Tíminn - 28.12.1990, Page 1

Tíminn - 28.12.1990, Page 1
Loönuveiði bönnuö, en ítarleg leit gerð eftir áramót: ATTA SKIP SEND TIL LOÐNULEITAR Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra ákvað í gær að heimila ekki ioðnuveiðar eftir áramótin. Hins veg- ar verða send tvö rannsóknaskip og með þeim sex loðnuveiðiskip til leit- ar. Hafrannsóknastofnun leitaði að loðnu fýrr í vetur og niðurstöður stofnmælinga urðu þær að hrygning- arstofninn værí aðeins um 360 þús- und tonn, en hann má, að því erfiski- fræðingar telja, ekki minni vera til að tryggja endumýjun stofnsins. Sjávar- útvegsráðherra fór þess á leit við loðnusjómenn í nóvembermánuði sl. að veiðum yrði hætt til áramóta. Það fer síðan eftir því hverjar niðurstöður rannsókna skipanna átta verða, hvert framhald ioðnuveiða verður að sinni og hvort þær verða yfirleitt leyfðar í vetur. • Blaðsíða 2 Vorfari gáir til Innanlandsflug gekk erfiðlega I gær vegna þess hve veður var rysjótt Ottó Tynes flugstjóri gáir til veðurs út um gluggann áður en hann leggur í hann á flugvél sinni Vorfara út í vetrarhryssinginn. Timamynd: Ámi Bjama • BlaðSÍða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.