Tíminn - 19.12.1990, Side 6

Tíminn - 19.12.1990, Side 6
6 Tíminn Miðvikudagur 19. desember 1990 Tímirm MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin I Reykjavik Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrimur Gíslason SkrtfstofurLyngháls 9,110 Reykjavfk. Sfmi: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsimar. Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1100,-, verð f lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Ástandið í Sovétríkjunum Fulltrúaþing Sovétríkjanna var kallað saman til fundar í fýrradag til þess að fjalla um og staðfesta ýmsar stjómarfarsbreytingar, sem löggjafarþingið hefur ákveðið samkvæmt tillögum Gorbatsjovs for- seta. Gorbatsjov á samkvæmt þessum breytingum að hljóta mjög aukin völd sem forseti. Þessar nýju hug- myndir eru að vissu leyti fráhvarf frá valddreifingar- stefnu þeirri sem réð hinum víðtæku stjómkerfis- breytingum, sem komið var á fyrr á þessu ári. En fjarri fer því að verið sé að hverfa til hins gamla skipulags leninismans, þar sem það var stjómarskrár- bundið að Kommúnistaflokkurinn gegndi forystu- hlutverki í stjómkerfí Sovétríkjanna. Einflokkskerfið hefur verið lagt niður, a.m.k. að formi til, og ekki um það að ræða að endurvekja það. Hitt er þó ljóst að ætlunin er að auka forsetavaldið, hvemig sem því annars verður beitt þegar þar að kem- ur. Varla fer milli mála að aukningu forsetavalds fylgja í raun aukin umsvif hers og öryggislögreglu, þótt ástæðulaust sé að gera því skóna að verið sé að undirbúa beina valdatöku hersins og lögreglunnar. En þegar litið er til þess vanda sem forseti Sovétríkjanna á við að stríða, liggur beinast við að telja að stjóm- völdum sé nauðugur einn kostur að halla sér í auknum mæli að her og lögreglu. Eins og Gorbatsjov sjálfur gerði að umræðuefni í ræðu sinni á fúlltrúaþinginu í fyrradag, hefur margt farið úrskeiðis í ffamkvæmd umbótastefnunnar síð- astliðin fimm ár. Þótt þessi stefna hefði endursköpun framleiðslu- og efhahagskerfisins að aðalmarkmiði, hefúr því á engan hátt verið náð. Þvert á móti ríkir upplausnarástand í efnahagslífinu. í raun em lífskjör- in í Sovétríkjunum á ýmsan hátt miklu verri en þau vom fyrir daga Gorbatsjovs, ffamleiðslu- og sam- göngukerfið er lamað, svartur markaður og brask hef- ur náð fótfestu í stað fijálslegra viðskipta auk þess sem önnur afbrot og glæpir. fara vaxandi. Öllu þessu fylgir óróleiki, rask á almannafriði og reglu, sem ekki aðeins vekur háværar kröfur um valdbeitingu, heldur gerir valdamönnum það nauðsynlegt, ef ekki ljúft, að taka til sinna ráða í því efhi. Afdrifaríkasta afleiðing lýðræðis- og málffelsisbylt- ingarinnar era sjálfstæðiskröfur margra þjóða í sovét- samveldinu. Umbótamennimir með Gorbatsjov í broddi fylkingar vom greinilega óviðbúnir því að þjóðemisstefnan léti jafn mikið að sér kveða sem raun ber vitni. Hvergi er sjálfstæðishreyfingin jafn sterk sem í Eystrasaltslöndunum. Slíkt þarf raunar engan að undra sem þekkir sögu þessara þjóða. Eystrasaltsríkin vom neydd til að sameinast Sovét- ríkjunum og misstu við það sjálfstæði sitt og full- veldi. Krafa þeirra er að öðlast fyrri þjóðréttindi sín, en hafa til þessa mætt algerri andstöðu Moskvuvalds- ins. Því miður er allt í óvissu um að boðaðar stjóm- kerfísbreytingar Gorbatsjovs breyti miklu í því efni. Alþjóðlegur stuðningur við sjálfstæðishreyfingu Eista, Letta og Litháa er auk þess lítill í reynd. Aðeins íslendingar hafa sýnt þar sérstöðu sem sæmd er að. GARRI lagafntmvarp, sem heimllar Skák- bandi flugbjörgunarsveita a ö koma á fót happdrætti. Koma á slysavamafélaganna myndi hvcrt f einhvcrjum mæli. Um happ- drætti glldir annaö. Mörgum kann að flnnast aö nóg sc komiö af ar fært þykir veröa vinningar dregnir meö titvifjanakenndum hætti úr sjóönum. Allt cr þetta lega til aö cfla slysavamir í iand- inu. Bcr þar hæst aö hluta þess sem safnast veröur varlö til kaupa á björgunar- þyrlu. Tvær öflugar slysavama- og hjálparsvcitir cru utan viÓ þessa áætlun um happdrætti. Þaö eru Siysavamafélag fsiands og Hjálp- arsveit skáta. Leikmönnum utan þessara björgunarmála hcföi fundist viö hæfl aö SVFÍ og hjálp- arsveitin hcföu vcrið haföar með. fengi nú ieyfl tii þátttöku í happ- drætti meö þann mörguleika op- inn aö mikill meirihluti slysa- happdrætti handa $ér. Slfk tvð drætö, er Hjálparsvclt skáta, Þessar sveltir cru tuttugu og tvær aó tölu og starfa dreift um landið. Hjálparsveit skáta kom miklu seinna tii sögunnar cn Slysa- vamafélagið. Kngu aó síóur hcfur hún með slarfl sínu sýnt að hún og hcfur oftsinnis tekiö þátt í stórum björgunaraögeröum á í fyrstu þyrlu happdrætti var gerö. Hcfur lfka heyrst aö unniö væri aö því aö inu, bæöi í lyrra og í ár og því verki miðað sæmilega áfram. Einn aöili taidi þó aó hann ætti ekki erindi f slíka sameiningu. enda á vonir manna um sameinaö- ar slysavamir. Þá hefur ahæg ver- iö sieppt þeim réttindum, sem fel- ast i stæröum einstakra sveita, sem hljóta að koma til umræðu, þcgar iagt er af staö meö happ- drætti til styrktar slysavömum. 92 sveitir níutfu og tvær björgunarsveitir víös vegar um land. Þar af eru í landinu um 60 björgunanmiö- stöövar. Mikill mannafli er tengd- ur þessum fjölda björgunarsveila. ir ráö fyrir aö safnað vcröi fé til þyrlukaupa. Þyrlur hafa hvaö eftir annaö sannað ágæti sitt bæói þeg- ar slys ber að höndum og viö ur snemma grein fyrir því aö þyrl- an var tæki scm hentaöi sérstak- lega vei í flöllóttu og torfæru landi. Þcss vegna fóku unarsveita unnið margt þarft verkið, enda notiö almennrar velvildar og til- Sameining slysavarna vömum almennt er þörf fram- kvæmd. Þessar stofnanir hafa fláröflunarstarfsemi f s við flöimarga aðiia, scm líka flár- öflun stunda. Ilappdræti em líka nokkur í landinu, og ekki vió ööru nokkur. Verði úr sameiningu Haflö og elnkum veriö uppeldisstöövar þessara sveita. Af þessum sökum væri ekki óeðlilegt, þegar iagt er fram fmmvarp á Alþingi, sem m.a. á að miöa að því aö efla slysa- vamir, aö þeirra sem starfa f níu- tíu björgunarsvcitum víðs vegar um landiö veröi minnst. Hin hjálparsveitin, sem vkki er höfó tíma og keyptu í sameiningu fyrstu björgunarþyrluna tii lands- ins. Meö tih'ist hennar sannaöist aö viö höföum engin efni á því aö vera án björgunarþyrlu. Landssamband flughjörgunar- sveita samanstendur af sex sveit- um. Þijár cru fyrir norðan og þrjár fyrir sunnan. Þær em einn þátturinn í slysavömum landsins, og ekki þýöingarminni en aðrir. Samcining ailra þessara aðila væri æskileg frá sjónarmiói siysavama. Þáttur í þvf aö koma þessari sam- varnafélögin jafna þátttakendur í happdrætti til eflingar siysavöra- um. Garri VITT OG BREITT LÝÐRÆÐISÁST Allt þjóðskipulag sem byggir á hugmyndafræði róttækra vinstri manna, það er kommúnista hvaða nafni sem þeir gegna, er í upp- lausn og veit enginn hvert það stefnir. Uppdráttarsýkin nær eðli- lega til flokka og hreyfinga sem játast undir marxískar bábiljur og skilja ekki að þeirra tími er liðinn og fortíð þeirra er öll í ösku og að enginn Fönix mun rísa upp úr þeim haugi. Eins og gefur að skilja er Alþýðu- bandalagið, afkvæmi Kommún- istaflokks íslands, í uppnámi og sýnist helst að vesalings allaball- arnir geti geti hvorki skilið né af- neitað fortíð sinni, nútíð eða framtíð. Sjálfsupphafning dugir ekki lengur til að halda söfnuðin- um saman. Naflaskoðun og og hreinskiptnar umræður um félagana leiða ekki til annars en að auka enn á ring- ulreiðina og efla upp úlfúð, sem er kannski það sem heldur liðinu helst saman þegar allt kemur til alls. í flokki hér og flokki þar Allaballar í Reykjavík héldu einn af þessum venjulegu dellufundum sínum í fyrrakvöld til að gera út um það hvort prófkjör ætti að fara fram að hætti allaballa eða að hætti Birtingar. Birting er félagsskapur sem er í Alþýðubandalaginu, að því er næst verður komist, en hins vegar munu allaballar ekki vera í Birt- ingu. Svo er Birting í Nýjum vett- vangi og Nýr vettvangur er í Al- þýðuflokknum. En Alþýðuflokk- urinn er ekki í Nýjum vettvangi. Einfalt og hentugt, ekki satt? í Reykjavík er A"- ''‘■uflokkurinn búinn að draga si, úr pólitík og er lentur inni í Nýjum vettvangi. I síðustu kosningum var lagt blátt bann við því að nokkur Alþýðu- flokksmaður kæmist í umtalsvert sæti á lista Nýs vettvangs. Hins vegar var gráupplagt að Birtingar- kona færi í öruggt sæti og á sá óbeint kjörni fulltrúi Alþýðu- flokksins sæti í miðstjórn Alþýðu- bandalagsins. Annar kjörinn full- trúi Nýs vettvangs gekk síðar sjálfviljugur inn í Alþýðuflokkinn, en er jafnframt í Nýjum vettvangi, sem er í Birtingu, sem eðlilega er í Alþýðubandalaginu. Ekki nema von að allaballar séu ruglaðir. Kommúnisminn farinn fjandans til, Nató orðið helsta friðaraflið og óútreiknanlegt Birt- ingarlið að taka sér stöðu hægra megin við Sjálfstæðisflokkinn. Sigurvegarinn Fundurinn í fyrrakvöld ákvað hvernig haga ætti forvali Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík. Niður- staðan var sú að Alþýðubandalag- ið ætlar að bjóða fram og Birting- armenn eru æfir út af því að þeir verða að taka þátt í prófkjörinu sem allaballar en ekki lausbeisluð allraflokkakvikindi. Svavar kúltúrtröll segist hafa lagt allt undir og sigrað á fundin- um. En hvað hann sigraði er öðr- um en innvígðum óskiljanlegt. En Svavar er reyndar alltaf að sigra og er Ijúft að minnast vím- unnar sem ríkisfréttastofan komst í þegar hún gerði hrun Berlínarmúrsins að sérstökum sigurvinningi félaga menningar- ráðherra. Ef einhver sigrar á fundi þegar fylkingum lýstur saman hlýtur einhver að hafa tapað. Það mun þá helst vera Birting sem er í Alþýðu- bandalaginu, Nýjum vettvangi og Alþýðuflokknum, en ef rétt er skilið er Alþýðubandalagið ekki í neinu af þessum samtökum. Birtingin heldur fram að alla- ballar hafi svikið allt það sem hægt er að svíkja á fundinum um forvalið og komið i veg fyrir allt samstarf í framtíðinni. Hvað Birting er að gera í Alþýðu- bandalaginu er með öllu óljóst. Birtingarnir segja fullum fetum að þeir séu Alþýðubandalagsmenn og þar vilji þeir vera af hugsjóna- ástæðum. Svo vilja þeir líka vera í nokkrum öðrum stjórnmálasam- tökum. Lýðræðisást þessa fólks er svo rík að það vill vera í mörgum flokk- um samtímis og hafa áhrif í þeim öllum. Jafnframt telur það sig vera alþýðubandalagsfólk og krossbindur trúss sitt við alræðis- sinna sem hvorki skilja fortíð sína né framtíð. Allt hefur fólk þetta. tekið út þroska sinn undir ægishjálmi dægurlagahremmingarinnar og átt ídól hennar að leiðarljósi. OÓ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.