Tíminn - 18.01.1991, Blaðsíða 13
Föstudagur janúar 1991
Tíminn 13
----------------------------------------------------->
í
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Sigfus J. Tryggvason
frá Þórshöfn
verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 18. jan. kl. 15.
Guðlaug Pétursdóttir
Ómar Hafsteinsson
Tryggvi Sigfússon
Sturla Sigfússon
Örvar Sigfússon
Átfheiður Sigfúsdóttir
Ásta Sigfúsdóttir
Helga Jónsdóttir
Anna Soffía Guðmundsdóttir
Eríingur Erlingsson
Jökull Gunnarsson
^o£p>amaböm
Allsherjar atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs í starfsmannafélaginu Sókn. Tillögur
skulu vera samkvæmt b. lið 21. greinar í lögum
félagsins. Framboðslistum eða tillögum skal
skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50 A, eigi
síðar en kl. 12 á hádegi föstudaginn 25. janúar
1991.
Kjörstjóm Sóknar.
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
Traustir hlekkir
í sveiganicgri keðju
hringinn i kringum landið
BílaltÍRíi nuð útibú
allt i kringum iandið,
gera [rér moguicgt að It'igja bíi
á einum stað
og skila iionum á tiðrum.
Nvjustu
MITSUBISHÍ
bílarnir ailtar til taks
Revkjavík: 91-6869IS
Akurevri: 96-21715
Borgarnes; 93-71618
ísaijorður: 94-3574
Blönduós: 95-24350
Sauðárkrókur: 95-35828
Egílssfaðir; 97-11623
Vopnafjörður: 97-31145
Höfn i llornaf.: 97-81303
ÓDÝRIR
HELGARPAKKAR
Biluðum bílum
á að koma út fyrir
vegarbrun!
UjunaoAfi
«AC
Örugg og hröð þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogl 2, Reykjavfk
Sfmar: 91-30501 og 91-S4844
VETRARHJÓLBARÐAR
Nýir
fólksbílahjólbarðar
HANKOOK frá Kóreu
Gæðahjólbarðar á mjög
lágu verði frá kr. 3.180,-
Robin
Rafstöðvar
OG
dælur
FRÁ
BENSÍN EÐA DIESEL
Mjöggottverð
Rafst.: 600-5000 w
Dælur: 130-1800 l/mín
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Sími 91-674000
Shiriey MacLaine segist hafa átt mörg ástarævintýri um ævina en nú hafi hún ekki áhuga á öðmm
SPEGILL
Shirley MacLaine hélt
fram hjá manni sínum öll
árin sem þau voru gift!
í þau 28 ár sem Shirley MacLaine
var gift Steve Parker hélt hún
hvað eftir annað fram hjá honum.
í þau tíu ár sem liðin eru síðan
þau skildu hefur hún verið karl-
mannslaus.
Shirley er nú orðin 56 ára og un-
ir vel einlífinu. Hún segir hjóna-
band þeirra Steves hafa verið opið
og ekki byggt á kynlífi. Þau hafi
líka verið orðnir góðir vinir undir
það síðasta en síðustu 20 hjóna-
bandsárin hafi þau varla haft á til-
finningunni að þau væru gift.
Hins vegar vildi hún ekki skilja
vegna þess að hún vildi ekki „gera
sömu mistökin aftur“ eins og hún
orðar það.
Reyndar bjó Steve í Japan lengst
af og Shirley í Ameríku, en hún
segir að það hafi hentað sér ágæt-
lega, hún hafi getað hegðað sér
eins og hún vildi. Og nú kýs hún
einlífið.
Það kemur reyndar af sjálfu sér
vegna þess að Shirley trúir ein-
læglega á endurfæðingu og segist
ekki hafa áhuga á karlmönnum
nema svo vilji til að hún hafi átt
saman við þá að sælda í fyrra lífi.
Það var upphafið að ástarævintýri
hennar og rússnesks kvikmynda-
stjóra. Hún segist hafa haft sterka
móðurtilfinningu í hans garð
enda hafi komið í ljós að hún hafi
verið móðir hans í þrem fyrri líf-
um!
En nú beinist athygli hennar að
öðrum hlutum. Hún hefur t.d.
loks ákaflega gott samband við
dóttur sína, Sachi, sem Shirley
mátti ekki vera að að sinna þegar
hún var yngri. Bróður sinn Warr-
en Beatty segist hún bara hitta
þegar mamma þeirra hói fjöl-
skyldunni saman á stórhátíðum.
En þeim komi ágætlega saman og
viti alltaf hvort um annað.
0N
Xvlj
Steve Parker var eiginmaöur Shiriey í 28 ár og þann tíma var hún önnum kafin við að halda fram hjá
honum. Nú kann hún áaætleaa við að vera karimannslaus.