Tíminn - 12.01.1991, Blaðsíða 12
20
Laugardagur 12. janúar 1991
HELGIN
I TIMANS RAS
Síðustu tvö árin hafa verið slík að
svo fáheyrðir atburðir hafa orðið
og það með svo skjótum hætti að
heimsbyggðin veit vart sitt rjúk-
andi ráð. Glöggt dæmi er sú bjart-
sýni sem víðast ríkti um fyrri ára-
mót um málefni heimsfriðarins
og sú ógn og uggur sem fyllir
brjóstin við áramót að þessu
sinni. Fyrir ári gat heimurinn
fagnað því að vegna framvindu
mála í Sovétríkjunum hafði hætt-
an á kjamorkustyrjöld dvínað svo
að hún mátti næstum virðast
óvemleg. Nú standa menn
frammi fyrir þeim möguleika að
styrjöld brjótist út, sem dregið
getur þann slóða á eftir sér að vel
gæti leitt til heimsslitaátaka. Átök
við Persaflóa em líkleg til að leysa
úr læðingi þann Ioga andúðar og
andstyggðar á Vesturlöndum —
og þó sérstaklega Bandaríkjunum
— í Arabaheiminum, sem logað
hefur glatt undir niðri all lengi.
Þennan loga gæddi „islamska
byltingin" nýjúm krafti og hon-
um var vel við haldið í illdeilum
Bandaríkjamanna við írani og
síðar Líbýumenn. Tengsl Banda-
ríkjamanna við ísrael hafa svo
orðið til þess að engin hætta er á
að sljákki í bálinu að marki. Þótt
fjölmörg Arabaríki fylki sér við
hlið bandamanna í Saudi-Arabíu
nú, kunna veður að skipast í lofti
að afloknu stríði ef til þess kemur
og hvort sem það verður langt
stríð eða stutt. Það sem einkum
bendir til að stríð við Persaflóa á
næstu dögum verði að upphafi
stórkostlegra ógna á komandi ár-
um er staða Ísraelsríkis. Það er
fráleitt að Arabar muni sætta sig
við að ríki zíonista standi rétt
einu sinni yfir höfuðsvörðum „is-
ATLI
MAGNÚSSON:
Tvenn áramót
lamskrar bræðraþjóðar", hvað
sem afstöðu foringja þeirra líður
nú í svipinn. Þannig gæti stríð við
íraka með þátttöku Bandríkja-
manna flækt þá síðamefndu svo
illilega í deilur suður þar að það
yrði verra en Víetnamstríðið. Sú
hætta vofir því yfir að Bandaríkja-
menn séu ekki komnir suður til
Persaflóans til bráðabirgða —
heldur til langframa. Ekki þarf að
fara mörgum orðum um hvaða
augum nærvera þeirra yrði litin í
islamska heiminum þótt menn
þykist láta sér vel líka í bili.
Þótt mönnum blöskri sá mál-
flutningur Saddams Hussein og
utanríkisráðherra hans Aziz í
Genf að spyrða beri saman mál-
efni Palestínuaraba og hemám
Kúvæts, þá munu nógir meðal
arabaþjóða leggja eyru við slíkum
rökum. Hussein kemur hér við
snöggan blett á nágrönnum sín-
um, sem margir hafa ekki of góða
samvisku þegar að þessum efnum
kemur. Honum mun vísast takast
að gera sjálfan sig að krossfara og
máske píslarvotti þessa við-
kvæma máls. Slík „hetja“ mun
ekki gleymast Arabaþjóðunum í
svip og stríð hans ekki hljóta jafn-
brattan endi og einhverjum kann
að sýnast sennilegast nú í annarri
viku ársins 1991. Þá ber að minn-
ast þess að einhverjum meðal Ar-
abalandanna er varla svo ýkja sárt
um örlög þess auðuga smáríkis
Kúvæts. T.d. áreiðanlega ekki ír-
önum. Allt minnir þetta á hve
hverful sú samstaða kann að
reynast er myndast hefur gegn
Saddam Hussein og að það sem
ólíklegast þykir muni áfram halda
að gerast — eins og að undan-
fömu.
Gettu nú
Það var Utskálakirkja
í Garði, sem síðast
var á myndinni hér
með. Og enn spyijum
við lesendur um
kirkju.
Þessi kirkja er einnig
á Suðumesjum og
ber nafn hennar vott
um að á bessum stað
hefur lengi verið
kirkjustaður.
KROSSGATA
(IKMR
L/M-
omm
H'fíR
vit
ULLfíR'
-reewo
3 -/vi VI
L
----f-----
VOD
D ÝR
SPtt-
MflPOk
GORT
SLITIÐ
ENPl
ÖLUGG -
3
fírr
MflNrf
S/9M-
liLÍ •
FISK
pKfíS-
N£ITPN
L/FDfl
B
uwr
nuTn-
IN&
kvak
Sd/VGL;
AÐi
6o
TYKl*
uTfiN
Körr
SVAR-
vftMR
SPANN
5TRrrri
ULEFU
L£yn
mcuH
KRTí<4
GfiÞÞ-
/Ul |
nLTflsr
FÉLL
EINN
J?£/ Ð
KOMflST
-RVIK-
SEFUÐU
’Tönn
'TAL'fí
éVlhlI
5fl«fl/V
nuGGfi
:n
©1
sro
8
T
lö
S3lmR-
VÝR
io
WGIR
4i
fppfí-
H£K
SPE
G'OR'N
BORP/IP)
ETIP
EINN
rlÝTT
Ik/ívN
HFoft-
ARNIR
SKrt&fl
FJ.
/?S
HÚM£R
BWKKJ
umfid
BEITA
30RT
MUTTLR'
IfíGfí^
U
HRi/df1
HVILT
HRÓP/IÐ
\m
SEGl
ÓS/)TT
4Á
SRElHIR
il
ÓUOT.
fíÐUR
VoTl
il
BtóM-
sKiP/?/v
VETNI
---T---
OSUÐI
F£LL
ÆTID
mSTUR
SKRÚFAN
BfíOL
Bó k-
STflFUR
fíhfDl
/3
1h
15
t
GERÐ
iH
50
r/ULL
E)N'
VVER
MÐfi
Wim
V|VÆS
/5
EKKI
HELDOR