Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.12.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miðvikudagur 19. desember 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin I Reykjavtk Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Aðstoðarritstjóri: Fréttastjórar: Auglýsingastjórí: Kristinn Finnbogason Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gfslason Oddur Ólafsson Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Steingrimur Glslason SkrifstofurLyngháls 9,110 Reykjavlk. Sími: 686300. Auglýsingasimi: 680001. Kvöldsfman Askríft og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, fþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tfmans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1100,-, verð f lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Astandið í Sovétríkjunum Fulltrúaþing Sovétríkjanna var kallað saman til fundar í fyrradag til þess að fjalla um og staðfesta ýmsar stjórnarfarsbreytingar, sem löggjafarþingið hefur ákveðið samkvæmt tillögum Gorbatsjovs for- seta. Gorbatsjov á samkvæmt þessum breytingum að hljóta mjög aukin völd sem forseti. Þessar nýju hug- myndir eru að vissu leyti fráhvarf frá valddreifingar- stefnu þeirri sem réð hinum víðtæku stjórnkerfis- breytingum, sem komið var á fyrr á þessu ári. En fjarri fer því að verið sé að hverfa til hins gamla skipulags leninismans, þar sem það var stjórnarskrár- bundið að Kommúnistaflokkurinn gegndi forystu- hlutverki í stjórnkerfi Sovétríkjanna. Einflokkskerfið hefur verið lagt niður, a.m.k. að formi til, og ekki um það að ræða að endurvekja það. Hitt er þó ljóst að ætlunin er að auka forsetavaldið, hvernig sem því annars verður beitt þegar þar að kem- ur. Varla fer milli mála að aukningu forsetavalds fylgja í raun aukin umsvif hers og öryggislögreglu, þótt ástæðulaust sé að gera því skóna að verið sé að undirbúa beina valdatöku hersins og lögreglunnar. En þegar litið er til þess vanda sem forseti Sovétríkjanna á við að stríða, liggur beinast við að telja að stjórn- völdum sé nauðugur einn kostur að halla sér í auknum mæli að her og lögreglu. Eins og Gorbatsjov sjálfur gerði að umræðuefni í ræðu sinni á fulltrúaþinginu í fyrradag, hefur margt farið úrskeiðis í framkvæmd umbótastefnunnar síð- astliðin fimm ár. Þótt þessi stefna hefði endursköpun framleiðslu- og efnahagskerfisins að aðalmarkmiði, hefur því á engan hátt verið náð. Þvert á móti ríkir upplausnarástand í efnahagslífmu. í raun eru lífskjör- in í Sovétríkjunum á ýmsan hátt miklu verri en þau voru fyrir daga Gorbatsjovs, framleiðslu- og sam- göngukerfið er lamað, svartur markaður og brask hef- ur náð fótfestu í stað frjálslegra viðskipta auk þess sem önnur afbrot og glæpir. fara vaxandi. Öllu þessu fylgir óróleiki, rask á almannafriði og reglu, sem ekki aðeins vekur háværar kröfur um valdbeitingu, heldur gerir valdamönnum það nauðsynlegt, ef ekki ljúft, að taka til sinna ráða í því efni. Afdrifaríkasta afleiðing lýðræðis- og málfrelsisbylt- ingarinnar eru sjálfstæðiskröfur margra þjóða í sovét- samveldinu. Umbótamennirnir með Gorbatsjov í broddi fylkingar voru greinilega óviðbúnir því að þjóðernisstefnan léti jafh mikið að sér kveða sem raun ber vitni. Hvergi er sjálfstæðishreyfingin jafn sterk sem í Eystrasaltslöndunum. Slíkt þarf raunar engan að undra sem þekkir sögu þessara þjóða. Eystrasaltsríkin voru neydd til að sameinast Sovét- ríkjunum og misstu við það sjálfstæði sitt og full- veldi. Krafa þeirra er að öðlast fyrri þjóðréttindi sín, en hafa til þessa mætt algerri andstöðu Moskvuvalds- ins. Því miður er allt í óvissu um að boðaðar stjóra- kerfisbreytingar Gorbatsjovs breyti miklu í því efni. Alþjóðlegur stuðningur við sjálfstæðishreyfingu Eista, Letta og Litháa er auk þess lítill í reynd. Aðeins íslendingar hafa sýnt þar sérstöðu sem sæmd er að. GARRI mt ~.~ JL Lsgt hcfur vcriö frain á Alþlngi lagafrumvarp, sem beimilar Skák- sambandi íslands og Landssam- koma á fót happdrætti. Koma á upp sérstökum sjófii og síóan þeg- ar fært þykir veróa vinningar drtgnir með tilviljanaktnndum hartti úr sjóðnum. Allt cr þetta gott og blcssaö og veröur væntan- lega til ad cfla slysavarair í land- inu. Bcr þar hæst að hluta þess sctn safnast verður varii) til kaupa a björgunar- þyrlu. Tvær öflugar slysavarna- og hjálparsveltlr cru utan við þessa aætlun um happdrætti. Það eru Slysavamafciag íslands ofi lljálp- arsvcit skáta. Leikmönnum utan þessara björgunarmála hcfoi fundist við hæfl aö SVFÍ og hjálp- arsvcitin hcföu vcriö hafðar með, þegar áa?tlun um nýtt slysavarna- happdrættl var gerö. Hefur lfka heyr.st aö unniö væri a& þvf aö sameina slysavarnafclnfiin í land- inu. bacói í fyrra og í ár ofi því vcrki miðað sæmilefia áfram. l-inn aöili taidi þó ao hann aetti ekki erindi í slíka sameiningu. Þaö var Landssamhand flugbjörg- ætti og slysavarnir slysavarnafclaganna myndi hvert hyggst efla slysavarnir með happ- þclrra fyrir sig standa að fjárbflun dra?tU. cr Hjálparsvcit í einhverjum mæli, Um happ- drætti gildir annað. Mörgura kann ab finnast að nóg sé komið af slflcu. og ekki myndi bæta úr skák cf aðeins lítill hluti björgunaraðila fengi nú leyfi til þálttöku í happ- dratU með þann mörguleika op- inn að mikill meirihluti siysa- varnamanna tæki sig saman á eff- ir og þrýsti á stjóravöld um annað happdrætti handa sér. Slík tvö' happdrætti myndu cflaust binda enda á vonir manna um sameinað- ar slysavamir. Þá hefur aheg ver- ið sleppt þeim réttindum, sem fel- ast í stærðum cinstakra sveita. sem hljota að koma til umræðu, þcgar lagt er af stað meö happ- drættt til styrktar srysavöraum. Þessar sveiUr cru tuttugu og tvær aö töiu og starfa dreift um landið. Hjálparsvelt skáta kom miklu seinna til sögunnar cn Slysa- vamafélagið. Engu að síður hcfur hún með starfi sínu sýnt aó hún cr mikils megnug við hjálparsUrf og hcfur oftsinnis tckið þátt i jut á 92 sveitir Sameining slysavarna Happdra?tti til eflingar slysa- viimum almennt cr þörf fram- kvæmd. Þessar stofnanir hafa hingað Ul haldið úU margvísltgri fjáröflunarstarfsemi í samkeppni við fjölmarga aöila, scm líka fjár- uflun stunda. Happdneti eru líka nokkur í landinu, og ekki viö öðru að búast en þar verði samkeppnin ookkur. Verði úr sameiningu rnu níuttu og tvær björgunarsveitir viös vegar um land. Þar af eru i landinu um 60 björgunarmið- stöðvar. Mikill mannafli er Unfid- ur þessum fjnlda hjórgunarsveiui. Þær hafa vcrið lengi við lýði og unnið margt þarft verkið, enda noUð almcnnrar vclvildar og til- trúar, þcgar báska her að höndum. Hafiö og strcndur íslands hafa einkum verið uppeldisstöóvar þessara sveita. Af þessum sökum væri ekki óeðlilegt, þegar lagt cr fram frumvarp á Alþingi, sem m.a. á að miða að því að cfla slysa- varnir. að þcirra sem starfa í níu- tíu björgunarsvcilum víðí vegar um landið veröi minnst. Ilin hjálparsveiUn, sem ekki er bðfð með þegar Alþingi tekur sig til og SVFÍ meó í fyrstu þyrlu Ágætt er aö nýja frumvarpió ger- ir ráð fyrir að safnað verði fé til þyrlukaupa. Þyrlur hafa hvað cfUr annaö sannað ágætí sitt bæði þeg- ar slys ber að höndum og vift sjúkraflutninga. \riö gerðum okk- ur sneinma grcin fj-rir því að þyrl- an var txki scm bentaðl sérstak- lega vel í fjöllóttu og torfæru landi. Þess vcgna tóku Slysa- vamafélag íslands og Undhclgls- ga-sian saman höndum á sínum fa'ma og keyptu í samciningu fyrstu björgunarþyrluna til lands- ins. Mcð tilvist hcnnar sannaðist að við htiföum engin efni á því að vera án hjörgunarþ!,Tlu. Landssamband flugbjörgunar- sveita samansteodur af sex svelt- um. Þrjár eru fyrir noroan og þrjár fyrír sunnan. Þær eru einn þátturinn í slysavörnum landsins, og ckki þýðingarminni en aðrir. Samcining allra þcssara aðila væri æskiieg frá sjónarmiöi slysavarna. Þáttur í því aö koma þessari Sam- einingu á, er aö gera 511 síysa- varnafélögin jafna þátttakendur f happdrætti til eflingar sr>'savöra- um. Garri VITT OG BREITT LYÐRÆÐISAST Allt þjóðskipulag sem byggir á hugmyndafræði róttækra vinstri manna, það er kommúnista hvaða nafni sem þeir gegna, er í upp- lausn og veit enginn hvert það stefnir. Uppdráttarsýkin nær eðli- lega til flokka og hreyfinga sem játast undir marxískar bábiljur og skilja ekki að þeirra tími er liðinn og fortíð þeirra er öll í ösku og að enginn Fönix mun rísa upp úr þeim haugi. Eins og gefur að skilja er Alþýðu- bandalagið, afkvæmi Kommún- istaflokks íslands, í uppnámi og sýnist helst að vesalings allaball- arnir geti geti hvorki skilið né af- neitað fortíð sinni, nútíð eða framtíð. Sjálfsupphafning dugir ekki lengur til að halda söfnuðin- um saman. Naflaskoðun og og hreinskiptnar umræður um félagana leiða ekki til annars en að auka enn á ring- ulreiðina og efla upp úlfúð, sem er kannski það sem heldur liðinu helst saman þegar allt kemur til alls. í flokki hér og flokki þar Allaballar í Reykjavík héldu einn af þessum venjulegu dellufundum sínum í fyrrakvöld til að gera út um það hvort prófkjör ætti að fara fram að hætti allaballa eða að hætti Birtingar. Birting er félagsskapur sem er í Alþýðubandalaginu, að því er næst verður komist, en hins vegar munu allaballar ekki vera í Birt- ingu. Svo er Birting í Nýjum vett- vangi og Nýr vettvangur er í Al- þýðuflokknum. En Alþýðuflokk- urinn er ekki í Nýjum vettvangi. Einfalt og hentugt, ekki satt? í Reykjavík er A'^ '•'''uflokkurinn búinn að draga si, ár pólitík og er lentur inni í Nýjum vettvangi. I síðustu kosningum var lagt blátt bann við því að nokkur Alþýðu- flokksmaður kæmist í umtalsvert sæti á lista Nýs vettvangs. Hins vegar var gráupplagt að Birtingar- kona færi í öruggt sæti og á sá óbeint kjörni fulltrúi Alþýðu- flokksins sæti í miðstjórn Alþýðu- bandalagsins. Annar kjörinn full- trúi Nýs vettvangs gekk síðar sjálfviljugur inn í Alþýðuflokkinn, en er jafnframt í Nýjum vettvangi, sem er í Birtingu, sem eðlilega er í Alþýðubandalaginu. Ekki nema von að allaballar séu ruglaðir. Kommúnisminn farinn fjandans til, Nató orðið helsta friðaraflið og óútreiknanlegt Birt- ingarlið að taka sér stöðu hægra megin við Sjálfstæðisflokkinn. Sigurvegarinn Fundurinn í fyrrakvöld ákvað hvernig haga ætti forvali Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík. Niður- staðan var sú að Alþýðubandalag- ið ætlar að bjóða fram og Birting- armenn eru æfir út af því að þeir verða að taka þátt í prófkjörinu sem allaballar en ekki lausbeisluð allraflokkakvikindi. Svavar kúltúrtröll segist hafa lagt allt undir og sigrað á fundin- um. En hvað hann sigraði er öðr- um en innvígðum óskiljanlegt. En Svavar er reyndar alltaf að sigra og er ljúft að minnast vím- unnar sem ríkisfréttastofan komst í þegar hún gerði hrun Berlínarmúrsins að sérstökum sigurvinningi félaga menningar- ráðherra. Ef einhver sigrar á fundi þegar fylkingum lýstur saman hlýtur einhver að hafa tapað. Það mun þá helst vera Birting sem er í Alþýðu- bandalaginu, Nýjum vettvangi og Alþýðuflokknum, en ef rétt er skilið er Alþýðubandalagið ekki í neinu af þessum samtökum. Birtingin heldur fram að alla- ballar hafi svikið allt það sem hægt er að svíkja á fundinum um forvalið og komið i veg fyrir allt samstarf í framtíðinni. Hvað Birting er að gera í Alþýðu- bandalaginu er með öllu óljóst. Birtingarnir segja fullum fetum að þeir séu Alþýðubandalagsmenn og þar vilji þeir vera af hugsjóna- ástæðum. Svo vilja þeir líka vera í nokkrum öðrum stjórnmálasam- tökum. Lýðræðisást þessa fólks er svo rfk að það vill vera í mörgum flokk- um samtímis og hafa áhrif í þeim öllum. Jafnframt telur það sig vera alþýðubandalagsfólk og krossbindur trúss sitt við alræðis- sinna sem hvorki skilja fortíð sína né framtíð. Allt hefur fólk betta.tekið út þroska sinn undir ægishjálmi dægurlagahremmingarinnar og átt fdól hennar að leiðarljósi. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.