Tíminn - 28.12.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 28.12.1990, Blaðsíða 19
Föstudagur 28. desember 1990 Tíminn 19 Handknattleikur — Landsliðið: ÓTRÚLEGT JAFNTEFLI Patrekur Jóhannesson, hinn 18 ára gamli landsliösmaður Stjörn- unnar, var hetja íslenska lands- liðsins sem gerði jafntefli við heimsmeistara Svía í vináttu- landsleik í handknattleik í Laugar- dalshöll í gærkvöld. Patrekur átti stórleik í vörn sem sókn og skor- aöi jöfnunarmark íslands á síð- ustu sekúndu leiksins, 22-22. Leikurinn í gærkvöld var ótrúleg- ur. Fyrsta mark íslands kom eftir tæplega 20 mín. leik, en þá höfðu Körfuknattleikur: Tap í Hólminum Danir sigruðu íslendinga í lands- leik í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöld 80-90, eftir að Danir höfðu eins stigs forskot í leikhléi. Danir gerðu út um Ieikinn með góð- um kafla í upphafi síðari hálfleiks. Þjóðirnar mætast á ný í Njarðvík í kvöld kl. 20.00. BL EM í knattspyrnu: ÍTALIR UNNU ítalir sigruðu Kýpurbúa 0-4 f 3. riðli EM í knattspyrnu á Kýpur á laugardaginn var. Aldo Serena skor- aði tvívegis og þeir Pietro Vierc- howod og Attilio Lombardo gerðu sitt markið hvor. BL Svíar skorað 8 sinnum. En fyrir hlé breyttist staðan úr 1-9 í 6-9. í síð- ari hálfleik höfðu Svíar yfirleitt frumkvæðið, mest 3 mörk, en ís- land jafnaði 11-11 og 12-12 og síð- an í lokin 22-22. Auk Patreks átti Konráð Olavsson stórleik í hlutverki leikstjórnanda og vítaskyttu og Guðmundur Hrafnkelsson í markinu varði stór- vel eða 17 skot. Sigurður Bjarna- son átti einnig ágætan leik. Tomas Svensen, markvörður Svía, sýndi markvörslu á heimsmæli- kvarða, varði 24 skot, flest úr dauðafærum. Mörkin ísland: Sigurður 5/1, Pat- rekur 4, Konráð 4/2, Jakob 3, Kristján 3, Valdimar 2 og Geir 1. Svíþjóð: Erik Hajas 8/1, Staffan 01- son 6, Per Carlén 4, Ola Lindgren 3 og Magnus Wislander 1. Tvö töp í Þýskalandi íslenska liðið tapaði tvívegis fyrir Þjóðverjum ytra um síðustu helgi, fyrst 20-17 og í síðari leiknum 21- 14. Flugleiðamót í kvöld hefst í Laugardalshöll Flugleiðamót í handknattleik. Kl. 18.00 leika Svíþjóð og Japan og kl. 20.00 leika ísland og Noregur. NM stúlkna Norðurlandamót stúlkna hófst í Hafnarfirði í gær. ísland tapaði fyr- ir Danmörku 20-25 og Svíþjóð sigraði Noreg 18-16. BL Kristján Arason lék á ný með íslenska landsliðinu í gærkvökJ, en hann á langt í land í sína fyrri getu, eftir slæm meiðsl síðustu mánuöi. Timafnynd:Pjetur NBA-deildin: Jordanfékk góða jólagjöf Michael Jordan og félagar í Chic- ago Bulls fengu góða jólagjöf er þeir lögðu meistara Detroit Pi- stons að velli á jóladag 98-86 í Chicago. ' Úrslitin síðustu daga hafa verið sem hér segir: FÖSTUDAGUR NJ Nets-Cleveland Cavaliers...111-103 Washington Bullets-NY Knicks...87- 85 Miami Heat-Philadelphia.......102-126 Detroit Pistons-Atlanta Hawks.113- 87 Indiana Pacers-Charlotte Hor..137-114 Chicago Bulls-LA Lakers.......114-103 Dallas Mavericks-Milwaukee B..103- 89 Phoenix Suns-SA Spurs.........128-132 LA Clippers-Portland TVail B..107-117 LAUGARDAGUR NY Knicks-NJ Nets.............106- 93 Philadelphia-Detroit Pistons..106- 99 Orlando Magic-Utah Jazz........96-104 Clevel. Cav.-Washington Bull..89-109 Chicago Bulls-Indiana Pacers..128-118 Houston Rockets-Phoenix Suns ...122-102 SA Spurs-Milwaukee Bucks.......98-114 Denver Nuggets-Dallas Maver. .110-119 Golden State-Minnesota Timb...115-102 Seattle Supers.-Sacramento....121- 93 SUNNUDAGUR Miami Heat-Utah Jazz...........99- 93 LA Lakers-Minnesote Timberw. ....118- 94 La Clippers-Sacramento Kings.109- 99 Portland TVail Blazers-Denver.132-101 JÓLADAGUR Chicago Bulls-Detroit Pistons...98- 86 ANNARIJÓLUM Boston Celtics-Indiana Pacers..152-132 NY Knicks-Portland TVail Bl.....92-108 NJ Nets-Atlanta Hawks..........111-113 Orlando Magic-Houston Rockets ..109-103 Cleveland Cav.-Seattle Supers...97- 99 Detroit Pistons-Charlotte Hor..102- 94 Milwaukee Bucks-Golden State ....126-119 SA Spurs-Miami Heat............111- 97 Phoenix Suns-Dallas Mavericks ...115- 88 LA Clippers-LA Lakers...........99-108 Sacramento Kings-Denver Nugg. .112-128 BL Enska knattspyrnan: MUNURINN ENN 4 STIG — á Liverpool og Arsenal — Leeds taplaust í síðustu 10 leikjum Leikið var í ensku knattspymunni um síðustu helgi og eins á annan í jólum. Eftir leikina hefur Liverpool enn 4 stiga forskot á Arsenal, því bæði liðin urðu að sætta sig við jafntefli í öðrum af tveimur leikjum sínum um jólin. Leeds hefur ekki tapað síðustu 10 leikjum sínum. Á annan dag jóla vann Leeds 4-1 stórsigur á Chelsea, sem þar með tapaði sínum fyrsta leik í langan tíma. Mel Sterland kom Leeds á blað á 40. mín. Lee Chapman bætti síðan tveimur mörkum við og Michael Whitlow einu undir lokin. Kerry Dix- on gerði eina mark Chelsea á 65. mín. Leeds er nú komið í íjórða sæti deild- arinnar. Sheffield United sigraði í sínum fyrstu leikjum á laugardag og annan dag jóla, en þá unnu botnliðin einmitt marga sigra. Urslitin um helgina 1. deild: Aston Villa-Arsenal................0-0 Chelsea-Coventry...................2-1 Derby-QPR..........................1-1 Liverpool-Southampton..............3-2 Manchester City-Crystal Pal........0-2 Norwich-Everton....................1-0 Sheffield United-NotLForest........3-2 Tottenham-Luton....................2-1 Wimbledon-Manchester United........1-3 Áannan í jólum: Arsenal-Derby......................3-0 Coventry-Tottenham.................2-0 Crystal Palace-Sunderland..........2-1 Everton-Aston Villa................1-0 Leeds-Chelsea......................4-1 Luton-Sheffield United.............0-1 Manchester United-Norwich..........3-0 Nottingham Forest-Wimbledon........2-1 QPR-Liverpool......................1-1 Southampton-Manchester City........2-1 Úrslitin í 2. deild um helgina: Bamsley-West Ham...................1-0 Bristol Rovers-Newcastle...........1-1 Charlton-Hull 2-1 Leicester-Watford..................0-0 Middlesborough-Blackbum...........0-1 Notts County-Bristol City..........3-2 Oldham-Plymouth....................5-3 Oxford-Sheffield Wednesday.........2-2 Portsmouth-Ipswich................1-1 Port VaJe-Brighton................0-1 Swindon-WBA.......................2-1 Wolves-Millwall....................4-1 Áannaníjólum: Blackbum-Notts County.............0-1 Brighton-Bristol Rovers...........0-1 Bristol City-Portsmouth...........4-1 Hull-Oxford........................3-3 Ipswich- Middlesborough...........0-1 Millwall-Leicester.................2-1 Newcastle-Swindon.................1-1 Plymouth-Bamsley..................1-1 Sheffield Wednesday-Wolves........2-2 Watford-Port Vale.................2-1 WBA-Charlton......................1-0 West Ham-Oldham ..................2-0 BL íslenskar getraunir: Fjórfaldur pottur Það var ýmislegt sem kom tippur- um í opna skjöldu um síðustu helgi í 51. leikviku Getrauna. Eng- inn náði tólf leikjum réttum og því verður potturinn fjórfaldur nú um helgina, sem er síðasta getrauna- helgi ársins. Osigur Manchester City gegn Crystal Palace, ósigur Nottingham Forest gegn Sheffield United og fyrsti ósigur West Ham í vetur í leik gegn Bamsley komu tippur- um hvað mest á óvart ásamt úti- sigri Blackbum á Middlesborough. Fylkir var langefst í áheitunum um síðustu helgi með 13,69% allra áheita. Önnur félög á topp 10 listanum eru í þessari röð: Fram, KR, ÍBK, ÍA, KA, Valur, UBK, Haukar og Víkingur. Nýr hópleikur, „Vorleikur ‘91“, ásamt nýrri fjölmiðlakeppni hefst 12. janúar. En enginn var með 12 rétta um helgina og upphæðin sem færist yfir á 1. vinning í 52. leikviku er 1.783.750 kr. Alls kom 41 röð fram með 11 rétt- um um helgina, sem er mikið mið- að við að engin tólfa fylgdi með. í vinning á hverja röð komu 10.478 kr. Þá komu 561 röð fram með 10 rétta og vinningsupphæðin var 765 kr. á röð. Úrslitaröðin var 112, 111, 21X, 211. Um helgina sýnir RÚV leik Manc- hester United og Aston Villa í beinni útsendingu ffá Old TYafford kl. 15.00 á laugardag. Sölukerfi Getrauna verður lokað kl. 14.55. BL MERKIÐ VIÐ 12 LEIKI 29. des. 1990 Viltu gera uppkastað þinni spá? 1. Coventry-Norwich City □ mmm 2. Everton-Derby County □ mmm 3. Leeds United-Wimbledon ommm 4. Luton Town-Chelsea ... □ ramm 5. Manch.United-Aston Villa Sjónvarpaö Q fTII x || 2 1 6. Notth.Forest-Manch.City □ mmm 7. Q.P.R.-Sunderland nmmm 8. Southampton-Tottenham Qmmm 9. Bristol City-Middlesbro □ mrxiiri 10. Millwall-Oldham na mmm 11. Watford-Swindon Town ee mmm 12. W.B.A.-Wolves eq mmm 13. Ekki í gangi að sinni ssmmm J Q ■■ Ol ii 1= X Lh íl O 11 i CC G 5 1 m II 04 1 * 3 U 1 >1 SA ÍTA r j \i LS 1 1lxl2 1 11 1 X 1 X 1 1 1 X X 6 4 0 2 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 3 1 1 X 1 1 1 X 1 1 1 8 2 0 4 X 2 X X X 1 X X X 1 2 7 1 5 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 6 1 1 X 2 2 1 1 1 X X 5 3 2 7 1 1 X 1 X 1 1 1 X 1 7 3 0 8 1 2 X 2 2 2 1 X 2 2 2 2 6 9 X 2 X 1 2 1 2 1 2 2 3 2 5 10 X 2 X 2 2 2 X X X X 0 6 4 11 1 X X 1 1 1 X X 2 1 5 4 1 12 2 X X X 2 2 2 X 2 1 1 4 5 13 STAÐAN í 1. DEILD Crystal Pal. ...17 Tottenham....17 Leeds........17 Man. City....16 Chelsea......17 Wimbledon ....17 Man. United ..17 Norwich......17 Nott. Forest ...16 Luton........17 Aston Villa..16 Southampton 17 Derby........16 Everton......17 Sunderland ...17 Coventry.....17 QPR..........17 Sheffield Utd. .16 1 34-12 41 0 33- 9 37 2 26-17 33 8 6 3 31-19 30 8 6 3 28-17 30 6 8 2 26-22 26 7 5 5 30-30 26 6 7 4 27-23 25 7 5 6 23-20 25 7 2 8 23-28 23 5 6 5 22-22 21 5 5 719-27 20 4 6 617-18 18 4 4 9 22-3216 4 4 817-2816 3 6 8 19-23 15 3 6 8 20-26 15 3 5 9 15-22 14 3 3 11 21-34 12 0 4 12 7-30 4 Liverpool....16 132 Arsenal......17 11 6 96 STAÐAN r l 2. DEILD West Ham .21 138 0 33-12 47 Oldham .20 135 2 42-19 44 Sheffield Wed... .20 108 2 40-22 38 Middlesboro .20 114 5 36-16 37 Notts County .... .20 86 6 29-25 30 Wolves .20 78 5 30-24 29 Millwall .20 77 6 30-24 28 PortVale .20 84 8 31-30 28 Bristol City .19 84 7 28-29 28 Brighton .19 84 7 30-38 28 Ipswich .21 69 6 27-32 27 Bamsley .20 68 6 28-22 26 Bristol Rov. .19 75 7 25-23 26 Newcastle .19 66 7 20-21 24 WBA .20 58 7 25-28 23 Swindon .21 58 8 26-31 23 Blackburn .21 64 11 23-32 22 Plymouth .21 57 9 22-31 22 Leicester .20 64 10 29-45 22 Charlton .20 56 9 25-30 21 Portsmouth .21 56 10 22-33 21 Hull .21 56 10 34-51 21 Oxford .20 47 9 29-39 19 Watford .21 46 11 18-2818

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.