Tíminn - 28.12.1990, Blaðsíða 17
Föstudagur 28. desember1990
Tíminn 17
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Traustir hlekkir
í sveiganlegri keðju
hringinn í kringum landið
Bflaleiga með útibú
allt í kringum landið,
gera þér mögulegt að lcigja bíl
á einuni stað
og skila honum á öðrum.
Nvjustu
MITSUBISHI
bílarnir alltal' til taks
Reykjavík: 91-686915
Akureyri: 96-21715
Borgarnes: 93-71618
ísafjöröur: 94-3574
Blönduós: 95-24350
Sauðárkrókur: 95-35828
Egilsstaðir: 97-11623
Vopnafjörður: 97-31145
Höfn í Hornaf.: 97-81303
ÓDÝRIR
HELGARFAKKAR
VETRARHJÓLBARÐAR
Nýir
fólksbílahjólbarðar
HANKOOKfrá Kóreu
Gæðahjólbarðar á mjög
lágu verði frá kr. 3.180,-
Örugg og hröð þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2, Reykjavík
Símar: 91-30501 og 91-84844
BENSÍN EÐA DIESEL
Mjög gott verð
Rafst: 600-5000 W
Dælur: 130-1800 l/mín
Robln
Rafstöðvar
06
dælur
FRÁ
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Simi 91-674000
Fæst í bókabúðum
og hjá útgáfunni
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23
Sími 91-31975.
VORBOÐAR
Ný Ijóðabók
Ingvars Agnarssonar
VORBOÐAR
tjön
Tilkynning
til launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að
gjalddagi launaskatts fyrir desember er 2. janúar
nk.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn-
heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toilstjóra,
og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
„Égheld
ég gangi heim“
Eftir einn -ei aki neinn
UMFERÐAR
RÁÐ
David og Iman sáust saman á góðgerðarsamkomu og voru bara lukkuleg.
David Bowie tek-
ur gleði sína á ný
Þó svo að David Bowie og fyrir-
sætan Iman hafi aðeins þekkst í fá-
einar vikur hafa þau ákveðið að
eyða jólunum saman í kastala sem
David Bowie á í Sviss.
Þessi glæsilega 35 ára gamla fyr-
irsæta virðist hafa töfrað Bowie, 43
ára, alveg upp úr skónum. Nýlega
sáust þau saman á góðgerðarsam-
komu í New York, þar sem það
kostaði aðeins 500 dollara að
koma, sjá aðra og sýna sig.
David Bowie dveiur nú í Banda-
ríkjunum vegna töku á nýjustu
kvikmynd sinni, The Linguini
Incident. í þeirri kvikmynd leika
einnig Rosanna Arquette, Marlee
Matlin og Shelley Winters.
Bowie virðist nú vera að jafna sig
eftir það áfail sem hann hlaut þeg-
ar kærastan hans, ballettdansarinn
Melissa Hurley, gaf honum reisu-
passann í ágúst sl., en þau höfðu
ákveðið að giftast nú í haust. Sam-
band þeirra hafði staðið í þrjú ár
og Bowie tók það ákaflega nærri
sér þegar upp úr því siitnaði.
En harmur karlmanna er eins og
olnbogaskot, sár en stendur stutt.
David var snöggur að snýta sér og
þurrka tárin þegar hann kynntist
Iman og er nú í sjöunda himni, að
sagt er.
Imana er ein hæst launaða fyrir-
sæta Bandaríkjanna í dag og aug-
lýsir Tia Maria líkjör m.a. Hún var
nemi í stjórnmálafræði í Nairobi kom auga á hana og skutlaði henni
þegar ljósmyndarinn Peter Beard upp á stjörnuhimininn.
Iman er stórglæsileg kona og hyggst eyða jólunum í kastala ást-
mannsins í Sviss.