Tíminn - 28.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.12.1990, Blaðsíða 1
Loðnuveiði bönnuð, en ítarleg leit gerð eftir áramót AnA SKIP SEND TIL LOÐNULEITAR Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra ákvað í gær að heimila ekki loðnuveiðar eftir áramótin. Hins veg- ar verða send tvö rannsóknaskip og með þeim sex loðnuveiðiskip til leit- ar. Hafrannsóknastofnun leitaði að loðnu fyrr í vetur og niðurstöður stofhmælinga urðu þær að hrygning- arstofninn værí aðeins um 360 þús- und tonn, en hann má, að því er fiski- fræðingar telja, ekki minni vera til að tryggja endumýjun stofnsins. Sjávar- útvegsráðherra fór þess á leit við loðnusjómenn í nóvembermánuði sl. að veiðum yrði hætt til áramóta. Það fer síðan eftir því hverjar niðurstöður rannsókna skipanna átta verða, hvert framhald loðnuveiða verður að sinni og hvort þær verða yfiríeitt leyfðar í vetur. • Blaðsíða 2 gáir til Innanlandsflug gekk erfiðlega í gær vegna þess hve veður var rysjótt. Ottó Tynes flugstjóri gáir til veðurs út um gluggann áður en hann leggur í hann á flugvél sinni Vorfara út í vetrarhryssinginn. Tímamynd: Aml Bjarna 0 BlaÓSÍða 5 Tillögur nefndar að nýjum áfengisvamalögum í drögum að nýjum áfengísvarnalögum, sem senn eða að selja eða útvega börnum og unglíngum verða lögð tyrir Alþingi, er lögó mikil áhersla á áfengi, verður m.a. refsað með því að þurfa að fræóslu um áfengi, neyslu þess og afleiðingar. sætavistunástomunumþarsemfengisterviðaf- Þeim, sem ítrekað verða staðnir að ölvunarakstri leiðingar ofdrykkju. • Blaðsíða 5 ______________ ._.__.. „_^^^_^^^ ^^^ ¦¦.¦¦¦¦¦¦ . ¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦:¦••¦¦¦.¦.:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.