Tíminn - 18.01.1991, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.01.1991, Blaðsíða 1
■ HHH DAGUR 18. JANÚAR 1991 miÉsBBM Öskufall norður í Bárðardal og við Hrauneyjarfoss og farþegaflugvélar hitta fyrir reykjarbólstra í háloftum: Mikið gos hófst í Heklu á sjötta tímanum í gær. Um er að ræða gos svipað gosinu 1980-81. Ekki var þó talið að um jafnstórt eldgos væri að ræða og 1947. Mikið hraun rann úr þremur sprungum, mest sunnan til í fjallinu. í gærkvöldi virtist sem gosið væri heldur að aukast og mikinn gosmökk lagði upp af fjallinu sem teygði sig upp í um 12 kílómetra hæð. í Mývatns- sveit og í Bárðardal varð vart við öskufall en vindátt var suðlæg þannig að meg- inöskufallið var á hálendinu en ekki í byggð. 9Blaðsíða5 Mikið gos hófst ( Heklu á milli kl. 17:00 og 18:00 í gær. rtn í hót- • Sjá bls. 2, 8, 9, 16

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.