilfinnanlegur, svo sjúklingar Borg- arspítalans njóti nauðsynlegs örygg- is, að mati læknanna. Yfirlæknarnir benda á að til séu dæmi um að sérfræðingar hafi þurft að standa næturvaktir annan hvern sólarhring og að slíkt ástand geti ekki staðið öllu lengur. Einnig vekja þeir athygli á því að þeir sérfræðing- ar sem náð hafa 55 ára aldri hafa ekki vaktaskyldu og geta því skorast undan því að standa næturvaktir. Á þetta atriði getur reynt á næstu vik- um og það getur jafnvel leitt til þess að slysa- og sjúkravakt á Borgarspít- alanum verði lítt starfhæf og er það afar slæmt því vegna veðurfarsins á þessum árstíma fjölgar jafnan slys- um. —GEÓ Þessa dagana er verið að ganga frá samningum um leigu lyfja- fyrirtækisins Pharmaco á rekstri fiskeldisstöðvarinnar ís- Iandslax hf. til fjögurra ára. Einnig er fyrirhugað að Phar- maco kaupi þann fisk sem nú er í stöðinni en að sögn Sindra Sindrasonar, framkvæmdastjóra Pharmaco, er ekki búið að ganga endanlega frá samningum. Hann sagði að ekki væru fyrir- hugaðar neinar breytingar á rekstrf íslandslax aðrar en þær að koma stöðinni í fuUan rekst- ur. —SE Tveir piltar hætt komnir Tveir ungir piltar voru hætt komnir í fyrrakvöld þegar bfll sem þelr voru í rann út áf biyggjunni í Njarðvík og söldt til botns á svip- stundu. Piltamir tveir, Ingi Þór Ólafsson 18 ára og Siguijón Hannesson 17 ára, náðu að kom- ast út um afturhurð bílsins, klifra upp á bryggjuna og leituðu síðan skjóls í nærliggjandi húsi. Að sögn Inga Þórs, bílstjóra bíls- ins, sökk billinn á svipstundu til botns. Hann var að snúa bflnum við þegar afturendinn rann út af bryggjunni með fyrrgreindum af- leiðingum. Ingi sagði að afturendi bðsins hefði lent fyrst í sjónum og hann hefði síðan sokkið á svip- stundu tU botns. Hann sagði að framrúðan hefðí brotnað við högg- ið en svo óheppilega vUdi til að stór steinn á botninum lokaði alveg þeirri útgönguleið úr bílnum. Þeir félagamir sáu eldd glóru og náðu að komast út um afturhurðina sem opnaðist við höggið. Bíllinn var í gær hífður upp úr sjónum. í nýjasta tölublaði Fréttabréfs VSÍ er rætt um málefni sveitarfélaga. Ólafur Hjálmarsson þjóðhagfræðingur: Tekju- og útgjaldaþensla sveitarfélaga ógnvænleg Skyrgámur er kominn í nótt kom til byggða áttundi jólasveinninn og heitir hann Skyrgámur vegna þess að honum finnst svo gott skyr. Kannski heldur hann að það verði skyr að finna á Þjóð- minjasafninu í Reykjavík en þar ætlar hann að vera í dag kl. 11:00. í nótt kemur svo níundi jólasveinninn til byggða en hann heitir Bjúgnakrækir. Umsvif sveitarfélaga hafa aukist um 23% umfram vöxt Iandsfram- leiðslu undanfarinn áratug, eða úr 6,7% sem hlutfall landsfram- leiðslu í 8,2%. Þetta kemur fram í pistli sem Ólafur Hjálmarsson þjóðhagfræðingur skrifaði í síðasta tölublað Fréttablaðs VSÍ, en þar fjallar Ólafur um tekjuþenslu sveitarfélaga síðustu árin. Ólafur telur ýmislegt benda til að umsvif- in haldi áfram að vaxa á næsta ári, en leggur til að lækkuð verði álagn- ing á atvinnufyrirtæki, enda sé svigrúm til þess í kjölfar lækkandi verðbólgu. Ólafur telur, og styðst við reynslu síðustu ára, að sveitarfélögin muni auka skattlagningu og fullnýta tekjustofna á næstu árum, en með nýjum lögum var svigrúm til hækk- unar aðstöðugjalda og fasteigna- skatta rýmkað. Þess vegna telur hann ástæðu til að fylgjast vel með álagningarreglum sveitarfélaga þeg- ar þau birta fjárhagsáætlanir fyrir næsta ár. „Frá 1988 til 1990 er áætl- að að aðstöðugjöld hækki um 7,8% að raungildi og fasteignaskattar um rúm 11%, á sama tíma og lands- framleiðsla hefur dregist saman. Óbreytt álagningarhlutföll árið 1991 munu enn auka við þessa skatta- hækkun.“ í greininni bendir Ólafur á að út- gjalda- og tekjuþensla sveitarfélaga sé ógnvænleg, og svo virðist sem sveitarsjóðir hafi notað allan þann mikla tekjuauka, sem varð árin ‘86- ’88 til að auka rekstrarútgjöld og í fjárfestingu. Ekki sé hægt að skýra útgjaldaaukann með því að verkefni sveitarfélaga hafi aukist. Ólafur vek- ur athygli á mikilli aukningu að- stöðugjalda í tekjuöflun sveitarfé- laga. „Frá 1980 til 1990 hækka að- stöðugjöldin um 107% að raungildi, en fasteignaskattar um 68%. Heild- artekjur sveitarfélaga hafa hækkað um 46,5% á þessu tímabili, eða um 7,5 milljarða að raungildi." Þó telur Ólafur að rekstrarafkoma sveitarfélaga sé viðunandi, en fjár- hagsleg staða þeirra er hins vegar mismunandi og tekjuafkoma víða slæm vegna mikilla fjárfestinga. Hann bendír á að fjárhagsvandi sveitarfélaga verði vart leystur með auknum álögum á atvinnufyrirtæki. Einkum er um að ræða sveitarfélög, þar sem sjávarútvegur hefur verið burðarás í atvinnustarfsemi, sem hafa átt í erfiðleikum. Það gefi þó auga leið að fjárhagsvandi þeirra verði ekki leystur með aukinni álagningu á atvinnustarfsemi. Svig- rúm virðist því fyrir flest, eða öll, sveitarfélög til að lækka álagningu aðstöðugjalda til mótvægis við Iækkandi verðbólgu, ekki síst ef höfð er í huga áætlun Þjóðhags- stofnunar um 22% veltuaukningu í fiskvinnslu og útgerð milli áranna 1989 og 1990, segir Óiafur að lokum í grein sinni. Stjórn Sambands íslenskra sveitar- félaga hefur einnig látið þetta mál sig varða, og hefur minnt sveitar- stjórnir á að það sé eitt stærsta hagsmunamál sveitarfélaga að verð- lagsmál í landinu fari ekki úr bönd- um og að verðbólgan verði sem lægst á næsta ári. „Því beinir stjórn- in þeirri áskorun til allra sveitar- stjórna að við gerð næstu fjárhags- áætlana og í gjaldskrármálum stofn- ana sveitarfélaga á næsta ári verði gætt fyllsta aðhalds,11 segir í sam- þykkt stjórnarinnar. Stjórnin minnir á að enn hafi fjöl- mörg sveitarfélög nokkurt svigrúm til aukinnar nýtingar tekjustofna sinna og á það við um álagningu út- svara, aðstöðugjalda og fasteigna- skatta. „í ljósi þess beinir stjórnin þeim eindregnu tilmælum til allra sveitarstjórna að þær nýti ekki álagningarheimildir á næsta ári um- fram það sem gert var á þessu ári.“ -hs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.